Vísir - 31.05.1963, Page 4
V í SIR . Föstudagur 31. maí 1963.
Meira vöruúrval- vaxandi kaupgeta
Viðreisn og
velmegun
Enn hittum við fjóra samborg.
ara, sem hver frá sinu sviði
kann að segja frá margvíslegum
umbótum og framförum á síð-
ustu þremur til fjórum árum.
Þar ber allt að sama brunni og
áður. Árangurinn af starfi sfð-
ustu ára hefur orðið mikill og
bjartsýni er ríkjandi um fram-
tíðina ef haldið verður áfram
eins og til var stofnað.
að fólk kaupir fremur dýrari
og vandaðri tækin, heldur en
þau ódýrari, sem völ er á.
— Er úrvallð meira nú en
áður?
— Tvímælalaust. Með verzl-
unarfrelsinu sköpuðust mögu-
leikar til þess að skapa meiri
fjölbreytni £ vöruúrvali. Jafn-
framt höfum við getað keypt
þannig inn að fólk þarf ekki
að bíða eftir því sem það vill
kaupa eins og áður fyrr, með-
an allt var háð Ieyfum og
skömmtun var þar af leiðandi
á innflutningi. Nú höfum við
eins og ég sagði vörur í mörg-
um verðflokkum og afgreiðslan
gengur greiðlega fyrir sig.
— Teljið þið ykkur hafa get-
að bætt þjónustu Við við-
skiptavini að öðru leyti?
— Með vaxandi viðskiptum
og vaxandi veltu skapast aukn-
ir möguleikar til að bæta þjón-
ustuna við viðskiptavinina. T.
d. á sviði viðgerðarþjónustu.
Þessa þjónustu er nú hægt að
veita auðveldar og á hagkvæm-
ari hátt en áður.
— Hverjir eru þá að þínum
dómi meginkostir hins nýja á-
stands í verzlunarmálum?
— Það sem okkur finnst
skemmtilegast í þessu starfi er
að geta haft sem fjölbreyttasta
og bezta vöru á boðstólum.
f þessu f hálft annað ár og
verð ekki var við hinn minnsta
samdrátt f atvinnu. Þvert á
móti. í þessu sambandi get ég
lika bent á að starfsskilyrði
okkar hafa að öðru leyti batnað
mikið. Við höfum tekið í notk-
un talstöðvakerfi, sem auð-
m \ " :
Árni Ragnarsson
Bætt bjón-
usta v/ð v/ð-
skiptavini
Við hittum ÁRNA RAGN-
ARSSON, verzlunarmann. Hann
starfar við sölu heimilistækja
hjá Heildverzluninni Heklu i
Austurstræti.
— Hvað sýnist ykkur um
kaupgetu fólks, er hún mikil?
— Undanfarin ár hefur
kaupgetan stöðugt verið vax-
andi. Við verðum mikið varir
við þetta, þegar fólk, sem er
að stofna heimili kemur til okk-
ar. Það kaupir heimilistæki í
stærri stíl en nokkru sinni fyrr.
Þetta fólk byrjar með heimilis-
tæki, sem það treysti sér áður
ekki til að eignast fyrr en eftir
nokkura ára búskap. Úrval
heimilistækja er alls staðar
mikið og okkar reynsla er sú,
Lashkm oð-,,
H' 1» i*í.w U.nti
f I ■ §, . -. •..!** •. -- * Ar *
tlutnmgs-
gjalda
ÓLI BERGHOLT, bifreiða-
stjóri verður næst á vegi okkar.
ÓIi starfar hjá Bæjarleiðum.
— Þýðingarmest fyrir okkur
bílstjórana er hin mikla lækk-
un á aðflutningsgjöldum bif-
reiða, sem okkur hefur verið
veltt, einkum á þessu ári. Það
var gert með reglugerð, sem
fjármálaráðherra -setti. Lækk-
unin bætir aðstöðu okkar til
endumýjunar á atvinnutækjum
okkar, enda endumýja nú bil-
stjórar bifreiðar sínar f stómm
stíl. Við höfum verið illa settir
miðað við sérleyfishafa og
vörubílstjóra hvað aðflutnings-
gjöldin snertir, en nú getum við
farið að gera okkur vonir um
að úr þvi rætist að fullu. Rik-
isstjómin hefur sýnt okkur
mikinn skilning og við vonumst
til að verða hans aðnjótandi
áfram.
— Hvernig er atvinnuástand-
ið hjá ykkur bílstjórunum?
— Ég get ekki séð annað en
að atvinnan sé blómleg i okk-
ar hópi. Ég er búinn að starfa
ÓIi Bergholt
veldar okkur starfið og gerir
okkur kleift að bæta þjónust-
una við viðskiptavinina. Nú
auðvitað munar miklu að bíla-
kosturinn batnar, með tíðari
endumýjun.
; \‘j*r. Hvað viltu scgjaum.af-e
komu ykkar i heild? -nv i
■ —. Ég álít að afkoman sé
betri en áður, og ég held jafn-
framt að viðreisnin hafi á viss-
an hátt stuðlað að því. Alls
staðar vantar vinnuafl. Það gef-
ur auga leið að þá er blóma-
skeið. Við njótum þess, bílstjór-
amir.
Kristján Kristjánsson
Fólk borðar
fjölbreyttari
mat
KRISTJÁN KRISTJÁNSSON
verzlunarstjóri hjá kjötverzlun
Klein við Hrísateig, sem starf-
að hefur í kjötiðnaði í 25 ár,
er ánægður með þær umbætur,
sem gerðar hafa verið i við-
skiptalífinu:
— Það er sízt verra að reka
verzlun nú en áður. Þetta er
allt á framfaraleið. Nú em
meiri möguleikar til að veita
betri og fjölbreyttari þjónustu,
en fyrir fjómm árum. Þá var
vömúrvalið lítið og takmarkað,
sem hægt var að fá af sumum
vömtegundum. Verzlanir börð-
ust um appelsínumar, það tók
langan tíma að panta það litla,
sem fékkst. Undir slikum kring-
umstæðum var ekki hægt að
veita þá þjónustu sem annars
var sjálfsögð. Svo er óhætt að
segja að við fáum betri vörur
en áður, t. d. fslenzka kjötið.
Frágangurinn á þvi er að verða
betri og betri.
— Kaupir fólk dýrari mat nú
en áður, t. d. fyrir fjórum til
fimm ámm?
— Fólk hefur Iært að borða
fjölbreyttari mat, og einstakar
matartegundir, sem áður var
tiltölulega lítið neytt af, njóta
nú almennra vinsælda, t. d.
svínakjöt og hænsni. Það er
óhætt að fullyrða að fólk Ieggur
meira i daglegan mat nú en
áður.
— Hvað viltu segja frekar
um áhrif þess að innflutningur-
inn hefur verið gefinn frjáls?
— Eins og ég sagði þá er nú
meira framboð af vömm en áð-
ur og það tryggir neytendum
betra, meira og fjölbreyttara
úrval, og þar af leiðandi meiri
möguleika til að velja og hafna.
Það er þýðingarmikið fyrir
neytandann.
Við erum á
réttri leið
LOFTUR ÓLAFSSON, vél-
stjóri, hjá Áhaldahúsi Reykja-
víkur varð að lokum fyrir svör-
um f þetta sinn:
— Hvemig finnst þér við-
reisnin hafa komið við þig?
— Mér finnst hún hafa tek-
izt ágætlega. Þetta er það
sem fólk hefur óskað eftir. Ég
held að það sé auðveldara að
eignazt eitthvað núna en áður.
Þá er líka greiðara um peninga-
Iega aðstoð hins opinbera. Það
er alltaf verið að gera eitthvað
til að auka aðstöðu okkar til
að koma upp þaki yfir höfuðið.
Auðvitað hafa orðið verðhækk-
anir en margt hefur komið á
móti, sem dregur úr áhrifum
þeirra. T. d. auknar almanna-
tryggingar. Það er ekki lítiis-
vert fyrir okkur, sem eru kom-
in á efri ár að eiga von á auk-
inni aðstoð i ellinni. Það skap-
ar öryggi. Mig skiptir það miklu
máli eins og reyndar alla að
vömúrvalið er nú meira en áð-
ur, kannski meira en við þurf-
um á að halda. Vöruúrvalið
hefur tryggt okkur lækkað verð
á mörgum vömtegundum. Ég
vil ekki sjá höftin aftur. Við
tryggjum ekki viðunandi kjör
meðan þau em við lýði. Frjáls-
ræði i viðskiptum verður að
vera ríkjandi.
— Þú hefur setið í samninga-
nefnd fyrir félag þitt. Telur þú
rétt að gera samninga til lengri
tíma en eins árs í senn?
— Já, það verð ég að segja.
Samningar til lengri tíma, t. d.
tveggja ára, skapa meira öryggi
fyrir okkur og vinnuveitandann.
Loftur Ólafsson
Auk þess kosta verkföll mikið
fé og valda iilindum, þegar
þeim þarf að beita. Atvinnu-
greinar, eins og t .d. járnsmíðin
missa :..enn, þegar svo
stendur á. Og ekki megum við
við því að missa fólk úr grein-
inni. Ég held að jámiðnaðurinn
þurfi að fá betri möguleika til
að vaxa. Hann virðist ekki geta
greitt nægilega hátt kaup. Það
vantar fóik í jámiðnaðinn og
það kemur ekki hingað vegna
þess að það telur sig geta feng-
ið betra kaup annars staðar. Úr
þessu þarf að bæta, cg þaS
hefur verið gert að nokkm
leyti, en betur má ef duga skal.
— Hvað viltu svo segja að
lokum?
‘— Ekkert annað en að mér
finnst við vera á réttri leið og
við þurfum ekki að örvænta, ef
svo fer sem horfir.
Glæsilegasta happdrætti Sjálfstæðisfíokksm
Fimm bílar - Dregið eftir 9 daga - Seljum alla miðana