Vísir - 26.07.1963, Síða 9
V1 SIR . Föstudagur 26. júlí 1963.
9
Rætt við Heimi Hannes-
son, formann Varðbergs
Fyrir tæpum tveimur árum
var myndaður félagsskapur
ungra manna í Reykjavík sem
fljótlega eftir stofnunina vakti
á sér mikla athygli. Það var
Varðberg, félag ungra áhuga-
nianna um vestræna samvinnu.
Áður en Varðberg varð eins árs
gamalt var það á hvers manns
vörum, en það er óvenjulegt
um svo ungt félag. Siðan hefur
féiagið starfað samfcilt af mikl-
um þrótti og framundan er
mikið starf. Fréttamaður Vísis
gekk á fund Heimis Hannesson-
ar, lögfræðings, formanns Varð-
bergs og bað hann að segja les-
endum frá félaginu og starfsemi
þess.
— Hver er tiI8an8ur
lagsins?
— Hann er skýrt afmarkaður
í lögum féiagsins. Að efla skiln-
ing meðal ungs fólks á Islandi
á gildi lýðræðislegra stjórnar-
hátta. Að skapa aukinn skilning
á mikilvægi samstarfs lýðræðis-
þjóðanna til verndar friðinum.
Að vinna gegn öfgastefnum og
öfgaöflum. Að mennta og þjálfa
unga áhugamenn í stjórnmála-
starfsemi, með þvl að afla
glöggra upplýsinga um samstarf
og menningu vestrænna þjóða
um markmið og starf Atlants-
hafsbandalagsins svo að að-
stoða í þessum efnum samtök
og stjórnmálafélög ungs fólks,
er starfa á grundvelli lýðræðis-
reglna.
— Hvernig félagið
. A ná þessu markmiði
sínu?
M. a. með útgáfu mál-
þeirra. Ákveðinn vilji til að
breyta þeirri mynd var fyrir
hendi. Búið var að ræða um
stofnun félagsins talsvert lang-
an tíma, en þrir ungir menn úr
lýðræðisflokkunum höfðu for-
ystu um myndun Varðbergs
þeir Guðmundur H. Garðarsson,
viðskiptafræðingur, fyrsti for-
maður félagsins, Jón Rafn
Guðmundsson, deildarstjóri og
Sigurður Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri.
— rpelur þú að ykkur hafi
tekizt að breyta mynd-
inni, sem þú talar um?
— Má segja að það sé ann-
arra að dæma um það, en ekki
mitt, en ég tel að það hafi tek-
izt fullkomiega.
— TTvers vegna tókst það á
svona skömmum tíma?
— Það er að þakka mjög
almennum skilningi á nauðsyn
félagsins og öflugu starfi félags-
manna. Stofnendur, sem voru
af óskyldum stjómmáiaflokkum
vita að í utanríkismálum ber að
halda viss grundvallaratriði í
heiðri og láta ekki þröng
flokkssjónarmið hafa áhrif á
þau.
— \7'iltu ekki rekja í nokkr-
' um orðum helztu at-
riðin í störfum Varðbergs?
— Skömmu eftir stofnun
Varðbergs hófu félagsmenn
fundahöld um gervaflt iandið.
Brýn nauðsyn var til að kynna
starfsemi félagsins út á við.
Það tókst með mikium myndar-
brag.
Á ársafmæli félagsins var
Heimir Hannesson, lögfræðingur.
keppni. Tekið var þátt I ráð-
stefnu heiidarsamtaka félaga á
borð við Varðberg, en hún var
haldin f Bonn, fulltrúar sendir
þannig verið leitazt við að afla
þeKktta, .fyrirlesara og von á
þeim í vetur, eftir því sem líður
á starfið.
AVARÐBERGI
gagna, fundum og ráðstefnum
þar sem sérfræðingar yrðu
fengnir til þess að flytja fyrir-
lestra og kynna málefni þau,
sem félagið vinnur að, svo og
með þátttöku I alþjóðlegum
ráðstefnum og með þvi að koma
á samskiptum við iýðræðis-
sinnaða stjómmálamenn í aðild-
arríkjum Atlantshafsbandalags
ins. Jafnframt hefur félagið
haft samstarf við hliðstæð sam-
tök hér á landi og innan annarra
ríkja Atlantshafsbandalagsis.
— Tpjallar félagið eingöngu
um utanríkismál?
— Já, eingöngu, og tekur
ekki afstöðu til innanlandsmála.
— TTver voru tildrög þess að
Varðberg var stofnað?
— Ég mundi segja að meg-
inforsendan hafi verið áhugi,
allmargra ungra manna á utan-
ríkismálum. En svo má ekki
gleyma því að ungir menn voru
orðnir þreyttir á þvl að frum-
■kvæðið í umræðum um þessi
mál virtist alltaf vera hjá
kommúnistum og fylgifélögum
haldin á vegum félagsins al-
þjóðleg ráðstefna, með fjölda-
mörgum erlendum fulltrúum.
Hún fór fram I Bifröst I Borg-
arfirði, og meðal ræðumanna
voru nokkrir af kunnustu stjórn
málamönnum okkar, m. a.
Benedikt Gröndal, Helgi Bergs
og Jóhann Hafstein.
Varðberg hefur haldið fjöl-
margar ráðstefnur þar sem ein-
stök mál hafa verið tekin fyrir
og krufin til mergjar. í haust
voru t. d. málefni Efnahags-
bandalagsins tekin til athugun-
ar og rannsökuð. 1 sambandi
við það fóru 10 félagsmenn 1
ferðalag til ýmissa höfuðborga
Evrópu til að kynna sér þessi
mál. Haldnir hafa verið hádeg-
isverðarfundir , með kunnum
fyrirlesurum, t. d. Gylfa Þ.
Gíslasyni, Áka Jakobssyni,
Bjarna Benediktssyni, Paul
Levy, forstjóra upplýsingadeild-
ar Evrópuráðsins o. fl. Thor
Thors, ambassador, er væntan-
legur á fund á næstunni hjá fé-
laginu. Haldin var helgarráð-
stefna um Isl. utanrlkisþjónustu.
Efnt var til ritgerðasam-
á ráðstefnu um efnahagsmál I
Istanbul, stór hópur fór I heim-
sókn til aðalstöðva Atlantshafs-
bandalagsins, tvisvar sinnum.
Oð þannig má telja fleira upp.
En þess má hins vegar geta að
jafnhliða umfangsmiklu starfi út
á við hefur félagið á öðru
starfsári slnu lagt sérstaka á-
herzlu á að efla innra skipulag
sitt.
— iTg hver eru næstu verk-
efni?
— Nú er verið að undirbúa
útgáfu nýs tímarits. Kvikmynda
áætlun hefur verið skipulögð
hér I Reykjavík og vlðsvegar
um landið. Margir utan Reykja-
víkur hafa óskað eftir að fá
að mynda deildir Varðbergs og
hafa þegar verið sendir menn
frá félaginu ti! að kanna grund-
völl fyrir slíkum deildastofnun-
um og eru þær fyrirhugaðar
innan skamms tíma.
Væntanlegur er til fyrirlestra-
halds Stefan Thomas, einn af
sérfræðingúm v.-þýzku stjórn-
arinnar I utanrlkismálum og
framkvæmdastjóri hjá v.-þýzk-
um jafnaðarmönnum. Hefur
Þá er I athugun möguleikar
á ráðstefnu háskólastúdenta
um utanrikismál með eriendum
fyrirlesurum.
— Tjið hafið haldið margar
ráðstefnur, en verða
ekki umræður þar harla ein-
hliða, vegna llkra skoðana?
— Þó’að viss grundvallarat-
riði séu höfð I huga af öllum
félagsmönnum er ekki þar með
sagt að skoðanir geti ekki ver-
ið skiptar. Umræður hafa fyrst
og fremst verið hlutlægar, mið-
ast, við að kryfja málin til
mergjar. Og mér er óhættaðfull
yrða að þær umræður hafi ætlð
verið fróðlegar og gagnlegar.
— rPelur þú minni þörf fyrlr
félagsskap eins og
Varðberg nú en um það leyti
sem féiagið var stofnað?
— Sannarlega ekki. Félagið
fór myndarlega af stað, en ný
verkefni kaila á nýtt starf, nýj-
ar aðgerðir. Eitt er víst: Félagið
lognast ekki út af. Aðstandend-
ur þess.eru ákveðnari en svo,
að sllkt geti orðið.
Varðþerg styður aðild íslands
að Atlantshafsbandalaginu og
er á móti blutleysi. Atlantshafs-
bandalagið gegnir enn sem fyrr
mjög mikilvægu hlutverki þó
að allar aðstæður hafi breytzt
Hinar vestrænu þjóðir hafa
dregið sinn lærdóm af ógnar- og
ofbeldisstefnu Sovétrlkjanna
undir stjórn Stalíns — það eitt
hefur komið I veg fyrir, að eft-
irmanni hans I hinum rússneska
veidisstól, Nikita Krúsjeff, hef-
ur ekki tekizt að koma I verk
fyrirætlunum fyrirrennara sins
— að leggja undir sig alla Evr-
ópu — og fleiri lönd.
I rauninni hefur sjálfur
Krúsjeff með ,afstalínunni‘ stað
fest, að forsendumar að stofnun
Atlantshafsbandalagsins voru
réttar. Hann ætlar mönnum nú
að trúa því, að Stalln, sem
einskis sveifst við vini, sam-
starfsmenn og sína nánustu,
hafi verið eitthvað lamb að
leika sér við þegar um var að
ræða skipti við erlendar þjóðir.
Hér stendur Krúséff á gati.
Uppljóstranir rússneskra ráða-
manna og full staðfesting þeirra
hafa sannað, að stofnun At-
lantshafsbandalagsins á slnum
tíma var rökrétt afleiðing af út-
þenslustefnu Stallns. Banda-
lagið gegnir enn hinu mikil-
vægasta hlutverki, verkefnin
era önnur, en enn sem fyrr era
þau hin mikilvægustu fryir ail-
an hinn vestræna heim.
Samtök til kynningar þessum
málum eins og VARÐBERG
gegna því nauðsynlegu hlut-
verki. Þau eiga að vera á varð-
bergi — gegn öfgastefnum og
öfgaöflum. — á. e.
eftir Ásmund Einarsson
Prestastefn-
an að Hólum
Prestastefna Islands 1963 verð
ur að Hóium I Hjaltadal .25.—
26. ágúst I sambandi við
tveggja alda afmælishátlð Hóla-
dómkirkju.
Dagskrá verður í aðalatriðum
sem hér segir:
1. Sunnudaginn 25. ágúst:
Minnzt tveggja alda afmælis
Hóladómkirkju.
Kl. 2: Hátíðarmessa. Séra Sig
urður Stefánsson, vígslubiskup,
prédikar, séra Björn Björnsson,
prófastur, þjónar fyrir altari.
Kl. 5: Svipmyndir úr sögu
'Hóladómkirkju, dagskrá 1 um-
sjón dr. Kristjáns Eldjárns, þjóð
minjavarðar.
K3. 9: Kvöldsöngur með alt-
arisgöngu.
2. Mánudaginn 26. ágúst:
Kl. 9 árd.: Morgunsöngur.
Hugleiðing: Séra Finnbogi Krist
jánsson.
Kl. 10: Ávarp biskups og yfir-
litsskýrsla.
Kl. 11: Þórarinn Þórarinsson,
skólastjóri, flytur erindi og ger
ir grein fyrir störfum mennta-
málanefndar, er kjörin var á
prestastefnu slðasta árs.
Kl. 2: Sagt frá lútherska heims
mótinu I Helsingfors.
Kl. 4: Séra Sigurjón Guðjóns-
son, prófastur, flytur erindi:
Framhald á bls. 1S.