Vísir - 05.06.1963, Blaðsíða 6

Vísir - 05.06.1963, Blaðsíða 6
6 VISIR . Miðvikudagur 5. júni 1963. KOSNINGAFUNDUR D-LISTANS í Háskólabíó n.k. fimmtudagskvöld kl. 8.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í upphafi fundarins undir stjórn Páls Pampichlers Páissonar. Fundarstjóri: Dr. Páil ísólfsson. RÆDUR OG STUTT ÁVÖRP: Bjami Benediktsson, dómsmálaráðherra Guðrún Helgadóttir, skólastjóri Geir Hallgrímsson, borgarstjóri Sveinn Guðmundsson, vélfræðingur Birgir Kjaran, alþm. Pétur Sigurðsson, stýrimaður. i6flí/ÍsriaV . x.V . . 1 BíðdáBBiÍ lií iy>i>Io jsnarf fi.ivn áúvioíZ JúaiÖi mrfsKJ É IIo w i Jóhann Hafstem, bankastjóri Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra. Sjálfstæðisflokkurinn. Sjálfstæðlsflokkurinn KSÍ ÍBR KRR f KVÖLD kl. 20,30 mætast á Laugardalsvell- inurn þýzka meistaraliðið HOLSTEIN KIEL gegn FRAM Dómari: Grétar Norðfjörð. - Línuverðir: Daníel Benjamínsson og Baldur Þórðarson. Ríkarður Jónsson leikur með. Nú koma þrumuskotin! - Hvor sigrar nú? Kjóllinn Þingholtsstræti 3. Kjólar Pils Blússur Peysur Ódýr sumarkjólaefni. Terelyne hvítt, brúnt, grænt og grátt. * Skinnhanzkar hálfháir . og lágir. Slæður. KJÖLLINN Þingholtsstræti 3 lite Rafkerfi New Power Tip í allar tegundir véla. Stórlækkað verð. Kraftkerti á kr. 25.75. NÝ GERÐ Þ. JÓNSSON & CO. Brautarholt 6 Símar 19215.15362. Jörðin Krísuvík er til leigu nú begar. Á jörðinni eru penings- hús, starfsmannabústaður, íbúðarhús, hlaða, auk votheysturna. — Gróðurhúsin eru undan- skilin leigu. Semja ber við undirritaðan, sem veitir allar nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Skrautborð — Blómahorð Til sölu verða næstu daga falleg ítölsk skrautborð og þýzk blómaborð. Gjörið svo vel og líta inn í Aðalstræti 18. Sími 16216. STÓR-ÚTSALAN á trjáplöntum heldur áfram Górðrastöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.