Vísir - 03.09.1963, Blaðsíða 11
V I S I R . ÞriSjudagur 3. sepí. 1963.
11
Sir Frederic Hopper forstjóri
einnar stærstu sódavatnsve .
smiðju heimsins, „Schwepn-
es“ í Englandi, hefur nýle
gengið undir uppskurð og er
nú að hressa sig á sveitasctri
sínu.
Læknir hans sagði við hann
þegar hann fór af sjúkrah;
inu:
— Ég ráðiegg yður að
drekka eitt kampavínsglas
hverjum morgni.
— Ekki til að ta!a um, sa
Hopper og hentist upp. Ég þ<
enga drykki sem gos er í.
Laureen Becall, sem eitt si.
var mjög dáð kvikmynda-
stjarna er nú orðin leið á öðru
hjónabandi sínu og fjölskyldu-
lífinu yfirleitt. Ekld er þó svo
að hún vilji skilja við mannir
sinn, heldur vill hún snúa sér
aftur að kvikmyndaleik.
Laureen Bacall
— Allt frá því að ég var
kornung hef ég óskað þess að
eignast tvö börn ,segir hú: ,
og nú, þegar þessi ósk mín
hefur rætzt finnst mér tilver: i
svo skelfiing tómleg.
Það verður tæplega erfitt
fyrir hana að fá tækifæri til
kvikmyndaleiks því að meöal
nánustu vina hennar er Frank
Sinatra og Dean Martin.
William Holden er nýkom-
inn heim til Parísar eftir að
hafa verið í mikilli hnattfe
En þeir sem búa í sama húsi
og ha,nn eru ekki sérlega hrifn-
ir af heimkomu hans, því aö
leikarinn hefur nefnilega hann
vana að fara ávallt mjög
snemma á fætur á morgnnna
og fara í bað, en meðan hann
er í baðkarinu syngur hann
eins hátt ag hann getur og
vekur þar með alia íbúa húss-
ins.
En nú hafa íbúarnir tekið til
sinna ráða. Þeir vita að leik-
arinn á einbýlishús í sviss-
neska bænum Saint Prex og
hafa keypt heil ðsköp af póst-
kortum haðan — og á hverj-
um morgni fær hinn „sön ;■
elski“ Icikari póstkort sem á er
ritað:
„Saint Prex er dásamiegasti
sumardvalarstaður sem hægt
er að hugsa sér. Hvers vegna
í ósköpunum farið þér ekki
þangað, Mr. Holden?"
Ef ég er búin að vera þá ert
þú það líka, hrópaði Temple og
skýtur King. Litli svikahrappur
inn þinn, öskrar einn bófinn, og
miðar byssu sinni á Temple. Rip
finnst kominn timi til að hann
taki einhvern þátt í þessum lát-
um, svo að hann gefur náungan-
um þrumandi Jiu-jitsu högg á háls
inn, svo að hann steypist niður
eins og hann hafi verið skotinn
með tvíhleyptri haglabyssu.
Ungfrú Guðríður Guðmunds-
dóttir, Hæðargarði 18, og Björn
Möller. Heimili þeirra er í Ing-
ólfsstræti 10.
Sigurlín Eliý Vilhjálmsdóttir,
Stórholti 14 og Áke R. Knutsson
frá Lysekyl í Svíþjóð. Heimili
þeirra er í Stórholti 14.
Nýlega hafa verið gefin saman
í hjónaband af sr. Árelíusi Níels-
syni eftirtalin brúðhjón: Ungfrú
Jóna Gunnhildur Hermannsdóttir
og Bjarne Sigurd Eidskrem skrif-
stofumaður, Sólheimum 32. Ung-
frú Aðalheiður Erla Jónsdóttir og
Lárus Jónasson bílstjóri, Hvassa
leiti 6. Ungfrú Stefanía E. Gunn
laugsdóttir og Ólafur J. Unn-
steinsson kennari, Skeiðarvogi 11.
Ungfrú Brynja Gestsdóttir og Ein
ar Halldórsson, iðnnemi Stykkis-
hólmi.
Fundarliöld
Fundi tónlistarstjóra útvarps-
stöðva á Norðurlöndum er nýlok-
ið hér í Reykjavík, en hann stóð
yfir dagana 26.-28. ágúst að báð
um dögum meðtöldum. Fundinn
sátu tónlistarstjórar frá öllum
Norðurlöndum: Frá Danmörku
kom Vagn Kappel, frá Finnlandi
Kai Maasalo, frá Noregi Kristinn
Lange og frá Svíþjóð Magnus En-
hörning. Fulltrúar Ríkisútvarpsins
voru Árni Kristjánsson og Sigurð-
ur Þórðarson skrifstofustjóri.
Aðalefni fundarins var sam-
vinna um tónlistarmál milli út-
varpsstöðvanna og var einhugur
með tónlistarstjórunum um að
auka samstarf sín í millum og
koma á meiri skiptum á listamönn
um og tónleikadagskrám en verið
hafa. Ýmis önnur mál voru á dag-
skrá: Norrænir tónleikar, tónlist-
arstarfsemi, tónlistarkeppni áhuga
manna milli landanna, elektrón-
ískur tónlistarflutningur, sjón-
varpstónlist o. fl.
Þetta var fyrsti fundur tónlist-
arstjóranna ,sem hér er haldinn.
Næsti fundur verður haldinn að
tveim árum liðnum í Helsinki.
Blöð og tímarit
Heimilisblaðið Samtíðin sept-
emberblaðið er komið út, fjöl-
breytt og skemmtiiegt. Efni: Er
furðubíllinn væntanlegur innan
skamms? eftir Sigurð Skúlason.
Kvennaþættir eftir Freyju. Við
vorum þrettán við borðið (smá-
saga). Burton hennar Kleópötru
(grein um kvikmyndaleikarann
Richard Burton). Skugginn af
rúminu hennar (saga). Gróður-
inn og lífið, eftir Ingólf Davíðs
son. Skákþáttur eftir Guðm.
Arnlaugsson. Bridge eftir Árna
M. Jónsson. „Höldum gleði hátt
á loft“ (bókarfregn. Heimilis-
föng frægra leikara, margar get
raunir, fjöldi skopsagna o. fl.
Árnað heilla
í fyrradag voru gefin saman í
Dómkirkjunni af séra Óskari J.
Þorlákssyni: Elín Sigríður Sig-
urðardóttir, og Sigurgeir Sverris-
son, flugvirki, Silfurteigi 1.
Nýlega voru gefin saman í Laug
arneskirkju af sr. Garðari Svavars
syni eftirtalin brúðhjón:
Guðrún Viola Andreas og
Bragi Rafn Guðmundsson bifreiða
stjóri. Heimili þeirra er að Lauga
vegi 42.
Spáin gildir fyrir miðvikudag
inn 4. sept.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Þú ættir að gefa nánari
gaum að þeim atvinnutilboðum,
sem valdið gætu straumhvörfum
til hagsbóta í lífi þínu. Þeir hæfi
leikar, sem þú hefur þroskað
með þér með þrautseigju gætu
nú komið sér vel og styrkt þig
fjárhagslega.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Ef þú ert einn af þeim, sem
hefur verið í rómantískum hug
leiðingum upp á síðkastið, þá er
einmitt heppilegt að .tjá tilfinn
ingar sínar nú í þeim efnum.
Tvíburarnir, 22. maí til 21.
júní Það væri skynsamlegast að
koma verkunum í framkvæmd
meðan fólk er yfirleitt vel fyrir
kallað í þeim efnum. Kynntu
þér alla málavexti niður í kjöl
. • -■ <.u \, - ■
mn.
Krabbinn, 22. júní til 25. júlí:
Einbeittu þér vel að úrlausn
þeirra vandamála sem þú kemst
í nú og í nánustu framtíð. Viss
ar heimilis- eða atvinnuskyldur
gætu skyndilega skotið upp koll
inum.
Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst:
Gríptu þau tækifæri, sem kunna
að bjóðast nú, þau munu reyn-
ast þér vel í framtíðinni. Aflaðu
þér þeirra ráðlegginga, sem
nauðsyn krefur hjá kunnáttu-
mönnum.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Það er ávallt skynsamlegra að
afla sér vina 1 stað óvina, þegar
til lengdar lætur. Vera má að þú
þurfa að dylja raunverulegar
skoðanir þínar á málunum til
þess.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Það væri skynsamlegt af þér að
eiga einhvern leyndan sparisjóð,
sem þú gætir leitað í ef erfið-
íeika bæri sérstaklega að hönd-
um. Þú mundir verða sjálfstæð-
ari.
Drekinn, 24. okt, til 22. nóv.:
Auðsýndu öðrum góðan ásetn-
ing þinn með þvl að gefa gott
fordæmi með því að höggva á
hnútinn. Athugaðu um óskir fjöl
skyldunnar áður en þú hefst
handa.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Þú munt hitta að máli
persónu, sem leyst getur úr
flestum þeim spumingum, sem
vafist hafa fyrir þér að undan-
förnu. Hafðu nánar gætur á
gangi málanna.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þeir steingeitarmerkingar,
sem þarfnast fjárhagslegs stuðn
ings gerðu vel I því að leita hans
einmitt nú. Leitaðu einnig álits
kunnáttumanna á þeim hlutum,
sem þú girnist.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Leitaðu álits náinna félaga
þinna eða maka við þeim vanda
málum, sem verða upp á ten-
ingnum í dag. Fjármálin kunna
að verða eitthvað á döfinni.
Fiskarnir, 20. febr. til 20.
marz: Þú getur ávallt verið já-
bróðir annarra, þegar það verður
að teljast hygglilegra fyrir þig.
Það er alls ekki víst að þfnar
raunverulegu skoðanir séu rétt-
ar.
Einu sinni á ári, er svokölluð
„Iögreglusýning“ í Berlín. Tugir
þúsunda Berlinarbúa koma til
þess að sjá sýninguna, enda get-
ur þar að líta margt skemmti-
legt. Berlínarlögreglan er fræg
fyrir alls konar uppátæki, og
hugmyndir sem lögreglumenn-
imir fá, ekki aðeins meðan þeir
eru að störfum, heldur og þegar
þeir eiga frí.
Á myndinni hér að ofan getur
að líta hinn fræga „mótorhjóla-
pyramida“. 27 lögreglumenn,
aka á fjórum mótorhjólum í
hring á gamla Olympíu Ieikvang
inum, við mikinn fögnuð áhorf-
enda.