Vísir - 02.09.1963, Side 1
VÍSIR
53. árg. — Mánudagur 2. sept. 1963. — 191. tbl.
MAÐURDRUKKN
AR í BRÚARÁ
í fyrrakvöld drukkn-
aði maður í Brúará. —
Hann var þar að veið-
um, óð út í ána, en varð
fótaskortur og straumur
inn tók hann og bar
hann um 3 km. niður
Félagi Guðmundar, sem sá
hvað gerzt hafði, reyndi ítrekað
að ná til hans, en á því voru
engin tök vegna straumhörk-
unnar. Fleiri menn komu og á
vettvang, og það var ekki fyrr
en allt að 2 klst. eftir að slysið
varð, að þeir náðu líki Guð-
mundar, þá um það bil 3 km.
fyrir neðan slysstaðinn.
í morgun var endanlega gengið frá samningum við farmenn og er myndin tekin í Alþingishúsinu eft-
ir 40 klukkustunda fund deiluaðila. Sáttasemjari Logi Einarsson, yfirsakadómari, situr við borðið og
sneri baki í myndavélina. Verið er að ganga frá ýmsum smáatriðum í sambandi við samningana. —
Þama eru m. a. Óttar Möller, forstjóri Eimskipafélags íslands, Björgvin Sigurðsson, framkvæmdastj.
Vinnuveitendasambands tslands og Guðjón Teitsson, forstjóri Skipaútgerðar ríkisins. Þeir eru, eins og
greina má, þreyttir og illa á sig komnir eftir hinn langa og stundum stormasama sáttafund.
ána.
Maður þessi hét Guðmundur
Brynjólfsson, múrari, Miðtúni
84 f Reykjavík. Hann var á 43.
aldursári, kvæntur og átti börn.
Guðmundur heitinn hafði far-
ið ásamt kunningja sínum og
veiðifélaga austur að Brúará á
laugardaginn. Þeir renndu í ána
talsvert fyrir ofan brúna á þjóð
veginum, en áin er þar straum-
hörð mjög og brýzt fram í mikl
um straumköstum. Guðmundur
óð út í ána, en hefur ekki gætt
sín sem skyldi, ef til vill heldur
ekki athugað hvað straumþung-
inn var mikill, því honum varð
fótaskortur og barst á samri
stundu út í aðalstraumkastið.
Famannaverkfallmu frestað
eftír 40 stunda sáttafund
Farmannaverkfallinu, sem hófst
í fyrrinótt og stöðvaði þegar
5 flutningaskip i gær, hefur nú
verið frestað fyrir milligöngu
sáttascmjara ríkisins, Loga Ein-
arssonar, sem gegnir þvi starfi
í fjarveru Torfa Hjartarsonar.
Eru það mikil og góð tíðindi,
þar eð óbætanlegt tjón hefði
hlotizt af þessu verkfalli, ef all-
Hátíð Rauða Krossins ígær
Eltt hundrað ára afmælis Rauða-
Krossins var minnzt um allan heim
f gær. — lslenzki Rauði Krossinn
minntist afmælisLns með hátíðasam
komu f Þjóðleikhúsinu. Þar fluttu
ávörp, heilbrigðismálaráðherra,
landiæknir, borgarstjórinn { Reykja
v(k og formaður Rauða Kross Is-
lands. Listamenn skemmtu. Við-
staddir voru m.a. sendimenn erl.
rfkja. Forsetl ísiands og frú voru
fjarverandi en sendu kveðjur sín-
ar.
Hátíðin var sett kl. 20.30 af vara
formanni Rauða Krossins, dómpróf
asti Jóni Auðuns. Þá tðk til máls
Bjami Benediktsson heilbrigðismála
ráðherra. Sagði hann um Rauða
Krosshm að hann væri sá félags
skapur, sem mestu góðu hefði kom
ið til leiðar á vorri öld. Að ávarpi
ráðherrans loknu söng Guðmundur
Jónsson, óperusöngvari tvö lög. Þá
tók til máls Sigurður Sigurðsson,
Blaðið i dag
Bls. 4 Strokkur gýs á ný
eftir langa hvild.
— 8 Björgun námu-
manna f Bandaríkj-
unum.
landlæknir. Ræddi hann einkum I landi. Landlæknir stakk upp á því
um starfsemi Rauða Krossins á Is- I Framh. á bls. 5
ur kaupskipaflotinn hefði stöðv-
azt.
Sáttasemjari hóf fundahöld
með deiluaðilum á fimmtudag
og hefur síðan unnið ósleitilega
að lausn málsins. Síðasti fund-
urinn stóð í réttar 40 klukku-
stundir, frá klukkan hálfsex á
laugardag til kl. hálftíu í morg-
un. Á þeim fundi komust samn-
inganefndir deiluaðila fyrir sitt
leyti að samkomulagi fyrir milli
göngu sáttasemjara, og verður
— 9 Skfðaskóllnn 1
Kerlingarfjöllum.
Frá hátíðasamkomu Rauða krossins í Þjóðleikhúsinu í gær. Varaformaður Rauða krossins, dómprófast-
ur Jón Auðuns, setur hátíðina.
það nú lagt fyrir fundi í þeim
stéttarfélögum, sem hlut eiga
að máli. En það tekur nokkurn
tíma að láta þær atkvæða-
greiðslur fara fram, þar eð farr
skipin eru dreifð um allar jarð-
ir. Hefur því orðið að samkomu
lagi að fresta verkfallinu á með
an og má þar með segja, að
því sé aflétt, nema svo ólíklega
fari að félögin fallist ekki á það
samkomulag, sem fulltrúar
þeirra hafa gert fyrir þeirra
hönd.
Hér er í rauninni um fjöl-
marga nýja samninga að ræða
sem samkomulag hefur náðst
um. Þeir eru gerðir við stéttar
félög stýrimanna, vélstjóra, loft
Framh. á bls. 5
Ráðherra
í heimsókn
Hans Lentz, visindamálaráð-
herra Vestur Þýzkalands kom
með flugvél Flugfélags (slands
til Reykjavíkur í gær. Ráðherr-
ann mun dveljast hér f nokkra
daga f boði stjórnarvaldanna.
Hann mun ferðast um Iandið og
endurnýja þar með kynni sín af
landinu ,en hér dvaldist hann
fyrir sfðari heimsstyrjöldina við
nám í Háskóla (slands f stúd-
entaskiptum.
VfSIR
Frá 1. september er áskriftar-
verð Vísis kr. 70,00 á mánuði. 1
lausasölu kostar blaðið kr. 5,00.
Verð auglýsinga er kr. 42,00
dálksentimeterinn.