Vísir - 12.11.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 12.11.1963, Blaðsíða 14
14 V1 S I R . Þriðjudagur 12. nóvember 1963. GAMLA BIÓ Konungur konunganna Heimsfræg stórmynd um ævi Jesú' Krists. Sýnd kl. 5 og 8,30. Hækkað verð. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Ath. b-eyttan sýnlngartíma. AUSTURBÆJARBIÓ 1?384 / leit að pabba Þýzk litmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBfÓ 18936 Barn gótunnar Sýnd ki. 7 og 9. F'óðurhefnd Sýnd kl. 5. HAFNARBÍÓ 16444 Heimsfræ^ verðlaunamynd: VIRIDIANA Mjög sérstæð ný spönsk kvik- mynd, gerð af snillingnum Luis Bunuel. Silvia Pinal. Francisco Rabal. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÆR Sími 15171 Hong Kong Mjög spennandi ný, amerísK kvikmynd í Technicolour. Ronald Reagan Ronda Fleming Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Leikhús æskunnar Einkennilegur maður Gamanleikur eftir Odd Björnsson. Sýning miðvikudag kl. 9. Næstu sýningar föstu- dags- og sunnudagskvöld Aðgögumiðasaia frá kl. 4. iýningardaga. Sími 15171 TÓNABÍÓ iii82 Dáið jbér Brahms (Good by again). Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu Francoise Sagan, sem komið hefir út á íslenzku. Myndin er með íslenzkum texta. Ingrid Bergman Anthony Perkins Yves Montand Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Aukamynd: England gegn heimsliðinu í knattspyrmi — og litmynd frá Reykjavík. KÓPAVOGSBÍÓ 41985 Næturklúbbar heimsborganna Snilldarvel gerð mynd i Cine- maScope og litum frá frægustu næturklúbbum og fjölleika- húsum heimsins. Aðeins fáar sýningar. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. LAUGARÁSBÍÓ32075-38150 Ferðafélag Islands heldur kvöld- völtu í Sigtúni miðvikudaginn 13. j nóvember. Húsið opnað kl. 20. Fundarefni: ] 1 Hallgrimu Jónasson, kennari, ! sýnir og skýrir litskuggamyndir frá leiðum ferðafélagsins um byggðir og öræfi. 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3 Dans til klukkan 24. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl unum Sigfúsar Eymundssonar og tsafoldar. — Verð kr. 40.00. AUGLÝSIÐ I VISI LMALÍ IEGKICOLOR Ný -merísk stórmynd i litum Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. NÝJA BlÓ 11S544 Blekkingavefurinn (Circle of Deception). Stórbrotin og geysispennandi ný, amerísk CinemaScope mynd. Bradford Diliman Suzy Parker Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Glettur og gleðihláfrar SKOPMYNDASYRPAN fræga með Chaplin o. fl. sýnd kl. 5. HÁSKÓLABfÓ 22140 Peningageymslan Spennandi ensk sakamálamynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. BÆJARBfÓ 50184 Indiánastúlkan Sýnd kl. 9. Svartamarkaðsást Alain Delon. Sýnd kl. 7. HAFNARFJARÐARBÍÓ 50249 Sumar i Tyrol Bráðskemmtileg söngva- og gamanmynd. Peter Alexanders. Sýnd kl. 7 °g 9. (.!!iri .I9VIi íu. mir ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Kvóldvaka Félags íslenzkra leikara i kvöld kl. 20.30. GISL Sýnd miðv ;udar H 20. FLÓNIÐ Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumið ;alan opin frá kl. 13.15-20. - Sími 11200. IBUÐIR OSKAST Erum kaupendur að 11 íbúðum, fullgerðum, 2ja, 3ja og 4ra herbergja. Verða að vera vandaðar að öllum frágangi og tilbúnar til afhendingar, ein í hverjum mán- uði, frá apríl 1964 til marz 1965. Aðeins nýjar íbúðir koma til greina. Greiðast að fullu við afhendingu. Tilboð, ásamt teikningu og verklýsingu, send- ist skrifstofu okkar, Aðalstræti 6, 6. hæð, fyr- ir 17. þ. m. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Happdrætti DAS. KULDASKÓR Fallegir ítalskir kuldaskór, fyrir börn. Stærð- ir 21-29 RÍMA Laugaveg 116 Kaupmenn — Kaupfélög TRÉSKRÚ FU R galvaniseraðar nýkomnar. Allar tegundir af algengum TRÉSKRÚFUM oftast fyrirliggj- ;;r > andi á lager. HEILDV. SIG. ARNALDS Stýrimannastíg 3 Sími 14950. RJEYKJAYÍKUK Ærsladraugurinn Sýning i Iðnó 1 kvöld kl. 8.30 til ágóða fyrir húsbyggingar- sjóð L. R. HART / BAK 146. sýning fimmtudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2. Sími 13191. KÓPAVOGS- V'JAR! Málið sjálf, við ögum fyrir ykk jr litina. Fi’U- comin þjónusta. LITAVAL ^lfhólsvegi 9 TILBOÐ í SPRENGIVINNU Tilboð óskast í að grafa og sprengja fyrir húsi á lóðinni nr. 79 við Laugaveg. Útboðs- gagna má vitja hjá undirrituðum. Tilboðin verða opnuð á teiknistofu minni föstudaginn 15. nóv. kl. 5 e.h., að viðstödd- um bjóðendum. Skarphéðinn Jóhannsson, erkitekt, Laugarásvegi 71. Sími 35005. O P0 L á hílinn Það HKEINSAR, GLJÁIR, VERNDAR lakltið og allt ltróm í SAMA VERKINU FÆST Á BENZÍNSTOÐVUM

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.