Vísir - 31.05.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 31.05.1963, Blaðsíða 5
V1SIR . Föstudagur 31. maí 1963. t£'- : < Íþrétfir Framhald at bls 2 Að öðru leyti sér KR ekki ástæðu til að fjölyrða frekar um „rök“ ÍR fyrir þessari afstöðu sinni, en vill (?eta þess, að á fundi með frétta- riturum blaða og Utvarps fyrir viku, virtust allir eða fle^tallir Hrifnir af hinni fvrrnefndu hug- mynd um skinulag keppninnar. Þá væntir KR þess, að ÍR veitist auðveldara að vel;a sitt eivið lið en þá íbróttamenn annarra félaga. sem hefðu getað styrkt ÍR-inga, enda þótt vitanlega sé ekki við ann að að miða en afrek á þessu ári og s.l. ári (sem IR taldi ilifram- kvæmanlegt í sinni yfirK'singu) Væri æskilegt að ÍR sendi KR skrá yfir liðsmenn sína fyrir 6. júní n. k., svo unnt verði að ganga frá leikskrá í tæka tíð. Þrátt fyrir þessa breytingu, sem ÍR hefur knúið fram, mun frjáls- íþróttadeild KR gera aHt sem í hennar valdi stendur til þess að mótið verði vel skipulagt, en um spenning stigakepnninnar getur deildin þó ekkert fullyrt, þar sem reynslan ein fær úr því skorið hvort ÍR verður sterkara eða veik- ara án beztu íþróttamanna annarra félaga í landinu. Frjálsíþróttadeild KR. SknttiJækkiHi — Framnald at bls I Öllum ætti að vera ljóst, hversu hagkvæmara og viðráð- anlegra er að greiða skatta sína tii ríkisins, smám saman, og þá innifalda í vöruverði, í stað þess að greiða bá alla í einu, stund- um háar fúlgur. Breytingin kem ur og í veg fyrir mismunun á framtali, eins og viljað hefur brenna við, og skapar slíkt að sjálfsögðu ætíð óánæmu meðal borgaranna, henar beir verða vitni að því, að nábúi Feirra, sem rekur sjálfstæðan atvinnu- rekstur ,hefur aðstöðu til að telja bannig fram, að skattar hans verði mun Iægri, þótt tekjur sé áhekkar. Til viðbótar þeim breytingum SVIPLEIFTUR SNILLINGANNA Það er alkunna að ven'tdevir menn eiga oft erfitt með að átta sig á hussiinaroanoi snill- inga og annarra andans iöfra. Þeir hunsa sia'dnast og álvk*æ eftir alfara'e'ð. en knmast að niðurstnðu í einu svinleiKri sem lýsir með<'imönri"nnm leið frani á ve"mn. Gntt dæmi um hettn er að finna f Tímanmn í more- un. Þar er nss r"eð«I»»,a»"i"r>- um. sem ekki hmtsum eins og an"U'«nar tiáð sn nlð”r^raHa að „Framkvæmdaáæthin rikis- stiórnarinnar svni tr,',,e«fss Kenn ar á iandið og framÞ'ð uióðnr- innar.“ KOSTIR BRJÓSTVITSINS. Hér er dagljóst, að okkur meðalmönnunum, sem héldum að Framkvæmdaáætlunin væri mesta merkisplagg, hefur hrapallega yfirsézt, en snilling- sem gerðar voru á skattalögun- um 1960, hefur fjármálaráð- herra, Gunnar Thoroddsen boð- að enn meiri breytingar, sem hafa munu í för með sér 30—40 millj. kr. skattalækkun. Af þessu öllu sézt hvert stefn ir í skattamálum undir forystu viðreisnarstjórnarinnar. Verkfal aðeins gegn borginni Framhald af bls 16 áður og nú verður trjágróður- inn fjölbreyttari en verið hefur. í gærkvöldi var lokið við að gróðursetia runna og af öðrum gróðri má nefna rósir, grávíði og gráöl. Gráölur sem er frem- ur sjaldgæfur hér á landi er ná- skyldur björkinni. Nú er bara að vona að sólin láti siá sig um hvítasunnuna svo að borgarbúar geti fengið sér pöngu niður á Austurvöll, sezt þar og látið sólina sleikja sig um stund. S mnisi^eir — Fra.nt- -tí l sfðu við skipstjóra og stýrimenn, sem tryggt hafa ^eim betri kjör en starfsbræður þeirra annars staðar á landinu hafa og vilja út gerðamenn ná sams konar samn ingum við þá og á svipuðum grundvelli og yfirmenn í öðrum landshlutum hafa samið um. ”akit!t samningar við yfirmenr á síldveiðiskinum á Vestfjörð- um er talið að ekki verið neinir sérstakir erfiðleikar á að semja við háseta þar fyrir millieöngu Alþýðusambands Vestfjarða og á grundvelli samkomulagsins frá 20. nóv. Loks er þess að geta að LÍÚ hafði sagt upp samningum við vfirmenn á síldveiðiskipum. skipstjóra. stýrimenn og nokk- urn hluta vélstióra stéttarinnar. Það hefur leitt til bess að skráð hefir verið upn á gömlu samn- ingana og er ekki talið að hessi samnin'»su>"v'ovn verði til bess að tefia fvrir hví að síldveiðar geti hafizt á réttum tíma. 1 Stéttarfélag verkfræðinga lét ó- venjulegt verkfall koma til fram- kvæmda í gærkvöldi. Það virðist einkum sérstætt að því leyti, að það er aðeins boðað gagnvart Reykjavíkurborg, en ekki gagnvart öðrum aðilum, svo sem ríkinu, S.f.S. og vinnuveitendasamband- inu, og einnig er hér um mjög óvenjulegt verkfall að ræða að því leyti að enginn kjarasamningur er í gildi milii Reykjavíkurborgar og stéttarfélags ve.rkfræðinga, held ur hafa um 20 verkfræðingar unn- ið í ákvæðisvinnu í þjónustu bæjar Mjgnús — Framhald af bls. 16. galli á að maður er á „free Iance“, ferðast um á milli borga og syng- ur víða. Það er afskaplega þreyt- andi til lengdar og svo verður maður að búa á hótelum og þegar maður er kvæntur og á sitt heim- ili er það allt annað en skemmti- legt. — Og i kvöld syngið þér á skemmtun hjá Stúdentafélaginu. — Já, ég syng þar nokkur lög og verður það Iíklega hið eina, sem ég syng hér i sumar — eins og ég segi er ég fyrst og fremst kominn heim til að hvíla mig. — En hvenær mega íslendingar eiga von á að heyra meira til yð- ar? — Ef til vill næsta ár. Ég er að hugsa um að koma þá upp og halda tónleika og fara jafnvel út á-landioen.,það hef ég ekki gert fyrr. ■ ■■ '' — Og þér reiknið með að starfa áfram í Kauomannahöfn? — Já, en ég er ekki fastráðinn, ræð mig ekki lengur en til tveggia ára í senn — það er aldrei að vita hvað upp á kann að koma, sagði Magnús að lokum. Þess má geta hér til gamans að Magnús Jónsson á afmæli í dag — er 35 ára. ins að tilteknum verkefnum síðan snemma á árinu 1961, og hefir ver- ið samið við hvern einstakan í hverju einstöku tilviki. Sem sagt engir heildarsamningar verið í gildi. Telur Reykjavíkurborg þetta verk- fall mjög hæpið frá lagalegu sjón armiði, og hefir áskilið sér rétt til þess að skjóta lögmæti þess undir dómstóla. Auk þess er hér um harkalega framkomu að ræða, þar sem Reykjavíkurborg hefir öðrum aðilum fremur staðið í samninga- viðræðum við verkfræðinga að und anförnu með það fyrir augum að ná heildarsamningum, og mun hafa tjáð sig fúsa til að halda þeim viðræðum áfram og óskað eftir að verkfallinu yrði frestað á meðan á samningum stæði. Verkfaliið var boðað með fárra daga fyrirvara, i eða hinn 22. þ. m. og ekki orðið við þeim óskum forráðamanna bæjarins að fresta því meðan samn ingaumræður færu fram, heldur var það látið koma til framkvæmda í gærkvöldi. Þetta er því vafasam- ( : ara sem vitað er, að stjórn og fram í kvæmdastjórn Stéttarfélags verk- fræðinga láta þetta koma til fram kvæma gegn vilja margra þeirra verkfræðinga, sem fyrir bæinn hafa unnið, og munu ýmsir þeirra halda verkum sínum áfram eins og eðli- legt sýnist vera þar sem þeir eru óbundnir af heildarsamningum. He'mdell- mgar Heimdallur hvetur félagsmenn: til að koma i skrifstofu Sjálf- ‘ stæðisflokksins og gera skil í I happdrætti flokksins um ieið og ( hann minni: á að hér er um að . ræða glæsilegasta happdrætti, sem Siálfstæðisflokkurinn hefur! efnt til í bágu flokk-starfsem- !n,nar Skrif-tofan er opin alla' 'iaga frá 9—22. Sjómannadagurinn ar Tímans hafa skotið önd sinni beint í kjarna málsins. Þeir hafa séð í gegnum þessar 86 síður í demibroti, sem áætlunin telur og gert sér Ijóst að nafníð er öfugmæli: hún hefði átt að heita framkvæmdaleysisáætlunin. Að vísu er venjulegu fólki það nokkur málsbót að áætlunina hafa samið fremstu hágfræðing- ar okkar íslendinva í samvinnu við kunnustu hióðhagfræðinea frænda okkar Nnrðmanna. En auðvitað er hað rétt að fávizka er að treysta haafræðinvum. Al- kunna er að heir hafa ekkert vit á efnaha^smálum og kunna tæp lega að fara með tölur. Hverj- um dettur í huv að lesnín speki "h'kra wnno að 5öfnu við hrióst vit eins íslenzks Framsóknar- manns? Enda svnir reynsla frænda nhkar Norðmanna, sem hafa haft framkv™n’'iaá OQ tlun í langan tíma, að jafnvel bótt snekin sé norsk iafnast hún ekki á við h'artalag hinnar hingeysku bændamenningar. TRÚLEYSTÐ Á LANDIÐ. Trúievsið á Kn'lið kemur að- allega fram í tvennu. segia brióstvitsmenn. í vantrúnni á Iandb’'"isðinum n<» siávarútveg- inum. Þetta er alveg rétt hiá ’öfntm an'i''n~ Fxrrtr fimm ár- um vnntaði s'óði landhúnaðar- ins 30 milh’ónir unn á að eiga ekki neitt, svipað og Cesar forðum. í ár fara 80 milljónir króna úr bændasióðnum til upp- hv'?";n'»ar sveitanna. Þetta sýn- ir að ríkisstj 'rnin er svo van- trúuð á landbúnaðinn að hún telur n'l”ð—nlegt að ausa fé til moldarinnar. Trúievsið á siávarútveginn er ekki betra. Siðustu misserin hafa 227 útvegsfyrirtæki fengið 354 millj. króna f lán til hess að efla starfsemi sína. Frá 1958 hefur rúmlestatala fiskiskina aukizt um 140%. Um áramótin voru 52 ný skÍD í smiðum fyrir ' :óðina, mest fiskiskip. Og hver síldarverksmiðjan af annarri er stækkuð og nviar byggðar. Þetta sýnir glögglega hve stiórnin hefnr mikla van- trú á útvegínum Hún te'"r nauð synlegt að ausa í hann fé. HUGGUN HARMI GEGN. Þetta svnir hve -""mi hugsa rétt hegar beir em -•‘'"ngar. — FramkvæmdaáætI-"<'*i gerir ráð fyrir enn stórst;v'>ri framkvæmd um á bessum sviðttm og möre um öðrum. Ekkert sýn'r het"r vantn'ma á land'ð en að riki'7 ‘Hiórnin sk"Ii telia sh'kar stór framkvæmdir na"ðsvnte<»ar. — Miklu betra hefði verið að lá*' allt sitia við hið sama og sigi' áfram slérran sió f rólevheitur- ng láta hrióstvitið ráða En er hugmm harmi gegn. a.ð öl'um hessum bægslagangi verður hætt ef Eysteinn kemst aftur í stjórn. Mánudaginn 3. júnf verður hald- nn hátíðlegur 26. Sjómannadag- urinn í Reykjavík. Að venju verður mikið um að vera og dagskrá fjöl- breytt. KI. 8 f. h. verða fánar dregnir að hún & skipum f höfninni. Kl. 9 hefst sala á merkjum og blaði dags ins. KI. 10,30 hátíðamessa f Laug- ará'bíói, prestur verður séra Óskar J. Þorláksson. Kl. 14 hefjast útihá- tíðahöld Sjómannadagsins við Aust urvöll. Þar minnist biskup íslands, herra Sigurbjöm Einarsson, 28 drukknaðra sjómanna. Eru þá komn ar 829 stjömur f fánann, síðan árið 1937, að tekið var að minnast K*'nna siómanna á bftml hátt. Frá kl. 14 annast sjómannakon- ur kaffisölu f Sjálfstæðishúsinu og húsi Slysavarnafélags íslands á Grandagarði. Allur ágóði af söl- ttnni rennur tii jólaglaðnings handa vistfólki Hrafnistu. Sjómannadagsblaðið verður að bessu sinni að mestu tileinkað 25 ára afmæli dagsins á Akureyri. Um kvöldið verða fjölmargar kemmtanir á vegum Sjómanna- dagsins, og meðai annars Sjómanna dagshóf á Hótel Sögu. Tekjur af Sjómannadeginum á undanförnum árum hafa runnið til viðbyggingar á Hrafnistu. En nú hefur verið á- irveðið að ver'a ?0 hn=iind krónum til byggingar sumardvalaheimilis fyrir sjómannaböm. Á þvf heimili föður sinn eða móður dvalizt að geta siómannabörn sem misst hafa sumarlagi. Karlar og konur Viljum ráða fleiri laghenta menn og konur til fastra staarfa. %OFNASMIÐJAN tlNHOLTIIO - REVKJAVÍK - ÍSLANDI MELAVÖLLUR heykjavíkurmótið í kvöld kl. 20,30 RAM - §C1 lari: Grétar Norðf jörð. Mótanefnd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.