Vísir - 26.07.1963, Page 4

Vísir - 26.07.1963, Page 4
4 V í S I R . Föstudagur 26. jjúlí 1963. l l i i I I j i I í I i [ i i í i i • Lucky. Haraldur Björnsson: .... I Ingibjörg Steinsdóttir leikkona 60 ára Ingibjörg Stcinsdóttir. Hún er fædd 26. júlí í Hvammi í Höfðahverfi við Eyjafjörð. Flutt ist til Reykjavíkur árið 1910. Lauk svo prófi við Kvennaskólann árið 1916. Tók þá við atvinnu við Landsímann um nokkurt skeið. Árið 1921 giftist Ingibjörg Ing ólfi Jónssyni lögfræðingi frá Ak- ureyri. Þar starfaði hann svo um skeið, og á því tímabili lék Ingi- björg Disu í Galdra-Lofti sem ég sýndi þar á vegum Leikfélagsins. Gerði hún hlutverkinu mjög góð skil, þá 24 ára gömul og hin gervilegasta kona. Á næstu árum var Ingólfur bæj arstjóri á ísafirði. Kom ég oft til þeirra þar, og naut hins bezta at- lætis og alls beina, því þau voru gestrisin mjög. Var ég þá að svið- setja tvö leikrit með Leikfélagi ísafjarðar, annað þeirra var Gjald þrotið eftir Björnson. Lék Ingi- björg þar eitt aðalhlutverkið, Val- borgu, móti Aðalsteini Friðfinns- syni (Guðjónssonar) og gerði því hin beztu skil. Mun Ingibjörg telja þessi tvö hlutverk vera hið eiginlega upphaf leikstarfsemi sinnar, þótt hún hefði raunar áð- ur leikið með í. góðtemplarastúk- um o. ö. félagsskap. Árið 1927 sýndi ég nýtt leikrit um íslenzkt efni á Akureyri með leikfélaginu þar. Það var eftir danska skáldkonu, Eline Hoff- mann, og fjallaði um ævi og enda- lok hins fræga manns Natans Ket ilssonar, Skáld-Rósu og Agnesi. Af kynnum mínum við Ingi- björgu og þekkingu þá sem ég hafði hlotið á leikgetu hennar, þótti mér sem hún væri tilvalin til að leika hina stórbrotnu konu, Agnesi, og að um aðrar væri ekki að ræða norðanlands í hlutverkið, BREF FRA PARIS: Lucky er látin Frú Andrea Oddsteinsdóttir mun á næstunni senda Vísi tízkufréttir frá París, en þar standa tízkusýningarnar nú sem hæst. 1 dag birtist fyrsta bréfið frá Andreu. Fjallar það um eina kunnustu sýningar- stúlku Frakklands og fráfali hennar. Tjað fyrsta, sem ég frétti, þeg-. , ar ég heimsótti gamla skól- f ann minn I París, var að Lucky \ væri lífshættulega veik. Enda l þótt hún hafi valið sér þetta j nafn, þá var hún ekki mikil j gæfumanneskja að minnsta j kosti ekki í einkalífi sínu. Aftur j á móti hafa fáar átt jafnmiklum \ vinsældum að fagna í tizku- heimi Parísarborgar á meðan j hún var og hét. Lucky, sem var á sínum tíma I eftirlætissýningarstúlka Christ- ians Diors, lézt. í fyrrinótt, 17. júlí, eftir langa og þunga legu á sjúkrahúsi í París. Lucky stofnaði félag sýningarstúlkna og var formaður þeirra samtaka ti! dauðadags. Hún rak svo og tízkuskóla, sem er sóttur af | stúlkum hvaðanæva úr heimin- um. Ætlunin er að Claude, að-1 alkennari skólans veiti honum [ forstöðu í framtíðinni. Lucky var mjög sérkennileg | útlits með óvenjulega há kinn- bein og skásett austurlenzk | augu. TTún var fædd á Bretagne-1 ^ skaga, en fluttist til Par- I ísar þegar hún var 16 ára göm- ul. Fyrst í stað vann hún á simstöð og síðar við logsuðu í stórri verksmiðju. Starf, sem tæplega getur talist heppilegur undirbúningur fyrir væntanlega sýningarstúlku. Hún var ráðin hjá Dior 1947, skömmu eftir að hann opnaði sitt fræga tízkuhús. Þegar hún sýndi föt, þá hallaði hún sér aftur á bak og setti fram mjaðmargrindina um leið eða eins og blaðamaður nokkur komst einu sinni að orði, „þá tileinkaði hún sér göngula&.j miðaldaméýjá og vár þöttafull en.tíguleg á svip“, IT'ún var sannkölluð tízku- drottning, enda bar hún höfuð og herðar yfir aðrar sýn ingarstúlkur í París í heilan áratug. Christian Dior sagði einit siiinl ' eíttnyað “ á ' þessa léið: „Lucky, gerir tízkusýningu að nokkurs konar leiksýningu. Hún getur ýmist verið sorgleg. eða glaðleg á svip eftir því hvers konar föt hún sýnir“. Ingibjörg Steinsdóttir sem Steinunn í Galdra-Lofti, ísaf. 1927. sem er eitt af þremur aðalhlut- verkum þessa sorgarleiks. Réðist þ.dn.til að .leika það og pcqtn’'frá ísafirði fil Ákureýrar í þeim eríndum; Lék hún á móti Ágústi Kvaran, sem lék Natan Ketilsson. Þau unnu bæði eftir- minnilegan sigur í þessum stóru og vandleiknu hlutverkum. Var sýningu þessari mjög vel tekið og leikurinn sýndur ' 12 sinnum við mikla aðsókn. Um vorið sýndi ég leikinn í Reykjavík, og lék Ingibjörg þá aftur Agnesi við góðan orðstír. Um vorið I maí sýndi ég Galdra Loft á Isafirði, og þá lék Ingibjörg Steinunni. Álít ég það tvímæla- laust hennar bezta hlutverk af þeim sem ég hef séð. Um langt skeið fylgdist ég ekki með I starfi þessarar leikkonu, veit þó, að hún hefur t. d. leikið Úlrikku í Kinnarhvolssystur, með Leikfélagi Hafnarfjarðar Höllu í Fjalla-Eyvindi með Leikfélagi Ak- ureyrar. Ungu konuna í Ranafelli hjá Leikféiagi Reykjavfkur á móti Har. Bj., auk margra annarra með ýmsum leikfélögum og leikflokk- um víða um allt land. Við opnun Þjóðleikhússins lék hún Guddu f íslandsklukkunni, eftir H. K. L., á móti Herdísi Þor- valdsdóttur og Guðbjörgu Þor- bjarnardóttur. Árið 1927 hlaut Ingibjörg fjár- styrk nokkurn frá Alþingi íslend- inga til leiklistarnáms í Þýzka- landi. Gertrude' Isolde, leikkona við eitt Max Reinhardts leik- húsanna I Berlín, tók hana í einka tíma, og telur Ingibjörg að þetta hafi orðið henni til verulegs og varanlegs gagns. 1 þessari sömu utanlandsferð dvaldist Ingibjörg um nokkurt skeið í höfuðborg Rússlands og kynntist þá að nokkru ieiklist þeirra þar. Þegar heim kom, tók Ingibjörg að sinna sfnu hugðarefni. Réði hún sig nú sem leikstjóra víðs vegar um land. Hóf hún þetta starf sitt á Húsavík og Siglufirði. Síðustu áratugi hefur þessi leik- kona farið um alla landsfjórð- unga þegar heilsan hefur leyft og stjórnað leiksýningum, og stund- um leikið sjálf með. Héfur hún 'ári efa unnið mikið og'gott starf til að hjálpa hinum ýmsu fátæku leikfélögum hvarvetna, í kauptún um og úti um sveitir, sem hafa notið aðstoðar hennar, og mætti segja mér, að ekki hefði ævinlega verið mikið í aðra hönd. Ingibjörg Steinsdóttir leik- kona er ein af þessum fórnfúsu hugsjónamanneskjum, sem ann þessari list og sem hefur alls staðar viljað leggja henni iið. Eins og ég hef einhvers staðar sagt áður, þá er það slíkum idealistum að þakka, að í öllu baslinu sem leiklistin hefur átt í hérlendis, hefur neistinn ekki kulnað alveg út. Þetta fólk hef- ur örvað aðra til dáða, svo að logi þessarar listar hefur iifað fram á þennan dag á Islandi. Að jafnaði hefur ævi þessar- ar konu ekki verið neinn dans á rósum. Hún hefur m. a. átt við mikla vanheilsu að stríða um langt árabil. Fimm voru börnin, sem notið hafa hjálpar hennar og um- hyggju, þótt sjaldnast væri af miklu, að taka. íslenzk leiklist — einkum utan stærri kaupstaðanna — á henni mikið að þakka. Ég þakka þér Ingibjörg fyrir marga góða samvinnu. Hefði oftar viljað sjá þig á leiksvið- um hér í höfuðstaðnum. Ég óska þér til hamingju með þetta þitt merkisafmæii og bið þér alls góðs það sem eftir er ævi. H. B. ► Hornsteinn að nýju Abbny leik- húsi í Dyflinni verður lagður næsta vor og er gert ráð fyrir, að bygg- ingin verði fuilgerð í árslok 1964. Áætlaður kostnaður er sem svarar til einnar milljónar doliara. — Ilið upphaflega Abbey Theatre brann fyrir 12 árum. Hitt verður byggt á sama stað en stækkaðri lóð. L

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.