Vísir - 09.07.1963, Side 5

Vísir - 09.07.1963, Side 5
VÍSIR . Þriðjudagur 9. júli 1963. MWjón veitt / Rannsóknir í heimspeki og bókmenntum Stjóm Hugvísindadeildar Vís- indasjóðs hefur fyrir skömmu lok- ið við að veita styrki ársins 1963, en þetta er sjötta starfsár Vís- indasjóðs. Alls bárust Hugvísinda- deild 40 umsóknir að þessu sinni, en styrk hlutu 23 umsækjendur a~> heildarupphæð kr. 965 þús. — Á-'j 1962 var tala styrkja 21, og n n fjárhæð styrkja kr. 745 þús. scr.JÍals. Styrkveitingar voru nú sem hér segir: 90 þús. kr. styrk hlutu: Andrés Bjömsson cand mag. — til að kanna störf og stöðu Gríms Thomsens, meðan hann dvaldist erlendis, einkum þau árin, sem hann var í utanríkisþjónustu Dana (1848—1866). Bjöm Lámsson fil. lic. — Til að ljúka ritgerð um jarðir á íslandi, eignarhald þeirra, dýrleika, land- skuld og leigukúgildi, frá fornu fari og fram að jarðamatsstörfum þeirra Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. Lúðvík Kristjánsson, sagnfræð- ingur. — Til að Ijúka heimildasöfn- un og vinna að undirbúningi rit- verks um sjávarhætti á Islandi að fornu og nýju. 60 þús. kr. styrk hlaut: Orðabókaraefnd Háskólans. — Til að standa straum af kostnaði við söfnun orða úr mæltu máli og öflun sýnishoma af framburði og orðafari ýmsu f byggðum landsins, enn fremur til kaupa á orðabókum og málfræðitímaritum. 50 þús. kr. styrk hlutu: Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur — Sálfræðideild skóla. — Til rann- sóknar á skólaþroska og námsár- angri 6—8 ára bama og stöðlunar á þroskaprófi (gegn jafnmiklu framlagi frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur). Gísli Blöndal cand. oecon. — Til að rannsaka orsakir vaxtar ríkis- útgjalda á íslandi. Guðmundur Magnússon fil. cand. — Til að vinna að licentiatritgerð um efnið Framleiðsla við óviss skilyrði. Hörður Ágústsson listmálari. — Til að kanna fslenzka húsagerð til sjávar og sveita á síðari öldum. Jón P. Emils cand. jur. — Til að rannsaka réttarreglur um fébótá- ábyrgð hins opinbera og ljúka rit- gerð um það efni. Ólafur Halldórsson cand. mag. — Tsjombe — Framhald af bls 13 hunga, muni hafa þar forustuna gegn Tsjombe. Þess er að geta, að Masangu og Tsjombe voru eitt sinn sam starfsmenn. Mose Tsjombe er slunginn stjómmálamaður. Vafalaust hugsaði hann sitt, er hann sætti sig við það rólega. að lífvörður hans væri afvopnaður og fyrr- nefnt frumvarp samþykkt, en reynist það rétt, að orsökin sé valdabarátta í hinu nýja fylki, getur afleiðingin orðið blóðug styrjöld milli ofannefndra kyn- kvfsla þar. Fengi þá gæzlulið Sameinuðu þjóðanna ærið verk- efni — ef — er til slíks kæmi — þær hafa þar þá gæzlulið. Til að vinna að rannsóknum vegna inngangs að textaútgáfu af Ólafs sögu Tryggvasonar hinni mestu. Sr. Sveinn Vfkingur fyrrv. bisk- upsritari. — Til að semja rit um kirkjur og bænahús á íslandi frá upphafi til vorra daga. 40 þús. kr. styrk hlaut: Landsbókasafn Islands. — Til stuðnings um kaup á hinni miklu bókaskrá General Catalogue of Printed Books, sem gefin er út af British Museum (gegn a. m. k. jafnháu framlagi annars staðar frá). 30 þús. kr. styrkj hlutu: Sr. Jónas Gíslason sóknarprestur. — Til að rannsaka sögu siðaskipt- anna á íslandi. Kristján Ámason B. A. — Til að vinna að ritgerð um existential- heimspeki og áhrif Soren Kierke- gaards á hana. Nanna Ólafsdóttir mag. art. — Til að rannsaka erlend áhrif á þjóðfrelsisstarf íslendinga á fyrri hluta 19. aldar á sviði stjómmála, mennta- og atvinnuhátta. Dr. Sveinn Bergsveinsson pró- fessor. — Til greiðslu ferða- og dvalarkostnaðar vegna íslandsfarar til að rannsaka: I. Þróun önghljóða í íslenzku. 2. Form f dróttkvæðum hætti. 25 þús. kr. styrk hlaut: Listasafn íslands. — Til stuðn- Hjónin — Framhald at bls 6 in geysimörg. Ég tel það hins vegar hagkvæma stefnu hjá borg aryfirvöldum að byggja og leyfa byggingar slíkra sambýlishúsa, enda em þau flest vel úr garði gerð“. ÍSLENZKRA ÁHRIFA MUN GÆTA Í KANADA „Hvað haldið þið hjónin um tengsl Vestur-íslendinga við gamla Frón? Eru einhverjar lík- ur fyrir því, að farnar verði slík ar hópferðir frá Vesturheimi hingað til Iands eftir t. d. 20 ár?“ „Ég er anzi hrædd um“, segir Helga, „að tengslin við ísland verði minni einmitt núna þegar frá líður. Mín kynslóð er alin upp af íslenzkum foreldrum, hevrði mikið um landið talað og við lærðum flest íslenzku. En okkar böm skeyta minna um það, hafa ekki áhuga fyrir því. Þeim rennur ekki lengur blóðið til „skyldunnar", þ. e. til ættar- landsins Nú þegar við komum heim og seeium börnunum frá bví sem við höfum séð með eig- in augum. bá held ég að áhug- inn vakni frekar. Hins vegar 'ita allír Vestur-fc'lendinear um íppruna sinn. vilia vel við hann kannast oe eru vfirleitt stoltir af honum Þeir halda honum gjarnan á lofti. og það er vel. bvf fólk af íslenzkum stofni hef ur vfirleitt getið sér frábært orð í Kanada. Vestur-íslendingar eru frems' menn < flestum stétt um þar. Það eitt ber íslandi góðan vitnisburð - verðm til bess og mun valda því að Is- lenzkra áhrifa mun gæta lengi í Kanada“. ings við kaup á ritverkum AUge- meines Lexikon der bildenden Kttnste. 20 þús. kr. styrk hlutu: Geðvemdardeild barna. — Til kaupa á'bókum og tækjum vegna geðheilbrigðisrannsókna á börnum. Gunnar Sveánsson mag. art. — Til að kanna rit sr. Gunnars Páls- sonar, einkum skáldskap hans og fornkvæðaskýringar og aðrar heim- ildir um ævi hans, rita ævisögu hans og búa kvæðin til prentunar. Kristrnundur Bjarnason bóndi og fræðimaður. — Til að rita ævisögu Gríms amtmanns Jónssonar. Sveinn Einarsson fil. kand. — Til að Ijúka rannsókn á dönskum áhrifum á íslenzka leiklist, einkum á árunum 1890—1910. 10 þús. kr. styrki hlutu: 5 ■ tssasew Dr. "'"Jra K. fóróL'-son fyrrv slt'alavörður. — Til að rannsak; sögu ingvallafunda, sem haldnir voru vegna dei'.unnar við Dani um sjál." i ðismálið á tfmabilinu 1848—1907. Páll V. G. Kolka fyrrv. héraðs- læknir. — Til að rannsaka íslenzka læknisfræðisögu. Formaður stjórnar Hugvísinda- deildar er dr. Jóhannes Nordal bankastjóri. Aðrir í stjórninni eru: dr. Halldór Halldórsson prófessor, dr. Kristján Eldjárn Þjóðminja- vörður, Ólafur Björnsson prófessor og Stefán Pétursson þjóðskjala- vörður. Ritari deildarstjórnar er Bjarni Vilhjálmsson skjalavörður. Nokkrir fulltrúar á ráðstefnu húsnæðismálastjómar Norðurlanda. Ræða húsnæðismál á Norðurlöndum Klukkan tfu í morgun hófst á Hótel Sögu ráðstefna húsnæðis- málastjóma Norðurlanda. Ráðstefn- unni lýkur 11. þ.m. Þátttakendur eru frá öllum Norðurlöndunum, þrír frá Noregi, fjórir frá Dan- Mest srJtsid —- Framnald at bls l annar með 1000 og Straumnes ÍS 1000. Dagur Siglufjarðar. Eins og kunnugt er hefur síldin aðallega veiðzt fyrir austan undan- farið, en þó einnig norður af | Sléttu. Reytingssöltun hefur verið á Siglufirði en með hinni miklu veiði út af Sléttu í nótt glaðnar til muna yfir öllu á Siglufirði. Hver einasta söltunarstöð þar í bæ á von á síld í dag og óttast menn það eitt að ekki verði nægur mannafli til þess að salta alla þá síld. sem nú er á leiðinni inn. Um 20 síldar- söltunarstúlkur af Seyðisfirði — (munu vera frá Haföldunni þar) fóru með fhurvél frá Egilsstöðum til Sauðárkróks og voru væntan- legar með bíl þaðan til Ásgeirs- i stöðvar á Siglufirði í morgun f þá 1 miklu söltun ,sem bar er nú að byrja. Enn vantar fólk til söltunar- ; starfa á Siglufirði. Skipin eru um ' 8 klukkustundir að sigla af mið- unum við Sléttu til Siglufjarðar. Ægir leitar á vestursvæðinu. Rannsóknaskipið Ægir hefur ver- ið innj á Akurevri en fór út í nótt ofr ætlaði að hefia sfldarleit vestur 1 Strandagrunni. alla leið vestur '■ek'spnm iT af Hnrnc'tröndum og halda áfram leitinni austur á Fins op kunnugt er stiórn- ar Jaknb Takobsson fiokifræðing- ur Ænisleiðnnjorinum oe iatnframt' befur bann vfirstiórn aljrar síldar- leitar á sjó með höndum. mörku, tveir frá Fimilandi, fjórír frá Svíþjóð og ellefu frá íslandi. Á fyrsta fundinum verða lagðar fram skýrslur um húsnæðismálin í hverju þátttökulandi fyrir sig. Síðar á ráðstefnunni verður rætt um lóða kostnað og útvegun lóða fyrir íbúðarhús, íbúðarþörfina næstu 7 til 10 árin, íbúðir fyrir aldrað fólk og fleira. Fulltrúar á ráðstefnunni munu skoða byggingar I Reykjavík, eink- um íbúðarhús. Skpbping — Framhald -j bls l. Hverfisgötu, Smiðjustfg, Lauga- vegi og Ingólfsstræti. Athuga- semdir og mótmæli bárust frá öllum lóðareigendum á þvl svæði, en frá lokaskipulagi þess hefur nú verið gengið. HEILDARSKIPULAGIÐ. Nú er unnið að heildarskipu- Iagi á grundvellj umferðarkpnn- unar, sem fram hefur farið. Er gamli bærinn hluti af því skipu- lagi, en einnig er unnið að svo- nefndu svæðaskipulagi, sem tek ur yfir borgina og nálæg svæði. Byggist það starf á samþykkt borgarstjórnar í febrúar 1960. Það skipulag er unnið á grund- velli tillagna sem gerðar voru af fslenzkum og erlendum sér- fræðingum. fyrst og fremst próf. Bredsdorf f nóvember 1961. —■ Fossvogsskipulagið var hluti af beim tillögum (samkeppni), og eins gamli bærinn, sem nú er unnið að. Heildarskipulag borg- arinnar, og gamla bæjarins inn- an þess. byggist á niðurstöðum 'iinnar vísindalegu umferðar- könnunar sem uerð hefur ver- 'ð. Er hún fullkomnari en áður hefur tíðkast f öðrum löndum. Er í þessu heildarskipulagi mið- að við að annar miðbær rísi 1 Kringlumýrinni, þannig að um- ferðarþyngslin valdi ekki al- gjörri stöðvun í hinum gamla Miðbæ. BComsn œfínr — Framhald af bls. 16. þessum tíma árs megi vanalega búast við góðviðri.á hafinu, er suður fyrir ísland kemur. Brezk blöð hafa að undan- förnu birt mikið um leiðangur „Catamaran", flekans, sem þau kalla „furðuflekann", ,litla Kon- tiki“ o. s. frv., og hafa það eftir þeim, að viðtökur á Seyðisfirði hafi verið dásamlegar, allir ver- ið þeim velviljaðir og tekið þeim sem vinir, og þeir fæm þaðan glaðir með góðar minningar — og einnig vegna þess að flekinn væri f toppstandi — en svo fór sem fór, og njóta þeir félagar nú gestrisni Seyðfirðinga á ný í bili, áður en þeir halda suður á bóginn og heim. Vélarbilunin mun hafa orðið fyrir tæpum 2 dögum. iiSvdfa « Framhald af bls. 16. ust geta gert sér í hugarlund hvernig óhappið hefur atvikazt. Þarna er löng brekka norðan í heiðinni pg síðan beygja til hægri. Töldu þeir að bíllinn hafi farið of hratt f brekkuna ekki náð beygj- unni og endavelzt út af veginum. Þetta var Moskowitsbifreið úr Reykjavfk og hafði hún nokkuð látið á sjá á þakinu, en að öðru leyti ekki verulegar skemmdir á henni að sjá. íWntun {f prentsmifija & gúmmlstlmplagerb Elnholti Z - Slml 20960

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.