Vísir - 07.10.1963, Page 5

Vísir - 07.10.1963, Page 5
VÍSIR . Mánudaginn 7. október 1963. Göngur » Frh. af bls. 6: og hinir og hoppaði á einum fæti þegar hann þurfti að hreyfa sig. Það eina sem honum þótti miður var að komast ekki í sjálfa fjárleitina. Ég sjálfur slapp í þessu ævin- týri, enda þótt ég væri nær hættunni heldur en Guðmund- ur. En ég sá dauðann stað- næmast í 50 sentimetra fjar- lægð og það er lfka nokkurs um vert. Þ. Jós. Huppdrætti — Framh. af bls. 16. glæsileg Mercedez Benz 190 ár- gerð 1964. Sjálfstæðisflokkurinn væntir þess að stuðningsmenn hans og velunnarar einbeiti sér nú á sama hátt og áður að því að efla flokkinn og styrkjaviðleitni hans í þágu lands og þjóðar. Sjálfstæðisfl. væntir þess að allir sem leitað verður til legg- ist á eitt og geri þetta happ- drætti áfanga að fullkomnari og víðtækari starfsemi Sjálfstæðis- flokksins. Dregið verður 8. nóvember, eftir rúmlega einn mánuð. Heðuuder — Framh. af bls. 1. og hafa stuttan réttarfund, en samkomulagið var ekki haldið og stóð fundurinn 2l/2 tíma, en átti að standa 3 stundarfjórðunga. Deilurnar milli sækjanda og verj- anda voru feiknaharðar og næstu nótt varð Hellander andvaka og bugaðist svo næsta morgun á leið í réttarsal. Síðar á föstudag var hann flutt- ur heim þar sem synir hans, Sven og Herbert, sem eru læknar, tóku hann f sína umsjá. Um þetta leyti í fyrra var He- lander skorinn upp — og átti í raun og veru að vera í sjúkrahúsi til uppskurðar nú, en því hafði verið frestað, til þess að réttar- höldin yrðu að baki, er nýr upp- skurður væri gerður. Rafheilðnn — Framh. af bls. 1. 1620 og les Fortram- „mál“ hefur 60.000 stafa minni. Heilinn kom hing að flugleiðis frá Montre- al í Kanada í gegnum París, en á Keflavíkur- flugvelli tóku starfs- menn Otto A. Michelsen við heilanum og fluttu hann til bækistöðva sinna. Um helgina var unnið við að setja heilann upp og var það mikið verk. Heilinn samanstend ur af þrem aðalhlutum, stjórn- borði, „minni“ heilans og gat- spjaldalesara og var miklum erfiðleikum bundið að koma þeim upp á 4. hæð á Klappar- stígnum, því ekki var hægt að nota lyftu hússins. Heilinn komst þó upp, og saman var hann settur og í morgun, þegar við heimsóttum Ottó og starfs- menn hans var verið að setja fyrstu spurningamar fyrir heil- ann. Heilar sem þessir hafa undan farin ár verið gífurlega mikið framleiddir að sögn Ottó A. Mic helsen. Hafa þeir marga kosti fram yfir aðra rafheila, ekki sízt hve lítið fer fyrir þeim og hve samþjappaðir þeir eru. Eru heil ar þessir í fjölmörgum háskól- um og vísindastofnunum erlend is og flýta geysilega fyrir öllu vfsindastarfi. Að undanförnu hefur IBM- umboðið gengizt fyrir nám- skeiði í notkun heilans. Hefur það farið fram f Háskólanum, en þátttakendur hafa verið m.a. háskólaprófessorar og verkfræð ingar. í dag munu þátttakendur námskeiðsins verða kynntir fyr- ir heiianum ‘■jálfum, en hér verð ur heilinn staðsettur aðeins 3 vikur, en fer að því búnu til Helsingfors flugleiðis. Nokkrir íslendingar munu hafa lært meðferð rafmagns- heila sem þessara, en- ekki erí enn vitað hvenær íslendipgar; sjálfir eignast slíkan heila, sem. án efa mundi koma að góðu gagni í starfi vísindamanna og verkfræðinga. Innbrot — Framh. af bls. 1. Lögreglan í Vestmanna- eyjum hóf strax að rannsaka málið og voru tveir ungir menn handteknir og hafa þeir játað verknaðinn. Grunur féll á þá er þeir voru að hjálpa mönnum um áfengi eftir dans leik. ildvarnir — Framh. af bls. 16. kolsýringi og dufti sem gefið hefur mjög góða raun. Síðasta atriðið og það stór- fenglegasta var, að sjá dælt með BÍKARMEISTARAR KR 1963 — Frá vinstri: Ellert Schram, Þórður Jónsson, Gunnar Felixson, Garðar Ámason Efeimir Guðjónsson, Sigþór Jakobsson, Hreiðar Ársælsson, Hörður Felixson, Gunnar Guðmannsson, Sveinn Jónsson, Björgvin Schram, formaður KSl heldur á bikarnum, sem hann afhenti Herði Felixsyni fyrirliða KR. Bjarni Felixson, v. bakvörður KR gat ekki verið með á myndinni, því hann meiddist skömmu fyrir leiksiok. Margar þjómaðarkæmr Rannsóknarlögreglunni bárust margar kærur út af þjófnaðí um og fyrir helgrna og í surnurn tilfellum var verulegum verðmætum stolið, eins og t. d. í Kaffivagninum á tólf slöngustútum út i tjörnina og myndaðist við það stórt vatnsský. Sex dælur voru not- aðar og dælt var upp úr tjörn- innj og síðan í hana aftur. Dælt var um 10 tonnum af vatni á mfínútu, en full afkastageta mun era um 12 tonn á mínútu. -Um 0 slökkviliðsmenn t&I?ufp«tJi sýningunni undir stjórn Jóns Sigurðssoar, slökkviliðsstjóra, einnig voru viðstaddir nokkrir slökkviliðsmenn utan af landi. iragi, Bjarni og Jóhonn efstir á Haustmófinu Sjöunda umferð Haustmóts Tafl- félags Reykjavíkur fór fram í gær. Staðan nú er þessi: A-riðill: Bragi Björnsson 51/, Bjarni Magnússon 5y2 og Sigurður Jóns- son 4. , B-riðilI: Jóhann Sigurjónsson 5, Hermann Jónsson 4'/2 og Björgvin Víglunds- son 4y2. í 1. flokki er Jóhann Þórodds- son efstur með 4*4 vinning. Keppnin heldur áfram í kvöld. Grandagarði þar sem talið er að verðmæti'þýfisins nemi á að gizka 10—12 þúsund krónum. Hafði verið brotizt inn í Kaffi- vagninn, brotin rúða og farið þar inn. Þjófurinn hefur að því búnu látið greipar sópa og alls ekki ver- ið eitt smátækur. Meðal annars hafði hann stolið mörgum tegund- um af tóbaki, vindlum og vindling- um, ýmiskonar sælgæti, matvörum og loks litlu útvarpstæki.. Sam- kvæmt lauslegu mati er talið að andvirði þýfisins nemi. 10—12 Jnis. ’króheírá. Þötta innbrot ýar 'frámið aðfaranótt sunnudagsins. Sömu nótt, eða kvöldið áður, var fatnaði og útvarpstæki stolið úr húsi einu hér í borg. Ennfrem- ur var þá útvarpstæki stolið úr TöBuðu — Framh. af bls. 16. Þórhallsson kallaði upp merki stöðvarinnar TF 3 IRA og fékk skjótlega samband við Akur- eyri. Það var þá faðir Stefáns, Þórhallur, Pálsson sem hafði beðið á bylgjulengdinni og tal- aði við hann. En Þórhallur er gamalkunnur amatör-radíóvirki. Nokkru síðar kölluðu fundar menn upp á alþjóðabylgjulengd og það leið ekki á löngu áður en þeim var svarað. Tvær ama- tör-stöðvar í Finnlandi gáfu sig fram. Var þeim skýrt frá því, að hér væru menn staddir á bifreið, sem stóð á Lokastíg. Á föstudagskvöldið hafði þjófur komizt inn í mannlausa íbúð í Hlíðunum. Taldi fólkið sig hafa læst íbúðinni áður en það fór út úr henni um kvöldið, en taldi möguleika á því að þjófurinn hafi komizt inn um glugga sem var ó- kræktur. Úr íbúðinni stal þjófurinn 3700 kr. I peningum og nærri fullri flösku af „genever". Á laugardaginn var seðlaveski stOlið i húsfi eihu. í veskinú VöTu ekki peningar, en hins vegar 3 þúsund króna ávi'sun. Rannsókar- lögregla taldi í morgun að þjófn- aðarmál þetta væri £ þann veginn að upplýsast, þar sem þjófurinn hafði gert misheppnaða tilraun til að selja ávísunina. fundi £ islenzkum amatör-klúbb þetta væri f fyrsta skipti sem félagið kallaði út f heiminn, en það myndi gera það oftar á næstunni. Annar Finninn hafði kallmerkið OH 3 NI og kvaðst heita Matthi. Var han fús til að eiga samband við félagsstöðina seinna þegar fundir væru haldn- ir. Sem fyrr segir geta allir, sem áhuga hafa á útvarpsvirkjun gengið £ félagið og mun það stuðla að þvf að unglingar geti fengið útvarpsleyfi, en til þess þurfa þeir að kynna sér alþjóða reglur og geta sent út 60 stafi á mínútu með morsmerkjum. okkar á Laugaveg 170—172. Sími 13351 opin alla daga nema laugardaga og sunnudaga. Aðeins fyrir Wolkswagen og Landrover. Fljót og góð afgreiðsla. HeiBdverzBunin HEKLA fa/l. Þjóðdansafél- ag Reykjavíkur Getum ennþá bætt við í nýju dansana á mánu- dögum og í barnaflokkana. Fult í gömlu dans- ana en innritun í næsta námskeið hafin. Kennslan fer fram í Breiðfriðingabúð. Kennsla í þjóðdönsum hefst á fimmtudaginn kl. 8 Kennt verður í Vonarstræti 1 (Gagnfræða- skólanum) Innritað verður í Breiðfirðingabúð í kvöld.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.