Vísir - 19.09.1963, Síða 12
72
V í S IR . Fimmtudagur 19. september 1963.
ommswm
Halló, halló ,takið eftir. — Mig
vantar 2 herb. íbúð strax. Erum
með 2 börn 2 ára og 7 mán. Getum
útvegað góðan stað í sveit næsta
sumar meðgjafarlaust fyrir barn
7-12 ára. Sími 38041.
Tvo unga menn, sem lítið eru
heima, vantar húsnæði með eld-
unarplássi. Sími 33632.
2-3 herbergja ibúð óskast sem
fyrst, þrennt í heimili, húshjálp
eða fæði og þjónusta við mann
sem hefir umráð yfir húsnæði kem
ur til greina. Sími 10730.
Herbergi óskast. Óska eftir her-
bergi ,helzt forstofuherbergi, —
gjarnan nálægt miðbænum. Sími
12091 eftir kl. 5,
Ungur iðnnemi óskar eftir her-
bergi nú þegar eða 1. okt. Algjör
reglusemi. Sími 19143.
Herbergi. — Skólastúlka óskar
eftir húsnæði, helzt sem næst verzl
unarskóla. Æskilegt væri að fæði
fengist á sama stað. Uppl. á Lang
holtsveg 145, simi 37911.
Vantar góða stofu og eldunar-
nláss sem fyrst. Er reglusöm. Sími
20308 frá kl. 4-7 e.h.
Stúlka óskar eftir herbergi í
Kleppsholtinu eða Vogunum. —
Sími 34048,________________________
Tveir ungir og reglusamir menn
öska eftir herbergi í miðbænum
sem fyrst. Sími 12189 eftir kl. 19,
30 á kvöldin.
. ■ ■ - —.......................—--
Barnlaus hjón sem vinna úti all-
an daginn óska eftir 2-3 herbergja
‘ fbúð til leigu. Góð umgerigni. Upp-
'vsingar f síma 32135.
íbúð óskast. 13 herbergi og eld-
1 hús óskast í 8 mánuði. Sími 11733.
i Hótel Vík kl. 5-7.
I------■--
I 1 — 3ja herbergja fbúð óskast í
| Silfurtúni eða nágrenni. Tvennt í
I heimili. Sími 10059.
Óskum eftir íbúð sem fyrst. —
j Góðri umgengni heitið. Fyrirfram-
I greiðsla eftir samkomulagi. Uppl.
I í síma 36538.
Herbergi óskast sem fyrst. Reglu
semi heitið. Sími 10346.
Iðnnemi óskar eftir herbergi nú
þegar, Sími 36750 og eftir kl. 8 á
kvöldin 12336.
Herbergi óskast. Rólegan, mið-
aldra skrifstofumann vantar gott
herbergi 1. okt. Einhver aðgangur
að eldunaraðstöðu mjög æskilegur.
Uppl. í sima 35446 eftir kl. 7
næstu daga.
Stúlka óskar eftir litlu herbergi.
Má vera í kjallara eða í risi um
næstu mánaðamöt. Helzt nálægt
Elliheimilinu. Sími 24842.
2ja—3ja herbergja íbúð óskast
til leigu sem fyrst. Sími 24792.
Herbergi óskast fyrir reglusam
an skrifstofumann. Sími 14523.
Stórt herbergi óskast sem fyrst.
Sím; 35697.
Til leigu 1. okt. 2 herb. og eld- hús í Hlíðunum. Hitaveita. Tilboð merkt: „Rólegt" ieggist inn á af- greiðslu Vísis fyrir 22. þ.m.
Háskólanemandi sem býr sig und ir lokapróf í vetur óskar eftir her- bergj ásamt einhverri aðstöðu til eldunar, nú eða um næstu mánaðar mót. Sfmi 16796.
Reglusöm þýzk stúlka óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi. Barnagæzla kemur til greina. Sími 12903 milli kl. 7 og 10 á kvöldin.
Vantar vinnuskúr, helst með raf- magnslögn. Sími 19246, 12293 og 19384.
Herbergi til leigu fyrir stúlku. Barnagæzla nokkur kvöld í mán- uði. Uppl. á Gullteig 18 rishæð eftir kl. 5.
2 samliggjandi herbergi óskast til leigu fyrir 3 skólapilta. Fyrir- framgreiðsla fyrir allan veturinn kemur til greina. Reglusemi. Tilboð sendist Vísi merkt „Nemendur” sem fyrst.
1—2ja herbergja íbúð óskast nú þegar, tvennt í heimili, reglusemi. Sím; 15677 eftir kl. 4 e. h.
Herbergi óskast til leigu fyrir Siglfirzkan pilt, er stundar nám við Tónlistarskólann. Einnig óskast herbergi fyrir Siglfirzka stúlku, er stundar nám við Kennaraskólánn. Upplýsingar gefur Jón Kjartans-
son f síma 3-53-81.
Bandarísk hjón, stúdentar, óska eftir lítilli íbúð til leigu, eða her- bergi með sér eldunarplássi. Fyrir- framgreiðsla. Getum borgað í doll- urum. Tilboð sendist blaðinu merkt „Bandarísk hjón“.
Læknakandidat óskar eftir 2ja herbergja fbúð eða forstofuherbergi ními 14659.
Herbergi og eldhún eða eldhús aðgangur óskast 1. okt. Sími 34636 kl. 3-10.
Tvo unga menn sem lítið eru heima vantar húsnæði með eldunar plássi. Sfmi 23632.
Háskólamaður óskar eftir her- bergi. Getur tekið að sér kenslu fyrir landspróf eða stúdentspróf. Uppl. í síma 18599 eftir kl. 7 í kvöld.
Forstofuherbergi. Iðnaðarmaður óskar eftir góðu forstofuherbergi nú þegar eða frá 1. nóv. Uppl. í síma 15029 eftir kl. 18.
Hjón, með 1 barn, óska eftir 2ja herbergja íbúð. Sími 23482 e. h. á morgun til kl. 7.
Herbergi eða lítil íbúð. Kona, sem er vön allskonar saumaskap, óskar eftir að taka á leigu herbergi með eldunarplássi eða litla íbúð. Algjör reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 23663 eftir hádegi.
BÍLSKÚR - BÍLSKÚR
Bílskúr óskast til leigu fyrir lager. Sími 16205.
JÁRNSMÍÐA-VINNA
Tek að mér alls konar járnsmíðavinnu, vélaviðgerðir, einnig smíði á
handriðum (úti og inni) hliðgrindum o. fl. Uppl. í síma 16193 og 36026
PLAST-HANDLISTAR
tíet piasthandlista á handrið. Útvega efni ef óskað er. Sími 16193 og j
36026. I
' 'Ví N'fÍlAj.-: ' 1
Nokkrar stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja, Þverholt; 13.
Glerísetning. Setjum f einfalt og t.vöfalt gler, kýttum glugga. Sfmi 24503. Bjarni.
Hafnfirðingar. Fótaaðgerðarkona verður að Suðurgötu 29 til mánaða móta. Tímar eftir kl. 3 á daginn og til kl. 8 á kvöldin. Sími 10669 og 50802.
Vdðgerðir á startörum og dína- móum og öðrum rafmangstækjum. Sími 37348.
^_.rTT| | ~\\>> Memg&wingar' « I lj S g jno&MBnmuR.«
SMURSTÖÐIN Sætúni 4 - Simi 16-2-27 Bíllmn er smurður fljótt ag veí. Seljum allar tegundlr af smuroliu.
Ungur maður með stúdentspróf, bókhaldsþekkingu, bílpróf o. fl. ósk ar eftir kvöldvinnu. Allt kemur til greina. Sími 19200 frá kl. 9-5 og síma 12229 frá kl. 8-9.
Ung stúlka óskar eftir aukavinnu margt kemur til greina. Tilboð merkt „heimavinna" sendist afgr. Vfsis fyrir laugardagskvöld.
Stúlka óskast til aígnjiðsíu **fyff!^ hádegi, má vera unglingur. Löv- dahlsbakarí, Nönnugötu 16, sími 19239 eftir kl. 5 sfmi 10649.
Stúlka vön afgreiðslustörfum óskar eftir vinnu. Sfmi 36584.
Ungur maður óskar eftir ein- hvers konar kvöldvinnu. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir laugardag, merkt: „Kvöldvinna”.
Eldri kona óskast til að gæta 2ja barna frá kl. 9.30—5. — Sími 17862.
Kona eða stúlka sem getur tek- ið að sér húshald fyrir tvo karl- menn í vesturbænum getur fengið leigt 2 herbergi og eldhús á sama stað. Tilboð ásamt uppl., merkt: „Tveir í heimili" sendist Vísi fyrir 21. þ. m.
Húseigendur. Tökum að okkur allskonar húsaviðgerðir, uppsetn- ingu girðinga, glerjum o. fl. Sími 15571.
Stúlka óskast. — Langholtsbak- arf, sími 34868.
——
Enska, þýzka, danska, sænska, franska, bókfærsla, reikningur. Harry Vilhelmsson. sími 18128 Haðarstíg 22.
Les með skólafólki tungumál, stærðfræði og fl., og bý undir stúd entspróf, landspróf o.fl. — Les m. a. þýzku og rúmfræði með þeim sem búa sig undir 3. og 4. bekk. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisgtu 44A. Sími 15082.
SvnáauiaBýsSmf’Fr
Ný bók: ÆVINTÝRI KAROLÍNU
(framhald Karolínu) fæst hjá bók-
sölum.
Vil kaupa drengjahjól.
33311.
Sími
Eldavél til sölu. Rafha eldavél til
sölu eldri gerðin. Verð kr. 800. Sími
23664.
Austin 10 til sölu. Vél gírkassi
o. fi. selst ódýrt. Sími 36252.
Burðarrúm, transistor tæki, Pela-
hitari 220 volt til sölu. Sími 51046
eftir kl. 7 á kvöldin.
Loftriffill til sölu. Tækifæris-
verð. Uppl. eftir kl. 18 í síma
24548._______________________________
Veizlumatur. Smurt brauð og
snittur. — Brauðskálinn sími
37940 og 36066.
Ferðaritvél til sölu. Sími 15613.
Tapazt hefur Iyklaveski senni-
lega frá blómabúð í Bankastræti
austur að Laugavegsapóteki og það
an suður Óðinsgötu. Finnandi vin
samlega hringi í síma 37148.
í Stáléldhúshúsgögn, borð 950 kr.
bakstólar 450, kollar 145 kr. —
Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími
13562-
Fermingarkápa ti Isölu. Meðal-
stærð. Sfmi 36821._______________
Barnastóll óskast. Simi 37823.
Hjónarúm óskast til kaups. Sími
22928.
Skátakjóll til sölu. Sauma skáta
kjóla. Sími 34730.
Husquarna saumavél í tösku til
sölu. Skólavörðustíg 26, sími 23840
Vel með farið telpuhjól til sölu.
Njálsgötu 36, sími 19374.
Eldavélar. Ný Rafhavél og Philk-
co eldri gerð til sölu á Langholts
veg 172.
Til sölu sófasett, Max-gerð og
eins manns svefnsófi. Sími 33360.
Vandaður og hlýr barnavagn
með dýnu til sölu að Mávahlíð 13.
Sími 17363. _________
Barnakojur óskast. Sími 18017.
Fallegur svefnsófi og borð tlil
sölu. Sími 13833.
HÚSBYGGJENDUR
Tökum að okkur að rífa, nagldraga og hreinsa mótauppslátt í Rvík og
nágrenni. Sími 15793.
SKRAUTFISKAR
Margar tegundir skrautfiska til sölu.
** Bólstaðahlíð 15 kjallara, sími 17604.
JÁRNSMIÐIR OG AÐSTOÐARMENN
Járnsmiðir og aðstoðarmenn óskast strax. Vélsmiðjan Járn, Síðumúla
15. Sími 34200. .____
ATVINNA - ÓSKAST
18 ára stúlka vön almennum skrifstofustörfum óskar eftir atvinnu nú
þegar, helzt á skrifstofu eða i verzlun. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt
„Samvizkusöm 999”.
ÍBÚÐ ÓSKAST
Tveggja herbergja íbúð óskast fyrir tvær stúlkur. Upplýsingar í sínia
32732 frá 2—6 og á morgun eftir kl. 2._____________
ENSK HJÓN - HÚSNÆÐI
Ensk barnlaus hjón, maðurinn í sinfóníuhljömsveitinni óska eftir 2—3ja
herbergja íbúð í Reykjavík þangað til í júlí ’54 Uppl. í Hótel Garði
(Barlow).
HARMONIKA - FERÐARITVÉL
Til sölu, ú þegar, Serenelli harmonikka og Erika ferðaritvél m/dálka-
stillir. Hvor tveggja mjög lítið notað. Uppl. í síma 17947 kl. 9—5 og
f síma 23975 eftir kl. 5.
2-3 HERBERGJA ÍBÚÐ
Ungur nemi í húsagerðarlist óskar eftir að leigja 2—3 herbergja íbúð
fyrir sig konu sína og 2ja ára dreng. Nánari upplýsingar i síma 12745
eftir kl. 5,30 í dag. _________________
HÚSNÆÐI TIL LEIGU
Ris til leigu gegn inriréttingu á fallegum stað í Kópavogi. Uppl. á
staðnum Digranesveg 85._____________________________
ÍBÚÐ - BARNAVAGN
íbúð óskast til leigu 2—3 herb. og eldhús. 3 í heimili. Mikil fyrirfram
greiðsla og önnur hlunnindi. Lítill þýzkur barnavagn mjög lítið notaður
til sölu á sama stað. Sími 14597 eða 10734, ________
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast í vefnaðarvöruverzlun í miðbænum helzt vín Sími 37784
sajiiiij
ÍBÚÐ ÓSKAST
i 4—5 herb. íbúð óskast í 3-—6 mán. Sími 18723.
V