Vísir - 07.10.1963, Síða 3
V í S IR . Mánudaginn 7. október 1963,
3
Enn K.R.-sigur / Bikarkeppninni
Hátt á 6. þúsund manns horfðu í gærdag á KR
sigra Akurnesinga heldur auðveldlega í bikarúrslit-
unum með 4:1, sem er e. t. v. heidur stór tala, því til
þess voru yfirburðir KR-inga ekki nægilega miklir.
KR-ingar hljóta því bikar Tryggingamiðstöðvarinnar á-
samt lítilli afsteypu í 4. sinn, en engu öðru félagi
hehir enn tekizt að hreppa þennan bikar. Leikurinn
olli annars vonbrigðum manna. Það vantaði fjörið
bæði í leikmenn og áhorfendur. Leikmenn voru stífir
af taugaóstyrk á löngum köflum og áhorfendur gerðu
lítið til að örfa þá.
1 fyrri hálfleik var leikurinn
fremur jafn og Skagamenn voru
í byrjun öllu ágengari. T. d. á
Skúli H. hættulegan skalla á 11.
mín. en Heimir rétt náði til knatt-
arins. En í þessum hálfleik kom-
ust KR-ingar líka í góð færi, t. d.
Gunnar Felixson á 17. mín. í góðu
færi, en Helgi átti auðvelt með að
ráða við skotið. Ellert átti góða
tilraun með langskoti stuttu síðar.
Á 23. mín. áttu Akurnesingar
hvað eftir annað hættuleg tæki-
færi, fyrst Þórður Þórðar, þá
Skúli Hákonar og síðastur Ríkharð-
ur, sem átti þrumuskot ekki langt
frá marki.
Q Á 26. mín. kemur loks
mark. Feigðarflan Helga Dan.
út í vítateigshornið og Sigurþór
rennir boltanum fram hjá hon-
um og í markið. Áður hafði
Sigurþór „stungið af“ frá bak-
verðinum Þórði Árnasyni.
Q En ekki eru nema tæpar
tvær mínútur liðnar frá marki
KR-inga, þegar Skagamenn
svara. Það var Þórður Árnason
Heimir grípur inn í sókn Akraness. Það er Þórður Þórðarson sem
sækir að honum, en Hörður Felixson horfir álengdar á.
Danir - Sviar 2:2
— og Donir urðu Norðurlandumeisturur
DANIR urðu í gær Norðurlanda-
meistarar í knattspyrnu. Þeir
gerðu jafntefli við Svía á Idræts-
parken í Kaupmannahöfn og hlutu
4 stig eins og Finnar, en vinna á
betra markahlutfall 7:3 gegn
3:1 hjá Finnum. Svíar gerðu 3
jafntefli. 0:0 við Norðmenn og
Finna, en 2:2 við Dani og urðu £
3. sæti keppninnar.
Sviar voru ekki árennilegir í
byrjun, því eftir 6 mínútur var
staðan orðin 2:0 þeim £ vil eftir
stórfalleg mörk. Áhorfendumir
voru þv£ f.arnir að sjá ógurlegar
hrakfarir i huganum. En það und-
arlega gerðist, leiknum var snúið
og á 22. m£n. kom 2:1 frá Ole
Madsen og sami maður átti stóran
þátt í að jafna, en Kjell Thorst
kom þar siðast við sögu.
Hinn ungi útherji, Sigurþór Jukobsson
lék félugu sínu til sigurs gegn Skugu-
mönnum ú Meluvellinum ■ gærdug
sem gaf hnitmiðaðan bolta
fyrir markið, en Þórður Þórð-
arson notfærði sér mjög
skemmtilega með skalla i jörð-
ina og tókst að skora hjá
Heimi, sem samt hafði „lokað“
markinu eins og hægt var.
Eftir þetta lagaðist leiðinda-
drunginn yfir leiknum, — en því
miður aðeins skamma stund, og
þær 17 minútur sem eftir voru til
leikshlés gerðist ekkert sem mark-
vert gat talizt, þannig að í hléi
var staðan 1:1.
□
Seinni hálfleikur var að mestu
KR-hálfleikur. Frá byrjun sóttu
KR-ingar mjög og léku oft mjög
hastarlega á vörn Akraness, sem
var ekki mjög beysin. Strax á 2.
mín. skall hurð nærri hælum. KR-
ingar sóttu og Ellert Schram átti
allgóðan skalla fram hjá og á
sama tíma fengu KR-ingar óbeina
aukaspyrnu innan vítateigs, en
tókst ekki að skora.
Q Á 7. mín. síðari hálfleiks
rann boltihn fram hjá marki
Akraness, Ellert reyndi að
skalla en tókst ekki og boltinn
fór til Sigurþórs, sem var
nærri endamörkunum, hann var
ekki lengi að afgreiða boltann,
var frir og frjáls sem fuglinn
og skoraði með ágætu skoti,
föstu og öruggu, og hafði Helgi
Daníelsson ekki nokkur tök á
að verja boltann.
Dr=i 1=01 li—i |—ú ^—| |—* t=T
y//////////m '//////////m ///////
Fyrirliðar liðanna ganga til leiks eftir leikhlé, báðir vongóðir
um sigur. Til hægri á myndinni er Ingvar Elísson, greinilega
ekki eins vongóður og Helgi fyrirliði.
Aðeins 5. mín. síðar átti Þórður
Jónsson, hinn ungi miðinnherji
KR gott tækifæri á að skora 3:1
en misnotaði gott tækifæri með þvl
að skjóta fram hjá. Af Akurnesing-
um er það að segja að fyrsta veru-
lega sóknin frá þeim kom á 15.
míni, þegar Skúli og Þórður „bor-
uðu sig“ gegnum vörn KR en
marki "var bjargað á síðustu
stundu. Á 20. min. lá við sjálfs-
marki Akraness. Bogi sendi stór-
skorna sendingu til Helga, boltinn
hoppaði hátt yfir Helga og í horn.
Þar munaði sannarlega ekki miklu
að illa færi.
Q 3:1 kom svo á 24. min. s.
h. Það mark kom fyrir gott
auga Garðars. Hann var sann-
arlega ekki í sakleysislegri að-
stöðu, þegar hann greip inn í
leik Akurnesinga við miðlínuna
stúkumegin. En þaðan sendi
hann boltann inn í geysistóra
eyðu sem hafði myndazt á
miðju Akurnesinga og Gunnar
Guðmannsson var ekki lengi að
hagnýta sér þetta, og brunaði
inn og skoraði.
Skagamenn sóttu sig talsvert við
þetta og oft munaði ekki miklu
að þeim tækist að skora, en samt
var greinilegt að sigurinn var ör-
ugglega eign KR. KR-ingar voru
nokkuð í vörn á tímabili, en
Framhald á bls. 2
Danmörk og íslandí 5. sæti
í landskeppni / tugþraut
Vulbjörn vurð 7. með 6634 stig
Vestur-Þjóðverjar báru
höfuð og herðar yfir keppi-
nauta sína í landskeppn-
inni í tugþraut, sem fram
fór í Lubeck í gær og fyrra
dag. Fyrirkomulag keppn-
innar var þannig að 7 þjóð
ir tóku þátt, ísland og Dan-
mörk með sameiginlegt lið.
Fjórir þátttakendur tóku
þátt í keppninni fyrir hvert
land en 3 þeir beztu teknir
með í uppgjörinu.
Svo miklir voru yfirburðir
Þjóðverja að allir 4 þátttakendur
þeirra voru undan næsta manni
annarrar þjóðar. Samanlagðir 3
fyrstu menn þeirra höfðu um
3000 stigum betur en næsta þjóð
á eftir. Danmörk/ísland varð
fimmta í þessari keppni með
17.956 stig, en Valbjöm Þorláks
son varð fyrstur af þátttakend-
um Dana og íslendinga með
6634. Ekki er vitað hvaða ár-
angri Kjartan Guðjónsson náði
en hann var annar íslendingur-
inn í þessari keppni, né heldur
Danimir tveir sem voru í íslenzk
danska liðinu.
Úrslit:
1) V-Þýzkaland 22993
2) Finnland 20102
3) Noregur 18626
4) Svíþjóð 18161
5) Danmörk/ísland 17956
6) Pólland 16831.
Fyrstu einstaklingar: 1) Van
Moltke, V-Þýzkaland, 7807 stig.
2.) Holdorf, V-Þ. 7669 stig. 3)
Heise, V.-Þ. 7517 stig. 4) Walde,
V.-Þ. 7333 stig. 5) Suutari, Finn
land, 6817 stig. 6) Kahma, Finn-
Van Moltke
land, 6723 stig. 7) Valbjörn Þor-
láksson, Island, 6634 stig. Eftir
Valbirni komu 2 Finnar, 2 Norð
menn og Svíi, en aðeins 12
fyrstu menn voru taldir upp í
NTB-fréttinni, sem blaðið fékk
í gær.