Vísir - 17.07.1963, Page 15

Vísir - 17.07.1963, Page 15
V í S IR . Miðvikudagur 17. júlí 1963. <5 líka, og Blásóley gaf sig að honum, svo ao brúðhjónn gætu verið ein. Þau Petrov og Blanche settust nú að ágætri máltíð og neytti Petrov matarins af beztu lyst, enda sagði hann Blanche að hann hefði ekki smakkað vott eða þurrt f tvo sólarhringa. Og hann hafði sagt henni að hann yrði að vera fjarverandi í nokkra daga. — Ég get ekki tekið þig með. Ég verð að reyna að hjálpa Mars- den og þú yrðir fyrir okkur. Auk þess áhætta og það mundi fara illa um þig. — O, ef þú vissir hversu þreytt ég er á þessu herbergi jafnindælt og bað er. Og svo er iðjuleysið — og óttinn. — Hafðu engar áhyggjur. — Hvernig get ég það? Ég féllst á, að það væri öllum fyrir beztu, að ég reyndi ekki að hitta Dorothy fyrr en búið væri að gefa okkur saman, en ég hugsa að staðaldri um hana og börnin. Og ég hef bara þitt orð fyrir, að þeim Iíði vel. .— Og þú getur ekki treyst því? — Það virðist skammarlegt af mér, að hafa sagt þetta, þegar þú spyrð þannig, en ég treysti þér, Nick, treysti þér fyllilega, en ertu viss um að þú getir verndað þau? — Þau geta verið örugg meðan Marsden gerir það, sem honum var falið. Það ert þú, sem ert í hættu, þú, sem þarft verndar. Og ef mót von minni skyldi vitnast ,að þú sért hér, veit Blásóley hvað henni ber að gera. Hún bregzt ekki hvað sem á dýhtnY — Það er hræðileg tilfinning að finnast að maður sé aleinn. Það er allt öðru vísi þegar þú ert hérna. Þá finnst mér ekki skipta um neitt, ég gæti þolað allt, jafnvel þótt þeir kæmu að handtaka mig, því að ég veit, að þú mundir vernda mig. En þegar þú ert ekki hér--------- Hún mælti titrandi röddu og brosti til hans. — Æ, vertu ekki að hugsa um þetta, ég er víst kjáni, bætti hún við. — Nei, mér finnst þú ekki vera neinn kjáni. Viðbrögð þín eftir allt sem á undan er gengið — eru al- veg eðlileg, en ég var farinn að efast um, að um eðlileg viðbrögð hjá þér yrði framar að ræða. — Ég skil ekki hvað þú átt við, sagði hún ,en hún skildi það vel. Það sem lagðist þungt á hana var, að hún var konan hans og samt ekki konan hans. Hann bar aðeins samúð í brjósti til hennar — og þær tilfinningar voru hálfvolgar i samanburði við þá eldheitu ástríðu, sem vu.\m vu. í heiiriar e.gm brjósti. Hún yrði frjáls á ný, er hann hafði hjálpað henni úr landi. En hún fann nú, að hún óskaði ekki eftir að vera frjáls. Hún var reiðubúin að fylgja þessum manni á enda veraldar, þessum manni, sem kannski mundi aldrei faðma hana að sér, aldrei kyssa hana og veita henni þá hamingju, sem hún þráði. Eitt sinn hafði hún haldið að hann hefði fundið upp á þessu til þess að gera hana að ástmey sinni, en hún hafði algerlega skipt um skoðun á honum. Hún spurði sjálfa sig hversu lengi þetta furðulega hjónaband mur.di endast — hve langur tími mundi líða, þar til hann gæti smyglað henni úr landi. Og hvernig gat hún þraukað að vera með honum, jafn heitt og hún elskaði hann — með þennan ósýnilega vegg milli þeirra. Hún óskaði sér þess, að hún gæti iitið á þetta ró- lega og skynsamlega eins og hann — og ''•■'.•irvarð sig fyrir að elska man- ' hafði lífsskoðun, sem hún i mann, sem ekki leit — -g veit, ao pú varst trúlofuð Marsden skamman tíma — og að hann sveik þig vegna systur sinn- ar. Ertu enn sár — eða var það bara stolt þitt. sem hlaut sár? En hann hefði ekki verið sá rétti fyrir þig, douraguya. Auðvitað hefur hann kysst þig, og er hún ekki svar aði, sagði hann: — Svona? Og svo kyssti hún hann og hún kom skjálfandi til móts við hann, og hún hjúfraði sig að honum, grip in slíkri sælutilfinningu, að hún hafði aldrei upplifað slíkt, og hún hugsaði, að hann hlyti að elska hana. Hann fann blóðið streyma örar um æðarnar, en honum tókst að hafa hemil á tilfinningum sín- um. Drengilega yrði hann að koma fram við hana — og ef allt gengi að óskum, gæti leiðin orðið greið til þess samlífs með henni, sem hann þráði. Hann sleppti henni og sagði: — Fyrirgefðu mér, Blanche. Þetta var ekkj rétt af mér. — Því ekki? — Ég er enginn ódrengur, doura- somu augum á neitt, algerlega and- s , , , ,, .» : guaya. Eg veit. að þegar þessu er stætt ollu, sem henm hafði verið f, .1 . kennt að væri rétt. Og þó — hann var hálfenskur, var alinn upp á Bretlandi, hafði barizt fyrir Bret- iand. Hvernig gat hún litið á hann sem útlending? Hún örvænti, en sá, að hún yrði að reyna að þrauka. Petrov settist við hlið henni, breiddi út faðminn og sagði: -m Komdu, og er hún vissi ekkj hvað- an á sig stóð veðrið, ■ sagði, hann; Komdu hingað. Hann dró hana til sín og lét höfuð hennar hallast að barmi sér. Hún titraði öll við barm hans, reyndi að stilla sig. — Þú heldur víst, að allir Rúss- ar séu þurrir á manninn og alvar- legir og geti ekki notið þess góða, sem lífið hefur upp á að bjóða. Það er misskilningur. Hún hjúfraði sig upp að honum ailt í einu, gat ekki spyrnt lengur gegn lönguninnj til þess. Honum fannst hálft í hvoru, að hann hag- aði sér eins og flagari, og þó varð hann að játa með sjálfum sér, að Blanche hefði vakið tilfinningar í brjósti hans, sem engin önnur kona hafði áður vakið, — hann fann til hinnar frumstæðu löngunar, að vernda þá konu, sem hann elskaði, bindast hennj órjúfandi böndum, eiga hana einn. Hann lagði hönd undir höku hennar og iyfti upp höfði hennar: — Blanche, hefur nokkur kysst þig fyrr? — O, spyrðu ekki. lokið, lftur þú öðrum augum á allt — og á Englandi muntu sfðar hitta einhvern, sem er ástar þinnar verð- ur. — Nick. Nick, kveinaði hún. Þú mátt ekkj fara frá mér nú. — Þín vegna verð ég að gera það, litla stúlkan mín, og vegna hrrnia.' Og'-áðUjr en ég fer verðurðu að lofa að'HlýBáffiéi^f eir.ti ög — Igkki"fára úr þfesáú "^drbtefgf '*ári hennar Ieyfis. Nú ertu konan mín og verður að hlýða mér. Þú þarft ekki að vera einmana. Láttu Blá- sóley kenna þér kínversku. Þá mun þér ekkj leiðast. Og það getur gagnað þér, þegar við kornum til Peking. — Nick, hittirðu Dorothy? — Ef til vill. — Berðu henni kveðju mína — og börnunum. Hún þagði um stund og sagði svo: — Guð verndi þig og leyfi, að þú komir heill til mín aftur. Finnnti kafli. I. Hún fór að' ráðum hans og bað Blásóley að kenna sér kfnversku, og hún var hjá henni öllum stund- un, er hún var ekki við bússtjórn hinni miklu landareign sinni. Og Blanche var áhugasöm, en hugur- nn var oftast hjá ástvinum henn- ■'r, en fyrst og fremst hjá mann- ium, sem hún elskaði. Eitt sinn spurði Blanche Blásóley ' vers vegna hún fengi að vera í "riði, þar sem aðrir stóreignamenn efðu verið sviptir öllu. — Sagði ekki Petrov ofursti yð- iv, að ég ætti áhrifamikla vini? Blanche játti því. — En jafnvel það er ekki nóg — og ég er við öllu búin. Nokkurt öryggi er mér líka í hve afskekkt eign mfn er. — Eruð þér — ekkja? áræddi Blanche að spyrja, kannski erfðuð þér þessa eign. — Ég hef aldrei verið gift, svar- aði Blásóley rólega, og ekki erfði ég neitt eftir föður minn. Alls hér og peninga, sem ég á f bönkum á Englandi og f Bandaríkjunum, hef ég aflaö mér sjálf. Og það eitt mundi nægja til þess að ég væri undir grun yfirvaldanna. ef þau vissu-'það. — Þér spyrjið ekki hvernig ég aflaði mér eigna minna. — Mér — mér datt í hug að þér vilduð ekki segia mér það. Það eru yðar einkamát. Ég hef áhuga fyrir vður "em manneskju. — Mér þykir vænt um, að ée get enn vakið slíkan áhuga. Hvað haldið hér að ég hafi verið áður en albýðuiýðvetdið kom til sög- unnar? — Kannski voruð þér kvikmynda stjarna? . — Nei. ekkert svo rómantfskt. Ég hef ekki verið leikkona — en samt orðið að leika' mjjt hlutverk f h'finu. > Kánnski í leyndarþjónústunni? — Ég hef stundum getað útvegað vinum mínum upplýsingar, en ég hef aldrei gert njósnir að iðju minni. — Ég auðgaðist á þann hátt seni margar konur hafa gert frá aídá öðli. Skiljið þér hvað ég á við?“' . — Ég — ég held það, sagði Blanche og skipti Iitum. Kfnverska konan lagði silkiplagg ið, sem hún var að bródera, í kjöltu sína. — Það er víst erfitt fyrir Evr- ópnkonu að skilja þetta — lifnað- arhættirnir eru svo ólíkir, sjónar- rniðin, skilyrðin. En nú skal ég segja yður sögu mína og kannski styttir hún stund fyrir yður — finnst hún ef til vill athyglisverð. Foreldrar mfnir voru fátækir og áttu mörg börn. Við áttum heima norður í landi á litlu býli og við urðum að þræla dag hvern frá sól- aruppkomu til sólarlags. Daginn, sem ég fæddist, var móðir mín að vinna úti á akri. Þegar fæðingar- hríðirnar tóku að ágerast, gekk hún bak við runna nokkra og þar var ég í heiminn borin, og eftir tvær þrjár stundir var hún farin að vinna aftur á akrinum, með mig í poka á bakinu. Móðir mfn var dásamleg kona. T A R Z A Hjúkrunarkonan segir Tarzan sögu sína. Við vorum hérna í þorpinu, tveir Veknar og fjórar hjúkrunarkonur. Við héldum að SUT IKSTEA7 OF AN EF’IP’SV.IC WE POUNP’ THEY WERE BEINS POISONEP. . . WE TRACE7 THE POISON. . . TO THAT FAT 0L7 WOHAAN ! SHE POISONE7 HEK HUSSAN7, THE TRIBE'S CHIEF1. TÓL7 THE VILLASE IVE KILLEP H!A\!... I VON'T , KNOW WHY THEY 717N'T WUK7EKWE- WITH J THE OTHERS.. það væri einhver drepsótt sem hefði lagzt á karlmennina. En svo komumst við að því að það hafði verið eitrað fyrir þá. Við uppgötvuðum að það var gamla kerlingin sem átti eitrið, en eng inn trúði okkur. Hún sagði að betta væri einhver illur andi sem hefði komið með okkur, og að það yrði að drepa okkur. Hvað heitir þú? spyr Tarzan. Naomi, svarar hún. 10 mm filmuleiga Kv'ikmyndavélaviðgerðir Skuggamyndavélar Flestar gerðir sýningarlampa Ódýr sýningartjöld Filmulím og fl. Ljósmyndavörur Filmur Framköllun og kópering Ferðatæki (Transistor) FILMUR OG VÉLAR Freyjugötu 15 oími <?OPO“ Morris minor. — Crysler ’53, fæst fyrir fasteignabréf. Hill man ’50 góðir skilmálar. Benz ’51 verð 32 þús. Benz ’55 á hagstæðu verði. Flestar árgerðir Volkswagen og fieira og fleira. Hef kaupendur að bílum fyrii fasteignatryggð skuldabréf. HÚSBYGGJENDUR Leigjum skurðgröfui, tökum að okkur i tímavinnu eða á- ^ kvæðisvinnu allskonar gröft og I mokstur. — Uppl. í síma 14295 | kl. 9-1 f.h. og frá kl. 7-11 á kvöldin f sima 16493. Bílakjör Nýir bílar Commer Cope St. GIFREIÐALEIGAN, Bergþórugötu 12 Símar 13660, 14475 og 36598 i Bdhúsborð j kr. 990,00

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.