Vísir - 25.09.1963, Side 14

Vísir - 25.09.1963, Side 14
SAiLA BÍÓ Geimfarinn (Moon Pilot) Bráðskemmtileg og fjörug Walt Disneygamanmynd í iitum. Tom Tryon Dany Saval Gdmond O’Brien. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæfarbíó Indiánastúlkan (The Unforgiven) Sérlega spennandi, ný, amer- fsk stórmynd í litum og Cinema Scope. ÍSLENZKUR TEXTI - Audrey Hepburn, Burt Lancaster. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 o g9. Hækkað verð! Forboðin ást Kvikmyndasagan birtist I Femina undir nafninu „Fremm- ede nár vi modes". Ógleyman- leg mynd. Kirk Douglas Kim Novak Sýnd kl. 5, 7 og 9.10 Bönnuð börnum. TONABÍÓ Kid Galahad «KiD Gaiahad ELVIS RINGS THE BELL WITIi B SWINGIN' SONG HITSI Æsispennandi og vel gerð, ný, amerísk mynd í litum. Joan Blackman. Elvis Presley Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá ki. 4. TJARNARBÆR Enginn sér vid Ásláki Bráðfyndin frönsk gaman- mynd með einum snjallasta grín leikara Frakka Darry Co;l „Danny Kaye Frakklands" skrifar Ekstra bladet. Sýnd kl. 5, 7 og'9. S(mi Kn(>iO Simi 11544 Landg'óngulibar leitum framm („Marines Let’s Go“) Spennandi og gamansöm ný amerlsk CinemaScope litmynd. Tom Tryon Linda Hutchins Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Raunir Oscars Wilde (The Trials of Oscar Wilde) Heimsfræg brezk stórmynd í litum um ævi og raunir snill- ingsins Oscar Wilde. Myndin er tekin og sýnd í Technirama. Aðalhlutverk: Petet Finch Yvonne Mitchell Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Hvita hölhn ; fj f)íy- y • •• • nu«l Sýnd kl. 7 og 9 Dinosaurus KÓPAVOfiSBÍÓ Bróðurmorð? (Der Rest ist Schweigen) Óvenju spennandi og t.‘.!lar- full þýzk sakamálamynd. Leyfð eldri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. tóiðasala frá kl 4 Hve gl'áð er vor æska Cliff Richard. Sýnd kl. 5. Billy Budd Heimsfræg brezk kvikmynd i CinemaScope eftii samnefndri sögu Hermanns Melvilles með Robert Ryén. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð Dörnum innan 12 ára Einn, tveir og þrir... Amerísk gamanmynd með ís- lenzkum texta. Sýnd kl. 9. Veslings .veika kynið' Mylene Demongeot Ný, bráðskemmtileg. frönsk gamanmynd í litum. Úrvalsleikararnir: Alain Delon Sýnd kl. 7 mmm Simi 50 1 84 Barbara (Far veröld, þinn veg). Litmynd og lieitar ástríður og villta náttúru. eftir skáldsögu Jörgen Frantz Jocobsens. Sag- an hefur komið út á islenzku og verið lesin sem framhaldssaga • útvarpið. — Myndin er tekin Færevjum á sjálfum sögu- staðnum Aðalhlutverkið — frægustu lívennersónu fær- ayzkra bókmennta — lélkur: HARRIET andeRSON Sýnd kl. 7 Bönnuð bHrnum Skemm'un Hljómsveil Svgvars Gésts klukkan 9. Spennandi CinemaScope lit- mynd. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5. í «!■ Ii ÞJOÐLEIKHUSID GISL eftir Brenden Behan Þýðandi: Jónas Árnason. Leikstjóri: Thomas Mac Anna Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. - Sími 1-1200. Spf REYKJAYIKUK Hart i bak 131. sýnin.p í;mmtudagskvöld klukkan 8,30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 2. Sfmi 13191, S Sih riónss^n Mólflutningsskritstota hæstaréttariögmaður Austurstræti 10 A ■’Áll S. I’ÁISSQN Hæstarættarlögmaðui 6IÍSIAI ÓlAfSSON VISIR , Miðvikudagur 25. sept. 1963. Hil Þjóðdansa- S félag Reykjavíkur Kennsla hefst mánudaginn 30. september. Kenndir verða nýjir dansar og gamlir, þjóð dansar og barnadansar. Flokkar fyrir börn, unglinga og fullorðna. Innritun í síma 12507 frá kl. 5—7. Námsflokkar Reykjavíkur Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum 25.— 30. þ. m. kl. 5—7 og 8—9 síðdegis. Innritunar- gjald, sem greiðist við innritun, er kr. 75.00 fyrir hverja, bóklega grein og kr. 150.00 fyrir hverja verklega grein. Nánari upplýsingar við innritun. AUGLÝSING UM HUNDAHALD I REYKJAVÍK. Samkvæmt lögum nr. 8, 1924 og reglugerð nr. 61 sama ár og 161. gr. heilbrigðissamþykkt- ar, er hundahald bannað í Reykjavík. Er því hér með brýnt fyrir þeim, er kunna að eiga hunda hér í borginni, að fjarlægja þá taf- arlaust þaðan, að viðlagðri ábyrgð. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. september 1963. VERKAMENN Flugfélag íslands h.f. óskar eftir að ráða nokkra verkamenn, um óákveðinn tíma, til ýmissa starfa á Hlaðdeild félagsins á Reykja- víkurflugvelli. Unglingar koma ekki til greina. Upplýsingar veitir Starfsmannahald í síma 16600. VINNA Viljum ráða nú þegar nokkra menn til starfa í verk- smiðju vorri. Mötuneyti á staðnum. Ódýrt fæði. Kassagerð Reykjavíkur h.f., Kleppsveg 33. Listsýning Nínu Sæmundsson Auglýsið i V IS I Bergstaðastræti 14 Sími 24200 Hæstarættarlögmaðui Austurstræti 17 Sími 13354 í Bogasal Þjóðminjasafnsins er opin daglega frá kl. 2—10.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.