Vísir - 26.07.1963, Side 11

Vísir - 26.07.1963, Side 11
V í SI R . Föstudagur 26. júlí 1963. H FRÆGT FÚLK Umferðarmenningin fer litt batnandi hér f bæ, og kemur það að mjög miklu Ieyti fram í þvf hvemig menn leggja bíl- um sfnum. Þá getur að lfta á ólfklegustu stöðum, og gegnir oft furðu hvað menn eru djarf- ir. — Þessum stóra flutninga- bfl er ekki alls kostar lagt eftir umferðarreglunum, þvf hann tefur alla umferð um götuna og gerir hana hættulegri. stfg, Guðrúnu Benediktsdóttur, Laufásvegi 49, Guðrúnu Jóhann- esdóttur Ásvallagötu 24, Skóverzl un Lárusar Lúðvíkssonar Banka- stræti 5 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Minningarspjöld styrktarsjóðs starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar fást á eftirtöldum stöðum: Borgarskrifstofum Austurstræti 16, Borgarverkfræðingaskrifstof- um Skúlatúni 2 (bókhald) Skúla- tún 1 (búðin), Rafmagnsveitan Hafnarhúsinu á tveim stöðum, Á- haldahúsinu við Barónstíg, Hafnar skrifstofunni, Bæjarútgerðinni skrifstofunni, Hitaveitan Drápu- hlíð 14, Strætisvagnar Reykjavík- ur Hverfisgötu 115 og Slökkvi- stöðin Tjamargötu 12. Svissn. franki 993.97 996.52 Gyllini 1.193.68 1.196.74 Tékkn. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt m. 1.078.74 1.081.50 Líra (1000) 69.08 69.26 Austurr. sch. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningskr. vöruskiptal. 99.86 100.14 Reikningsp. Vöruskiptal. 120.25 120.55 % % % STJÖRNUSPfl Tilkynning Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga 1 júlí og ágúst nema laugardaga frá kl. 1,30 til 4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30 til kl. 3,30. Áskrifendaþjónusta VÍSIS. Ef Vlsir berst ekki með skilúm til áskrifenda eru þeir beðnir að hafa samband við áskrifendaþjón- ustu Vísis, síma 1-16-60. Þar er tekið á móti beiðnum um blaðið til kl. 20 á hverju kvöldi, og það sent strax til allra þeirra, sem gera viðvart fyrir þann tíma. Gengið £ 120.28 120.58 U.S. dollar 42.95 43.06 Kanadadollar 39.80 39.91 Dönsk kr. 622.29 623.89 Nýtt f. mark 1.335.72 1.339.14 Norsk kr. 601.35 602.49 Fr. franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.16 86.38 Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. Landsbókasafnið. Lestrarsalur opin alla virka daga kl. 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugar- daga kl. 10—12 og 13—19. Ot- Ián alla virka daga kl. 13—15.. Árbæjarsafnið er opið á hverjum degi frá kl. 2—6 nema á mánu- dögum. Á sunnudögum er opið frá kl. 2—7. Véitingar í Dillons- húsi á sama tíma. Þjóðminjasafnið og Listasafn rikisins er opið daglega frá kl. 1,30 til 16. Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. júli. Hrúturinn, 21: ríiarz til 20. apríl: Þú ættír að gera ákveðna áætlun fyrir daginn, þar eð svo margir gætu gert tímann að engu fyrir þér. Það liggur vel á öllum. Nautið, 21. apríl til 21. maf: Þú ættir eingöngu að halda þig að þeim störfum, sem ekki valda þér mikilli þreytu. Nokkurra erfiðleika kann að gæta á sviði fjármálanna. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Sá vinur, sem þú eignast í dag, gæti reynzt þér trygg- iyndur allt lífið. Framvinda mála hjá ástvinum þfnum og ættingj- um piun gera þig bjartsýnni á Irarrítfðina. ' ''1 * T ij’fi Krabbinn, 22. júní tíl 23. júií: Þú ert öruggastur með þig þeg- ar álit annarra á þér er gott og peningapyngjan er troðin. Þér liði enn betur, ef þú mundir færa einhverju velferðarmáli fórnir. Ljónið, -24. júlf til 23. ágúst: Ef fjárhagslegum fyrirstöðum væri rutt úr vegi, þá mundu framtíðaráætlanir þfnar strax taka á sig betri mynd. Haltu þig að vinum þínum. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Öryggisleysistilfinning sú, sem ríkt hefur, ætti að hverfa þeg- ar ávextir iðju dagsins koma f ljós. Beittu góðri dómgreind þinni við innkaupin. Vogin, 24. sept. til 22. okt.: Þrátt fyrir að þú kunnir að vera tengdur einhverjum leyndum, rómantfskum böndum, þá eru litlar lfkuar fyrir þvf að slíkt sé gagnkvæmt. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Ef þú hefur ekki á móti því að taka á þig vissar kvaðir, þá ætti þér að verða innan handar að komast í aðstöðu sem býður upp á miklar framfarir. Bogamaðurinn, 25. nóv. til 21. des.: Þeir sem eru að leita sér að góðri hjálparhellu ættu að sækja sem mest kaffiboðin og samkomur félagslffsins. Kvöld- stundirnar verða beztar. Steingeitin, 22. des. til 20. jan. Ég sé enga ástæðu fyrir þig að vera óánægður með fram- gangsmáta málanna. Ávextir gamallar viðleitni munu koma f ljós núna. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Dagurinn mjög hentugur til að koma sér saman um þá málsmeðferð, sem allir geta sætt sig við. Þú ættir að gefa eftir varðandi smávægileg at- riði. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þeim gengur venjulega bezt, sem eru talsvert á ferð- inni og hafa einhverja ákveðna stefnu f hug. Aflaðu þér þeirra hluta, sem þú þarfnast til heim- ilisins. I P K I R B Y Fan, þú og þjónustustúlkan verðið að vera tilbúnar eins fljótt og mögulegt er. Allt í iagi, Rrip. Parið kom f ráðhúsið til þess að láta gifta sig. Hún var ung og falleg, en hann var vægast sagt dauðadrukkinn. — Farið heim, sagði fógetinn, og komið aftur á morgun. Þau hlýddu þvf. Daginn eftir komu þau á lfkum tíma. Hún var ennþá ung og faileg, og hann var enn þá vægast sagt dauða drukk- inn. — Heyrðu mig nú, sagði fógetinn áhyggjufullur við ungu stúlkuna. Hvemig þorið þér að hætta á að giftast manni, sem drekkur svona mikið? — O, hann gerir þetta nú ekki daglega, sagði hún. Ég varð bara að fylla hann til þess að hann þyrði að koma. Það eru sífellt raddir uppi um það, að nútíma bókmennt- ir, aðallega reyfarar, hafi sið- spillandi áhrif á fólk. Þvf skal ekki neitað, að þetta sé satt. Hins vegar má benda á það ☆ að gamlir snillingar eru ekki allir betri. Fáir munu hafa bú- izt við áð'þess konar ákæru yrði slengt að Wllliam Shake- speare, en það hefur nú samt skeð. Fyrir skömmu var 26 ára maður dreginn fyrir rétt og sakaður um að hafa sært fé- laga sinn lífshættuiega með hnff. Sakbomingurinn játaði og gaf þessa skýringu: — Það er orðin ástrfða hjá mér að lesa verk Shakespeares. Og hinir mörgu blóðugu kaflar í sögum hans hafa æst mig svo upp, að ég verð að fá útrás. Pilturinn hefur nú verið sendur f geðrannsókn. Dr. Adenauer er þekktur fyr- fr hin mörgu máltæki sfn, og nýlega sagði hann eltt nýtt, sem er eftir rithöfundinum Heinrich Hansjacob. Maður Dr. Konrad Adenauer ætti aldrei að reyna að berjast við smádrengi eða blaðamenn. Smádrengimir hafa alltaf sfð- asta stelninn, og biaðamcnn- imir siðasta orðið. Ég þarf að sjá um ýmis fleiri at- riðí, Ming. Ef þorparinn þinn sýn- ir sig, þá sé ég fyrir honum. Þú munt fá þín verðlaun ,segir Ming. Það er aðeins ein leið að finná njósnarann, hugsar Rip með sér nokkru seinna, þegar hann situr í herbergi sínu og hreinsar byss- una. i ☆

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.