Vísir - 07.10.1963, Side 11

Vísir - 07.10.1963, Side 11
V1 S IR . Mánudaginn 7. október 1963. ISB 'but mmÁemp j F/fíe fá fJOT j COMPl£T£LYOUT.., YOU VJILL we FOíZ JHIG, JVST A5 YGUt? FFiriP KKBY 13 PWG Í.K. NCW/ ,V 19.00 Sing Along With M.itch 19.55 Afrts News Extra 20.00 The Andy Griffith Show 20.30 The Price Is Right 21.00 The Perry Como Show 22.00 The Twilight Zone 22.30 Peter Gunn 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 Big Time Wrestling Árnað heilla S.l. laugardag voru gefin sam an i hjónaband í kapeliu Háskól- ans af séra Þorsteini Björnssyni, Sigrún Ólöf Marinósdóttir, flug- freyja Reynimel 37 og Guðlaug- ur Gauti Jónsson, stud. arch. Há- teigsvegi 8. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband 1 Tunbridge Wellf, ungfrú Hildigunnur Gunnarsdóttir Múla við Suðurlandsbraut, og Mr. Richard A. Churehman 24 Oak- mead, Tunbridge, Kent. Heimili ungu hjónanna verður að 24 Oak- mead, Tunbridge, Kent. England. Gullkorn Spáin gildir fyrir þriðjudag- inn 8. október. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Það gæti auðveldlega ver ið hrokinn sem stendur í veg- inum fyrir algjöru samkomulagi. Dómur hlutlausra ætti að geta leitt til samkomulags. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Þegar maður ætlast tii of mikils af öðrum þá verður maður einn ig að greiða of mikið. Þér kann að verða nauðsynlegt að taka á því sem þú átt til að allt gangi. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Vinir þínir og kunningjar geta færzt mikið í fang, en þú ættir að forðast eftirhermur á þessu stigi málsins. Það er á hugsanagáfum, sem þú lifir. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú ættir að halda þig við blá kalda skynsemina, þar eð hún ein getur forðað þér út úr nú- verandi gildru. Vertu þolgóður. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú ættir ekki að aka greitt, ef þú þarft að vera undir stýri í dag og athugaðu vel allan gang þinn I vinnunni áður eh ákvarð anir eru teknar. Meyjan 24. ágúst til 23. sept.: Þú ert knúinn til að leita sam- komulags við þá aðila, sem fjár hagslegir hagsmunir þínir stang ast nú á við. Til er leið, sem allir geta fellt sig við. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þér mun að öllum líkum ekki geðjast að því að aðrir skjóti þér ref fyrir rass, sérstaklega ef um ættingja þína er að ræða. Þú hefur upplífgandi áhrif á umhverfið þegar þú ert í góð um félagsskap. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú kannt að þurfa að gera þér að góðu viss útgjöld, ef þau stuðla að öryggi þínu 1 fram- tíðinni. Gættu hófsemi í neyzlu matar og drykkjar. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Tilfinningar þínar kunna að hafa leitt þig á rangar braut ir. Það er ekki um seinan fyrir þig að snúa við og hefja göng una á rauriverulegri leiðum. Steingeitin, 22. des. til 20. jan. Ef þig skyldi skorta eitthvað til framkvæmdanna, þá væri þér ráðlegt að hafa samband við nána félaga, sem gætu aðstoðað þig- Vatnsberlnn, 21. jan. til 19. febr.:Þú ættir að láta þær skoð anir eiga sig, sem þú finnur að eru fyrir utan þinn skilningJ Dagurinn er óhentugur til ferðá laga. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þrátt fyrir góðar ráðlegg ingar annara, þá áttu erfitt með að sætta þig við hættuna af því að tefla á tvfsýnu. Það er upp á þína ábyrgð. Hvílík djúp ríkdóms og speki og þekkingar Guðs. Hversu ó- rannsakandi dómar Hans og ó- rekjandf vegir Hans. Því að hver hefir þekkt huga Drottins. Eða hver hefur verið ráðgjafi hahs. Því að frá Honum og til Hans eru allir hlutir. Honum sé dýrð um aldir alda, Amen, Rðm 11. 33. 36. Tilkynning Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill minna félagskonur á bazarinn, sem verður þriðjudaginn 8. októ ber í Góðtemplarahúsinu, uppi. Konur og velunnarar félagsins, eru vinsamlega beðnir að koma gjöfum fyrir þann tíma, til: Jón- ínu Guðmundsdóttur Sólvallagötu 54, sími 14740, Guðrúnar Jóns- dóttur Skaftahlíð 25 sími 33449. Ingu Andreasen Milkubraut 82, szfmi 15236 eða Rögnu Guðmunds dóttur Mávahlíð 13, sími 17399. Söfnin Bókasafn Seltjamarness. Otlán: Mánudaga kl. 5,15-r7 og 8—10. •^Miðvikudaga kl. 5,15 — 7. Föstu- daga- ‘kl.-5,15—7 og 8-10. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30 til 3,30. Þjóðminjasafnið og Listasafn Ríkisins eru opin þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnu daga. Frá kl. 1,30—4. Ymislegt ÚTIVÍST BARNA: Börn yngri en 12 ára til kl. 20, 12—14 ára til kl. 22. Börn um og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að veit- inga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20. SUNDDEILD ÁRMANNS. Sundæfingar eru byrjaðar og verða sem hér segir: Sund fyrir byrjendur: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18,45—19,30 Fyrir keppendur: Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18,45—20,15 og föstudaga kl. 18,45—19,30. SUNDKNATTLEIKUR: Mánudaga og miðvikudaga kl. 21,50 — 22,40. Félagar fjölmennið. Sunddeild Ármanns. Gjafir GJÖF til Kvennaheimilisins Hallveigarstaða til minningar um Katrínu Runðlfsdóttur frá Borgarnesi. Gfsli Magnússon, Miklu- braut 52 í Reykjavík, færði framkvæmdanefnd Hallveigar- staða fyrir skömmu gjöf að upphæð kr. 1.000.00 til minn- ingar um konu sína Katrínu Runólfsdóttur. Katrín var fædd 8. september 1889, en Tézt árið 1952 hér í bæ, en lengst af bjuggu þau hjón í Borgamesi, og var heimili þeirra rómað fyr ir gestrisni og myndarskap. Framkvæmdanefndin er þakk lát fyrir þessa góðu gjöf. Kulli og káng- urinn Reglubókin, sagðj hofmeistar- inn og hækkaði röddina, reglu- bókin segir að það megi alls ekki brosa að kónginum nema að hann sjálfur leyfi það. Það er alveg sama þó að hann gangi í matrósu fötum sem eru allt of stór á hann, það má ekki brosa, mundu það, annars refsa ég þér með því að láta þig skrifa þá reglu 50 sinn- um. Úff, sagði Tommy, þetta er nú meiri vitleysingurinn. En hann passaði sig að segja það ekki svo hátt, að það væri nokkur hætta á að Frikki heyrði það. Þegar hann svo hitti stýrimann- inn sagði hann honum hvað skeð hafði. — Hvað ertu að segja drengur, sagði stýrimaðurinn, er kóngurinn að búa til mat? Það á eftir að hafa einhverja ógæfu f för með sér, það er ég alveg viss um. Ég finn það bókstaflega á mér, Svo leit hann I kring um sig, og hvíslaði, heldurðu að hann sé með öllu mjalla? Þú munt deyja fyrir svik þín, ins og Kirby vinur þinn er að eyja núna, öskraði Ming f bræði og grípur Fan kyrkingartaki. En drekinn er ekki dauður f öllum æð um. Rip tekst að reisa sig upp til hálfs. Hann sveiflar byssunni upp Jackie Kennedy fór s. I. miðvikudag fljúgandi frá New York til Aþenu, en þar ætlar hún að dveljast um hríð. Flugferðin tók 11 stundir og á leiðinni bað for setafrúin um súrefni og sagði flugfreyjunni að hún Væri ekkert veik, aðeins „mjög þreytt“. Sérstakt sæti hafði verið útbúið fyrir forsetafrúna í flugvélinni. Þegar forsetafrúin steig út úr flugvélinni, var hún í tvískiptum, svörtum kjól, hattlaus, brosandi, en mjög föl og tekin. ■: Frú Jackie Kennedy. Systir hennar, prinsessa Radzlwill, tók á móti henni og ók henni til strandbústað arins við Cavouri, nálægt Aþenu. Þar ætlar forseta- frúin að dveljast nokkra daga. en að þvf búnu fer hún f siglingu úm Miðjarð- arhafið — auðvitað á „Christina“, snekkju Onass is skipakóngs. Ferðalag forsetafrúarinn- ar mun vara hálfan mánuð — og með því hefur hún brotið þau lög, er læknarnir settu henni eftir barnsburð- inn nú í haust, að hún ætti að hvíla sig vel í nokkra mánuði. Verksmiðjuverkamaður í Sovét þarf að vinna níu vik ur til að geta keypt sér vetr arfrakka, fimmtíu tíma til að geta keypt barnavagn og fimm tfma til að geta keypt vodkaflösku. og sKýtur þorparann niður af svölunum. Lafði Docker, konan með gylltu bifreiðirnar, er, eins og sumir ef til vill vita, út- læg á Rívierunni, vegna at- burðar í Monte Karlo. Hún ætti því að láta sér nægja að sveima á snekkju cinni úti fyrir ströndinni. Fn lafðin er svo spilafík- in, að hún getur ekki stillt sig um að fara við og við í land og setjast við spila- borðin, með dökk gleraugu fyrir augum. Þrátt fyrir grímubúninga hennar þekkja gjaldkerarnir hana alltaf — en þeir leyfa henni að sitja áfram. — HVers vegna gerið þið það? var einn spurður. Æ, það er ekki þess virði að vera að reka hana upp. Hún tapar alltaf.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.