Vísir - 09.07.1963, Page 13
féllst á að lífvörður hans af-
um að geta hreiðrað um sig 1
Framh. ð b)s 5
•Sé hifreiöin trkin á Jtiigu i
'tinn mánúð vða .Iwiyri' tiwm; Jrá; sefutrt ,vi«T í(li—jo-
[ICAIÍ h í 1 kí vkjavík
LIUÍ|II( ilf |« p K|rni|-J.'ir:iiig -10 ;;imi. l-;37 7ð.
SpSwrgotu íi'í 9ifai. 170,
Katanga að ganga Tt
úr greipum
Meðan aukaþing Sameinuðu
þjóðanna raeðlr hvað gera skuli
til þess að bjarga stofnuninni
frá yfirvofandi gjaldþroti á
næsta ári og talað um febrúar
sem „svarta febrúar" eða gjald-
þrotsmánuðinn, en hinar mikiu
og þungu áhyggjur, sem menn
hafa út af fjármálunum, stafa
•ðallega af kostnaðinum við
gæzluliðið i Kongó — hafa gerzt
þar I Iandi ýmsir atburðir, sem
greinilega sýna, að i algert ó-
efni gæti komizt þar, ef Sam-
einuðu þjóðirnar yrðu að kveðja
burt her sinn.
isjoraoe
í fyrsta lagi hefur nú alllengi
ríkt, fremur ótryggt ástand í
sjálfri höfuðborg sambandsríkis-
ins, Leopoldville, og svipaða
sögu er að segja í ýmsum hlut-
um Iandsins, i öðru lagi hefur
það gerzt nú í vikunni, að
sambandsþingið hefur afgreitt
iög um að búta sundur Kat-
angafylki, þar sem Mose
Tsjombe gerði mikinn uppsteyt
eins og I fersku 'minni er, og
var sjálfkjörinn forseti, og var
f alia staði hinn erfiðasti og
hafði um sig lífvörð og aílfjöl-
mennan her, sem í voru margir
hvitir málaliðar, en leifar þess
liðs flýðu suður yfir landamær
in og munu enn „halda hóp-
inn“, og hefur það ekki gert
ástandið f Katanga tryggara,
og er þess skemmst að minn-
ast, að frskir herflokkar úr
gæzluliði S. þ. voru fyrir
nokkru sendir í öryggis skyni
til smábæjar í Katanga við
landamærin.
Nýlega þótti öruggast að af-
vopna lífvörð Tsjombe, og fleiri
öryggisráðstafanir munu hafa
verið gerðar og yfirleitt ríkir
óvissa, hvernig sem nú allt velt-
ist En mjög er nú um það spurt,
hvort það muni ganga friðsam-
lega fyrir sig að framkvæma
fyrmefnd lög um að búta sund-
ur Katanga — og stofna nýtt
fylki — Lualaba.
1 frétt frá Leopoldville segir
svo: Sambandsþingið hefur í dag
(28. -maí) samþykkt-; frunýv«^S|s)|á|
um að búta sundur fylki Mose
Tsjombe, Suður-Katanga. Vest-
urhéruð þess eiga samkvæmt
Sólkrem, sólgleraugu,
hylki fyrir sólgleraugu
tannburstar tannkrem
tannburstahylki.
SNYRTIVORUBÚÐIN
Laugavegi 78 Sími 12275
Adoula
frumvarpinu að verða nýtt fylki,
sem fær nafnið Lualaba, og var
frumvarpið samþykkt í efri deild
með 35 atkvæðum gegn 5, en
10 sátu hjá, en frumvarpið var
nokkru áður afgreitt' frá full-
trúadeildinni til efri deildar. —
Frumvarpið verður að lögum,
þegar Kasavubu forseti undir-
ritar það, en gert er ^áð fyrir,
að það verði bráðlega.
Sama dag gerði sambands-
þingið aðra merka tillögu, þ. e.
að veita Antcýæ Gizenga þing-
helgi á ný. Var þetta samþykkt
með 54 atkvæðum gegn engu,
en 19 'íátu hjá.
Gizenga var sem kunnugt er
sviptur þinghei^i í fyrra og iAf-
ur þessi leiðtogi róttækra síðan
verið í haldi á eyju I Kongó-
ánni.
I -miad ! so», áív«h>
! Virðist nú yera um tvnnt að
velja fyrir stjórn Cyy'.ls Adoula
(sambandsstjórnina), annað
hvort að sleppa Gizenga úr
haldi, eða leiða hann fyrir rétt
— en það hefur ekki veriðaiyrir
þvi haft til þessa. Hann hefur
verið í haldi á eynni síðan f
janúar 1962, án þess mál hans
væri tekið fyrir.
Þeir, sem gerst fylgjast með
málum, líta svo á, að mikilvæg
breyting eða röskun muni verða
á stjórnmálalegu og efnahags-
legu jafnvægi f landinu, vegna
stofnunar hins nýja fylkis.
í fljótu bragði kunni að líta
svo út sem Tsjombe sé sá, sem
bíði mestan hnekkinn, þar sem
hann glati hálfu „ríki sfnu“, þar
sem mestur hluti náttúruauð-
legðar þess er, en í námunum
í Lualaba fékkst árið 9em leið
% þess kopars og kóbalts, sem
framleitt var f Katanga. Þá er
þess að geta, að í Lualaba er
Lundakynkvíslin, sem stutt hef-
ur Tsjombe.
Afstaða Tsjombe virðist nokk
uð óljós, en hann fer sér hægt
— sem stendur a. m. k. Hann
ALLTAF FJOLGAR YOLKSWAGEcí
VOLKSWAGEN er þ œ g i I e g u r,
hentuguro g hagkv œ m ur bí 11
Það er aðeins Volkswagen. sem hefir tekizt að
sameina þessa megin kosii. — í Volkswagen eru
framsætin íhvolf með stillanlegum bökum og fær-
anleg fram og aftur. Aftursófanum er á hagkvæm-
an hátt komið fyrir framan við aftuihjól. — Volks-
wagen er fjölskyidubíll. — Það er ekkert plássleysi
í Volkswagen, hann er 5 manna bill. — Volkswagen
er einmitt framleiddur fyrir yður.
FERÐIST í VOLKSWAGEN
HEILDVERZLUNIN HEKLA H F
Laugavegi 170—172 — Reykjavík — Sími-11275.
Hefur reynzt
afburSavel við
íslenzka stað-
háttu. Hefur
sérstaklega byggðan undirvagn fyrir íslenzka vegi. —
Eyðsla 5—6 lítrar á 100 km. Rúmgóður. Kostar aðeins
114 þúsund krónur með ársábyrgð frá verksmiðjunum.
Góð varahlutaþjónusta.
BCRÓM & STÁIL
Bolholti 6 — Sími 11-381.
henti vopn sín, og '^átt hann
héldi ræðu og mótmælti því að
Katanga væri bútað sundur, er
sagt, að marga gruni, að hann
hafi stutt frumvarpið í kyrrþey.
Og vfst er, að flestir þingmenn
úr flokki hans, Conakatflokkn-
um, studdu frumvarpið.
HVER ER SKÝRINGIN
A AFSTÖÐU TSJOMBE?
Jacques Masangu, varaforseti,
sem er úr andstöðuflokki Tsjom
be f Katanga, sagði við umræð-
una, að Tsjombe gerði sér vonir
Lualaba og komizt til valda þar,
vegna stuðnings þess, sem hann
telji sig eiga þar vísan hjá
Lundamönnum og allmargt mun
þar fyrrverandi málaliða. Muni
Tsjomb^- telja, að komist hann
til valda þar, geti hann stofnað
til „sjáifstæðra“ aðgerða. Þó
megi hann búast við rammri
mótspyrnu, reyni hann að verða
kjörinn þar forseti. Þar er nefni-
lega líka Chokwe-kynkvíslin,
sem löngum hefur deilt og oft
barizt við Lundakynkvfsiina.
Leiðtogi Chokwa, Antoine Mu-