Vísir - 26.07.1963, Síða 16

Vísir - 26.07.1963, Síða 16
Hinn nýi sendiherra Svisslands Hinn nýi ambassador Sviss- lands, herra Pierre-Henri Auba- ret afhenti í fyrradag forseta Islands trúnaðarbréf sitt við há- tiðlega athöfn á Bessastöðum, að viðstöddum utanrikisráð- herra. Framleiðslu- hæsta frysti- húsib, Á sfðasta ári var Isbjörninn fram- leiðsluhæsta frystihús landsins. — yoru framleidd í frystihúsinu sam- tals 4.434 tonn af frystum fisk- afurðum. Eigandi ísbjarnarins er Ingvar Vilhjálmsson útgerðarmað- ur. Þau frystihús innan S.H. sem næst komu, voru hraðfrystihúsið á Kirkjusandi og Fiskiðjuver Bæjar- útgerðar Reykjavíkur. Alif formanns Rnnnsóknarráðs: Tílraunastöð / Hverogerði í gær var haldið áfram umfangs mikilli leit að Sigríði Jónu Jóns- dóttur, sem Vfsir skýrði frá í gær að týnd væri inni í óbyggðum norður af Langjökli, á leiðinni frá Kalmanstungu inn á Hveravelli. Flugvélar leituðu yfir Arnarvatns- heiði og Stórasandi og sást þar fjöJdi stóðhrossa í sumarhögum, en hvergi sást brúnn hestur með hnakk og beizli, og því síður hin týnda kona. Fólk frá Atvinnudeild háskólans, aðallega rannsóknar- menn, sém voru inni á Hveravöll- um, skipti sér í leitarflokka í gær og leitaði alla leið inn að Bláfel'i. Þetta fók mun nú vera komið aftur til Hveravalla, en þrír nýir leitar- flokkar frá Slysavarnafélaginu og Hjálparsveit skáta komnir á vett- vang. Fyrsti flokkur lagði af stað upp f óbyggðir um hádegið í gaer og tveir síðdegis. Þeir munu nú allir vera farnir að taka þátt í leit inni, sem er haldið áfram eins og mögulegt er. Eins og getið var í blaðinu f gær, fannst Sigríður ekki í gangnamannakofunum þarna uppi en talið er að hún getað Iífað af kuld- ana og hríðarveðrin að undanförnu undir beru lofti, jafn illa búin og hún var, hvorki með tjald né svefn poka. Þó eiga sumir, sem þekkja Sigríði, bágt með að trúa því að hún hafi týnt lífi. Látinn í sundlauginni Laust fyrir hádegi í gær lézt mað ur á sjötugsaldri í Sundlaug Vest- urbæjar. Hann hét Haraldur Ing- varsson og var bifreiðarstjóri. Har aldur var bæklaður, en hafði stund að laugina lftilsháttar. Einn sundlaugargesta sá til Har aldar þar sem hann synti með kút, en litiu síðar tók sami maður eftir því að hinn látni flaut hreyfingar- laus. — Lífgunartilraunir báru ekki árangur. Ekki er ljóst hvort Haraldur drukknaði eða hvort um einhverja aðra dánarorsök er að ræða, fyrr en niðurstöður læknisrannsóknar liggja fyrir. mjög athyglisverð, því vinna má salt til fulls, án háþrýstigufu, en fjarlægð til sjávar, frá þeim stöðum sem bjóða upp á nægan varma, t.d. Hveragerði, er senni- lega þrándur í götu. Þetta mál er þó hvergi nærri fullkannað enn. Meðal efna úr jörðu má telja sand á sævar- botni, svo sem skeljasandinn i Faxaflóa. Ekki tel ég vafa á því, að tvö iðnaðarverkefni a.m.k. verði nánar athuguð í skjóli skeljasandsins, en það er kol- sýrueiming til framleiðslu á nýrri áburðartegund (úreu) og samtfmis vinnsla á brenndu kalki til að vinna með magnesfu úr sjó og máske framleiða úr kalkinu nýja gerð byggingarefn- is með sandi, annars en sem- ents. Aðstaða til slíks iðnaðar er hagstæð í Faxaflóa. - vinnsla nýs áburðar er, langstærsta málefnið f þess- um flokki. Þessa orku má greina í tvennt, gufuvarma og vatnsvarma. Gufuvarminn. er í því ástandi, að orkuna má nota hvort heldur er til raforkufram- leiðslu eða hitagjafa í iðnaði. Raforkuframléiðsla með gufu er ekki í sjálfu sér kappsmál hér á landi, því við eigum enn þá öruggari orkulind í fossaflinu. En tilraunastöð af þeirri stærð, sem reisa mætti f Hveragerði, væri æskileg til þess að kynn- ast til hlítar notkun varmans. Til húsahitunar er vatnsvarmi (hábrýstur) vel fallinn og sú Nýlega hefur Vísir fengið upplýsingar hjá Ásgeiri Þor- steinssyni verkfræðingi, for- manni Rannsóknarráðs ríkisins um möguleika á að nýta náttúru auðlindir landsins. Vék Ásgeir að þessum málum ýtarlega í er- indi sem hann flutti f vor á 25 ára afmæli Átvinnudeiidarinnar. Upplýsingar Ásgeirs um jarð- hitann eru hinar merkilegustu, en hann segir um eldsneyti fram tíðarinnar: TILRAUNASTÖÐ I HVERAGERÐI Jarðvarminn er, sem kunnuet notkun ein getur staðið undir flutningi nokkuð lapgar leiðir. I Hveragerði mætti með góð- um árangri nota vatnsvarma til heyþurrkunar og eimingar á vökvum að vissu marki, svo sem mysu og mjólk, en til full- þurrkunar á mjólk nægir hann naumast. SALTVINNSLAN. Eimingu á sjó með jarðvarma hefur verið gefinn allsæmilegur gaumur. Rannsóknastofa raf- orkumálastjórnarinnar hefur átt mestan hlut að þvf. Slík notkun varmans, jafnvel vatnsvarma, er VISIR Föstudagur 26. júlí 1963. Erlendar fréttir Nasser forseti Egyptalands sagði á fjöldafundi f Kairo i tilefni 11. afmælisdags egypzka lýðve.Idis- ins 23. júlf, að engin sameining Egyptalands og Sýrlands f sam- bandsrfki kæmi til greina meðan Baatl istar færu með völd í Sýr- landl. Brezka Honduras fær nýja stjómarskrá, þing f tveim deildum og sjálfstæði í innanríkismálum frá næsta nýári. Bretar og Bandarikjamcnn ætla við og við að taka þátt f fiughersæfingum með indverska hemum, — og er tilgangurinn að stuðla með þvf að meira öryggi að þvf er varðar loftvarnir Indlands, ef til árásar kæmi á landið. 40 ÞÚS. TOHNUM Mtlúl FISKAFll ÍN I FYRRA Fyrstu fjóra mánuði þessa árs var fiskafli landsmanna 40 þús. tonn um meiri en á sama tíma í fyrra. Kemur þar bæði til að síldaraflinn er mun meiri og afli togaranna einnig nokkru meiri en í fyrra. Þessar merku upplýsingar koma fram i skýrslu Fiskifélags íslands um afla landsmanna, sem út kom í gær. Fyrstu fjóra mánuðina eða til aprilloka var heildaraflinn nú 270 þús. tonn. 1 fyrra var hann ekki nema 240 þús. tonn á sama tfmabili. Frysting og bræðsla eru fyrir- ferðarmestu verkunaraðferðirn- ar. Síldaraflinn á þessu tfma- bili var f ár 75 þús. tonn, en í fyrra 41 þús. tonn. Liggur mis- munurinn í hinum ágæta vetr- ar- og vorsfldarafla i ár. Af togarafiskinum hefur rrest verið flutt út ísað eða rúmlega 14 þús. tonn. Bátafiskurinn var 171 þús. tonn, en togaraaflinn rúm 22 þús. tonn. ► Fleiri menn drukkna f Nor- egi en nokkru öðru landi (mið- að við fólksfjölda) — að með- altali ein drukknun á dag. — 25% dauðsfalla af vcfldum slys- fara í Noregi eru drukknanir. í Danmörku 8, Svíþjóð 12 af hundraði. Til þess að draga úr þessari hættu, er miðað að auk- inni aðgæzlu og aukinni sund- kennslu og þjálfun, auk ýmissa öryggisráðstafana, m. a. að þjálfa sem flesta í að veita fyrstu aðstoð. 3 nýir leitarflokk- ar inn á Hveravelli Mjög tekið að óttast um týndu konuna

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.