Vísir - 07.10.1963, Síða 4
4
V í SIR . Mánudaginn 7. október 1963.
Wl
Brúnar
terrelinbuxur
(„multi colour*r
Nýjung.
Mjðg fallegar
Verð 840.00.
nifíma
ÆLLTMEÐ
EIMSKIP
M.s. ,Tröllafoss'
fermir um næstu mánaðamót í Rotterdam og Hamborg
vörur til Reykjavikur og beint til eftirfarandi hafna:
Isafjarðar, Akureyrar og Norðfjarðar.
M.s. ,Fjallfoss'
fermir um miðjan þennan mánuð I Kaupmannahöfn og
Gautaborg vörur til Reykjavíkur og beint til eftirfar-
andi hafna:
Siglufjarðar, Akureyrar og Austfjarðahafna.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
Vöruhappdrœtti.
16250 VINNINGAR!
Fjórði hver miði vinnúr að meðaltali!
Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. hvers mánaðar.
ferrania
filmur
HÚSBYGGJENDUR
Leigjum skurðgröfur, tökum
að okkur i tímavinnu eöa á-
kvæðisvinnu allskonar gröft og
mokstur. — Uppl. i sfma 14295
kl. 9-1 f.h. og frá kl. 7-11 á
kvöldin i sima 16493.
Handlaginn maður
Ábyggilegur maður getur fengið atvinnu nú
þegar.
GLERSLÍPUN & SPEGLAGERÐ
Klapparstíg 16.
: t mu XH9
Taunus stadion ’59, ’60.
Ford Zodiack ‘57.
Volvo stadion ‘55.
Skoda stadion ’58.
Skoda 440 ‘58.
Willys jeep ’55 og ‘52 með
Egilshúsi.
Austin Gipsy ‘63 benzínvél
nýklæddur.
Rússajeppi ‘59 ekinn 60 þ.
Sendiferðabílar með og án
stöðvarleyfa.
6 manna fólksbllar 1 úrvali.
Bifreiöar við hvers manns
hæfi. —
Byggingarfélag verka-
manna í Reykjavík
Til sölu 2ja herb. íbúð í I. byggingarflokki.
Félagsmenn sendi umsóknir sínar á skrifstofu
félagsins, Stórholti 16, fyrir 10. þ. m.
Stjómin.
TILKYNNING
Vér viljum hérmeð vekja athygli heiðraðra
viðskiptavina vorra á því, að vörur, sem
liggja í vörugeymslum vorum, eru ekki
tryggðar af oss gegn bruna, frostum eða
öðrum skemmdum og liggja því þar á ábyrgð
vörueigenda.
H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS.
N
u...
Nú fljúga þoturnar um Islund
Þotuflug alla miðvikudaga.
Frá Keflavík kl. 08,30 í Glasgow kl. 11,30 í London
kl. 13,20. Frá Keflavík kl. 19,40 í New York kl. 21,35
(staðartími).
Þotan er þægileg.
Þotan er þægilegasta farartæki nútímans, — það vita
þeir sem hafa ferðast með þotunum frá Pan Am.
Þotuflug er ódýrt.
Keflavík — New York — Keflavík kr. 10.197,00
ef ferðin hefst fyrir lok marz mánaðar og tekur ekki
lengri tíma en 21 dag.
Keflavík — Glasgow — Keflavík kr. 4.522,00
Keflavík — London — Keflavík kr. 5.710,00.
ef ferðin hefst í þessum mánuði, — og tekur ekki
lengri tíma en 30 daga......og það er ástæða til
að kynna hin hagstæðu innflytjendafargjöld til Kan-
ada.
Dæmi:
Keflavík — Toronto 6.446,00
Keflavík — Vancouver 10.029,00
Keflavík — Winnipeg 7.957,00
Keflavík — Seattle 10.438,00
Vöruflutningar.
Við viljum sérstaklega vekja athygli á því að vöru-
rými er ávallt nóg í þotunum frá Pan Am.
Við greiðum götu yðar á leiðarenda.
Farmiðasala og önnur fyrirgreiðsla hjá ferðaskrifstof-
'um og aðalumboðinu Hafnarstræti 19.
ASalumboðið fyrir
PAN AMERICAN WORLD AIRWAYS
G .HELGASON % MELSTED
Hafnarstærti 19 — Símar: 10275 — 11644.