Vísir - 12.07.1963, Blaðsíða 11
V í SI R . Laugardagur 13. júlí 1963.
11
Nætur og helgidagavarzla frá
13. til 20. júlí f Ingóifs Apóteki.
ÚTVARPIÐ
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín
Anna Þórarinsdóttir).
14.30 Or umferðinni.
14.40 Laugardagslögin.
16.30 Veðurfregnir. — Fjör í kring
um fóninn: Úlfar Sveinbjörns
son kynnir nýjustu dans- og
dægurlögin.
17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra:
Jóhann Bernhard ritstj. vel
ur sér hljómplötur.
18.00 Söngvar í léttum tón.
18.55 Tilkynningar. — 19.20 Veður
fregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 ,,Vogin“, smásaga eftir Hein
rich Böll, (Helgi Skúlason).
20.20 Kórsöngur: Frá söngmóti
Heklu, sambands norðlenzkra
karlakóra.
21.10 Leikrit: „Grallarinn Georg"
eftir Michael Bratt 3. þáttur.
22.00 Fréttir og veðurfr. — 22.10
Danslög. — 24.00 Dagskrár-
lok.
Suimudagur 14. júlf.
8.30 Létt morgunlög. — 9.00 Frétt
ir.
9.1 OMorguntónleikar.
11.00 Messa í Hallgrímskirkju
(Prestur: Séra Bjami Jónsson
vígslubiskup.)
12.15 Hádegisútvarp.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.00 Sunnudagslögin. — (16.30
Veðurfregnir.)
WESJA
— Ertu viss um, að spæleggin
eigi að vera þriú kortér á pönn-
unni?
VEL ÞJÁLFAÐIR
17.30 Bamatími (Helga og Hulda
Valtýsdætur).
18.30 „Kvöldið er fagurt“. Gömlu
lögin sungin og leikin.
18.55 Tilkynningar. 19.20 Veður-
fregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 Frönsk tónlist á bastilludag-
inn.
20.20 Tónlistarlíf í Bandaríkjunum:
Guðm. Jónsson innir Árna
Kristjánsson frétta úr för
hans vestur um haf.
21.00 1 borginni, — nýr þáttur með
vitölum og skemmtiefni.
22.00 Fréttir og veðurfr. — 22.10
Danslög. — 23.30 Dagskrárlok.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur 13. júh'.
10.00 Magic Land of Allakazam
10.30 Marx Magic Midway
11.00 Kiddie’s Corner
12.30 G. E. College Bowl
13.00 Current Events
12.00 Saturday Sports Time
16.30 Harvest
17.00 The Price is Right
17.30 Canid Camera
18.00 Afrts News
18.15 Time in Space
18.30 The Big Picture
19.00 Perry Mason
19.55 Afrts News Extra
20.00 Wanted — Dead or Alive
20.30 The 20th Century
21.00 Lock up
21.30 Have Gun — Will Travel.
22.00 The Dick Van Dyrke Show
22.55 Afrts Final Edition News
23.00 Northen Lights Playhouse
„Loan Shark“.
Það er reynzla lögreglunnar f
mörgum löndum, að hestar em
mjög liðtækir og góðir, þegar
verið er að fást við erfiðan
mannfjölda.
Þessir hestar eru að sjálf-
sögðu mjög vel þjálfaðir, og á
sérstakan hátt. Þegar þeirri þjálf
un er Iokið, er sama hvað er
reynt til, hestinum bregður
aldrei.
Þó að sé veifað með flöggum,
sprengdir kínverjar barðar
trumbur, öskrað og veinað, hann
deplar ekki einu sinni augunum.
Einnig em þeir æfðir í að
standast það, ef mannfjöldinn
skyldi reyna að ýta þeim burt.
Þá halla þeir sér örlftið fram, og
spyrna við með fótunum. Þetta
eru stórir og stæðilegir hestar,
og þarf meira en lftið til þess að
ýta þeim til. Myndin hér að of-
an, er tekin í Glasgow. Nokkrir
lögreglumenn liggja utan í ein-
um hinna sérþjálfuðu hesta, og
reyna að gera hann órólegan
með ýtingum og hrópum, en
hann virðist taka því með heim
spekilegri ró.
...
MESSUR
EUiheimilið guðþjónust kl. 10
Ólafur kristniboði predikar. Heim-
ilispresturinn.
Neskirkja. Messa kl. 11. Séra
Jón Thorarensen.
Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 10
Kálfatjöm: Messa kl. 2. Minnzt
verður 70 ára afmælis kirkjunnar.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Dómkirkjan. Mesa kl. 11. Séra
Jón Auðuns.
Hallgrímskirkja. Messa kl. 11.
Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup.
□□□□DEDDnouDBBnnnnnncinnnnnDDDDEinEinnnnnaauönn
□
□
□
□
□
□
n
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
stjörnuspá ^ -V-
morgundagsins
Spáin gildir fyrlr sunnudaginn ætlanir þfnar í framtíðinni.
14. júli
Hrúturlnn,
21. marz til 20.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Dagamir framundan hafa upp á
□
D
□
□
□
□
D
n
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
D
□
□
D
D
D
□
□
E3
D
D
□
D
D
□
apríl: Ýmis verefni bíða þfn nú góð tækifæri að bjóða á sviði
hema fyrir og sjálfsagt að sinna fjármálanna. 1 þessu sambandi
þeim eftir beztu getu. Sköpunar ættirðu að færa þér í nyt mikil-
hæfileikar þfnir fá tækifæri til vægari sambönd þín.
tjáningar.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Nautið, 21. aprfl til 21. maf: Það færi bezt á vingjarnleik og
Láttu uppi skoðanir þínira á samstarfsfýsni í dag, því það
hlutunum án þess að hika við auðveldar framgang þeirra áætl
það. Þú munt finna, að aðrir ana, sem þú hefur gert um dag-
munu taka þessu vel, og þeim inn.
mun betur sem þú ert djarflegri. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
Tvfburamir, 22. maí til 21. des. Þú ættir að lesa auglýsinga
júní: Listræn tjáning til að fegra dálka blaðanna núna, þvf þar
heimili eða eitthvað í þá áttina gæti verið eitthvað sem kynni
mundi hafa mjög góð áhrif á sál að reynast þér hjálplegt í upp-
arástand þitt og traust.
Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí:
byggingu efnahags þín!
Steingeitin, 22. des. til 20. jan.
Þær hugdettur, sem kunna að. Deginum væri bezt varið í félagi
skjóta upp kollinum f dag, gætu með skemmtilegum vinum og
verið afleiðing innsýnar þinnar ættingjum eða við upplífgandi
eða innstu þrár. Þær geta reynzt
þér dýrmætar.
Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst:
útiíþróttir. Ferðalög einnig
heillavænleg.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
Mikilsvirt málefni koma nokkuð febr.:Þú munnt finna að heimilið
við sögu hjá þér í dag og kunna og fjölskyldan þarfnast aðhlynn
að krefjast hjálapar þinnar ingar þinnar nú meira en endra
Hljómfall lffs þíns er með leynd nær. Slíkt mundi stuðla að
ara móti þessa dagana. auknu öryggi heimaj fyrir.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: marz: Dveldu meðal þeirra, sem
Dagurinn mjög vel fallinn til yfirleitt hafa hagkvæm áhrif á
ferðalaga, sérstaklega ef þú átt sálarlíf þitt, þvf þú þarfnast upp
von á að hitta ættingja og vini lyftingar. Smáferð væri ágeet í
á leiðarenda. Hugleiddu fyrir- þessu sambandi.
DDDDD □□□□□□□□□□□□□□ □□□□□□□□□□□□□□□□□□□□•!□□□□
K. F. U. M. Almenn samkoma í
húsi félagsins við Amtmannsstíg
annaðkvöld kl. 8,30. Jóhannes
Sigurðsson talar. Allir velkomnir.
Sumardvalarbörn Reykjavíkur-
deildar Rauða krossins sem hafa
verið 5 vikur í Laugarás koma í
bæinn þriðjudaginn 16. júlí kl.
11.30. Börnin sem verða næstu
6 vikur fara kl. 1.
BLÖÐ & TIMARIT
Garðyrkjuritið fyrir árið 1963 er
komið út fjölbreytt að efni. Má m.
a. nefna: Garðaávexti úr frystiskáp
(Björn Sigurbjörnsson), Undarlegar
jurtir (I. G.), Gulrófnaafbrigði
(Sturla Friðriksson), Nýjung í mat-
vælagerð (Sverrir Vilhjálmsson).
Frysting íslenzks grænmetis (S. V.),
Garðyrkjumál (I. D.), Plöntuskrá
fyrir grasagarðinn í Laugardal,
Landið breytir svip (I. D.), Fjörefni
grænmetis (I. D.), Skjólgirðingar,
skjólbelti (I. D.), Merk rannsóknar
stofnun á sviði gróðurhúsagarð-
yrkju (ÓIi Valur Hansson) o. m. fl.
Ritstjóri er Ingólfur Davíðsson
fræðingur, en í ritnefnd eru Halldór
O. Jóhannson og Óli Valur Hans
son.
TILKYNNING
Borgarbókasafn Reykjavfkur. Lok-
að vegna sumarleyfa til 6. ágúst.
Ferðafélag Islands ráðgerir eftir-
taldar ferðir um næstu helgi. Á
laugardag: Þórsmörk, Landmanna-
laugar, Hveravellir og inn á Fjalla-
baksveg syðri, Grashaga. Á sunnu-
dag er ferð um sögustaði Njálu.
Nokkur sæti laus f Vestfjarða-
ferð, sem hefst á Iaugardag. Upp-
Iýsingar í skrifstofu félagsins að
Túngötu 5. Símar 19533 og 11798.
□□□□□□□□□□□□□
Tekid á móti
tilkynningum i
bæjarfréttir i
sima 1 16 60
□□□□□□□□□□□□□
R
I
P
K
I
R
B
Y
Þú ættir ekki að hræða mig
með því að stökkva svona út úr
myrkrinu, segir Kirby glettnis-
lega við félaga sinn. Ég var nú
eiginlega búinn að komast að
þeirri niðurstöðu sjálfur, svaraði
Al, ég býst varla við að kjálkinn
á mér verði jafngóður eftir
þetta. Jæja, segir Rip, hér er ég
staddur, og mannorð mitt í rúst.
Hvað vill ríkisstjórnin að ég geri
næst. Þetta „plat“ bankarán
þitt, og flóttinn tókst vel. Það
ætti að verða til þess að vissar
persónur reyndu að komast í
samband við þig. Ég er þegar
kominn f samband svaraði Rip.
Washington ætti að kenna ykk-
ur leynilögreglumönnum að lesa
úr teblöðum.
□BDDDBDDDBaQBBaaQaaQQQDDnBDDDDBBOQEirtnQDDD^mZDDSDDDDaDBDBQaDnQDDBaDDDnDnDaDD