Vísir - 12.07.1963, Síða 6

Vísir - 12.07.1963, Síða 6
6 V í S IR . Laugardagur 13. júlí 1963. AUGLÝSING um innköllun hlutnbréfn í H.f. Eimskipnfélngi íslunds og útgófu jöfnuncrhlutabréfo Aðalfundur H.f. Eimskipafélags Islands 2. júní 1962 samþykkti að nota heimilt. þá, sem veitt er í D-lið laga nr. 70, 28. apríl 1962 um tekju- og eignarskatt, um út- gáfu jöfnunarhlutabréfa, og á aukafundi félagsins 29. des- ember 1962 var þessi samþykkt endanlega staðfest, og samþykktum félagsins jafnframt breytt í samræmi við þessa ákvörðun. Reykjavík, 12. júlí 1963. H.F. EIMSKIPAFÉLAG lSLANDS. Elginmaður minn, faðir og tengdafaðir, JÓHANNES HELGASON, kaupmaður, Njálsgötu 43A, andaðist 11. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Eimý Guðlaugsdóttir, böm og tengdasonur. Bridgeþáttur VÍSIS Ritsti. Stefán Guðjohnsen Nú líður senn að því að Evrópu mótið hefjist og fyrir þá, sem á- huga hafa, hef ég látið búa til eft- irfarandi töflu. Er þar hægt að merkja inn úrslit leikjanna, en dag legar fréttir af gangi. mótsins munu birtast hér í blaðinu. Með skírskotun til samþykktar þessarar, tilkynnist hlut- höfum félagsins hérmeð, að innköllun hlutabréfanna er nú hafin, og verður henni hagað í aðalatriðum á þann hátt sem hér segir: Hlutabréfin ásamt stofnum af arðmiðaörkum skulu afhent aðal- skrifstofu félagsins f Reykjavík, en hlutabréfunum er veitt við- taka á 4. hæð í húsi félagsins, Pósthússtræti 2. (Ekki er nóg að afhenda eða senda stofninn af arðmiðaörkinni einan, heldur verður að afhenda sjálft hlutabréfið). Þeir hluthafar, sem ekki geta komið því við, að afhenda skrif- stofunni hlutabréf sín, geta sent þau í ábyrgðarpósti, eða afhent þau afgreiðslumönnum félagsins úti á landi, sem síðan senda hlutabréfin áfram til aðalskrifstofunnar. Með þvf að hlutabréfin eru nafnskráð, er nauðsynlegt að skrifa á bakhlið þeirra greinilegt nafn og hcimilisfang þess, sem hluta- bréfin skulu nafnskráö ft.- Háfi? orðið átgendáskiþti að" hluta- bréfi, skal útfyllt sérstakt eyðublað með tilkynningu um eig- endaskiptin. Eyðublöð þessi má fá á skrifstofu félagsins í Reykjavík, og hjá afgreiðslumönnum þess um land allt. Hluthafar fá kvittun fyrir þeim hlutabréfum, sem þeir afhenda eða senda skrifstofu félagsins, eða afgreiðslumönnum þess, og verða hin nýju hlutabréf síðan gefin út og send hluthöfum beint í ábyrgðarpósti. 1 SVlÞJOÐ m 1 i 1 STIG 2 ISIAHP • 3 IRLAND 4 FINNLAND 5 ENGLAND 6 HOLLAND — 7 AUSTURRIKI 8 ITALIA 9 SPANN 10 NOREGUR 11 EGYPTALAND 12 DANUÖRK — 13 FRAKKLAND 14 LIBANON — 15 SVISS 16 PtZKALAND JLL BELGIA 18 I P0LLAND Evrópumeistaramótið ;.’ felaTid mætir andstæðingum sín- um í eftirfarandi röð: Sé um að ræða mörg hlutabréf í eigu sama hluthafa, verður aðalreglan sú, að þau verða sameinuð í stærri hlutabréfum, nema sérstaklega sé óskað eftir að það verði ekki gert. Ef um er að ræða skipti á stærri hlutabréfum t. d. milli erfingja, verða gefin út smærri hlutabréf sé þess óskað, en þó eigi minni en 250 kr., sem er nafnverð minnstu hlutabréfanna. Ef hluthafar óska af einhverjum ástæðum að halda sínum gömlu hlutabréf- um, skal það sérstaklega tekið fram þegar hlutabréfin eru af- hent eða send, en nauðsynlegt er að afhenda félaginu þau, svo hægt sé að stimpla þau með ógildingarstimpli, áður en þau eru send hluthafa aftur. Nú hefur hlutabréf glatast eða eyðilagzt á einhvern hátt, og skal það þá tilkynnt skrifstofu félagsins eða afgreiðslumönnum þess. Eyðublöð fyrir slíkar tilkynningar má fá á skrifstofu fé- lagsins 1 Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum þess úti á landi. — Um útgáfu nýrra hlutabréfa í stað glataðra og skemmdra fer eftir ákvæðum 5. gr. félagssamþykktanna. 1. Belgía 2. Þýzkaland 3. Sviss 4. Líbanon 5. Frakkland 6. Danmörk 7. Egyptaland 8. Noregur 0. Spánn 10. Ítalía 11. Austurrlki 12. Holland 13. England 14. Finnland 15. írland 16. Pólland 17. Svíþjóð Þetta er 10. Evrópumótið, sem ísland tekur þátt í og hefur árang- ur okkar frá upphafi verið þessi: Kaupmannahöfn 1948, Okkar sveit nr. 9 með 28% vinninga. París 1949. Okkar sveit nr. 6 með 50% vinninga. Brighton 1950. Okkar sveit nr. 3 með 65% vinninga. Feneyjar 1951. Okkar sveit nr. 6 með rúml. 50% vinninga. Irland 1952. Okkar sveit nr. 9 með 15% vinninga. Stokkhólmi 1956. Okkar sveit nr. 6 með rúml. 50% vinninga. Vínarborg 1957. Okkar sveit nr. 15 með 25% vinninga. COC=D\ SKOOR 53 HESTOFL Shoor TOURINGSPORT er 4—5 m. fólksbíll, iangsamlega orku- mestur sinnar stærðar. Gólfskipting. Fyrirliggjandi í nokkrum iitum. Aðeins kt. 123.700,00. Smm TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Vonarstræti 12 slmi 37881 Osló 1958. Okkar sveit nr. 15 með 28% vinninga. Torquay 1961. Okkar sveít nr. 5 með 63% vinninga. Frá upphafi hefur aðeins 6 þjóö- um hlotnazt sá heiður að sigra á Evrópumóti, en þær eru: England 5 sinnum Ítalía 5 sinnum Frakkland 4 sinnum Austurríki 3 sinnum Svíþjóð 2 sinnum Ungverjaland 2 sinnum. Núverandi Evrópumeistarar eru Frakkar og unnu þeir titilinn Evrópumeistaramótinu í Líbanon 1962. FAST E I G N AV/U- Höfum kaupendur að einbýl,s og tvíbýlishúsum, fokheldutn 0 tilbúnum undir tréverk. Höfu kaupanda að fokheldu raðhus - Höfum kaupanda að 3—4 hef^' íbúð, má vera kjallari eða g° Höfum kaupanda að tveggí herb. ibúð í Austurbænum, 0 höfum kaupanda að 3—4 hef ; fbúð, má vera á Seltjarnarne eða í Kópavogi. Höfum kaupanda að góðrr ® herb. íbúð í Austurbæ. Hö™ . kaupanda að iitlu einbýlishuS Mjög góðar útborganir. Lögf ræðiskr if stof a og fasteignasala. JÓN arason GESTUR EYSTEINSSON Skólavörðustíg 3a, DI Sími 14624 og 22911

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.