Vísir - 19.09.1963, Síða 14

Vísir - 19.09.1963, Síða 14
V í S I R . Fimmtudagur 19. september 1963. eSAMLA BBO Geimfarinn (Moon Pilot) Bráðskemmtileg og fjörug Walt Disneygamanmynd í litum. Tom Tryon Dany Saval Edmond O’Brien. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kroppinbakur (Le Bossu) Hörkuspennandi ný frönsk kvikmynd f litum. — Danskur texti. Jean Marais, Sabina Selman. Bönnuð börnum innain 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -k STJÖRNUnfú Sími 18836 Myrkvaða húsið Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. VERÐLAUNAKVIKMYNDIN SVANAVATNIÐ Sýnd kl. 7. Indiánar á ferð Sýnd kl. 5. néMmsBíó Bróðurmorð? (Der Rest ist Schweigen) LMUTrt KAUTNERS MÍSTERVÆRK _ Rö! |píi mi ■Qc Den er uhyggelic w spændende ^.CtorrrA Óvenju spennandi og dular- full þýzk sakamálamynd. Leyfð eldri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. iAUGARÁSBIO Billy Budd Heimsfrœg brezk kvikmynd 1 CinemaScope eftii samnefndri sögu Hermanns Melvilles með Robcrt Ryen. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Lif i tuskunum Sýnd kl. 5 og 7. Miðasala frá kl. 4. Auglýsið i VISI TONABIO Einn, tveir og [brir Víðfræg og snilldarvel gerð ný amerísk gamanmynd 1 Cinema- scope, gerð af hinum heims- fræga leikstjóra Billy Wilder. Mynd. sem alls staðar hefur hlotið metaðsókn Myndin er með islenzkum texta. Jamen Cagney Horst Buchholz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala hefst kl. 4. Allra síðasta sinn. TJARNARBÆR Sænskar stúlkur i Paris Átakanleg og" djörf sænsk- frönsk kvikmynd, tekin i Paris og leikin af sænskum leikurum. Blaðaummæli: „Átakanleg, en sönn kvikmynd“ Ekstrabladet. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Bara hringja Mikið umtöluð mynd um „símastúlkur". Næturlif Frægasta skemmtimynd allra tíma. Sýnd kl. 7 Síðust u sýningar. Borðið að Hófel Skjnídbreið Ódýr og góður matur. Morgunverðarborð frá kl. 8—10.30 (sjálfsaf- greiðsla). Reynið viðskiptin og þér sannfærist Hótel Skjaldbrelð. GÚSTAF 01AFSS0N Hæstarættarlögmaður Austurstræti 17 Slmi 13354 PALl S. PALSSON Hæstarættarlögmaður Bergstaðastræti 14 Sími 24200 Simi 11544 Sámsbær séður * / a ny Amerlsk stórmynd gerð eftir seinnj skáldsögu Grase Metal- ious um Sámsbæ. Carol Lynley Jeff Chandler og fl. Sýnd kl. 5 og 9. Stúlkan heitir Tamiko (A girl named Tamiko) Heimsfræg amerisk stórmynd i litum og Panavision, tekin í Japan. Aðahlutverk: Laurence Harvey Franco Nuyen Martha Hyer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hvita höllin Sýnd kl. 7 og 9. Brautin rudd Hörkuspennandi litmynd. JOHN DAYNE, DAN DURYEA. Bönnuð innan 14. ára. Endursýnd kl. 5. gy SUrrit KOÍUIQ Sími 50 1 84 Barbara (Far veröld, þinn veg). Litmynd og heitar ástriður og villta náttúru, eftir skáldsögu Jörgen Frantz Jocobsens. Sag- an hefur komið út á íslenzku og verið lesin sem framhaldssaga i útvarpið. — Myndin er tekin í Færeyjum á sjálfum sögu- staðnum. — Aðalhlutverkið, — frægustu kvenpersónu fær- eyzkra bókmennta — leikur: HARRIET ANDERSON Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum. ÞJÓDLEIKHUSIÐ GÍSL eftir Brenden Behan Þýðandi: Jónas Árnason. Leikstjóri: Thomas Mac Anna Frumsýning laugardag 21. sept- ember kl. 20. — Önnur sýning sunnudag 22 .september kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða fyrir kl. 20 f kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 tii 20 - Sími 1-1200 Tilkynning Af gefnu tilefni skal það tekið fram, að þar sem Kaupmannasamtök íslands hafa ekki óskað eftir nein- um breytingum á lokunartíma sölubúða við Verzlunar- mannafélag Reykjavíkur, gilda í öllu ákvæði þar um í núgildandi kjarasamningum félagsins við kaup- mannasamtök Islands. Öll frávik frá kjarasamningi félagsins við Kaup- mannasamtök íslands eru því óheimil. Félagsmenn V. R. eru hvattir til að vera vel á verði um að samningar þessara aðila séu virtir. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. BRIDGEFÓLK! 5 umferðir tvimenningskeppni hefst í kvöld kl. 8.00 í Sjómannaskólanum. Þátttaka til- kynnist á staðnum og er öllum heimil gegn 100 kr. þátttökugjaldi á mann. Tafl- og bridgeklúbburinn. Grensásprestakall safnaðarfundur í hinu nýstofnaða Grensás- prestakalli verður haldinn í Golfskálanum sunnud. 22. sept. og hefst kl. 4 e. h. stundvís- lega. Fundarefni: Kosning sóknarnefndæ: og safnaðarfulltrúa. Dómprófastur. Ásprestakall Safnaðarfundur í hinu nýstofnaða Áspresta- kalli verður haldinn í kvikmyndasal Hrafn- istu í D. A. S. sunnudag 22. sept. og hefst kl. 1,30 stundvíslega. Fundarefni: kosning sóknarnefndar og safn- aðarfulltrúa. Dómprófastur. Félagsfundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund þriðjudaginn 24. þ. m. kl. 20,30 í Iðnó. FUNDAREFNI: 1. Tillögur um nýja kjarasamninga. 2. Lokunartími verzlana. 3. Lífeyrissjóður verzlunarmanna. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. STJÓRN V.R. AUGLÝSINGASÍMINN ER I 16 63 ■ •f-'r'359»^3«t®‘i!'sssaissBaBæH

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.