Vísir - 09.07.1963, Blaðsíða 16

Vísir - 09.07.1963, Blaðsíða 16
 • í.. ^ ' "■ • Um3500ákærur Framtalsnefndar upp • úr miðjum þessum mánuði. Vilji menn ekki una þeim skurði geta þeir áfrýjað til skattanefndar og verður ur þá 2 vikur vegna skatta og 3 vikur vegna útsvars. Það verður að sjálfsögðu auglýst á sínum tfma. Furðufleytan komin aftur Sigvaldi Hjálmarsson. Samkvæmt upplýsingum frá Guttormi Erlendssyni, formanni Framtalsnefndar Reykjavíkur, hafa nú álíka margir gjaldendur kært útsvör sín og skatta og f fyrra, en þá bárust um 3500 kærur. Lætur nærri að 10 gjaldendur af hverjum hundrað hafi kært. Lokið verður við að úrskurða kærurnar af hálfu Ætla nú á seglunum einum til Englands „Catamaran", furðuskipið, sem kom til Seyðisfjarðaar fyrir nokkru og tafðist þar 10 daga, á ieið slnnl til Grænlands, er nú komlð þangað aftur og verður ekkert úr Grænlandsieiðangrin- um. Skipið kopist norður fyrir Langanes. Veður var NA og A, aldrei stormur en oftast bræla, og norðan Langaness bilaði vél- in, sem er 42 ha., utanborðs- hreyfill, og þarfnast hann mik- illar viðgerðar og er áhöfninni ónýtur. Mundi viðgerð taka langan tíma og er þar við bæt- I— ■ ;■!■■■■■ ■■JP— i ist áhættan af nálægum ís úti fyrir Norðurlandi hafa leiðang- ursmenn hætt við Grænlands- Ieiðangurinn og munu nú freista að halda heim til Englands á seglunum einum. Fréttaritari Vfsis á Seyðis- firði segir, að þeir geri sér vonir um að komast heim „f róleg- heitum" á seglunum, því að á Framh. á bls. 5 VÍSIR Þriðjudagur 9. júlí 1963. Slys í Stál- smiðjunni 1 gær slasaðist maður 1 Stál- smlðjunni og var óttazt að hann hafi fótbrotnað. Eftir hádegi í gær var unnið að því að koma fyrir járnmastri f Stálsmiðjunni, en þá vildi það ó- happ til að mastrið rann til og datt ofan á hægri fót á manni sem var að vinna við það. Maður þessi, Þorvaldur Sigurðsson að nafni, slasaðist og var talið að um bein- brot væri að ræða. Hann var þeg- ar i stað fluttur til skoðunar og aðgerðar í slysavarðstofuna. Bílvelta á Fróðárheiði Menn sem áttu leið yfir Fróðár- heiði um slðustu helgi sáu bfl á hvolfi utan við veginn. Bfllinn var mannlaus, en ekkl sást blóð f honum né örniur merk þess að slys hafi orðið. Þeir sem komu að bflnum kváð- Framh. á bls. 5 v ......... -****'■/ ■ '... . !!'.'■ ""'■*■,*%. • ií'SiS.iiiiSí; mztKmmmmm wm ■ - - ■* ■■ .. f , ■ ~ •' - "' • - iiiii... Mynd þessa tók ljósmynrari Vísis, B. G., rétt fyrir sunnan Hafnarfjörð, þar sem haldið er áfram að auka við þá 4 kílómetra, sem steyptir voru í fyrra. Eins og myndin ber með sér, þá eru notaðar mjög stórvirkar véiar við steypuvinnuna. Keflavíkurvegurinn: Steypuvinna hófst aftur / gær Síðdegis í gær var byrj Keflavíkurveginn. Það að að steypa aftur nýja eru sem kunnugt er ís- Fréttastjóri Alþýðublaðsins á Vizkuskóla í INDLANDI Slgvaldi Hjálmarsson, frétta- stjóri Aiþýðublaðsins og forseti Islandsdeildar Guðspekifélags- ins, er á förum austur til Ind- lands f næsta mánuði. Hyggst hami stunda nám við hinn svo- nefnda Vizkuskóla, sem starf- ræktur er f höfuðstöðvum Guð- spekifélagslns í Adyar, Madras. Sigvaldi hefur veitt íslandsdeild Guðspeklfélagsins forstöðu um sex ára skeið, haldið fjölda- marga fyrirlestra á vegum hennar um guðspekileg fræði og gengizt fyrir fræðslunám- skeiðum. Ennfremur hefur hann sótt þing og ráðstefnur félags- ins viða um lönd og kynnt starf semi fslandsdeildarinnar, en hún mun vera langfjölmennasta deild f heimi, miðað við fólks- fjölda. Sigvaldi mun dveljast ytra a. m. k. eltt ár, og verða kona hans og dóttir með { förinni. Mun hann að líkindum skrifa greinar í fslenzk bjöð um ferðir þeirra og segja frá kynnum sfn- um af mörmum og málefnum f fjarlægum löndum. lenzkir aðalverktakar, sem verkið annast, og á- ætlað er að unnið verði við að steypa veginn í allt sumar og á hann þá að lengjast um 12-14 kflómetra, og mun ná út að Kúagerði á Vatns- leysuströnd. Það var f nóvember s. 1. haust sem lokið var við að steypa fyrstu fjóra kflómetrana og f gærdag var Iokið við að koma fyrir hinu stórvirku tækjum og vélum og steypuvinna gat hafizt á ný. Alls er það um eitthundr að manna starfslið sem við þess ar framkvæmdir vinnur, og gert er ráð fyrir að vinna standi oft- ast til klukkan tíu á kvöldin. Allt á nú að geta gengið mun fljótara fyrir sig, því Aðalverk- takar hafa tekið f notkun nýja steypu og hrærivél sem er sjálf- virkari og afkastameiri en sú sem notuð var í fyrrasumar. Keflavíkurvegurinn nýi er 7*4 metri á breidd og ef allt geng ur vel þá eru steyptir að jafnaði um 300 metrar á dag. Unnið er með flestum þeim sömu tækjum sem notuð voru f fyrra og að sögn verkstjóranna hafa hinar stórvirku þýzku vélar gefizt mjög vel og ekkert virðist ætla að hamla því að Keflavíkur vegurinn nýi nái út að Kúagerði á Vatnsleysuströnd f haust.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.