Vísir - 14.08.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 14.08.1963, Blaðsíða 3
VlSIR . Miðvikudagur 14. ágúst 1963, 3 gert sérsamninga við blöðin um birtingu á myndum hans, blöð- unum og almenningi til mikillar ánægju en hinum tízkukóngun- um til jafnmikillar óánægju. Það er ógerlegt að fá í fljótu bragði heildarmynd af þvi sem þarna kom fram en óhætt mun vera að tjá konum að það muni ekki verða neinar stórfelldar breytingar í klæðaskápnum þeirra. Á Kvennasíðunni í dag eru smá-glefsur úr Parísarfréttun- um, en ráðlegt er að bíða með allar stórframkvæmdir þar til betri heildarmynd hefur fengizt ir að heyra fréttirnar og sjá myndirnar sem teknar voru á sýningunum — en þær myndir verða ekki birtar fyrr en 1 ágúst lok — nema hvað óþekktarang- inn hann Jacques Heim hefur Hvernig eiga konur að klæð- ast veturinn 1963—1964? Tízkukóngarnir i París hafa þegar svarað því, haustsýningar þeirra eru afstaðnar. Kvenfólk um heim allan bíður spennt eft- þegar leyft að birta myndir frá sýningum sínum, en sem kunn- ugt er eru samtök meðal tízku- kónganna um að biða með birt- ingu á myndunum þangað til mánuði eftir sýningarnar og i ár átti 27. ágúst að vera sá stóri dagur. Að sjálfsögðu hef- ur þetta vakið talsverða reiði meðal hinna — en þetta er mikil auglýsing fyrir Heim og er hann hinn ánægðasti. Aðalsprengjan mun hafa sprungið þegar Jacques Heim dró' tjöldin frá hjá sér og í ljós komu kjóla og kápufaldar sem voru niðri á miðjum kálfum. Og til móts við faldinn á kápunum og drögtunum komu hnéhá stíg- vél, þannig að ekki sást ögn af fótleggjunum. Kjólfaldurinn ku vera dálítið í líkingu við það, sem var há-tfzka hjá Dior árið 1947. Heim er sá eini sem hefur ".*• • * ' m&Smk Þessi klæðnaður er frá Heim og eru stígvélin og þríhyrnda skuplan úr sams konar skinni. Kjóll frá Dior ,einn þeirra sem hneykslaði menn mjög. . i y v v \ ’JÍ'- Diors-stúlk urnar í her klæðum? k ::Ví- _____ki ■■■•■■■ 'f • ' * V Þegar Dior-húsið hafði sýn- ingu gat að lfta 350 klæðnaði — og til marks um hvernig þeir voru má taka það, sem hertoga- frúin af Windsor hvíslaði í eyra frú Guinness (sem er ein af 10 bezt klæddu konum heims): „1 ár hefur Dior heigað sig sportlegri stúlkum en okkur". Sfddin var ekki sentimeter sfðari eða styttri en í fyrra en það voru þá axlirnar, sem held- ur betur teygðu úr sér. Þær voru stoppaðar upp og þegar litið var aftan á stúlkurnar mátti jafnvel efast um hvort þetta væru axlir karis eða konu. Þetta er ekki svo slæmt fyrir þær, sem eru litlar og grannar, en einhverjum fórust svo orð að ef Norðurlanda- stúlkur, sem yfirleitt eru stærri en þær frönsku, væru klæddar í þessar kápur mættu Patterson og Liston fara að vara sig. Axlirnar eru þá nýjung nr. 1 hjá Dior. Nýjung nr. 2 eru kragarnir, sem koma ofan á axl- irnar og líkjast einna helzt há- um skorsteinum. Og eins og Cardin hneykslaði Dior þingheim óskaplega þegar hann sýndi kvöld og síðdegis- kjólana — með hálsmáii niður á maga. •,, > ■' -. u: 0k W&Mm í lii wwm. •■ '■ 'Á : xV •••' > > . ,;• ■J. » < < f- w Bafmatíi iSSIÉÍIiiÍ •æiiiíS vví; Mina nicrA ■ , Nina Riuci iltpllilllllli VM’.'.ÆXv.vcw.'.viUii^V.VÍilrtW Götótt kápa og ítalsk ur prestshattur WlÉl!; Þegar Cardin hélt sfna sýn- ingu voru einhver mestu þrengsli við innganginn sem um getur. Hver reyndi að bjarga sér og við lá að fínar frúr færu i slag. Sýningunni seinkaði um 40 mínútur — og þegar hún hófst var kvikmyndaleikkonan Jeanne Moreau, sem sögð er unnusta Cardins sjálfs, mætt kfædd hvítum hrásilkikjól og tábreiðum skóm. Sýningin hófst og sýninga- stúlkurnar komu svífandi inn og þær ku hafa verið þær minnstu og grennstu, sem sézt hafa í París. Fötin sem þær klæddust voru fyrst mohair-frakkar og hnéhá og þröng skinnstígvél. „Manni líður mjög notalega f stígvélun- um“, sögðu stúlkurnar. Jakkar dragtanna voru síðari en síðast, pilsin styttri og axl- irnar mýkri. Pilsin huldu þó flest hnén, en í einstaka tilfell- um gægðust hnén niður undan. Kragar jakkanna voru háir, gjarnan flibbakragar, rúllukrag- ar og loðkragar. Dagkjólamir voru nú með ermum — og þar sem aðrir lyftu mittinu, sfkkaði Cardin það. Kvöldkjólarnir voru sumir með svo síðu V-hálsmáli (eins og hjá Dior) að mörgum þótti það hreint og beint syndsam- . Það var ekki mikið um pelsa hjá Cardin núna, einn þeirra er hann sýndi vöktu þá þvf meiri eftirtekt, t. d. var einn svart og Framh. á bls. 5 Þessi teikning ætti að gefa nokkra hugmynd um kápurnar og dragtirnar sem helztu tízkuhús Parísar ætla að senda frá sér í haust.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.