Vísir - 19.09.1963, Síða 11

Vísir - 19.09.1963, Síða 11
V í SIR . Fimmtudagur 19. september 1963. OBBMMtz-JBUItWeJrtidnEiX Þátttaker.dur þurfa sjálfir að leggja til ljósmyndapappír, en Æskulýðsráð leggur til önnur efni og áhöld. Þátttökugjald er kr. 50,00. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku eru beðnir að koma til viðtals í Tómstundaheimiiið að Lindargötu 50, fimmtudaginn 19. sept. kl. 8 e. h. einn vænan. Veiðimenn sögðu, að áin væri full af laxi, en eins og oft vili verða, slapp sá stóri. og svo siglum við með kónginn. Allir sáu að Kalli hafði rétt fyrir sér, svo að þeir tóku til óspilltra málanna, og Stýrimaðurinn byrj aði strax að æfa sig í hneiging- m hristist herbergið af skothríðinni. Kennedy forseti hefur verið gagnrýndur fyrir að fara að eyða um of fé rikisins Hann á tíu þyrilvængjur, fjór- ar þrýstiloftsflugvélar, eina flutningaflugvél, og þrjár Bo- eing 707, einn sérstaklega byggðan jámbrautarvagn (hann hefur verið notaður tvisvar s.I. tvö ár) tvær lysti- snekkjur, eitt Iítið herskip og einn sérstaklega útbúinn Lin- coln Continental. En Kennedy gat strax gefið svör við bessum ásökunum: „Ég fékk þetta allt i arf eftir Dwight Eisenhower.“ í framtiðinni mun brezka rikisstjórnin aðeins skipa kvæmta menn í stöður her- málafulltrúa á vissum stöðum, þ. e. a. s. í lömdum kommún- ista. Álitið er að ástæðan muni vera sú, að á vegl pip- arsveinsims geti freistingamar orðið svo miklar að þær stofni föðurlandrstryggðinwi í bráða hættu. >f Saud Arabíukemwigur er bú- rnn að fá nóg af Evrópu í bili, en sem kunnugt er hefur hann undanfarið verið har á ferða- lagi með ltvennabúr sitt — 180 manns. Saud konungur. 1 síðustu viku vár hann i Austurríki og þaðan sendi hann heim mikinn hluta kvennabúrsins, 150 konur, og gæzlumenn þeirra. Það var SAS flugvél, sem fékk heiður- inn af því að flytja liðið frá Austurríki til höfuðborgarinn- ar Riad. Franska leikritaskáldið Jean Anouilh er harður amdstæðing- Ur de Gaulle forseta — og hann stendur við það hvað sem á gengur. Jean Anouilh. Nú hefur hann tilkynnt að hann hafi ekki í hyggju að láta leika leikrit sin í leik- húsum sem taka við styrkjum frá ríkinu. Því að hefur hann langi Charles ekki sagt: — Ríkið? — það er ég. urinsi Þegar hofmeistarinn var farinn frá borði, var löng þögn um borð í Krák. Fimm milljónir og fang- elsi, muldraði Kalli og horfði á- sakandi á stýrimanninn. Við sitj- um fallega í þvi núna, sagði véia meistarinn. Æ, hættið þess, hróp aði stýrimaðurinn örvinglaður. En Kalli var búinn að fá gott ráð. Við máttum velja, sagði hann. Annað hvort komum við með skip ið eða förum i fangelsi. Land- krabbinn sagðj að við mættum velja. Jæja, Krákur er ekki verra en hvert annað skip. Satt að segja miklu betra. Brakandi boltar umlaði vélameistarinn. Hvað mein arðu maður? Við málum Krák gamla, og gerum hann fallegan, Fan, getur ekki hugsað sér að láta myrða Kirby, og þess vegna slekkur hún ljósið i herberginu. undir borðið, og augnabliki síðar Rip notar tækifærið og kastar sér Ymislegt 1 tilefni af ijósmyndasamkeppni Aimenna bókféiagsins mun Æsku aðstöðu til að vinna myndir sem senda á I samkeppnina. Þar sem skila þarf myndum í samkeppnina fyrir 15. okt. n. k. verður ekki hægt að taka við al- gerum byrjendum í ljósmynda- lýðsráð Reykjavíkur veita ungu gerð, en, reynt að hjálpa þeim fólki, 20 ára og yngri, tilsögn og sem verið hafa í ljósmyndaiðju á Spáin gildir fyrir föstudaginn 20 september. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríi: Ef endanlegur árangur á að nást, þá er nauðsynlegt að fullt samstarf haldist á hinu efnalega sviði milli félaga. Stilltu þig um að eyða birgðum þínum. Nautið, 21. aprll til 21. maí: Þú ættir að einbeita þér að því að koma verkunum eins vel af og unnt er í dag. Kvöldstundirn ar gætu orðið skemmtilegar I félagsskap góðra vina. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Þeir sem þurfa að strita fyrir hinu daglega brauði era í rauninni aðeins að nafninu til frjálsir menn. Þú átt nú auðvelt með að byggja upp lífsþrek þitt. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Það er mikilvægt fyrir þig að andrúmsloft samræmist og hug ar hlýja sé ríkjandi heima fyrir meðal fjölskyldumeðlimanna. Ástvinum þínum þykir það einn ig gott. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Ef þú hefur augun hjá þér og grípur hið rétta andartak til athafna, þá máttu vera þess full- viss að þú komist fram úr keppi nautum þínum. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Ef þú hefur aðstöðu til að ljúka verkum þínum snemma, þá gæti vel farið svo að þú hefðir tæki færi til að gera þá hluti, sem þig lystir á eftir. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Það er nauðsynlegt að hafa yfir góðri dómgreind óg sjálfstjóm að ráða til að halda útgjöldun- um innan hæfilegra takmarka. Þeir, sem hafa ekki auga fyrir búhyggindum bjóða vandræðun um heim. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú verður að öllum líkindum ekki vel fyrir kallaður fyrr en síðari hluta dagsins til að standa I stórræðum. Aðrir kynnu að bíða eftir aðgerðum þlnum. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Reyndu að vera talsvert á ferli þar sem starfskrafta þinna eða ráðlegginga kann að verða mest þörf. Það væri skynsam- legast fyrir þig að eyða helg- inni á einhverjum friðsömum stað. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Það eru litlar líkur fyrir því að þú fáir mikinn skilning frá þeim kunningjum, sem bera föund eða ágirnd 1 brjósti sér 1 þinn garð. Vatnnberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú þarft fleiri en eins viðfangsefnis I þeim tilgangi að leiðindi setjist ekki að þér. Gakktu úr skugga um að metn aður þinn nái ekki algjörum tökum á þér. I Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú ættir fremur að gefa því gætur hve efnaður þú ert af andlegum og veraldlegum efn um, heldur en fylla hug þinn sjálfsásökunum. Framtíðin verð ur miklu ánægjulegri. vegum Æskulýðsráðs eða unnið að myndum heima. Auk þess að vinna myndir til nota I samkeppni Almenna bóka féiagsins, hefur hver þátttakandi tækifæri til að taka þátt I inn- byrðis keppni um beztu myndirn ar og vinna til peninga og bóka- verðlauna. Þesi mynd er tekin fyrir slcömmu síðan, við Hankadalsá í Dölum, og sýnir Hannes Sigur- jónsson húsgagnabólstrara með 1»

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.