Vísir - 19.09.1963, Page 6

Vísir - 19.09.1963, Page 6
V1SIR . Fimmtudagur 19. september 1963. útlönd í morgun útlönd í mprgun útlönd í morgun útlönd í.morgun I Óeirðir I Kuala Lumpur Til mikilla átaka kom í gær í Kuala Lumpur og er sagt í frétta- stofufregirum, að Abduhl Raman forsætisráðherra Malajaríkjasam- bandsins hafi sjálfur staðið fyrir éeirðunum, sem beindust gegn Indonesum og Filippseyingum. Var ráðist á sendiráð Indónesa f Kuala Lumpur og var það nærri lagt í rúst. Er sagt að forsætisráð- herrann hafi f ákafa sfnum rifið niður skjaldarmerki Indonesíu á sendiráðinu og traðkað á því. Indonesía og Fiiippseyjar hafa mót- mælt stofnun Malajaríkjasambandsins. Á myndinni sjást lögreglu- menn með skiidi til hiífðar gegn grjótkastinu. Munaði mjóu íALABAMA Birmingham í morgun (NTB) nfiim i í gær Iá við miklum og alvarlegum átökum f Birmingham í Alabama, er þar fór fram jarðarför þriggja blökkutelpna, sem höfðu látizty i þegar ein af kirkjum blökkumanna var sprengd upp fyrir skömmu. Aðeins skjótar aðgerðir Iögreglu og foringja blökkumanna komu í veg fyrir átökin. Jarðarförin var glfurlega fjöl- menn. Um það leyti sem kistum- i ar vom bornar úr kirkju hófst \ hreyfing fyrir því að haldið yrði inn á aðalverzlunargötur borgar- innar. Sneri múgurinn í áttina til þeirra, en einn af foringjum blökkkumanna gat með naumind- Denning-skýrsiau sýkn- ur stférn Mncmiiiuns — sefgir London f morgun (NTB) Lundúnablaðið Daily Mail segir að Denning-skýrslan sýkni alla ráð- herra Macmillans af ásökunum, sem flogið hafa fyrir í Lundúnum að undanförnu. Segir blaðið að sögusagnir, sem jafnaðarmenn hafi haldið á lofti, hafi ekki við neitt að styðjast í skýrslu Dennings lávarðar. andi hermálaráðherra og drósar- innar Kristínar Keeler, meðan hún átti einnig vingott við rússneska hermálafulltrúann I London. En skýrslan er engu að síður upp- ■ reisn fyrir Macmillan og ráðherra' Blaðið segir ennfremur að Denn- ing lávarður hafi aðallega fjallað um öryggishliðar Profumo-máls ins. Lávarðurinn hafi að vfsu ekki sýknað Macmillan forsætisráð- herra af allri pólitískri ábyrgð vegna sambands Prófumo fyrrver- hans, segir Daily Mail. um snúið fólkinu af leið og loks stöðvað það. Mimfítinhann ifóikiðiá: að þessar fyrirætlanin þess myndu aðeins leiða til þess að fteioii féllu í valinn. Samtök blökkumanna víðsvegar um Bandaríkin hafa boðað til mik- illa fundahalda um næstu helgi á 100 ára afmæli þess atburðar er Lincoln Bandaríkjaforseti gaf negr um frelsi. Leiðtogar blökkumanna eru á leið til Washington til við- ræðna við Kennedy Bandaríkjafor seta. Jafnaðarmenn í Noregi tvístíga Osló í morgun. í dag eiga að hefjast umræður í norska Stórþinginu um stefnuyfir- lýsingu stjórnar John Lyng. Jafnaðarmannaflokkurinn, undir forystu Einar Gerhardsen, hefur enn ekki endanlega gert upp við sig hvort hann leitast við að fella stjórnina þegar í stað eða láta aðgerðir í þá átt bíða þar til að sveitar- stjómarkosningum loknum. Eru jafnaðarmenn á báðum átt- um. Stjórnin varð við þeirri ósk jafnaðarmanna að leggja fram stefnuskrá sína fyrir sveitarstjórn- arkosningarnar, svo að það vopn var slegið úr höndum jafnaðar- manna. Á hinn bóginn óttast jafn- aðarmenn að fólkið muni þykjast sjá að fleiri geti stjórnað í Noregi en jafnaðarmenn, ef stjórnin fær að lafa lengi. Gustavson, formaður sósíalist iska þjóðarflokksins hefur lýst því yfir að hann muni leggja fram vantrauststillögu þegar í stað. Jafnaðarmenn eru að því leyti i vanda gagnvart þessari tillögu að ef þeir fella hana þá getur Gustav son sagt að þeir hafi ekki viljað koma á verkamannastjórn strax og tækifæri gafst. Á hinn bóginn ótt- ast jafnaðarmenn að líta út eins og taglhnýtingar Gustavsons, ef þeir samþykkja tillöguna. i ráðst ef m i London < — London i morgun. Sennilegt er talið að ráð- stefna sú er Bretar hafa boðað , til í London um fiskveiðirétt- indi og markaðsréttindi hef jist, í byrjun desember n.k. Talað er um 3. desembér.' ..r ' Til ráðstefnunnar er boðið full i trúum frá öllum ríkjum', V- Evrópu, þar með ísianidi. Guðlaugur Einarsson Málflutningsskrifstofa Freyjugötu 37 Sími 19740 is Deilumar sö — Moskvu í morgun — (NTB). Sovétblaðið Pravda hefur gagn- rýnt kommúnistastjórnina í Kína harðlega fyrir að hafa elckj leitazt við að sættast við Indverja vegna landamæradeilu þeirra, að undan- förnu. Segir blaðið að þessi átök, sem Kínverjar hafi staðið fyrir, hafi skaðað samvinnu Afríku- og Asiu ríkja og baráttu þeirra gegn heims veldissinnum og nýlendusinnum. Blaðlð bretir því við að Sovétríkin hafi fyrir löngu tekið mjög frið- samlega afstöðu til þessa máls, sem leitt hefði getað til samkomu- lags ef Kína hefði ekki þverskall- azt. w*. Vantar dýragarð Einn bændanna í Laugardal, sem nú verður að hætta bú- skap, sagði frá því í Vísi í gær, að sér sýndist Reykjavíkurbörn ekki kunna að umgangast dýr óg þeim hætti til að vilja hrekkja þau. Vissulega er þetta leitt að heyra, en að sumu leyti skiljanlegt. Tiltölulega fá börn í Reykjavík hafa gott tækifæri \til að kynnast dýrum, um- gangast þau I lengri tíma. Veruleg umgengni við dýr er forsenda þess að menn læri að meta þau. Nú er kvikfénaður að hverfa úr bæjarlandinu og verður þá lítið eftir af dýrum annað en fuglar og kettir. Og jafnvel fuglalíf virðist minna f sumum hverfum en öðrum, vegna þess að villikettir hafa fengið að vaða uppi. Og þótt ekki muni áberandi mikið um húsdýrin í Laugardal leiðir það hugann að fábreyttu dýralífi, sem mætti að nokkru leyti bæta úr, ef ein- hver væri svo framtakssamur að koma hér upp dýragarði. Hann þarf ekki að byrja með mikið, en möguleikarnir til stækkunar virðast verulegir, því börn' og fullorðnir hafa mjög gaman af að skoða dýr. Svo er fróðlegt að mörgu leyti, ekki i sízt fyrir skólafólk, að geta heimsótt dýragarð og kynnzt þeim dýrum nánar, sem verið er að lesa um I skólanum. Dýra- garðar eru víðast erlendis með- al vinsælustu stofnana í borgum og bæjum. Mettaður h'ilamarkaður Að sögn þeirra, sem þekkja til, er bílamarkaðurinn nú því sem næst mettaður, miðað við að selja nýja bíla á fullu verði. Sögusagnir eru um að einhverj- ir bílainnflytjendur sé farnir að selja bíla með afslætti og að aðrir hafi gripið til þess, að veita meiri gjaldfrest en tíðkazt hefur. Hins vegar ber mönnum ekki saman um hvort notaðir bílar hafi lækkað í verði. Þó er sennilegt að svo eigi eftir að verða, ef lækkun hefur ekki þegar átt sér stað. Fram- boðið á notuðum bílum hefur verið að smáaukast. Skýring- arnar eru auðvitað fyrst og fremst hinn mikli innflútningur, sem verið hefur á nýjum bíl- um. Svo skiptir það eflaust einnig talsverðu máli að þeir, sem keypt hafa bíl og aflað sér gjaldfrestar eða fengið lán upp á væntanlegar ofsatekjur „í síldinni“ verða að selja, vegna þess að tekjurnar urðu minni en gert var ráð fyrir. Þetta var áhætta, sem margir tóku og verða nú að súpa seyð- ið af. — ögmundur. I,.V.,.VV.V.V.V.V.V.,,V.V.V.V.V.,.V.V.V.,V.V.V.VV.V.,.V.,.V.,.W.*. .ix' Btasjsaen; aBBBHB BBUI

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.