Vísir - 26.07.1963, Side 2

Vísir - 26.07.1963, Side 2
V I S IR . Föstudagur 26. júlí 1963. 7 WKSz&Mœmmtt&xFaaMBBMm?r: C^AWl'Sidk^SisJiSS Bulgaríu, var ákveðiö að nœsta Evrópukeppni yrði háð þar. Á þing inu var samþykkt reglugerð um Evrópukeppni unglinga,- og einnig var samþykkt, að undanrásir fasru fram á þessu ári í París, en úrslitin á Ítalíu. En Island er, eins og kunn ugt er, þátttakandi í keppninni. Ýmisleg tæknileg mál voru rædd. Breytingar voru gerðar á reglugerö varðandi Evrópukeppnina. Ákveðin var föst ferðatrygging fyrir þá 330 alþjóðadómara, sem starfandi eru. — Hvar verður svo næsta al- þjóðaþing haldið? — Svisslendingar buðust til þess að halda næsta þing. Einnig buðu þeir aðstoð í sambandi við ferða- kostnað fulltrúa frá hinum fjár- minni samböndum. — Það hafa engar óeirðir verið í Beirut, meðan þú- dvaidist þar? TULKA Stúlku vantar til að leysa af í sumarfríum. j — rætf v/ð Magnús Björns- ' son um terð hans til Libanon l Magnús Björnsson, ritari Körfuknattleikssambands i íslands, sótti fyrir nokkru alþjóðaþing körfuknattleiks- 1 sambanda, er haidið var í Líbanon. Magnús var eini ' þingfulltrúinn frá Norðurlöndunum, og auk þess sem hann var fulltrúi fslands fór hann með sérstakt um- boð frá finnska körfuknattleikssambandinu. Þingið var áttunda alþjóðaþing körfuknattleikssambanda, en jafnframt það fyrsta, sem íslendingur sækir. Iþróttasiðan hitti Magnúfe að máli 1 fyrir skömmu og bað hann að skýra lesendum Vísis frá þvf helzta, sem 1 gerðist á þinginu. < — Hvernig stóð á því að Island sendi fulltrúa á þessa alþjóðaráð- stefnu? — Eins og allir vita, er nckkuð löng ieið til Beirut í Líbanon og ; er því ferðin ærið kostnaðarsöm. i Körfuknattleikssarr\band Islands er meðlimui;,, Á alþjóðasambandin,!,!, , greiðir sitt gjald til þess og heíur ; þvf atkvæðisrétt á þingum þeás. Mér gafst sérstakt tækifæri til þess að fara þetta á mjög hagkvæman hátt fjárhagslega og notaði ég þvf tækifærið. Bréfaviðskipti fóru fram á milli Norðurlandanna, og var lögð á það sérstök áherzla, að Norðurlöndin ættu að minnsta kosti einn fulltrúa á þinginu. Var ég eini fulltrúinn, sem þingið sótti frá Norðurlöndunum, og fór ég með sérstakt umboð fyrir finnska körfu knattleikssambandið og átti jafn- framt að reyna að gæta hagsmuna hinna Norðuriandanna. — Sendu margar þjóðir fulltrúa til þingsins? — Alls sendu 24 þjóðir fulltrúa til þingsins, en tala þingfulltrúa var milli 30 og 40. Nutum við mjög mikillar gestrisni Líbanonmanna. Þingið var haldið í einu af glæsi- Iegustu hótelum borgarinnar og bjuggum við fulltrúarnir þar einnig. Þingsetning fór fram miðvikudag- inn 10. júlf, en áður höfðu nefndir starfað í tvo daga. Þingslit fóru fram s. 1. föstudag. Forseti þingsins var kjörinn Italinn dr. Skuri, en hann hefur gegnt því starfi á öllum þingunum. — Hver vorú aðalmál þessa 8. alþjóðaþings? — Þingið hafði ekki starfað nema stuttan tíma, þegar upp kom deilumál milli austurs og vesturs, ef svo mætti orða það. Þannig stóð á, að Rússum hafði ekki verið veitt fararleyfi til Spánar eftir að deilt hafði verið um klúbbakeppni. Eftir nokkuð þóf tilkynntu Rússarnir, að þeir kæmu og léku leikinn og geng- ið var frá öllu. Nefndirnar höfðu starfað mjög vel og flýtti það mik- ið fyrir störfum þingsins. Hægt er að segja að helztu mál þtngsins hafi verið fjárhagsmál al- þjóðabandalagsins og annað f sam bandi við rekstur þess. Raðað var niður leikjum fyrir Evrópumótið og skipt var niður í riðla. Valdir voru staðir i fyrir undanrásir fyrir 01- ympíuleikana. Gætti þá aftur kalda stríðsins og deilt var um hvar und- anrásirnar skyldu fara fram. Járn tjaldslöndin vildu að keppnin færi fram i Sofiu, en hinir, að keppt yrði í Genf. Varð það úr, að ákveð ið var að hafa undanrásirnar i Genf, en í sárabætur fyrir þá, sem vildu hafa undanrásimar í Sofíu í — Nei, sem betur fór. Annars heid ég að Beirutbúar megi ekkert vera að því að hugsa um slíkt, því þeir eru allir í kaupmennskunni. Eins og ég sagði áðan, nutum við alveg sérstakrar géstrisni. Farið var með okkur í ferðalög. Vakti það sérstaka athygli mína, að í Beirut var fólkið í steikjandi hita á sjó- skíðum, en í klukkustundar aksturs fjarlægð var allt í snjó og fólkið renndi sér á skíðum. Um 30.000 hermenn úr sam- bandsher Bandarikjanna voru 3ttir til Oxford í Suðurríkjun- í september s.l. út af ágrein- ingnum um biökkustúdentinn Meredith. Eftir voru 150 og er nú verið að flytja þá burt. ^ Kfna mótmælir fyrirhuguðum samæfingum brezkra, banda- riskra og indverskra flugsveita, og telja Kína ógnað — og öðr- um nágrannaríkjum Indlands, — einkum Pakistan. Mynd þessi er tekin á albjóða körfuknattleiksþinginu. íslenzki fuiltrúinn, Magnús Björnsson, ritari íslenzka körfuknattleikssambandsins, er lengst til hægri á myndinni. felldi — spennandi og góður leik- ur milii F.H. og Í.R. 21:21 Bezti leikur handknatt-1 leiksmótsins utan húss | var leikinn í gær. Þá mættust ÍR og FHliðiðJ sem hafði unnið fyrri leiki sína. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann og mikill hraði í honum. Þegar dómarinn flautaði af, var marka- talan jöfn, 21:21. Einnig voru leiknir í gær tveirj leikir í kyennaflokki, Valur sigraði Þrótt með yfirburðum og FHstúlk- urnar sigruðu Breiðablik 12.9. Flestir höfðu búizt við sigri F.H. yfir Í.R., enda var liðið búið að vinna báða leikina, sem það hafði leikið i mótinu, en Í.R. hins vegar búnir að tapa þeim eina sem þeir höfðu leik- ið. Leikurinn var ágætlega leik- inn og oft mikill hraði í hon- um. Strax á 1. mín. byrjar Örn að skora fyrir F.H., en Gunn- laugur Hjálmarsson svaraði því hraustlega og skoraði 3 mörk í staðinn. Eftir það er leikurinn mjög jafn. F.H. nær yfirhönd- inni 8:7 og í hálfleik er tveggja marka munur 11:9, F.H. í vil. F.H. byrjar seinni hálfleikinn ; með því að skora og bjuggust; flestir við að F.H. væri farið að | leiðast þófið, en ÍR-ingar voru ! ekki hættir og bættu tveimur mörkum við. Næst tru það FH- ingar sem skora tvö mörk, og j þegar markatalan er 14:11, veð- ur Birgir Björnsson upp og stekkur svo kröftúglega upp af línu, að hann hafnar á markinu og veltir því um koll. Boltinn fór í stöng og var kominn í Ieik, þegar dómarinn stöðvaði leikinn til þess að reisa markið við. Sem betur fer meiddist j Birgir ekkert, en hann átti sann- arlega skilið að skora mark fyrir þetta góðá línustökk. Næst eru j það ÍR-ingar sem skora og markatalan stendur 15:15, Spenn ingurinn eykst stöðugt og á- horfendur æsast meir eftir því sem markatalan hækkar. Gunn- laugur skorar, og ÍR tekur for- ystuna, en Guðlaugur jafnar 16 :16. Ragnar bætir marki við fyr- ir FH, og Þórður í ÍR er rek- inn út af fyrir gróft brot. Stuttu síðar skora þeir Gunnar og Gunnlaugur og markatalan stendur 19:19 ÍR bætir marki við og dómarinn er farinn að líta á klakkuna, en FH nær að skora tvö mörk, sem færðu þeim 1 stig. ÍR-liðið átti mjög góðan leik, en iangbeztir voru þeir Gunn- laugur og Finnur Karlsson, sem varði oft mjög vel, Gylfi skor- aði einnig nokkur góð mörk úr hornunum, en skaut annars allt- of mikið. F.H.-liðið mætti ekki eins ákveðið til leiks og oft áður. Bezta leik í FH-liðinu átti Hjalti í markinu. Karl Jóhannsson KR dæmdi leikinn mjög vel.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.