Vísir - 07.10.1963, Page 13

Vísir - 07.10.1963, Page 13
VI S IR . Mánudaginn 7. október 1963. 13 ypfkcmem - ðsto&t VERKAMENN ÓSKAST Vantar verkamenn f byggingarvinnu. Inni og útivinna. Ámi Guð- mudsson Sími 10005 JARNSMIÐI Tökum aS okkur alls konar jámsmíði. Hliðgrindur, handrið úti og inni. Alls konar nýsmíði og rafsuðuviðgeiðir og margt fl. Uppl. í sfma 51421. VERKAMENN - ÓSKAST Óskum eftir að ráða nokkra duglega verkamenn. Símar 20122 og 18707 og eftir kl. 8 hjá verkstjóranum Friðrik Ottesen. sími 32492 Sandver s.f. MURARI - VERKAMAÐUR Góður múrari og verkamaður óskast strax helzt eldri menn Góð kjör Góð aðstaða. Sími 34892 12—1 og 7,30—9 næstu daga. Vinnustaður Skúlatún 6. PILTUR - ÓSKAST 14—16 ára pilt vantar til lagerstarfa. Sími 11451 Kjötver h.f. »Dugguvog 3._______________________________________ MATSVEINN OG HÁSETI ÓSKAST Matsvein og háseta vantar til handfæraveiða á v.s. Hamar G.K. 55 strax. Uppl. í símum 51465 og 22050 og um borð í bátnum í Hafnarfirði. gmslegt - tu ífrUc SKRAUTFISKAR OG GRÓÐUR . Til sölu yfir 20 teg. skrautfiska og margar teg gróðurs. Bólstaðahlíð 15, *** kjallara. Sími 17604. TVEIR - FRYSTIBÍLAR Hefi til sölu tvo frystisendibíla. Lítið keyrðir, árg. ’60, í 1. fl. standi. Tilvaldir fyrir fisksala og fiskframleiðendur. Bílasala Matt. híasar, Höfðatúni 2. Sími 24540. BÁTUR TIL SÖLU Hefi til sölu 8,5 tonna dekkbát (eik, fura) hekkbyggður. Lister Diesel 48 hö. Atlas dýptarmælir. Talstöð spil og afdráttarkarl. Tfanghraði um 7 mílur. Veiðarfæri geta fylgt. Byggður á Akureyri 1961 hjá Nóa. Gott verð og hagkvæmir greiðsluskilmálar. Bíla- sala Matthíasar Höfðatúni 2 sími 24540. FISKABUR TIL SÖLU Fiskabúr með hitara og lampa og fiskum til sölu ódýrt. Sími 10562 milli kl. 6—8 í kvöld. PÍANÓ TIL SÖLU Píanð (Bentley) til sölu. Selst ódýrt. Sími 18857 N.S.U. SKELLINAÐRA N.S.U. skellinaðra R-282 sem er í mjög góðu standi er til sölu að Grenimel 21 í kvöld og annað kvöld. Verð tæpl. kr. 10.000,00 Raukkoss-frí- merki gefin út Þann 15. nóv. n.k. mun póst- stjórnin gefa út tvö ný frímerki í tilefni af 100 ára afmæli Rauða krps.sins. ýerða þetta lfknarmerki [ipaðiiMÍðbótarupphæð, sem.gengur ' tilj.ístárfsemi iRauða krossins. Á. frfmerkjunum verður mynd af sjúkrabifreið ásamt sjúkraliðum, sem eru að bera slasaðan mann inn í bifreiðina. Merkin eru í mörgum litum. Verðgildin eru tvö, það er 3 krónu frímerki og 3,50 kr. merki en við þau bæði bætist 50 aura álag. Merkin eru gerð í Helíó-prentun hjá prentsmiðju Courvoisier í Sviss. Pantanir á frímerkjum og fyrstadagsumslögum, sem eiga að afgreiðast á útgáfudegi þurfa að hafa borizt fyrir 24. október til frí- merkjasöiu póststjórnarinnar. REGNKLÆÐI Regnklæði fást hjá Vopna. Mikill afgláttur af sjóstökkum. Gúmmífatagerðin Vopni Aðalstræti 16. Siúttwr.konur - fófáttá STARFSSTÚLKUR - ÓSKAST Starfsstúlkur óskast strax í borðstofu Hrafnistu. Góð vinnuskil- yrði. Sími 35133 og eftir kl. 7 sími 50528. stUlkur óskast Saumastúlkur óskast. Saumastofan „Gullfoss“ Laugaveg 89. Sími 10423. STULKUR ÓSKAST Stúlka óskast til prentsmiðjustarfa strax. Sími 10626. AFGREIÐSLUSTÚLKA - ÓSKAST Stúlka óskast hálfán daginn. Laugarásbakarí Laugarásvegi 1 Sími 33450. STÚLKUR ÓSKAST Nokkrar stúlkur óskast nú þegar. Kexverksmiðjan Esja h.f. Þver- holti 13. STÚLKA óskast Framreiðslustúlka óskast nú þegar. Hótel Skjaldbreið Kirkjustræti Þýzka óperan kemur ekki Þjóðleikhúsið hefir orðið fyrir því áfalli, að sfmskeyti hefir bor- izt frá Stuttgart-óperunni í Þýzka- landi þess efnis, að hún verði að hætta við að sýna hér óperuna Don Giovanni.eftir Mozart. Ástæð- an er sögð vera sú, að tveir aðal- söngvararnir í óperunni séu for- fallaðir vegna veikinda. Þetta kemur eins og reiðarslag yfir Þjóðleikhúsið þar eð allt hafði verið undirbúið undir þessa óperu- heimsókn, og er aðeins hálfur mánuður þar til fyrsta sýningin átti að vera í Þjóðleikhúsinu. Nánar tiltekið 19. þessa mánaðar. Ó —perustjórinn þýzki hafði verið hér á ferð til þess að athuga allar aðstæður og samningar höfðu ver- ið undirritaðir um 4 sýningar. En sem sagt, Þjóðleikhúsið missir af þessari heimsókn og veldur það á- reiðanlega mörgum óperuunnend- um hér vonbrigðum, sem höfðu hlakkað til þess að sjá og heyra góða listamenn flytja mikið og frægt verk. Tvö Ieikrit, Gísl og Andora, eru nú á fjölum Þjóðleikhússins og Flónið bætist við í næstu viku eins og greint er frá á öðrum stað hér í blaðinu. Auk þess á að fara að sýna barnaleikritið Ðýrin f Hálsa- skógi að nýju. Faðir okkar JÓN Þ. BENEDIKTSSON Reynistað við Breiðholtsveg, lézt að Vífilsstöðum 5. október. Hjalti Jónsson Sigríður Jónsdóttir Gyða Jónsdóttir SKIPAFRÉTTIR MAGNÚS MATTHlASSON stórkaupmaður lézt á Landakotsspítala aðfaranótt 7. þ. m. Matthildur Matthíasson Eiríkur Magnússon Faðir minn, tengdafaðir og afi, KRISTMUNDUR GUÐMUNDSSON, Laufásvegi 13 er lézt í Landakotsspítalanum 29. september s. 1., verð- ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 8. október n. k. kl. 15.00. Húskveðja fer fram f Betaníu, Laufásvegi 13, mánudaginn 7. október kl. 20,30. Blóm og kransar vinsamlega afþakltað, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á kristniboðið í Konsó. Guðrún Sigurðardóttir, Guðmundur Kristmundsson og böm. HÚSNÆÐIVEITINGASTOFA Húsnæði óskast fyrir veitingastofu í Sandgerði Keflavík eða Þorlákshöfn. Tilboð sem greini frá stærð húsnæðis sendist í Pósthólf 921 Reykjavík. IÐNAÐARHÚSNÆÐI ÓSKAST Óskum e.ftir 65 ferm. — 150 ferm. plássi undir hreinlegan iðnað Sími 12329 frá kl. 1—6 'oskaó etfir -aó/camxi HATTAR Breyti herra höttum í dömuhatta, hreinsa og pressa, sauma skinnhúfur. Sími 11904 Bókhlöðustíg 7 VIL KAUPA góða 2ja herbergja íbúð strax. Helst í fjölbýlishúsi eða háhýsi. Utb. allt að 300 þús. kr. Uppl. í sfma 34625. Ms. Esja fer austur um land í hringferð 10. þ.m. Vörumóttaka á mánudag til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Raufarhafnar og Húsavík- ur. Farseðlar seldir á þriðjudag. Mso Skfaldbreið fer vestur um land í hringferð 10. þ.m. Vörumóttaka á mánudag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakkafjarð ar, Vopnafjarðar, Borgarfjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvarfjarðar, Breið- dalsvíkur og Djúpavogs. Farseðlar seldir á þriðjudag. Mso HerjóSlur fer til Vestmanaeyja og Hornafjarð ar 9. þ.m. Vörumótttaka til Horna- fjarðar á þriðjudag. Skipaútgerð ríkisins. FRÁ SUNDHÖLLINNI Mánudaginn 7. okt. hefjast í Sundhöll Reykjavíkur sundæfingar skólanemenda og íþróttafélaga. Eins og undanfarna vetur verður aðgangur bæjarbúa almennt nokkuð takmarkaður og verða nánari upplýsingar gefnar í Sundhöllinni sími 14059. sendismiíM - bsfxttá SENDISVEINN ÓSKAST Röskur sendisveinn óskast nú þegar hálfan eða állan daginr L. Storr & Co Laugaveg 15 SENDISVEINN ÓSKAST SnöbjÖroIÍ0tlSS0n& Ql.h.f Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Hafnarstræti 9. Sími 10103. SENDISVEINN ÓSKAST Viljum ráða sendisvein hálfan daginn. Uppl. í síma 22123 Hamar h.f. Tryggvagötu. MÁLMFYLLING Þ.JÓNSSON & CO BRAUTARHOLTI 3- SÍMI 15362--1921S

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.