Vísir - 12.07.1963, Side 1
VÍSIR
53. árg. — Laugardagur 13. júlí 1963. 158 tbl.
FLUGBÍLLINN:
Ný, ungfrú klukka‘
^ s*- nótt átti að tengja
nyja símaklukku. Ef ekkert reynist
aumgavert mun framvegis heyrast
r .rddd ’^ngfrú KIukku“, scm er
nnd frú Sigriðar Hagalín Ieikkonu.
|sir frétti af þessu og hringdi í
jarna Forberg, borgarsímstjóra.
», •, amia sírnaklukkan er búin að
;,L|ía ^eykjavík og nágrenni sfðan
tr „ sagði Bjarni. Það var frú
a óra Briem, sem talaði inn á
ana. Hún hefur fram til þessa
ags sent stanzlaust út tímamerki,
talsins og svarað 38
hnngingum. Klukkan sem
.J maði útsendingunum var sænsk
ó fiím^ Hailddru var tekið upp
klukka er þýzk en fylgi
■' frá h- M. Ericsson. Upp-
rysingar „Ungfrú Klukku" eru tekn
r UPP á segulband hjá Ríkisútvarp
þvzkum gr*MPtar 1 hljómplötu hjá
^yzkurn aðila, Assman, Bad Hom
urg. Platan þarfnast endurnýjunar
annað hvert ár.
„Ungfrú Klukka" er ein vinsæl-
asta ungfrú borgarinnar, og er ekki
að efa að hún verður það áfram.
ar hjá HITAVEITUNNI
V í S IR birti fyrir
skemmstu frétt þess efn
ir, að íslendingur hefði
fengið einkaleyfi í Banda
ríkjunum á „bifreið sem
flýgur“. Vakti frétt þessi
sem tekin var úr banda-
ríska tímaritinu Science
News Letter að vonum
mikla athygli.
í fyrirsögn tímaritsins um
flugbllinn var sagt, að hér væri
um bifreið að ræða, sem á
skjótri stvnd megi breyta í flug-
vél, og sé sama orka notuð til
þess að knýja bæði skrúfurnar
og hjól bifreiðarinnar. Uppfinn-
ingamaðurinn var I fréttinni
sagður Einar Einarsson og ætti
hann heima í Farmingdale, New
York ríki.
Framh. á bls. 5
Sigríður Hagalín.
biskupar í Skálholts■
kirkiu við vígslunu 21. þ.m.
Sögulegur atburður er fram-
undan, vígsla hinnar nýju Skál
holtskirkju um aðra helgi, eða
sunnudaginn 21. þessa mánaðar.
Má búast við miklu fjölmenni í
Skálholti þann dag, ef ekki verð
ur því óhagstæðara veður, sum
ir gizka á 10—20 þúsund, aðrir
minna og enn aðrir meira. Bisk
Mikið brmatjón
oðHeiíargerBi86
skL gf r Urðu miklar bruna-
i'nni . !r á litlu íbúðarhúsi og
argerði 83kSmUnUm ÞeSS ^ HeÍð‘
láífU,a ,er einnar hæðar hús með
Var h,-,ISIt 1 hví býr ein kona og
uPp ^ heima ^egar eldurinn kom
•atfs'f *fkV-1Íð,Íð Var kvatt á vettvang
°g þegar'^bað ðálffimm 1 Særdag-
mikm8ar Það kom á staðinn var
klæddar 1 kussins- Þ*r voru
þama ^eð trétexi og urðu
ingin bra^n egxr skemmdir- Innrétt-
ist§ og an” 3ð mestu °g eyðilagð-
I stofunr,- lnnanstokkmunir sem
atofunm voru gjöreyðilögðust.
að veria ri?^ tÓkst slökkviiiðiiiu
J risið og suðurenda húss-
ins fyrir eldinum, en í þeim enda
var forstofa, eldhús og snyrtiher-
bergi og urðu þar engar eld-
skemmdir.
Óvíst var í gær um eldsupp-
tök, því í stofunum þar sem eldur-
inn kviknaði voru engin eldfæri
né hitunartæki af neinu tagi. Þar
var og enginn inni, og konan sem í
húsinu býr varð eldsins þá fyrst
vör er hún heyrði rúðurnar
springa I stofunum. Leikur helzt
grunur á að kviknað hafi í út frá
útvarpstæki.
Húseigandinn hefur orðið fyrir
tilfinnanlegu tjóni, ekki aðeins
vegna skemmda á húsinu heldur og
líka vegna þeirra verðmæta sem
í stofunum voru ge.ymd.
upinn yfir íslandi, herra Sigur-
björn Einarsson, framkvæmir
vígsluna, en auk hans verða 8
biskupsvígðir menn við þessa
sögulegu athöfn og aðstoða við
vfgsluna. Það er fyrrverandi
biskup íslands, herra Ásmund-
I ur Guðmundsson, vígslubiskup-
arnir Bjarni Jónsson og Sigurð-
ur Stefánsson, einn biskup frá
hverju hinna Norðurlandanna,
auk hins nývígða Færeyjabisk-
ups, og loks verður dr. Valdi-
mar J. Eylands, fulltrúi Vestur-
fslendinga, meðal vígsluvott-
anna. Dr. Páll fsólfsson leikur á
hið nýja pípuorgel Skálholts-
kirkju, dr. Róbert A. Ottósson
söngmálastjóri stýrir söng og
hefur æft sérstakan kór, er nefn
ist Skálholtskórinn. Að sjálfri
vfgsluathöfninni lokinni, flytur
forsetj íslands, herra Ásgeir Ás-
geirsson, ávarp f kirkjunni, svo
og einn hinna erlendu biskupa
og Bjarni Benediktsson dóms-
málaráðherra, sem afhendir Þjóð ,
kirkju fslands Skálholtsstað til
eignar og umráða. Biskup fs-
lands flytur þakkarorð. Meðal
gesta við vígsluna verða forseta-1
hjónin, rfkisstjórn, fulltrúar er-
lendra kirkna og sendiherrar,
prestar landsins og konur þeirra
og ýmsir aðrir. Kirkjan getur
Framh. á bls. 5
Skildu vélina eftir
vegna krapahríðar
Frá fréttaritara Vísis
á Húsavík.
Flugvél Sandgræðslu ríkisins,
sem notuð er til dreifingar á áburði
í Þingeyjarsýslu þessa dagana var
skilin eftir bundin við jörðu f landi
Þeistarreykja f fyrradag. Var ný-
lokið við að dreifa áburði á sand
græðslusvæði f landinu, þegar skall
á krapabylur og dimmviðri.
Fljúga átti flugvélinni á lítinn
flugvöll í Aðaldal, þegar veðrið
skall á. Var þá ekki um annað að
ræða en skilja hana eftir og binda
niður. Flugmaðurinn hélt ásamt að-
stoðarmönnum sínum til Húsavfk-
ur. Var þá komin öskrandi krapa-
hríð.
f gær fór hann svo og sótti vél-
ina og lenti henni á Aðaldals-flug-
vellinum. Þá hafði fennt yfir allar
slóðir. Síðan kom mikið dimm-
viðri svo að ekki sást nema upp að
fjallsrótum.
Talsverður rekfs út af Horni
Allmikill ís sást f gær á reki upp
að Horni og Síðumúlabjargi, sem
er Húnaflóamegin við Hornbjarg.
Skipstjórninni á Dísarfelli virtist
fsinn landfastur við Síðumúlabjarg.
Hins vegar kvað vitavörðurinn á
Horni ísinn vera á reki upp að
landi.
Skeyti skipstjórans á Dísarfelli1
til Veðurstofunnar var á þá leið að
fjórar og hálfa sjómílu austur af
Horni væri allþétt rekísbelti, sem
lægi frá norðri til suðurs, og virt-
ist ná að landi við Smiðjuvíkur
bjarg, og eins langt norður og séð
varð. Beltið var talið um eina og
hálfa sjómílu á breidd en út frá
beltinu voru strjálir jakar á reki á
siglingaleið allt austur á móts við
Óðinsboða. Þetta skeyti var sent
klukkan 16,45.
En klukkan 13 barst Veðurstof-
unni skeyti frá vitaverðinum á
Horni er tilkynnti að ísinn væri
á reki aö iand'.