Vísir - 14.08.1963, Blaðsíða 9

Vísir - 14.08.1963, Blaðsíða 9
MR. MINS- TRVIN& TO\ SMU6GLE MORE STUFF THROU6H, KINS? PON'T HE EVEK öive up? „ FORTUNATELY. . NO. ______ HÚSBYGGJENDUR leigjum skurðgröfur og moksturstæki til stærri og minni verka. Tíma- eða ákvæðis- vinna. SiBnar 14295 og 18034 FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14. Sími 23987 — Kvöldsími 33687. Físk og kjötbúðir Búum til allar stærðir af geymslunerum úr trefjaplasti (glassfiber) fyrir kjöt og fiskvinnslustöðvar og kjöt- og fiskverzlanir. Sýnishom og upplýsingar hjá söluumboði: ÁGÚST JÓNSSON, Laugavegi 19, 3. hæð — Sími 17642 Sundlaugar — Getum búið til heirnilissundlaugar’og fTnwðgðidisöi} 1 utýovn ,tr bVfctf^r'P^ trefjum til að setja á lóðir yðar. Upplýsingar gefur sölu- umboð: ÁGÚST JÓNSSON, Laugavegi 19, 3. hæð — Sími 17642 HREINSUM VEL HREINSUM FLJÓTT Hreinsum allan fatnað — Sækjum -j- Sendum EFNALAUGIN LINDIN HE Hafnarstrætí 18 Skúlagötu51. Slmi 18820. Slmi 18825 FRAMKÖLLUM KÓPÍERUM Stórar myndir á Afga pappír. Póstsendum. Fljót og góð afgreiðsla. Ein mynd lýsir melru en hundfað orð. ■'nii TÝLI HF. Austurstræti 20. Slmi 14566. wikæaji'** LAUGAVE&I Q0-Q2 Mikið af bílum á boðstólum. BÍLA OG BÚVÉLA SALAN v/Miklatorg Sími 2 3136 Tilkynning Áskrifendaþjónusta VÍSIS. Ef Vísir berst ekki með skilum til áskrifenda eru þeir beðnir að hafa samband við áskrifendaþjón- ustu Vísis, síma 1-16-60. Þar er tekið á móti beiðnum um blaðið til kl. 20 á hverju kvöldi, og það sent strax til allra þeirra, sem gera viðvart fyrir þann tíma. V í SIR . Miðvikudagur 14. ágúst 1963. Er herra Ming ennþá að reyna að senda gimsteina í gegn? Gefst mannuglan aldrei upp? Nei, sem betur fer, segir King, þetta er stærsta sending ,sem hann hefur nokkurn tíma látið frá sér fa*-a. Ef við náum í hana, kaupum við okkur land, og setjum upp okk- ar eign tollstofu. Á meðan Kirig og kumpáriar hans ráðgera hvernig þeir eigi að ná sendingunni, sitja Rip og stúlkurnar tvær í flugvélinni grun laus um hvað blður þeirra. Eldhús- og bús- úhaldasýning í Frankfur! Bandaríska viðskiptaþjónustan í Frankfurt, Þýzkalandi, heldur sýn- ingu á eldhús- og garðyrkjuáhöld- um 21. ágúst til 6. sept. 1963. Sýn- ingin er eingöngu ætluð kaupsýslu- mönnum. Um 25 þátttakendur sýna þar fyrir 35 bandarísk fyrir- tæki fjölda vörutegunda, sem eru alger nýjung á Evrópumarkaðinum. Bandariská viðskiptaþjónustan, sem er staðsett á Bockenheimer Landstrasse 2—4, Frankfurt/Main, gefur kaupsýslumönnum einstakt tækifæri á að sjá og skoða nýjustu framleiðsluvörur bandaríska iðn- aðarins. • Þetta er gott tækifæri fyrir Is- ienzka kaupsýslumenn, sem hafa áhuga á umboðum fyrir hitabrús- um, giervörum, rafmagnsverkfær- um, plastic eldhúshúsgögnum, pottum og pönnum, garðyrkju- áhöldum, rafmagnshárþurrkum, tengistykkjum (fittings) o. m. fl. Frekari upplýsingar um vöru- tegundir er verða á sýningunni veitir bandaríska sendiráðið, Lauf- ásvegi 21, Reykjavík. Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 15. ágúst. Hrúturinn, 21. marz til 20. aprll: Óvænt atburðarás heima fyrir mun hafa góð áhrif á heimilisbraginn. Það væri hyggi legt af þér að nota tækifærið og fegra heimilið. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þú ættir að gera öðrum grein fyrir skoðunum þínum, sérstak- lega ástvinum, þvl þeir kunna að geta bent þér á enn heppi- legri leiðir, þó þú hafir ekki búizt við því. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júnl: Margt óvænt getur átt sér stað á sviði fjármálanna I dag og horfur á að einhverjir heim- ilismeðlimir kunni að hafa þar hönd I bagga, þannig að vel ■fari. Krabbinn, 22. júnl til 23. jélí: Þú átt auðvelt með að fram- fylgja persónulegum áhugamál- um þlnum, enda munu aðilar koma þér til liðs I þessum efn- um, sem þú hafðir ekki reiknað með liðstyrk af. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Ef þú hefur tækifæri til þess þá ættirðu að auðsýna einhverj- um líknarlund þína, t.d. með þvl að heimsækja einhvern sjúkan vin eða ættingja, eða gefa til bágstaddra. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Gömul ósk þln persónulegs eðlis gæti rætzt á þann hátt, sem þú hafðir ekki reiknað með áður. Þátttaka I félagnlífinu mundi ganga þér að óskum þegar kvölda tekur. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þér mun verða falið ábyrgðar- hlutverk sem þú hafðir þó ekki reiknað með að yrði. Mikið velt- ur á að vel takist til, sakir álits þíns slðar meir. Dreklnn, 24. okt. til 22. nóv.: Dagurinn vel fallinn til þess að gera áætlanir til langs tfma, sérstaklega varðandi þátttöku þína I félagslífinu. Taktu þér smá ferð á hendur ef kostur er i kvöld. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þróun á sviði sameigin- legra fjármála getur orðið fyrir óvæntum hagnaði síðari hluta dagsins. Hagstætt að athuga leið ir til bættrar fjárhagsafkomu. Steinjgeitin; 22. des. til 20. 'íHiiCÍ'.L.áttu öðrum éftir a$ ráða gangi málanna I dag, þár eð tungl er nú beint gegn fæð- ingarmerki þínu. Bezt að starfa eftir fyrirsögn annarra t.d. maka eða náinna félaga. Vatnsberinn, 21. jan, til 19. febr.: Dagurinn ætti að verða venju fremur happadrjúgur á vinnustað eða athafnasvæði þlnu og veldur þar um margt óvænt. Fiskarnir, 20. febr. til 20 marz: Talsverð áherzla er á tóm stundaiðju þína og heppilegt að athuga möguleika á frekari út- færslu á þeim sviðum. Kvöld- stundirnar eru hagstæðar á sviði ástamálanna. * THIS IS THE BIS6EST SHIPMENT EVER. IF WE GET IT/WE'LL BUY A COUNTRY ANIP OPEN OUR OWN CUSTOMS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.