Vísir - 12.11.1963, Blaðsíða 10
10
V í S IR . Þriðjudagur 12, nóvember 1983.
Bíla — eigendur
Veitum bifreiðaeigendum aðstöðu
til viðgerða á bílum sínum. Einnig
þvott og hreinsun. Bifreiðaþjónust-
an, Súðavogi 9. Sími 37393.
Hreinsum vel og fljótt
Hreinsum allan fatnað — Sækjum — Sendum
EFNALAUGIN LINDIN H.F., Skúlagötu 51, sími 18825
Hafnarstræti 18, sími 18820.
TIL SÖLU
Opel Rekord ’62, gott verð. Hillmann ’62, mjög gott verð.
Ford Comet ’63, Opel Kapitan 1960 —’61 —’62. Opel
Rekord ’64, ekinn 5000 km. Simca Arianni ’62, lítið ekinn,
einkabíll. Cherrolet ’57 — ’58 á tækifærisverði. Moskwitch
Station '59, góður. Moskwitch ’59 fólksbíll. D.K.V. ’62,
lítið ekinn. Chery II. ’62 Opel Caravan ’59 —’60. v^olks-
wagen, allir árgangar. Dodge ’55 í fyrsta fl. standi. Volvo
544 ,62, lítið ekinn. Mercedes Benz 190 ’58, góður bíll.
Mercedes Benz vörubilar og einnig mikið af öllum tegund
um og árgerðum vörubifreiða.
MATTHÍAS SELUR BÍLANA
BÍLLINN Höfðatúni 2 - Sími 24540.
FASTEIGNASALAN
Tjarnargötu 14.
Sími 14946
170 ferm- hæð við fjölfarna leið til sölu. Hent-
ug fyrir teiknistofu, læknastofu eða skrifstofu.
Næg bílastæði. Bílskúrsréttur. Hitaveita.
ALLAN
ÁASINS HRINC
10.585:
11 DAGA SkemmtiferBir
til KAUPMNNAHAEMR og
Innifalið: Flugferðir,
Kaupmannahöfn: gistingar, morgunverður og kvöldverður,
Mallorca: allur matur, gistingar,
Ferðaskrifstofan LÖND OG LEIÐIR
ADALSTRÆTI 8 SÍMAR: 20800 20760
Blaðburður
Börn vantar til að bera út blaðið í þessi
hverfi:
GRIMSTAÐARHOT T
MELAR
MELHAGA
HRINGBRAUT
SUÐURLANDSBRAUT
Hafið samband við afgreiðsluna í Ingólfs-
stræti 3 — Sími 11660.
Vanir
mcnn.
Vönduð
vinna.
Þægileg.
Fljótleg.
ÞRIF. -
Sími 22824.
Teppa- og
húsgagnahreinsunin
Sími 34696 á daginn
Sími 38211 á kvöidin
og um helgar.
Vélhrein-
gerningar
ÞÆGILEG
KEMISK
VINNA
ÞÖRF. -
Sími 20836
Vélahreingern-
ing og húsgagna.
Vanir og vand-
virkir menn.
Fljótleg og
rifalee vinna
ÞVEGiLLINN
Sími 34052.
T7-Vdt= • J
y i □ □
5
c,
o
5
FLÍOT 0C GÍ)f> VINM/i
.*
Chervroiet ’55 sex cii. bein-
skiptur — vill skipta á
yngri bfl.
Standard ’53, góður bíll á
hagstæðum skilmálum.
Renauit dauphine ’61 ein-
staklega fallegur — ekinn
20 þúsund km.
Tanus ’60 station óskemmd
ar og vel með farinn.
Volkswagen ’62 ekinn 18
þús. km.
Sendiferðabíll með stöðvar
plássi.
Rússajeppi ’59 með blæju.
Nætur og helgidagavarzla í
Hafnarfirði vikuna 9, —16. nóv.:
Bragi Guðmundsson, Bröttukinn
33, sími 50523.
Næturvakt í Reykjavík vikuna
9.— 16. nóv. er í Vesturbæjar-
apóteki.
Neyðarlæknir — simi 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga kl 9,15-8, laugardaga
frá kl. 9,15-4 helgidaga frá kl
1-4 e.h. Sími 23100
Slysavarðstofan í Heilsuverno
arstöðinni er opin allan sólar
hringinn, næturlæknir á sama
stað klukkan 18—8. Sími 15030
Holtsapótek Garðsapótek og
Apótek Kefiavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7 laugardaga frá
kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4
Lögreglan, sími 11166.
Slökkviliðið og sjúkrabifreiðin.
sími 11100
Útvarpið
Þriðjudagur 12. nóvember.
Fastir
18.00
20.00
20.20
20.40
21.00
21.30
21.40
22.10
22.35
23.20
liðir eins og venjulega.
Tónlistartími barnanna
(Jón G. Þórarinsson).
Einsöngur í útvarpssal:
Ólafur Þorsteinn Jónsscm
syngur. Við píanóið: Ólaf-
ur Vignir Albertsson.
Þróun lífsins, III. erindi:
Sköpuri tegundanna (Dr.
Áskell Löve prófessor).
Tónleikar.
Framhaldsleikrit: „Höll
hattarins" eftir A. J. Cron-
in, í þýðingu Áslaugar
Árnadóttur, 2. þáttur: Veg
ur ástarinnar er þyrnum
stráður. — Leikstjóri Jón
Sigurbjörnsson.
Kórsöngur.
Tónlistin rekur sögu sína
(Dr. Hallgrímur Helgason).
Kvöldsagan: „Kaldur á
köflum“, úr æviminningum
Eyjólfs frá Dröngum,, IV.
Vilhjálmur S. Vilhjálms-
son).
Létt músík á siðkvöldi.
Dagskrárlok.
3
Bl'óðum
flett
Nú skil ég hvernig
allt má lifa í einum
og innsta sál mín
finnur líf í steinum.
Að standa einn.
bá, útlaginn er ríku;
hans andi himinfær
og guði líkur.
Einar Benediktsson
“„Þegar veruleg byljaköst komu,
varð alltaf að gæta þess, að hafa
skóflu geymda innanbæjar, því
að skeð gat, að bærinn væri svo
fenntur í kaf um fótaferðatíma,
að allt væri byrgt, dyr og g'.ugg-
ar. Þá var fyrsta verkið að grafa
sig út úr fönninni og moka frá
gluggunum. Man ég glöggt hið
marrandi hljóð f snjónum fyrir
utan gluggann, þegar verið vár að
moka fönnina frá honum. Eftir
nokkra stund sást fyrsta ljósglæt
an, og í skafrenningsbylnum, sem
á var, grillti þá öðru hvoru i
mokstursmanninn, sem ekki hætti
verki sínu, fyrr en skaflinn var
rofinn og bjart orðið í baðstáf-
unni.“
Einar Jónsson myndhöggvari.
„Minningar".
verkfall, eiginkonurnar, þá er .ég
ekki í minnsta vafa um það, að
þeir mundu óðar sameinastumþað
í öllum flokkum, að setja tafar-
laust lög, leggja blátt bann við
öllum verkföllum . . . já, og
sennilega hefði Hannibal þar for
ystuna . .
Strætis-
vagnhnoð
Eins og putti og
penni gefur
pára ég orð í línu
þar eð andinn
ekki hefur
aflýst
verkfalli sínu.
Tóbaks'
korn
. . . ekki skal ég segja um hver
lýgur, en þegar margir koma,
hver á eftir öðrum og segja allir
sitthvað, nema hvað þeir raka
það allir fram, hver um sig, að
þeir einir segi satt og allir hinir
Ijúgi — ja, þá finnst mér það
liggja einhvernveginn í hlutarins
eðli, að ekki geti þeir aliir sagt
satt . . . en hitt fer aftur á móti
ekki milli mála, að þeir skrökva
mismunandi trúlega ...
Eina
sneió . .
... Það var ungur tæknifræð-
ingur, nýkominn frá námi er’.end-
is, sem sagði mér frá þessari upp-
finningu ... hljóðnema, sein er
þannig gerður, að þegar í hann
er eitthvað ósatt sagt, bá grípur
hann fram í fyrir ræðumanninum
og segir bara rétt sísvona, svo
að allir hlustendur heyra: „nei,
nú lýgurðu, lagsmaður" ... en
hann sagði mér líka annað ssm
mér þykir öllu merkilegra — að
enn hefði engin útvarpsstöð feng-
izt til að taka þessa uppfinningu
í notkun, og þó ekki af því að
efazt væri um óskeikulleikan-.i ..
Kaffitát
■ . . já, en elskurnar mínar —
ef við gerum nú einu sinni nógu
vel skipulagt og nógu víðtækt
... dansendurnir snúa bökuvn
í dansátt ... og ef hann skyldi
vera tvíátta, snúa þeir því bökum
hvor í annan ... svo færir karl-
maðurinn fyrst fram vinstri dans-
fótinn, þannig að lína, sem drea-
in er frá hælbeini að störutá
myndar 30 gráðu horn viö pyngc
arpunkt dömunnar ... þá færii
daman fram hægri dansfótir.n
þannig að hann færist aftur og
myndar fjörutíu og fimm gráðu
horn misvísandi vestnorðvest af
þyngdarpunkti dansherrans ...