Vísir - 07.10.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 07.10.1963, Blaðsíða 10
70 V í S I R . Mánudaginn 7. október 1963. Bíla- og benzínsalan Opel Capitan ’56 stórglæsilegur. Taunus ’59 mjög góð- ur Chervrolet allar árgerðir frá ’51—60 og Ford allar árgerðir ’51—60. Opel Caravan ’63 Opel Cadet ’63 Opel Caravan ’55 ágætis bíll skipti Benz 180 ’55 nýinnfluttur. Auk hundruð annarra bíla. Bíla- og henzínsalan _______VITATORGl — Sími 23900_ ABC með þurrkhettu og bylgjustút, ásamt standi, er glæsileg fermingargjöf. Fæst í helztu raf- tækjaverzlunum. ROYAL Y - 7 0 0 Hefur reynzt afburðavel vifj' íslenzka stað- háttu Hefur sérstaklega byggðan undirvagn fyrir tslenzka vegi Eyðsla o—6 lítrai á 100 km Rúmgóður Kostar aðems 114 þúsund krónur með ársábyrgð frá verksmiðjunum Góð varahlutaþjónusta 3CRÓM & STÁL Bolholti o — Sími 11-381. v- ~"*—n' Loftfesting Veggfesting Mætum upp Setgum upp 5I MI 13743 LFNfDARGÖTU 25 Straumbreytar í bíla fyrir rakvélar, sem breyta 6,-12 eða 24 voltum í 220 volt. Verð kr. 542.00. S M Y RIL L . Laugavegi 170 . Sími 1-22-60 IW LAUGAVEGI Q0-Q2 Stærsta úrval bifreiða á einum stað. - Salan er örugg hjá okkur. Bílakjör Nýir bílar, Commer Cope St. BIFREIÐALEIGAN, Bergþórugötu 12 Simar 13660, 14475 og 36598 s^w H08l1TE I VÉLAHLUTAR Þ.JÓNSSON&CO BRAUTARHOLTI 6 - SIMI 19215 Vanir nienn. Vönduð vinna. Þægileg. Fljótleg. ÞRIF. - Sími 22824. Teppa- og húsgagnahreinsunin Sími 34696 á daginn Sími 38211 á kvöldin og um helgar. ■: •n Næturvörður í Reykjavík vik- »“ una 28 september til 5 október :■ verður í Vesturbæjarapóteki (Að J.‘ keyrsla um Nesveg). nj Kópavogsapótek er opið alla :■ virka daga kl. 9,15-8, laugardaga % frá kl. 9,15-4, helgidaga frá kl 1-4 e.h. Sfmi 23100 :■ Holtsapótek Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá Jn kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. ■: Lögreglan, simi 11166. :■ Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin, sími 11100. Vélhrein- gerningar ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF. - Simi 20836 Vélahreingern- ing og húsgagna- Vanir og vand- virkir menn. Fljótleg og rifaleg vinna. ÞVEGILLINN. Sími 34052., 'sínt/ SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver. Dún- og gæsadún- sængur og kodda fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3 — Sími 14968 Vísir Óskar eftir röskum sendlum til sendiferða í ca VA tíma á dag á af- greiðsluna. Ekki laugar- daga. Hafið samband við afgreiðsluna. SjówvarpiÓ . Mánudagur 7. október. 17.00 Mid-day Matinee „Cobra Strikes" 18.00 Afrts News 18.15 Country Style U. S. A. 18.30 Alumni Fun BELLA ■: (Jtvarpið Mánudagur 7. október. Fastir liðir eins og venjulega. 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn (Indr iði G. Þorsteinsson rithöf- undur). 20.20 Kórsöngur: Giintver Kall- mann-kórinn syngur létt lög. 20.45 Erindi: Öldumenn, — göm- ul sjósókn og ný (Vilhjálm ur Þ. Gíslason útvarps- stjóri). 21.05 íslenzk tónlist: Verk eftir Skúla Halldórsson. 21.30 Útvarpssagan: „Herfjötur" eftir Dagmar Edquist, XVIII. (Guðjón Guðjóns- son). 22.10 Búnaðarþáttur: Að utan (Lárus Jónsson licensiat). 22.25 Frá alþjóðamóti fyrir sam tíðartónlist í Amsterdam f júní s. 1. 23.10 Dagskrárlok. Fljótur! Vertu kyrr þama niðri, svo að Pétur sjái þig ekki, hann er svo hræðilega afbrýðisamur. Bl'óðum flett Hrokinn mörgum hefur steypt af háum valdastóli, vizkan á sér óðul út við norðurpól. Skólamenntun skeikar, skálpskapur er bull, skítt með alla skynsemi, en gáfur eru gull. Káinn Jón bjó að Hrauni f Grindavík fram yfir miðja 19. öld. Hann var annálaður sjósóknari og orðlagður stillingarmaður. Kona hans var miklu yngri en hann, og lagðist það orð á, að vingott ætti hún við vinnumanninn á heimilinu, er Höskuldur hét, dugnaðarmaður og henni mjög jafnaldra. Þau hjón sváfu í kamersi inn af borð stofunni, en ekki saman og sitt undir hvorri súð. Skammdegis nótt eina vakna hjúin við dynk mikinn, var þá brugðið upp Ijósi, og kom á daginn að Höskuldur hafðj dottið um þröskuldinn inn f hjónakamersið. Heyrðu hjúin Jón þá þrástagast á því á eftir: „Já, Höskuldur datt, Höskuldur datt!“ Þegar kona Jóns ól barn, varð Jóni að orði, sem haft er að máltæki síðan: „Mikið líður þú fyrir Höskuld, gæzkan . . .“ Kaffitár . . jú, víst höfum við konurn mótmælt hækkuninni á af- urðaverðinu, formlega og kröftug lega . . . en hvað þýðir það — þessir bændur í sveitinni kváðu nú flestir vera konulausir og þess vegna hatast þeir við kvenþjóð- ina, eins og líka má sjá . , . það mætti segja mér, að þeir myndu glotta í kampinn, ef þeir heyrðu karlana okkar nöldra yfir því hve lítið okkur verður úr heimilispen ingunum . . . kannski er þetta bara skipulagt hjá þeim af tómri öfund, til að fjölga hjónaskilnuð- unum í borginni ... Eina sneið... . . kannski þessi dauða skjaldbaka hafi verið send upp að strondinni þeirra erinda að bjarga íslenzku þjóðinni . . . að hún eigi að flytja henni þann boðskap, að flýta sér hægt . . . að ekkert liggi á, hver og einn nái sínum ákvörðunarstað fyrr eða síðar, ef ekki iifandi þá dauð ur . . . og þegar á allt er litið, þá er það ólíkt sjómannslegra ferðalag, og — boðskapnum sam kvæmara, heldur en að koma æð- andi í þotu, og segja fólki síðan að það eigi að staldra við og hugsa, því að ekkert liggi á . . . að maður tali nú ekki um hitt. hve hin spámannlega aðvörun verður langærri og eftirminni- legri, þegar sá eða sú er hana flytur, fær virðulegan stað á opin beru safni öllum til skoðunar, en þegar flytjandinn er óðar þot inn aftur í sinni þotu . . . ‘sem sagt . . . ef nokkuð gæti bjargað íslenzku þjóðinni, þá yrði það líklega skjaldbakan , . .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.