Vísir - 14.08.1963, Blaðsíða 2

Vísir - 14.08.1963, Blaðsíða 2
'.V.V.’.V VÍSIR . Miðvikudagur 14. ágúst 1963. 1 WSSWSP. Vér bjóðum yður af lager hinn klassisku í Tvímælalaust beztu bílakaupin i dag fyrir þá, sem hafa efni á og vilja aðeins úrvals ameríska bifreið! Innifalið í verði RAMBLER CLASSIC er ALLT neðangreint, sem í flestum öðrum tegundum þarf að greiða aukalega, ef það þá er fáanlegt: 1. Aluminum blokk vél með vökvaundirlyftum. 2. Tvöfaldur blöndungur, 138 hestöfl S.A.E. 3. Varanlegur frostlögur. 4. „Weather Eye“ miðstöð og þíðari. , 5. Framrúðusprautari. (gölfpedali). 6. Stoppað mælaborð. 7. Stoppaðar sólhlífar — spegill í hægri. 8. öryggisstýri, m. króm-flautuhring. 9. Tvískipt bak í framsæti og afturhallanleg „Airliner Reclining Seat“. 10. Armpúðar í framhurðum og púði í aftursæti „Folding Arm Rest“. 11. Svampgúmmí á gormasætum framan og aftan. 12. Vasar fyrir lcort og fl. í báðum framhurðum. 13. Toppur hljóðeinangraðiy með trefiagleri og plastklæddur. 14. Þykk svört teþþi á gölfuni rraman ög aftári. 15. Rafmagnsklukka i mælaborði. 16. Tvöfaldar, sjálfstillandi öryggisbremsur. 17. Sérstakar „heavy duty“ bremsur fyrir háan „Evrópu aksturs- hraða“. 18. Styrktir gormar og demparar framan og aftan. 19. Keramik brynjaður hljóðkútur og púströr. 20. Heilir Hjólhlemmar. 21. 700x14 slöngulaus Rayon dekk „Goodrich“. 22. ÖII dekk með hvítum hringjum „White Wall“. 23. Bakkljós. 24. Framljósablikkari í mælaborði f. framúrakstur. 25. Kvoðun og sérstök ryðvöm. 26. Export verkfæri, stuðaratjakkur og varadekk. 27. Motta í farangursgeymslu og hlíf f. varadekkið. 28. Cigarettukveikjari og 4 öskubakkar. 29. Þykkara boddýstál en á öðmm tegundum. 30. Sérstakt „luxury“ áklæði með nylonþráðum (má þvo) og leður- líking á bökum og hliðum. 31. Sérstakir „dru!Iusokkar“ fyrir afíurhjól. 32. 3ja ára eða 54.000 km akstur án smurningar undirvagns. 33. Verksmiðjuábyrgð í 12 mánuði eða 19.000 km 34. 6.000 km akstur á olíu- og sigtisskiptingu. 35. 2ja ára ábýrgð á hljóðkúti og púströri gegn ryðtæringu. 36. Ryk- og vatnsþéttur frá verksmiðjunni með tvöföldum þétti- köntum. RAMBLER CLASSIC ’63 var valin bifréið ársins af „Motor Trend Magazine“ vegna yfirburða Rambler yfir aðrar tegundit. Biðjið uiri „X-Ray“ bókina þessu til sönnunar. RAMBLER CLASSIC ’63 verður óbreyttur að mestu á næsta ári en búist er við verðhækkun. Sýningar. og reynslubifreið serid þeim, er þess óska eftir samkomulagi. 27 Rambler Classic '64 væntanlegir með Bakkafossi 22. þ. m. Tökum við pöntunum. Afgreiðsla af lager til leigubílstjóra. — Greiðsluskilmálar. SPYRJIST FYRIR UM VERÐ OG GREIÐSLUSKILMÁLA. RAMBLER-UMBOÐIÐ: JÓN LOFTSSON H.F. SlMl 10600 RAMBLER-VERKSTÆÐIÐ: Hringbraut. 121 — aðeins Rambler yiðgerðir. !■ BÍLEIGENDUR hjólbarða- og slönguviðgerðir. Seljum ýmsar stærðir af nýjum og ódýrum hjólbörðum. Opið á hverju kvöldi frá kl. 20.00, einnig laugardaga og sunnudaga. Fljót og góð afgreiðsla. HJÓLBARÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 15 Fiskbúð ti! leigu á einhverjum bezta stað í bænum, gegn því að eigand- inn leggi fram fé til endurbóta og viðbótabyggingar (modemisering). Sanmingur fæst til nokkurra ára eftir samkomulagi. — Sanngjöm leiga. Tilboð merkt „Fiskbúð“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins. Bílasala Matthíasár er miðstöð bílaviðskiptanna. Mikið úrval af öllum tegundum bifreiða. BIFREIÐASALA MATTHÍASAR, Höfðatúni 2 — Sími 24540. 1 11 P R E S S FLJÓTVIRKASTA VANDVIRKASTA ÓDÝRASTA STRAUVÉLIN RaffækiiSvérzíun Íslnsids hf. Skólavörðustíg 3. — Símar 17975/76 ÁKLÆÐI Á BÍLA Volkswagen Fiat 1100 Volkswagen Station Fiat 1200 VW 1500 Fiatl400 Mercedes Benz 180 Taunus Mercedes Benz 220 Taunus Station Opel Record Moskvitch Opel Caravan Moskvitch Station Opel Capitan Scoda Alpha ’56 Opel Cadet Skoda Kombi Ford Cardinal Skoda Oktavia Ford 2 dyra ’53 Scoda Station ’55 Ford St. ’55 Reno Dauphine Ford Cardinal Volvo B 18 2 dyra Ford 2 dyra ’5b Volvo Amazon Ford Zephyr ’57 Volvo Station Saab 96 Pobeda Simva 1000 Vauxhall Victor framíeiðum áklæði í allar tegundir bíla. - Hiífið sætunum í nýja bílnum — — Endurnýið áklæðið í gamla bílnum — Söluumboð: Þórshamar h.f. Akureyri Staðarfell Akranesi Stapafell Keflavík. K.F. Borgfirðinga Borgarnesi OTUR Hringbraut 121 — Sími 10659.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.