Vísir - 04.07.1963, Side 9

Vísir - 04.07.1963, Side 9
V1 S IR . Fimmtudagur 4. júlí 1963. 9 . Rætt við Jón og Þórð Laxdal, tvo Vestur-íslendinga Meöal 40 Vestur-Islendinga í heimsókn á íslandi að undan- förnu voru tveir bræður, Jón og Þórður Laxdal, ásamt konum sínum. Jón er námstjóri f Winni peg en Þórður var um langt ára bil kornkaupmaður og frlðdóm- ari f Saskatchewan. — Við höfum mætt einstakri gestrisni segja þeir. Jón og Lára kona hans búa hjá Marian og Hákoni Magnússyni, kennara, en Þórður og kona hans Jóhanna, hjá Björgu Guðmundsdóttur, systur Jóhönnu. Fyrst var rætt við Jón Laxdal, sem starfar í aðalkennaraskóla Winnipegborgar, og skipuleggur þar m. a. reynslukennslu nem- endanna. — ★ — — Hvernig er skólinn skipu- lagður? — Nemendur, flestir 18___19 ára eru 600 í 12 bekkjum, þegar mest er, námstíminn er eitt ár. Kennslan hefst f september og lýkur seinnihluta júlf. Nemendur koma a. m. k. með menntun, sem jafngildir stúdentsprófi hér. Við kennum eingöngu kennsluað kennslu. Kennarar skólans, sem eru 23 fylgjast með nemendum f reynslukennslunni. Þeir fara milli skólanna, sjá um 25—30 nemendur hver. — Hvaða réttindi veitir próf úr skólanum? __ Það fer eftir því hvaða menntun fólk fékk áður. Minnsta menntun kennara er hliðstæð stúdentsmenntun hér. Nemedur með þá menntun fá réttindi til barnaskólakennslu. Fólk með BA-próf fær rétt til kennslu f miðskólum. — ★ — —■ Er skortur á kennurum? — Ekki í bamaskólum. En hingað til hefur vantað kennara f miðskólana. Það lagast smátt og smátt. Ástæðurnar fyrir þessum skorti var fyrst strfðið og sfðan að ekki var borgað nægilega vel. Launin hafa nú verið hækkuð. — Hve mikil eru þau? __Lágmarkslaun f barnaskóla em 3100 dalir á ári og hækka um 100—150 dali á ári þar til þau em orðin 4500 dalir. Þeir sem hafa BA próf fá hærri laun. Bræður ferðir, t. d. í tungumálum, stærð fræði, barnasálfræði og skóla- stjórn, svo eitthváð sé nefnt. Nemendur fara þrisvar f nær- liggjandi skóla til æfinga- kennslu. Fyrst er farið f þrjá daga í nóvember til að kynna þeim nemendur og aðstæður. Síðan dveljast þeir þrjár vikur f febrúar í skólanum og síðar aðrar þrjár vikur f sama skóla að páskafríi loknu. Mitt verkefni er að skipuleggja þessa æfingar Þeir byrja með 4500 dgli og fá allt upp í 7300 dali eftir 10—11 ár. Ef kennarinn er með magist ersgráðu fær hann 8900 dali til að byrja með og hækkar upp í 9700 dali. Skólastjómm er greitt öðru vísi. Þeir fá 100 dali fyrir kennslustofu auk fastra Iauna og geta þau orðið alls um 13200 dalir á ári. Þórður Laxdal, Björg Guðmundsdóttir, Jóhanna Laxdal, Lára Laxdal og Jón Laxdal. Þá snemm við okkur að Þórði Laxdal. Hann var kornkaupmað ur fyrir stærsta komverzlunar- félag Kanada f 37 ár, og stjórn- aði innkaupum á komi f sfnu héraði. Félagið kaupir kornið af bændum, greiðir það út í hönd, flokkar það, flytur það til hafn- arborganna og þaðan fer það til útlanda. . — Ég keypti aðallega af 60— hesta fyrir aðra aðila. ílér keypti hann um 70 hesta og flutti þá i flugvél vestur um haf. — Þeir eru mjög vinsælir hjá bömunum, sagði Þórður. Þórður rifjaði upp nokkur at- vik úr ævi sinni sem kornkaup- manns. Hann minntist þess þeg ar verðið féll í heimskreppunni miklu. Hveiti, sem hafði kostað einn dal og fjórðung betur hrap- aði niður f 23 cent og hafrar úr í minniháttar sakamálum, t. d. málum varðandi umferðarbrot. öllum stærri málum vfsum við til æðri dómstóla, t. d. banaslys- málum. Við erum ekki löglærðir svo að allt annað en smámál hafna hjá reglulegum dómurum. — ★ — — Er talað um að breyta þessu og leggja friðdómara- embættið niður? — Já, það hefur verið rætt 100 bændum. Þeir komu með kornið í vögnum eða bílum. Félagið hafði 1092 komhlöður. __ Hverskonar korn var þetta? — Aðallega hveiti, einnig hafr ar, bygg, rúgur, og hörfræ. Þórður hætti störfum hjá fyrirtækinu eftir að hann var 65 ára. Þá settist hann f helgan stein, eða þvf sem næst. Hann fann upp á þvf að koma hingað upp fyrir 4 árum til að kaupa 50 centum í 3 cent. Nú starfar opinber yfirstjórn þessara mála í Kanada, segir Þórður. Hún ákveður verðið, sér um flutning og greiðir síðan bændum það sem eftir er þegar kostnaðui hefur verið dreginn frá. — ★ — Þórður var friðdómari í Kan- ada. — Það er ekki eftirsóknar- vert starf, segir hann. Stjórnin skipar einhvern sem hún treystir til að kveða upp réttlátan dóm um það að undaförnu og verður væntanlega samþykkt fljótlega. — ★ — Þeir Laxdal-bræður og kon- ur þeirra hafa ferðazt víða um landið í þessari heimsókn, m. a. til Eyjafjarðar, en þar var Jón á sínum yngri árum. Þórður var hins vegar austur á landi. Öll hafa þau haft mikla á- nægju af ferðalaginu og þykir það slæmt að hafa ekki getað tekið börnin með. I fígslumessa í Skálholti Kirkjutónlistarnámskeið Námskeið fyrir myndlistarkennara Dagana 29. ágúst til 5. sept- emöer verður haldið námskeið fyrir starfandi og verðandi org- anleikara í Skálholti. Kennarar verða söngmálastjóri dr. Róbert A. Ottósson, Guðmundur Gils- son, organleikari á Selfossi, og þriðji maður, sem ekki er á- kveðið ennþá hver verður. Á fundi með fréttamönnum, sagði dr. Robert, að nauðsyn- legt væri að íslenzkum organ- istum væri yftrt kleift að öðlast víðtækari menntun f sálmalags- fræði, kórstjórn, organleik o. fl. Sagði hann að til athugunar væri að stofna sérstaka deildvið Tónskóla Þjóðkirkjunnar, þar sem kennd yrði kirkjutónlist. Þar gætu framhaldsnemendur verið við nám í tvö til þrjú ár, og tekið að því loknu sérstakt „kantorspróf". Við sama tækifæri minntist dr. Robert á vígslumessuna f Skálholti sem verður vaentan- lega hinn 21. júlf n. k. Sagði hann að tvær messur yrðu þann dag. Árdegis verður sjálf vfgslu- messan, og verður hún með gömlu klassisku sniði. Sfðdegis verður svo önnur messa, og verður sú, með þeim sðng og tónhætti er nú tfðkast. Ennfremur sagði dr. Robert, að kórinn yrði ekki úr Reykja- vfk, heldur úr Biskupstungum, og að hann hefði að undanfömu farið austur til æfingar einu sinni f viku. Lét hann vel af á- huga fólksins. Við vígslumess- una verður organleikari dr. Páll Isólfsson, en hina sfðari Guðmundur Gilsson organleik- ari á Selfossi. Stjómandi kórs- ins verður dr. Róbert. Fór- söngvari verður séra Hjalti Guðmundsson en trompetleikar- amir Jón Sigurðsson og Stefán Stephensen aðstoða. MiIIi hringinga leikur horna- kór Selfosskirkju í turni kirkj- unnar, en sjálf messan hefst á því að fimm stúdentar syngja stef úr Þorlákstfðum, f þýðingu Jóns Helgasonar prófessors. ☆ Námskeið fyrir myndlistarkenn- ara verður haldið í Handíða- og myndlistaskólanum 20.-29. sept. 1963 á vegum Handfða og mynd- listaskólans, Félags fslenzkra mynd. listarkennara og Fræðslumálastjórn arinnar. Á námskeiðinu mun Kurt Zier skólastjóri halda fjögur erindi um sálfræðilegan og uppeldisfræðileg- an grundvöll listkennslu. Sá hátt- ur verður hafður á að fyrst verða flutt fremur stutt erindi með skuggamyndum og sfðan verða al- mennar umræður um efni fyrir- lestursins. Efni fyrirlestranna fjalla um: 1. Þróun barnateikninga á fyrstu sex árunum. 2. Þróun teikninga 7-12 ára bárna. 3. Vandamál list- kennslunnar á gelgjuskeiðinu. 4. Þróun listar á æskuárunum. Þá verða einnig erindi og um- ræður um kennslufyrirkomulag, verkefnaval, fjölbreyttari vinnuað- ferðir, tækni og föndur fyrir yngstu nemendur barnaskólanna. Gert er ráð fyrir að erindaflutn- ingur fari fram frá kl. 9-11 daa hvern, en frá kl. 14-18 er gert rao fyrir sýnikennslu og kennslufræði- legum æfingum. Fyrirhugað er að fá erlendan uppeldisfræðing í listkennslu til þátttöku á námskeiðinu, en enn er óráðið hver verður fyrir valinu. Námskeiðið verður haldið f húsa- kynnum Handíða- og myndlista- skólans, Skipholti 1. Þátttökutil- - Framh. á bls. 5

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.