Vísir - 12.07.1963, Síða 7

Vísir - 12.07.1963, Síða 7
7 VISIR . Laugardagur 13. júlí 1963. ""■■■iini ... ................■ ■■■■ r=a Brí i i u ?///////// z////// Z////////Æ Reykjavíkurmótin í knattspyrnu: KR hiaut flesta meistarana Reykjavíkurmeistaramótunum í knattspyrnu yngri flokkanna, er lokið fyrir skömmu, nema í 2. flokki B en þar verður að spila allt mótið upp að nýju þar sem öll lið- in, KR, Valur og Fram eru jöfn að stigum. Flest félaganna hér í Reykjavík geta Iitið björtum augum til kom- andi knattspyrnukynslóðar, því öll félögin hafa á að skipa efnilegum drengjum en mikið er undir réttri þjálfun, og ástundun komið með þennan efnivið. t 2. fl. A var VALUR Reykja- víkurmeistari, hlutu 8 stig í 4 leikjum, en KR og Fram fylgdu á eftir með 5 stig hvor. Öll þessi lið eru mjög jöfn og leikir þeirra á milli spennandi, og vel leiknir, en þeir fóru KR—Fram 1:1, Vaiur— Fram 2—0 og Valur—KR 3—2, en sá leikur var einn skemmtilegasti leikurinn í öllu mótinu. Víkingur átti einnig ágætis lið í þessum flokki og töpuðu sínum Ieikjum naumlega fyrir ofangreind- um liðum, en þeir sigruðu Þrótt er rak lestina í þessum flokki. FRAM varð Reykjavíkurmeistari í 3. fl. A, sigruðu alla mótherja sína auðveldlega og hlutu 8 stig. Framliðið var vel að þessum sigri komið. Liðið er skipað velleikandi piltum, en slök frammistaða liðs- ins í íslandsmótinu vekur furðu þeirra er horft hafa á liðið leika. Þeir töpuðu fyrsta leik sínum í mótinu fyrir Akranesi 2—0, og töpuðu einnig leiknum á móti Vík- ing með 2—1; liðið sem þeir unnu í Reykjavíkurmótinu með 6—1. Valur varð í öðru sæti mótsins með 6 stig. KR varð í 3. sæti með 4 stig en Þróttur og Víkingur hlutu 1 stig hvort eftir jafnteflisleik þeirra á milli. 3. flokk B sigruðu FRAM einnig, en þar tóku aðeins 3 lið þátt í keppni. Fram hlaut 4 stig, Valur 2 og KR ekkert stig. Keppni 4. flokks A var geysi spennandi. VALUR varð Reykja- víkurmeistari þar með 6 stig í 4 leikjum, töpuðu einum leik, fyrir KR 1—0, en sigruðu Fram með sömu markatölu. KR og Fram gerðu aftur á móti jafntefli 1—1 og hlutu bæði 5 stig. Víkingur varð í 4. sæti með 4 stig, unnu Þrótt og KR. — Þetta lið Víkings er hið margfalda meistaralið úr 5. flokki frá 1960—61, sem Víking- ar binda miklar vonir við á kom- andi árum, en þeim hefur ekki farið mikið fram á þessum tíma, miðað við hin félögin, en allt getur þetta skánað sé rétt haldið á spöðunum. Víkingur átti einn meistaraflokk eftir þetta mót, en það var 4. flokkur B, en þar urðu þeir Reykja- víkurmeistarar á síðustu mínútum úrslitaleiksins við Fram-B, en þessi lið sendu bæði B- og C-Iið til keppni í þessum flokk. Fram hafði yfir í hálfleik 1—0, en Víkingspilt- unum tókst að jafna er 10 mín. Framh. á bls. 5 Utn hvttjina KNATTSPYRNA 1. deild: Akureyri Fram á Akur eyri, sunnudag. 1. deild: KR—Akranes í Reykja vík, sunnudag. 2. deild: Breiðablik — Vest- mannaeyjar, í Reykjavík sunnu- dag. 2. deild: Hafnarfjörður — Siglu- fjörður í Hafnarfirði sunnudag. SKÍÐI IR-mótið í bruni í Kerlingarfjöllum. GOLF Golfmeistaramót íslands á Akur- eyri um helgina. SVIFFLUG Svifflugmót að Hellu hefst um helgina. STERNBERG í æfingu á „trampolin“, sem átti eftir að verða honum örlagaríkt. Dauðastökk“ n.innv>im Ö&Iduovx t>. . ?. heimsmeistarans síulri y jis> mu ugninny>i Mjög ósennilegt er talið að bandariski stangarstökkvarinn Brian Sternberg muni nokkru sinni geta stigið í fæturna, en frá þessu sögðum við fyrir nokkrum dögum. Sternberg er aðeins rúmlega tvítugur að aldri, vel gefinn piltur, og nam blaðamennsku við háskól- ann í Washington. Hann hefur tek- ið slysinu af einstakri geðprýði og ekki látið hugfallast. Sternberg hefur aldrei tekið 1 sjálfan sig of hátíðbga, og nú fyrir nokkrum dögum, þegar hann var látinn fara á frjálsíþróttamót ; í Compton í Kaliforníu noklrrar i helgar í röð sagði hann að hann væri ekki 325 dala virði fyrir á- l horfendur á mótunum. Þama setti hann samt tvö heimsmet í grein- inni og 5.08 met hans stendur enn. Stemberg var eins og allir stangarstökkvarar, sem nota gler- fíberstöng, ekki minni fimleika- maður, enda beinist stökkið mjög að því með tilkomu hinna svelgj- anlegu stanga. Hann æfði reglu- lega á fjaðurgrind (trampolin), eins og menn hafa eflaust séð í fjöl- leikahúsum. Trampolin er eins og net nieð teygjanlegu efni og með því að stökkva í þessu neti fara menn hærra og hærra upp og fallið eykst. Þarf til þess að vera ömgg- ur í þessu mjög mikið og gott jafnvægi og Iíkamsstyrk. Þegar slysið varð var Stemberg Framh. á bls. 5 Víkingar komnir heim Handknattleiksmenn Vílrings konni heim flugleiðis í gær- kvöldi. Hafa Víkingar haft langa stranga útivist, leikið alls 10 ieiki á þrem vikum, unnið 4, tap að 5 en gert eitt jafntefli eins og sagt hefur verið frá i frétt um hér á síðunni að undanförnu Arni Árnason, fararstjóri seg ir að tékknesku liðin hafi borið af Þjóðverjunum, sem hefðu ekki reynzt erfiðir fyrir Víking- ana, enda þótt þar hafi einnig verið um 1. deildarlið að ræða ekki síður en í Tékkóslóvakíu Myndirnar sýna: Þrídálka myndin er af Víkingshópnum ■orfa :> ’":ií im'>ii]v>alið~ Gati waldov í keppni. Hin myndin er :egar lyrirliðí V.kmgs og Gjí: waldov skiptast á giöfum áðu> :n leikur hefst. Pétur Bjarnasor til vinstri en hinn snjaili leik maður Vanecek, sem hér léii með liðinu til hægri. Hsnsaseví^yjMBM! i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.