Vísir - 31.05.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 31.05.1963, Blaðsíða 10
10 VI S IR . Föstudagur 31. maí 1963* y Mœlið ykkur mót jr i TRÖÐ og njótið góðra veitinga í kyrrlótu og þægilegu um- hverfi í hjarta Miðbæjarins Orsmiður við 10081. 18966^909^. LAUGAVESI 90-02 Höfum kaupendur að öllum tegundum ný- legra, góðra bíla. - Salan er örugg hjá okkur. - Við leysum ávallt vandann. BIFREIÐASALAN Laugavegi 146. — Símai 11025 og 1264« BIFREIÐAEIGENDl'Tt: Við 'iljum vekja athygii Díleigenda á að við hölum ávalli á upendui að nýjum og nýlegum FOLKSBIF- REIÐUM og öllum gerðum og árgerðum at JEPPUM. Látið RÖSl þvi skrá fyru yðui bifreiðina. og þér getið treyst þvi '.ð hún selzt mjög fljótlega KAUPENDUR: Nýii og ýtarlegii verðlistai liggja frammi með um 700 skráðum bitreiðum, við flestra hæfi og greiðsiu- getu - Það sannai yðui bezt að RÖST er miðstöð bif- reiða viðskiptanna - RÖST REYNIST BEZT RÖST S.F. _______Laugavegi 146. - Simai 11025 og 12640 Tilkynning Hér með tilkynnist að neðantalin hraðfrystihús, hafa orðið sammála um, að í sumar verði ekki tekið á móti fisk: af bátum síðar vikunnar enn á hádegi á föstu- dögum, unnfremur skal tekið fram að afli dragnóta- báta til vinnslu skal ekki vera eldri en sólarhrings gamall. — Vegna sumarleyfa verkafólks taka hrað- frystihúsin ekki á móti afla af bátum frá 22. júlí til 6. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Keflavík, 25. maí 1963. Hraðfrystihúsið Jökull h.f., Keflavík Hraðfrystihús Keflavíkur h.f., Kefiavík Hraðfrystistöð Keflavíkur h.f., Keflavík Keflavík h.f., Keflavík Atlantor h.f., Keflavík Traðfrystihúsið Innri Njarðvík Vliðnes h.f., Sandgerði Útgerðarstöð Guðmundar Jónssonar, Sandgerði Sæsilfur h.f., Höfnum Vogar h.f., Vogum Hraðfrystihús Grindavíkur, Grindavík Hraðfrystihús Þórkötlustaða, Grindavík Hraðfrystihús Gerðabátanna h.f., Gerðum. Auglýsing yvr •?** Ný götuskrá fyrir Reykjavík og Kópavog, símnotendum raðað eftir götuheitum, er til sölu hjá Innheimír Landssímans. Upplag er takmarkað, enda sérstaklega ætlað fyrirtækjum og stofnunum. Verð skrárinnar er kr. 140.00 eintakið. JÆJARSÍMINN. Landrover diesel ’62 ekinn 16 þús. 135 þús. út 100 þús. Landrover ’62 styrktar fjaðrir og forhitari. ekinn 18 þús. 130 þús. kr. Opel Capitan ’60 fallegur 160 þús. útb. 100 þús. OpeJ Record ’58 mjög góðui 90 þús. kr. Opel Record ’60 ekinn 30 þús. Verð 130 þús. Opel Caravan ’58 Verð 55 þús. Ford Edsel 58 einkabíll skipti á ódýrari bíl. VW '58 70 þús VW ’60 blæjubíll 110 þús G.M. ’6o sportbíl' 2 manna Austin Healee. Sprite ’62 sportbíll, ekinn 3000. Verð 125 þús. 23H39 — S.MAR — 20733 Það lá við að persnesldr að- dáendur Ginu Lollobrigidu træðu hana undir á flugvell- inum í Teheran nú fyrir skömmu. Leikkonan kom þangað með eiginmanni sínum Dr. Milko Skofic og syni, Milko yngra. Það var nærri liðið yfir leik konuna er aðdáendur ruddust að hcnni í þeirri von um að geta faðmað hana að sér og ef ekki þá aðeins að snerta föt hennar. Á Ieiðinni til hótelsins varð vopnaður lögregluvörður að fylgja leikkonunni því að við öllu mátti búast. Gina er í Persíu í boði tví- burasystur keisarans, prins- essu Ashraf og áætlar að vera viðstödd dansleik sem haldinn er til styrktar góðgerðarstarf- semi. * Vaughn Meader, sem hermdi svo snilldarlega eftir Kennedy forseta á plötunni „The first family", sem eins og kunnugt er er grínþáttur um forsetafjölskylduna, hefur gefið út framhald sem nefnist „The first family, Vol 2“. Gert er ráð fyrir að hún rnuni selj- ast mun betur en sú fyrri sem seldist í 5 milljón eintökum. Vaughan náði Kennedy svo vel að sagt er að rödd hans hafi verið líkari rödd forsetans en rödd forsetans sjálfs. * Enn eitt heimsmetið hefur verið sett — í að rugga sér í ruggustól. 18 ára gamall enskur stúdent ók sér fram og aftur í hvorki meira né minna en 105 klukkustundir og er það nteira en nokkur annar sem vitað er um hefur gert. í hverju skyldi næsta heims met verða sett? * Enn eru það fréttir af kvik- myndinni „Kleópötru“ — en í þetta skipti ekkert um Liz Taylor. 1 New York er þegar hafin sala á aðgöngumiðum að kvik myndinni og er þegar uppselt á frumsýninguna og nokkrar næstu sýningar. Aðgöngumið- inn kostar 5 dollara — um 200 isl. krónur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.