Vísir - 19.09.1963, Page 2

Vísir - 19.09.1963, Page 2
2 VÍSIR . Fimmtudagur 19. september 1963. Svíar unnu stóran sigur yfir Islandi íslenzku körfuknattleiks mennirnir töpuðu stórt fyr ir Svíum, nokkru meira en búast mátti við fyrir leik- inn. Hinn æðislegi hiti í Parísarborg á án efa nokk- ura þátt hér í, en um 30 stiga hiti var og blanka- logn. Svíar tóku öll völd strax í byrjun og áður en varði var staðan 11:0, en Agnar Friðriksson skoraði Staðnn í EM unglinga í körfu- knattleik Staðan 1 Parísarriðli EM í körfuknattleik er nú þessi: L U T St. Frakkland 2 2 0 4 159:68 Svíþjóð 2 2 0 4 129:64 England 2 1 1 2 93:110 ísland 3 1 2 2 127:196 Liixemb. 3 0 3 0 126:196 Vjnni Island því England á morgun lendir Island í þriðja sæti í keppni þessari. undan Lúxembúrg og Englandi. fyrstu tvö stigin fyrir ís- land. Lhálfleik var staðan 29:11 fyrir Svia. I seinni hélt svipuðum yfir- burðum áfram og Svíar unnu 68:25, sem er nokkru meira en búast mátti við, enda þótt sigur Svía væri fyrirfram bókaður. Leikmenn íslands áttu mjög slak an leik, leikþreytu gætti eftir tvo erfiða leiki og hitinn var erfiður andstæðingur. Agnar Friðriksson, Kolbeinn Pálsson og Sigurður Ing- ólfsson voru allir á sjUkralista og Sigurður þurfti á stuttbyigjum að halda fyrr um daginn, en allir voru þeir þó með í leiknum, en náðu ekki sínu bezta. 1 fyrrakvöld léku Englendingar og LUxembUrgarar og unnu Eng- lendingar með 54:49, en í gærkvöldi unnu Frakkar LUxembUrgara með 80:28 og eru LUxembUrgarmenn þvi greinilega neðstir I keppninni, eiga eftir leik við Svla og munu vart vinna þann leik. Island keppir ekki í kvöld, — það verður hvílt fyrir átökin gegn Englandi annað kvöld, — kærkom- in hvíld, sem á að nota vel. Island hefur sigurmöguleika í þeim leik, liðin eru nokkuð jöfn að styrkleika, en Englendingarnir eru mun hærri vexti. Sem sagt nU er aðeins að bíða og vona hið bezta. öllum pilt- unum líður vel hér í París og biðja að heilsa heim. — h.sig. Rauðvínsskammt- urmn var Frakkar urðu nokkuð von- sviknir með lið sitt í seinni hálfleiknum gegn Islandi. Þjálfarinn hafði „sett liðinu fyrir“: „100 stig minnst“, skipaði hann, en stigin urðu ekki nema 79. Þetta kostaði aukaæfingu, frönsku piltara- ir voru reknir á fætur fyrir allar aldir og á æfingu voru 7 þeir komnir klukkan 7 í 1 gærmorgun. Og ekki nóg með það, rauðvínsskammtur- inn, sem þeir höfðu fengið með máltíðunum, var afnum- inn. Allt þetta mótlæti vegna þess hve vel íslendingar vörð ust í seinni hálfleiknum. i Konan sem fékk loforð á hUs næði á Laufásveg 50 er beðin um að koma til viðtals. Austin 18 1955 er til sölu nU þegar í mjög góðu standi. Sími 37732 eftir kl. 5. Kjallaraherbergi óskast fyrir eldri mann. Má vera í gömlu hUsi. Sfmar 10029 og 33948. Roskin hjdn óska eftlr 2 — 3 her bergja ibUð. Sfmi 18984 eftir kl. 6. FÉLAGSLÍF SKlÐADEILD ÁRMANNS. Félagsfundur verður haldinn að Café Höll föstudaginn 20. sept. kl. 9. — Fundarefni: Nýjar fram- Tvær saumavélar til sölu. Önnur með mótor og stigin, hin stigin. Báðar í góðu lagi. Sími 36078. Til sölu enskt gólfteppi 4x2,5 m., sófasett og ýmiskonar fatnað- ur. Sími 35946. Nýlegur Pedegree bamavagn tlr sölu. Sfmi 14455 eftir kl. 5. ísskápur til sölu. Sími 36831. Notuð hurð í karmi óskast. — ISími 32908. kvæmdir- Verðiaunaafhending frá innanfélagsmóti. Stjórnin- CHEVROLET ’54 - TIL SÖLU Til sölu nýr framstuðari, grili Iuktir o. m. fl. á Chevrolet ’54. Sími SKIPAFRÉTTIR M.s. Esja fer austur um land í hringferð 24. þ.m. — Vörumótttaka í dag og ár- degis á morgun til FáskrUðsfjarð- ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Raufar hafnar og HUsavfkur. — Farseðlar seldir á mánudag. Ms. Herðubreið fer vestur um land í hringferð 25. þ.m. — Vörumótttaka á föstudag og árdegis á laugardag til Kópa- skers, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Stðvarfjarðar, Breiðdalsvík ur og DjUpavogs. — Farseðlar seld ir á mánudag. 13607 eftir kl. 5. ÍBÚÐ - EINBÝLISHÚS Vil kaupa íþUð. Má vera kjallara eða risíbUð eða einbýlishUs. Útborgun um 100.000 kr. Sími 34758. AFGREIÐSLUSTÚLKUR ÓSKAST Stúlkur óskast nú þegar til afgreiðslustarfa. Krónan, Mávahlíð. Sími 10733. Slysaöld — Framhaid at bls, 16. sem var á leið austur Klepps- veginn. Samkvæmt upplýsingum sjónarvotts var bifreiðin ekki á mikiili ferð, en samt kvaðst öku maðurinn ekki hafa séð telp- HINIR VINSÆLU KVENSKÓR MEÐ INNLEGGI NÝKOMNIR MARGAR GERÐIR LÁRUS G. LUDVIGSSON SKÓV. BANKASTR. 5 Húsbyggjendur BIFREIÐASTJÓRAR! Afgreiðum alla virka daga rauðamöl, fína og grófa, úr námu við Skíðaskálann í Hvera- dölum. Gott efni og greiðfær akvegur. Malarver s/f. Símar 14295 og 17184. LOKAÐ Skrifstofur vorar og vörugeymslur verða lokaðar frá kl. 10—13 á morgun, föstudag, vegna jarðarfarar. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. SENDISVEINN Okkur vantar sendisvein nú þegar eða 1. október allan daginn. I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN. urnar fyrr en rétt í þvi vetfangi sem slysið varð. Við yfirheyrslu hjá Iögreglunni í gær kom öku- maðurinn mjög drengilega fram í hvívetna og lýsti jafnframt yf- ir að hann hefði enga afsökun fyrir óaðgætni sinni. Telpurnar lærbrotnuðu báðar og Iiggja nU í barnadeild Landspítalans. Þær heita Anna Bára Erlendsdóttir og Ásta Hftlidórsdóttir, báðar til heimilis að Kleppsvegi 52. Um miðnætti í nótt varð um- ferðarlys á Reykjanesbraut sunnan við Arnarneshæðina. Drukkinn vegfarandi slangraði fyrir bifreið og féll I götuna. Svo virtist þó sem meir hafi séð á bílnum heldur en mann- inum, því maðurinn virtist hinn hressasti pg hristi sig þegar hanp stóð á fætur, en bifreiðin hafði hins vegar dælda?t. j öryggisskyni var farið með manninn I Slysavarðstofuna. Um árekstrana í Reykjavík og nágrenni sagði Kristmundur að þeir væru fleiri orðnir en nokkru sinnj áður í sögu lög- reglunnar. Samkvæmt þeim töl- um, sem þeir höfðu í morgun, lætur nærri að 3600 bifreiðir hafi lent í árekstrum frá s. 1. áramótum, og sem til bókunar hafa komið hjá rannsóknarlög- reglunni. Árekstrarnir eru nU orðnir um 140 fleiri en á sama tíma í fyrra, sem þá var algert metár í árekstrum, þannig að árekstrar urðu þá á 6. hundrað fleiri en árið næsta á undan. Undanfarna daga hafa orðið mjög margir árekstrar I Reykjavík og grennd og sumir harðir, Samkvæmt upplýsingum götu lögreglunnar í morgun náði á- rekstrafjöldinn hámarki s. 1. mánudag, en þá var lögreglan kvödd Ut 20 sinnum vegna á- rekstra. Eru það fleiri árekstrar en orðið hafa í Reykjavfk á ein um sólarhring um langt skeið.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.