Vísir - 05.06.1963, Síða 2

Vísir - 05.06.1963, Síða 2
2 V í S I R . Mlðvikudagur 5. júní 1963. I J ll—I I—J c=j p3 z/////////áWk!////////'zmzm'/L ^ cdJU Jóhann Vilbergsson lang beztur á Skarðsmótími SIGLFIRÐINGARNIR Kristín Þorgeirsdóttir og Jóhann Vilbergs- son báru ægishjáim yfir aðra keppendur á Skarðsmótinu sem var haldið að þessu sinni í steikj- andi sólarhita og við beztu skil- yrði. Brautarlengdin að þessu sinni var óvenjulöng, — 23.00 metrar, enda voru keppendur mun lengur í brautinni en vant er og margir góðir keppendur urðu aft- arlega vegna byltna, sem þeir hlutu. Jóhann Vlibergsson var sá mað- ur, sem mesta athyglina vakti og virðist hann enn í mikilli framför, enda þótt hann sé ekki neinn við- vaningur í skíðabrekkum. Samúel Gústafsson, mjög ungur ísfirðingur vakti og athygli en hann er aðeins KR VANN FRAM 5:1 KR vann Fram í síðasta leik Reykjavíkurmótsins, en hann fór fram á föstudaginn. Sigur KR varð nokkuð stór, þeir skor- uðu 5 gegn einu og höfðu skor- að 3:0 í hálflcik. Með þessu tókst KR að tryggja sér 3. sæti í mótinu með 5 stig. Vaismenn unnu mótið svo sem alkunna er, fengu 10 stig, en Þróttur var í öðru sæti með 7 stig, en Framarar urðu neðstir með 2 stig. Formaður ÍBR, Baidur Möll- er, afhcnti Valsmönnum sigur- launin að loknum leik KR og Fram, en Valsmenn liöfðu klæðzt búningum sínum og mættu alls ósveittir til afhend- ingarinnar, enda þegar orðnir meistarar nær hálfum mánuði fyrr. 19 ára gamall og Björn Ólsen, ungur Siglfirðingur á örugglega eftir að láta að sér kveða á síðari mótum. ÚRSLIT: Svig kvenna (43 hlið): Kristín Þorgeirsdóttir 55.1 og 56.1 = 111.2 Sigr. Júlíusdóttir, 59.1 og 59.4 = 118,5 Árdís Þórðardóttir 60.9 og 58.3 = 119.2 Svig karla (48 hlið). Jóhann Vilbergsson, 8, 49.0 og 49.6 = 98.6 Svanberg Þórðarson, Ólafsf. 52.0 og 52.9 = 104.9 Hjálmar Stefánsson, Sigluf. 55.4 og 54,3 = 109.7. Samúel Gústafsson, isaf. 54.2 og 55.6 = 109.8 Svig drengja: Eyþór Haraldsson, Rvík, 26.8 og 26.0 = 52.8 Tómas Jónsson, Rvík, 27.2 og 30.1 = 57.3 Marteinn Kristjánsson, Sigluf. 26.9 31.9 = 58.8 Svig stúikna: Lilja Jónsdóttir, Rvík, 49.5 og = 129.0 Jóhanna Helgadóttir, Sigluf. 55.8 og 80.0 = 135.8 Aipatvík. kvenna: Kristín Þorgeirsdóttir, Sigluf. Árdís Þórðardóttir, Sigluf. Alpatvík. karla: Jóhann Vilbergsson, Sigluf. Svanberg Þórðarson, Ólafsf. Samúel Gústafsson, ísaf. Stórsvig kvenna: Kristín Þorgeirsdóttir, S., 74.0 \ rdís Þórðardóttir, S., 75.3 Sigríður Júlíusdóttir, S., 77.8 Stórsvig karla: Jóhann Vilbergsson, S., 86.5 Svanberg Þórðarson, Ólafsf., 87.2 Samúel Gústafsson, I., 92.6 Hafsteinn Sigurðsson, 1., 92.6 Björn Ólsen, Siglufirði, 93.1. Fjöldi keppenda var í mótinu, þeirra á meðal voru 13 frá Reykja vík, en aðeins yngsta fólkið var Reykjavík til verðugs sóma og í svigi drengja og stúlkna unnu Reykvíkingar. Stoðan ■ deildunum • AKRANES — VALUR 1:2) (Þórður J. — Bergsteinn M. 2). © KEFLAVÍK — AKUREYRI 2:4 (Hólmbert, Sig. Albertsson — Steingrímur 2, Sævar, Skúli Ag.) Stigin í 1. deiid: Valur 2 2 0 0 4 5:1 Fram 2 2 0 0 4 2:0 Akranes 3 2 0 1 4 6:4 Akureyri 3 1 0 2 2 5:6 KR 2 0 0 2 0 1:5 Keflavik 2 Markhæstir: 0 0 2 0 2:5 Bergsteinn Magnússon, Val, 4 Skúli Hákonarson, Akranesi, 2 Þórður Jónsson, Akranesi, 2 Skúli Ágústsson, Akureyri, 2 Steingr. Björnsson, Akureyri, 2 Fyrstu leikir 2. delldar: • Vestmannaeyjar —- Dímon — frestað. • Dímon — Vestmannaeyjar frestað, 9 ísafjörður — Siglufjörður 4:6. (Kristinn Kristmannsson 3, Þorv. Guðm. 1. — Freyr Sig. 2, Arnar Ólas., Ásg. Guðm., Helgi Magnúss., Þröstur Stefánsson). 9 Þróttur — Hafnarfjörður 5:1. (Jens K. 2, Ómar M. 2, Haukur Þorv.) Þróttur átti lélegan leik vann samt 5:1 Þróttur vann Hafnfirð- inga í fyrsta leik liðanna í 2. deild í knattspyrnu í gær kvöldi með 5:1. Sigur Þrótt ar kom að þessu sinni ekki eftir snjallan sóknarleik heldur lélegan varnarleik Hafnarfjarðarliðsins yfir- leitt en segja má að í liði þeirra sé ekki margt um fína drætti. 9 Fyrstu 10 mínúturnar færðu Þrótti tvö mörk. Hið fyrra kom frá Hauki Þorvalds- syni, sem skoraði af stuttu færi. • 2:0 kom frá Jens. Hann hirti upp bolta, sem hrökk af markverði, sem hafði varið hörkuskot Axeis Axelssonar. 9 Hafnfirðingar áttu mun minna í lelknum en Þróttur, en áttu þó rokur, sem gátu endað með marki, sem sýndi sig á 43. mín, fyrri hálfleiks, en þá skoraði Bergþór Jónsson 2:1, en Þróttarvömin var illa á verði og reyndar kom boltinn frá varnarmanni til Bergþórs, srm var f ágætu færi. 9 Haukur Þorvaldsson gaf góðan bolta yfir mark ÍBH á 7. mín., Ómar f.lagnússon af- greiddi laglega með skalla yfir Karl Jónsson í Hafnarfjarðar- markinu, en hann stóð allt of framarlega, 3:1. 9 Ekki minútu síðar skora Þróttarar 4:1. Sókn upp miðju. Ólafur Brynjólfsson á í höggi við Karl Jónsson við vítateig, en boltinn fer til Ómars Magn- ússonar í góðu færi og hann ýtir boltanum inn fyrir línuna. 9 Á 21. mín. s. h.: Jens Karisson fær boltann inn í stóra eyðu og bíður ekki boð- anna heldur rennur upp með boltann og skot hans af vítateig var ágætt og varð ekki varið af markverðinum, 5:1. Þróttarar voru ekki góðir í þessum leik þrátt fyrir yfirburði, Sigurinn lá í lítilli sem engri mót- spyrnu. Hefðu Hafnfirðingar bar- izt, sem þeir munu vissulega gera á heimavelli gegn Þrótti síðast í þessum mánuði, þá hefðu úrslitin getað orðið önnur. Beztu menn Þróttara voru Guttormur mark- vörður, Grétar Guðmundsson bak- vörður og Þorvaldur Björnsson framvörður, en í framlínunni var Ómar Magnússon skástur, aðrir mjög slakir og langt undir getu. Hafnarfjarðarliðið er mikið breytt frá fyrri árum, vantar mik- ið upp á að öll þjálfun sé 1 lagi, en ætti að geta ógnað liðunum í 2. deild síðar í sumra. Dómari var Steinn Guðmunds- son, og dæmdi hann ágætlega. — jbp — Vesfmnnnaeyingar: Leiðir á leikleysinu „Við erum orðnir dauðleiðir á að kríta og vinna völiinn fyrir keppni,“ sögðu nokkrir forráðamenn knattspyrnumál- anna í Vestmannaeyjum við okkur í símtali í gærkvöldi. „Öll þessi fyrirhöfn er yfirleitt unnin fyrir gíg, því sjaldnast koma liðin sem hafa átt að leika við okkur.“ 1 fyrrasumar urðu Vestmann- eyingar að undirbúa móttöku flokka 8 sinnum og jafnoft komu þessir flokkar ekki til Eyja, — flugveður hafði brugð- izt. Þannig var með DÍMON, 2. deildarliðið, sem átti að ieika við Eyjamenn um helgina. Yfirieitt mun þetta þó óþarfi. Liðin sem til Eyja fara hætta yfirleitt á tæpasta vaðið og fara með flugvél sama dag og keppt er. Ekki væri ógáfulegt —ð reyna að fljúga daginn áður, ’augardag til Eyja, eða að fara með Herjólfi eða mjólkurbátn- » í Tempe, Arizona setti Adolph Plummer heimsmet í 440 jarda hlaupi á 44.9 sek., Ulis Williams fylgdi fast á eftir á 45.6., sem er einnig betra en fyrra heimsmet Glenn Davies 45.8 frá 1958. Boðhlaupssveit hljóp 2 enskar míiur á heimsmettíma, 7. 18.9 mín. Það var sveit stúdenta frá Oregon-háskólanum, sem setti metið, sem er hálfri sekúndu betra en fyrra metíð. ♦ Á mótinu í Modesto stökk ó- þekktur stökkvari, Phil Shimn- ick, tveim sentimetrum lengra en heimsmet Ter-Ovanesjan, 8.33 m. Nokkur vindur var og verður afrekið ekki viðurkennt sem heimsmet. Ekki bætti úr skák að vindmælirinn var bil- aður, enda Iítt notað „apparat“ þar um sióðir. Ungverski knattspyrnusnilling- urinn Ferenc Puskas snýr aftur heim til Ungverjalands. Þetta var kunngert fyrir skömmu, en í vetur hefur sterkur orðrómur um þetta heyrzt. Puskas er sagður þjást af ákafri heimþrá og þegar móðir hans heimsótti hann í vetur til Madrid þar sem hann hefur udanfarin ár leikið með Real Madrid, ákvað hann að snúa til baka. Var þetta staðfest nú fyrir heigina af MTI, ungversku fréttastofunni. Ungversk stjómarvöld munu taka Puskasi tveim höndum og er honum ætlað það stóra hlut- verk að skapa nýtt stórlið hjá sínu gamla félagi, HONVED, en honum til aðstoðar verður gamail féiagi hans úr því iiði, Bosicz, sem er formaður Honved. Puskas hefur á fáum árum rak- að saman miklum auðæfum á knattspyrnugetu sinni, en Ung- verjar munu Ieyfa noltkurt einka- framtak og mun Puskas að öll- um líkindum setja upp verzlun í Búdanest fyrir peninga sína, en féiagi hans Bosicz á sjálfur verzi- un (mjög dýra!) í miðborg Búda- pest. Annar Ieikmaður yfirgefur um sama leyti raðir Real Madrid, þ. e. strax og 4 ára samningur hans um frá Þorlákshöfn á laugar- dagskvöldið kl. 7. Þannig væri kannske hægt að sjá. til þess að áhorfendur í Eyjúm geti hætt að snúa við frá vellinum með sama svarið og hefur orðið svo aigengt: „Þeir koma ekki í dag, — það er ófært“. Knattspyrnuáhugi f Vest- mannaeyjum er nú geysimikiil og beiniínis fyrir knattspyrnuna hefur nú verið afráðið að reisa myndarleg búningsherbergi við knattspyrnuvöllinn og verður ráðizt í bygginguna einhvern næstu daga. Það er bæjarverk- fræðingurinn í Vestmannaeyj- um, sem hefur teiknað bygg- inguna. Engin böð voru áður við völlinn, en notazt við böð íþróttahúss gagnfræðaskóians. Vestmannaeyingar sögðu að lokum að mikill áhugi væri hjá þeim fyrir hvers kyns gesta- ieikjum og er því hér með komið á' framfæri við knatt- spyrnuféiög hér. 9 Það gerðist í gærdag í London, að bandaríski hnefaleik arinn og grobbarinnCassiusCIay hætti að tala. Þetta gerðist þeg- ar hann var spurður „hver hann væri“. Eftir þögnina svaraði meistarinn: „Ég er Sonny Lis- ton“. Clay er nú að undirbúa keppni við Engiendinginn Coop- er þann 18. júní n. k., og sem fyrr hefir Clay spáð því að hann vinni í 5. Iotu. Myndin sýnir hann á æfingu í Hyde Park í London. rennur út. Það er Svíinn Agen Simonsson. Hann mun fara tii heimalands síns, en ekld eins og Puskas, með fulla pyngju fjár, því gæfan hefur sannaralega ekki gælt við Simonsson, sem á 4 ár- um hefur aðeins 10 sinnum leikið með aðalliði Real Madrid og allt- af átt Iélegan ieik. Agen Simons- son var síðar „Iánaður“ Real Sociedad frá San Sebastian, en átti litlu meira láni þar að fagna. Á yfirstandandi „vertíð“ á Spáni hefur Simonsson ekki verið með í leikjum A-liðsins. BT..

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.