Vísir - 13.06.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 13.06.1963, Blaðsíða 11
VlSIR . Fimmtudagur 13. júní 1963. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. Næturlæknir kl. 18—8. Slmi 15030. Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13—17. Næturvarzla . vikunnar 8.—15. júní er I Laugavegs Apóteki. Otivist barna: Börn yngri en 12 ára til kl. 20.00. 12—14 ára til kl. 22.00. Börnum og unglingum innan 16 ára aldurs er óheimill að- gangur að veitinga-, dans- og sölu- stöðum eftir kl. 20.00. ÚTVARPIÐ Fimmtudagur 13. jíiní. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 „A frlvaktinni". 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Danshljómsveitir leika. 20.00 Af véttvangi dómsmálanna ((Hákon Guðmundsson hæsta réttarritari). 20.20 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm sveitar íslands í Háskólabíói 9. maí s. 1. 20.45 Erindiskorn í minnihgu Marka-Leifa (Rósberg G. Snæ dal rithöfundur). 20.55 Tónleikar. 21.05 Raddir skálda: Óskar Hall- dórsson les smásöguna „Hengilásinn" eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. 22.10 Kvöldsagan: „Svarta skýið" eftir Fred Hoyle. Sögulok. 22.30 Harmonikulög. HEIjM Get ég ekki f engið kauphækkun, herra forstjóri? Ég hef ekki fengið hækkun alla þessa brjá mánuði, sem ég hef unnið hér. ÚR UMFERÐINNI mgm Þessi mynd ber glögglega og enginn skiptir sér af þvf. vitni ástandtnu f umferðarmál- Jafnvel í Aðalstræti og fyrir um Reykjavikur. Bflar eru framan skilti sem merkt er bif- stöðvaðir hvar sem verða vill, reiðastðður bannaðar. ORÐSENDING Frá orlofsnefind kvenfélagsins Sunnu, Hafnarfirði. Þær konur sem ðska eftir að dvelja á hvíldarheim ilinu Lambhaga komi til viðtals i skrifstofu verkakvennafélagsins Framtíðin í Alþýðuhúsinu í dag og á morgun kl. 4—7 e. h. Verða þar gefnár nánari upplýsingar. SJÓNVARPIÐ Fimmtudagur 13. júni. 17.00 Mid.Day Matinee „Case of the Baby Sitter" 18.00Afrts News 18.15 Telenews Weerly 18.30 The Tet Mack Show 19.00 The Bell Telephone Hour 19.55 Afrts News 20.00 Zane Grey Theater 20.30 The Dinah Shore Show 21.30 Bat Masterson 22.00 The Untouchables 23.00 Science Fiction Theater 23.30 Lockup LEIÐRÉTTINGAR MISHERMT var i Vísi í gær að ökumaðurinn sem ók Volkswagenbifreiðinni upp Njarðargötu i fyrrinótt og lenti I umferðarslysi á Laufásveginum, hafi áður komist í kast við lögregl- una vegna ðgætilegs aksturs. Þessi umsgn gildir hinsvegar urh öku- umsögn gildir hinsvegar um öku- manninn sem 6k á Opelstation bif og velti henni. MINNINGARSPJÖLD Munið minningarsjóð Guðrúnar Gísladóttur Björns. Minningar- spjöld fást hjá frú Sigrlði Eiriks- dðttur Aragötu 2, Sigurlaugu Helga dóttur yfirhjúkrunarkonu Bæjar- spftalanum, Siðríði Bachman yfir- hjúkrunarkonu Landspítalanum, Jónu Guðmundsdóttur Kópavogs- braut 11, Guðrúnu Lilju Þorkels- dóttur Skeiðarv. 9, Halldóru Andr ésdóttur Kleppsvegi 48, og í verzl- un Guðlaugs Magnússonar Lauga- vegi 22 a. Mlnnlngaspjöid Frfkirkjunnar fást f verzluninni Mælifelli, Austurstr 4 og i verzluninni Faco, Lauga- vegi 37 Minningaspjöld blómsveigssjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá: Aslaugu Agústsdóttur, Teiga- gerði 17, Guðfinnu Jónsdðttur, Mýrarholti v/Bakkastíg, Guðrúnu Benedikts, Laugarásvegi 49 Guð- rúnu Jóhannsdóttur, Asvallagötu 24, I skóverzlun Lárusar Lúðvfks- sonar, Bankastræti 5 pg f bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti. Minningarspj&ld Sjálfsbjargar félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Isafoldar. Austurstræti Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar. Laugavegi 8 Bóka- búðinni Laugarnesvegi 52. Verzl Roði. Laugavegi 74. Reykjavíkur Apóteki Holts Apóteki, Langholts- vegi. Garðs Apóteki, Hólmgarði 32. Vesturbæjar Apðteki. — I Hafnar- firði: Valtý Sæmundssyni, öldu- götu 9. HEIMSÓKNARTÍMAR SJÚKRAHÚSANNA Borgarsjúkrahúslð: kl. 14-15 og kl. 19-19.30. Landspftalinn kl. 15-16 (sunnu- daga kl. 14-16) og kl. 19-19.30. Fæðingadeild Landspftalans: kl. 15-16 (sunnud. kl. 14-16) og kl. 19.30-20.00. Fæðingarheimiii Reykiavfkun stjörnuspá m morgundagsins Hruturinn, 21. marz til 20. aprfl: Það sem þú hefur gengið í gegnum að undanförnu gæti verið fyrirboði bjartsýnl og stöðugleika. Tileinkaðu þér stað festu f skoðun. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Mjög hagkvæmt að taka ákvarð anir um málefnin fyrir hádegi. Forðastu að biðja um of mikið. Tvfburaniir, 22. maí til 21. júní: Sá sem hefur verið fórn- fús f fprtíðinni, getur nú gert sér vonir um umbún. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Ríkar áhyggjur ut af ástandi málanna gætu neytt þig til að gera áætlanir til langframa, sem leiða mundu til frekara ör- yggis. Vertu trúfastur. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Það sem kemur þér að mestum notum núna er einlægur stuðn- ingur félaga og vina þinna. Van ræktu ekki einlæga aðdáendur þína. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Þér gengur bezt með því að vinna kappsamlega og stöðugt, en ekki með þvf að breyta al- gerlega um vinnuaðferðir. — Ljáðu innri rödd þinni eyra. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Miðaðu gerðir þínar við skyldu þína og ábyrgð fremur en Ieyndar óskir þínar. Það mun verða þér til meiri ánægju síð- ar. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það getur verið að öðrum sé mátulegt að súpa seyðið af kærulausum gerðum sínum við þig að undanförnu. Þú ert of staðfastur til að fylgja fbr- dæmi þeirra. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Gildi reynslunnar og góðr- ar dómgreindar í meðhöndlun flókinna vandamála mun að öll- um líkindum sanna ágæti sitt f dag. Þú verður reynslunni rík ari. Steingeitin, 22. des til 20. jan: Þegar þú sýnir þekkingu þína, munu aðrir taka til baka það nem þeir kunna að hafa sagt um málið. Þrðun mála á sviði fjármálanna er hagstæð. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Rómantikin dafnar bezt f andrúmslofti einlægni og alvar legs tilgangs. Þetta getur orðið alvarlegt er þú gefur hjarta þitt. Fiskarnlr, 20. febr. til 20. marz: Þér mun reynast farsæl- ast þegar til lengdar lætur, að auðsýna samúð og óeieingirni til að halda frið. Atök skilja oft eftir sig ör. kl. 15.30-16.30 og kl. 20.00-20.30 (aðeins fyrir feður). Landakotsspitali: kl. 15-16 og kl. 19-19.30. laugard kl. 15-16. Sjúkrahús Hvítabandsins: kl. 15- 16 og kl. 19-19.30. Sóliieiman kl 15-16 (sunnudaga kl. 15-16.30) og kl. 19-19.30. Farsóttarhúsið: kl. 15.30-17.00 og kl. 18,30-19.00. EIIi- og hjúkrunarheimilið Grund kl 14-16 og kl 18.30-19.00 Kleppsspitalinn: kl. 13-17. SOFNIN Borgarbókasafn Reykjavfkur, sfnr 12308 Þingholtsstræti 29A Otlánsdelld: 2-10 alla virka dlg^ nema laugardaga 1-4. Lokað sunnr Lesstofa: 10-10 álla virka dap;- nema laugardaga 10-4 — Loka' sunnudaga Otibö Kofsvallagötu 16: 5,30-7.3' alla virka daga nema laugardaga Útibú Hólmgarði 34: 5-7 alla virM daga nema laugardaga hRingunum. R I P K I R B Það er búið að handtaka Kirby, og nú er farið með hann á lög- reglustöðina. Hann er þekktur glæpasérfræðingur, og varðstjór- inn segir: Ert þú ekki Kirby, einkalögreglumaður? Það er rétt, liðsforingi. Liðsf.: Tja, það er sama hver þú ert, það er ekki hægt að líða þér að brjótast inn í annarra manna hús. Rip hugs- ar: Aum'ingja Desmond hlýtur bregða hræðilega. en ég rey; nú að aðvara hann. Hf1^p"JPP!l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.