Vísir - 05.06.1963, Blaðsíða 13
VlSIR . Miðvikudagur 5. júni 1963.
13
KJÖRFUNDUR
verður haldinn í Reykjavík sunnudaginn 9.
júní 1963, og hefst hann kl. 9 árdegis.
Kosnir verða alþingismenn fyrir Reykjavík, 12
aðalmenn svo og varamenn, fyrir. næsta kjör-
tímabil.
Kosið verður í Austurbæjarskóla, Breiðagerð-
isskóla, Langholtsskóla, Laugarnesskóla, Mela-
skóla, Miðbæjarskóla, Sjómannaskóla svo og
Elliheimilinu Grund og Hrafnistu. Borgarstjór-
inn í Reykjavík mun auglýsa skiptingu milli
kjörstaða og kjördeilda.
Kjörstöðum verður lokað kl. 11 síðdegis á
kosningadaginn.
Aðsetur yfirkjörstjómar verður í Austurbæj-
arskóla, meðan kosning fer fram, og ber und-
irkjörstjórnum að mæta þar stundvíslega kl.
8 árdegis.
Talning atkvæða hefst í Austurbæjarskóla
þegar að kosningu lokinni.
Yfirkjörstjómin í Reykjavík, 4. júní 1963.
Krístján Kristjánsson
Sveinbjöm Dagfinnsson.
Páll Líndal.
Eyjólfur Jónsson.
Steinþór Guðmundsson.
Skrifstofustúlka
óskast
Skrifleg umsókn með fullnægjandi upplýsing-
um sendist Raforkumálaskrifstofunni, Lauga-
vegi 118, fyrir 11. júní n. k., merkt „Skrif-
stofustúlka“. Fyrirspumum ekki svarað í
síma.
Raforkumálaskrifstofan.
Reyktur fiskur, ýsuflök, ný ýsa og
sólþurrkaður saltfiskur, nætursalt-
uð ýsa, sigin fiskur, saltsíld í lauk.
Kæst skata, nætursaltaður rauð-
magi, sigin grásleppa, gellur, kinn-
ar. Egg og Iýsi.
FISKMARKAÐURINN
Langholtsvegi 128.
Simi 380S7
T rúlofunarhringir
Garðar Ólafsson
ÚrsmlSur viS Lækjartorg, simi
10061.
LAUGAVE&I 90-02
Höfum kaupendur að
öllum tegundum ný-
legra, góðra bíla. -
Salan er örugg hjá
okkur. - Við leysum
ávallt vandann.
STÚLKA - ÓSKAST
Stúlka óskast til eldhússtarfa. Hótel Skjaldbreið. Sími 24153.
16 mm filmuleiga
Kvikmyndavélaviðgerðir
Skuggamyndavélar
.Flestar gerðir sýningarlampa
Ódýr sýningartjöld
Filmulím og fl.
Ljósmyndavörur
Filmur
Framköllun og kópering
Ferðatæki (Transistor)
FILMUR OG VÉLAR
Freyjugötu 15 ■
Sími 20235
//ANDHREINSAÐIR
EFNALAUGIN BJÖRG
Sólvallogötu 74. Sími 13237
Barmahlíð 6. Simi 23337
FRAMREIÐSLÚSTÚLKA
Dugleg og reglusöm stúlka óskast til framreiðslustarfa. Veitingastofan
Bankastræti 11.__________________________________
8 TONNA DEKKBÁTUR
8 tonna vélarlaus bátur, aldekkaður og vel frá genginn, til sölu. Verð
og greiðsluskilmálar í sérflokki. Sími 13657 eftir kl. 7 á kvöldin.
HEIMAVINNA - ÓSKAST
Ungur maður óskar eftir heimavinnu. Verzlunarskólapróf. Ýmislegt
kemur til greina. Uppl. í síma 18462 milli 5 og 7 í dag og á morgun.
BENZÍNRAFSUÐUVÉLAR
Til sölu 2 stykki benzínrafsuðuvélar í góðu ásigkomulagi. Vélsmiðþm
Járn h.f. Sími 35555.
TRILLUBÁTUR
Til sölu 4 tonna trillubátur með 14 hestafla vél. Bátur og vél í sérlega
góðu lagi. Sími 13657 eftir kl. 7 á kvöldin.
STÚLKA ÓSKAST
Góð stúlka, sem kann ,að smyrja brauð, óskast í Björninn á Njáls-
götu 49. ________________
HERBERGI - ÓSKAST
Óska eftir herbergi fyrir útlending. Blóm & Ávextir, Hafnarstræti 5.
KONA - ÓSKAST
Kona óskast í eldhús til afleysinga strax.
Matstofan Óðinstorg, Þórsgötu 1.
VERZLUNARSTÚLKA
Samvizkusöm stúlka, helzt vön vélritun, óskast strax. Fjölritunarstofa
Daníels Halldórssonar, Ránargötu 19.
BIFREIÐAEIGENDUR
JoiÍKqqoDl 1
Hér með viljum vér vekja athygli viðskipfavina
vorra ú því að gjaldfrestur á iðgjöldum fyrir
skyldufryggingar bifreiða, sem féllu í gjulddugu
1. muí er útrunninn.
Vér hvefjum því uBBu þú sem ekki hufu gert skil,
uð geru þuð nú þegur.
AfhygBs sknl vukin ú því nð iðgjöBdin eru
lögtukskræf.
i
Vátryggingafélagið hf.
Almennar Tryggingar hf.
Verzlanatryggingar hf.
Samvinnutryggingar
Sjóvátryggingafélag íslands hf.