Vísir - 07.10.1963, Side 14

Vísir - 07.10.1963, Side 14
14 V1 S IR . MánudagiiiEi 7. október 1963. GAMLA BIO Þrjú lifðu jbcrð af (The World, the Flesh and the Devil). Spennandi bandarísk kvikmynd, sem vakið hefir heimsathygli. Harry Belafonte Inger Stevens Mel Ferrer Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Austurbæjarbíó Indiánastúlkan (The Unforgiven) Sérlega spennandi, ný, amer- ísk stórmynd í litum og Cinema Scope. Audrey Hepburn, Burt Lancaster. ÍSLENZKUR TEXTl - Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 12 ára. STJÖRNUfifá Siml 18936 Kroppinbakurinn frá Róm Hörkuleg og djörf ný frönsk- ítölsk mynd. Gerard Blaine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. LAUGARASBIO Næturklúbbar heimsborganna Stórmynd í Technirama og lit- um. Endursýnd. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. TJARNARBÆR Stúlkur til sjós Bráðfyndin ensk gamanmynd í litum. Sprenghlægileg frá upp- hafi til enda. Aðalhlutverk: Guy Rafle Nan Ulhik Sýnd kl. 5, 7 og 9. Volkswagen ”55-63 NSU-Prins ’62 og’63 Opel Capitan ’61 og ’62 Opel Caravan ’55—’56 Opel Record ’58 ’63 Chevrolet allir árgang- ar. Ford flestar árg. Jepp ar, sendibílar og vöru- bílar í miklu úrvali. Simca 1000 og Fiat bif- reiðir á góðu verði. Bílasala Matthíasar Höfðatúni 2 . Sími 24540. TONABIO Það er að brenna (Go to Blazes) Æsispennandi og sprenghlægi- leg, ný, ensk gamanmynd í lit- um og CinemaScope. Ensk gam anmynd eins og þær gerast beztar. Dave King Robert Morley. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. KÓPAVOGSRÍÓ Baskerville hundurinn (The hound of the Baskervilles) Afar vel gerð og mjög spenn- andi ensk sakamálamynd í lit- um. Gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Arthur Conan Doyle. Leik- arar Peter Cushing og Andre Morell. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ^ÆJARBíiP Sími 50 1 84 Barbara (Far veröld, þinn veg). Litmynd og heitar ástrlður og villta náttúru, eftir skáldsögu lörgen Frantz Jocobsens. Sag- an hefur komið út á Islenzku og verið lesin sem framhaldssaga 1 útvarpið. — Myndin er tekin Færeyjum á sjálfum sögu- staðnum — Aðalhlutverkið, — frægustu kvenpersónu fær- eyzkra bókmennta — leikur: HARRIET ANDERSON Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Sírnl Rn9ZO Flemming i heimavistarskóla Skemmtileg dönsk litmynd, gerð eftir einni af hinum vin- sælu „Flemming“-sögum, sem þýddar hafa verið á íslenzku. Steen Flensmark, Astrid ViIIaume, Ghita Nörby og hinn vinsæli söngvari Robertino. Sýnd kl. 7 og 9. HATTAR Nýjasta tízka, mikið úrval. Hattabúðin HULD Kirkjuhvoli Simi 11544 LULU Sterk og djörf þýzk kvikmynd um tælandi konu. Nadja Tiller O. E. Hasse Hildegard Knef (Danskir textar) Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Einn og bi'jár á eyðieyju (L’ile Du Bout Du Monde) Æsispennandi frönsk stór- mynd um einn mann og þrjár stúlkur skipreika á eyðiey. Aðalhlutverk: Dawn Addams Magali Noel Rossana Podesta Christian Marquand DANSKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hetjurnar fimm (Warriors Five) Hörkuspennandi ný ítölsk ame- rísk kvikmynd. Jack Palance Anna Ralli. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, og 9. dto ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Flónið Gamanleikur eftir Marcel Achard Þýðandi: Ema Geirdal Leikstjóri: Láms Pálsson. Frumsýnlng miðvikudag 9. okt. kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða fyrir kl. 20 mánudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sfmi 1-1200. GALLON regnhattar nýtt snið. HATTABÚÐIN HULD Kirkjuhvoli Frá NAUSTI B KVÖLD og næstu kvöld íslenzk villi- bráð, hreindýr, margæsir, grágæsir, heiðargæsir og villiendur. Húseign tii sölu Húseignin nr. 31 við Reykjavíkurveg, ásamt 900 ferm. eignarlóð er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Húsið verður til sýnis miðviku- daginn 9. okt. og fimmtud. 10. okt. kl. 5—7 síðdegis. Tilboðum skilist til Jóns Arinbjörns- sonar, Sörlaskjóli 88 fyrir 15. þ. m. SENDISVEINN Viljum ráða sendisvein hálfan daginn. Uppl. í síma 22123 HAMAR H.F. Tryggvagötu. FÁLKINN VIKU6LAÐ Fálkinn er kominn út með forsíðumynd af Guðrúnu Bjamadóttur ásamt tveim skemmti- legum myndaopnum. GREINAR: Síld á Seyðisfirði. Sveinn Sæmundsson skrif- ar um heimsókn í hinn mikla síldarbæ í sum- ar. Sjá bls. 8. Biblíufólk í Dalabúningum. Ólafur Gunnars- son sálfræðingur um hina sérstæðun málara- list í Dölunum í Svíþjóð. Sjá bls. 11 Guðrún Bjarnadóttir situr fyrir. Þegar feg- urðardrottningin okkar kom heim um daginn fékk Véladeild SÍS hana til þess að láta taka af sér auglýsingamyndir. Við birtum nokkrar myndanna og reynum að útskýra, hvernig góð auglýsing verður til. Sjá bls. 20. S Ö GUR: Vinur vor sjórinn. Smásaga eftir John O’Hara Sjá bls. 18. Tízkuhúsið Gamansaga eftir James Reid Parker. Sjá bls. 14. Hispursmey á hálum brautum. Framhalds- sagan spennandi eftir Earle Stanley Gardner •Sjá bls. 16 Gluggi að götunni. Framhaldssaga eftir Lynne Raid Banks. Sjá bls. 26. Bankaránið. Litla sagan eftir Willy Brein- holst. Sjá bls. 30. ÖKUKENNSLA Hæfnisvottorð. Símar 19896 og 33816.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.