Vísir - 12.11.1963, Blaðsíða 8
8
V í SIR . Þriðjudagur 12. nóvember 1963.
VISIR
Utgéíandi: Blaðaútgáfan VISIE.
Ritstjóri: Gunnar G. SchraŒ.
ASstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson
Fréttastjóri: Þorsteinn 0. Thorarensen
Ritstjómarskrifstofur Laugavegi 178.
Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3
Áskriftargjald er 70 krónur á mánuði.
í lausasölu 5 kr. eint. — Slmi 11660 (5 línur).
Prentsmiðja Visis. — Edda h.f.
Nauðsyn heildarsamninga
í ræðu á Varðarfundi fyrir skömmu drap dóms-
málaráðherra Bjarni Benediktsson á það hve mikið
skorti að unnt væri að gera heildarsamninga vinnu-
veitenda og launþega, en mörg sambönd og aðilar eru
þar í fyrirsvari eins og málum er háttað í dag.
Þetta hefir það í för með sér að öll samningsgerð
verður mun erfiðari þar sem við marga aðila þarf að
semja og einnig hitt að ósamræmi skapast oft milli
hinna einstöku félaga sem kallar á ótímabærar vinnu-
deilur.
Því er brýn nauðsyn á að bæði launþegar og vinnu
veitendur taki skipulag samtaka sinna til endurskoðun-
ar og komi því svo fyrir að unnt verði að gera heildar-
samninga milli mun færri aðila en nú tíðkast. Það ó-
fremdar ástand þarf að útiloka að hver smár starfs-
hópur í sömu atvinnugrein semji fyrir sig, oft til mis-
langs tíma. Afleiðingar þess verða gjarnan þær að lítið
verklýðsfélag stöðvar starfsemi fleiri launþega eins
og dæmin sýndu er þernur stöðvuðu verzlunarflotann.
Annar þáttur þessa máls er ekki síður mikilsverð-
ur. Því þarf að koma á að samið verði við launþega til
mun lengri tíma en áður hefir tíðkazt hér á landi. Það
skapar frið á vinnumarkaðinum og kemur í veg fyrir
tíðar vinnudeilur, og það launatap sem þær hafa jafnan
í för með sér.
Við þá víðtæku samningagerð sem nú er í undir-
búningi þarf þetta að vera eitt meginsjónarmiðið, ef
vel á að takast til.
Nýjar kjarabótaleiðir
Mánaðarfrestinn þarf að nota vel, sagði Gunnar
Thoroddsen fjármálaráðherra í viðtali við Vísi í gær.
Það eru orð að sönnu. Megintilgangur ríkisstjórn-
arinnar hefir frá öndverðu verið sá að koma á samn-
ingum atvinnurekenda og launþega, um kjaramálin,
jafnframt því að fundin verði frambúðarlausn á efna-
hagsvanda þjóðarinnar í dag.
Á það hefir oft verið bent að kauphækkanir einar
eru ekki raunhæfastar kjarabótaleiðin. Það sýnir saga
undanfarinna ára.
Hér þarf því að brjóta nýjar brautir til þess að
auka hlutdeild launþega í þjóðartekjunum. Þar eru
ýmis ráð tiltæk. Efst á blaði eru ívilnanir í skatta og
útsvarsmálum, ásamt auknum fjölskyldubótum. Veru-
leg útsvarslækkun á lágtekjum er raunhæf kjarabót.
í annan stað færir ákvæðisvinna og hlutdeildarfyrir-
komulagið miklar kjarabætur ef rétt er á haldið. Og
sama má segja um vinnuhagræðingu.
Þessi mál eru enn á frumstigi hér á landi. En
reynsla nágrannaþjóðanna sýnir að slík úrræði er sjálf
sagt að innleiða hér í ríkum mæli.
LUXEMBO
N \ k» ý/ ■
\ \\ » ,' ; ^ tv^i 'M i* ,j
'sy- X\ mta / //
( \ / , tbuutte mta «-f. ^ . ' ■'
:Wr ■iaJ' / ''*"||j
\. u uxu Mn M. niAíírsn."in'te'Jli I kl
■ r > '
'&'££+> MK -—■' 9$
vat*
. rojjRrwT. öt 'm /■
' rwwr.i k* aí*_____
.,44.
mrmtn ttt <* fj.' ....i-llÉIÍIlP
U.vlUf»>W4HWW>4|IIM W
'4 ttítm tu **
, sTMjawa;
:
mttn míb
m
tm M
///ftl :;V.\ . '*• TtíM XV
\ ■:/. \' ■ .„,
/ l!\ \k'k .\ \ “ ■
\ ISUWMf TVa
v \ '. tímu va a
uiz ttAV h ■■'■-'" K • as iWa :>•
■ / f j V : cmsa w> v í . "
j' tam «s»* ■ ,\ x ^
■L, 'fá ^ " f J
j •■> :•:
1 4' Btt tá tx ../.
Uppdráttur ferðamálaskrifstofu Luxemborgar, sem sýnir ríkið sem feröamiðju Evrópu.
'É'g var einn 1 hópi ellefu ís-
lenzkra blaðamanna sem
dvöldust í vikutíma, síðustu
viku, í smáríkinu Luxemburg.
Það voru Loftleiðir sem buðu
okkur í þessa ferð, þar sem fé-
laginu fannst tfmi til þess kom-
inn, að íslenzkir blaðamenn og
blaðalesendur þar með fengju
tækifæri til að kynnast nokkru
nánar þessu litla, myndarlega
ríki, sem hefur nú hafið sam-
starf um að auka farþegaferðir
sem mest með hinu íslenzka
flugfélagi.
Sigurður Magnússon fulltrúi
I.oftleiða fylgdi okkur í
þessari ferð. Hann skýrði okkur
frá því, að það hefði fyrst verið
fyrir níu árum, sem Loftleiðir
hefðu hafið flugferðir til Lux-
emborgar. Hafði hann þá farið
smiðju í Evrópu, sem framleiðir
hvorki meira né minna en eina
milljón smálesta af járni og stáli
á ári.
Það var margt sem kom álíka
skemmtilega á óvart í ferðinni.
Við komumst að þvf, að Lux-
emborgarar eru engin einangruð
smáþjóð, heldur sannkallaðir
heimsborgarar. Peir hafa verið
djarfir að notfæra sér erlent
fjármagn, sem hefur síðan stuðl-
að að því að gera lífskjörin í
litla landinu ennþá betri en f
flestum öðrum löndum Evrópu.
íyförg dæmi má nefna um
þetta, svo sem hina risa-
vöxnu hjólbarðaverksmiðju, sem
bandaríska Goodyear fyrirtækið
hinum fegursta rósagarði og
sögðu landsmenn með nokkru
stolti, að í honum væru fleiri
tegundir af rósum, en í nokkr-
um öðrum garði í Evrópu.
Fegursta og stærsta rósin var
afbrigði, sem hafði verið gefið
heitið „Rós Karlottu stórher-
togaynju", en hún er þjóðhöfð-
ingi Luxemborgar. Enn má bæta
við dæmi um hina sérstöku að-
stöðu Luxemborgara. Land rósa-
>4jarðsins var þröngt/ og var
Vpví jákveðið að kaupa allstóra
“landspildu af Frakklándi, sem
var handan við mjótt sfki.
Þannig stækkuðu þeir Luxem-
borg með einu pennastriki, og
lögðu kínverskar skrautbrýr
yfir síkið, upplýstar með ljós-
kerum.
hliðið að Evrópu
þangað til þess að kynnast land-
inu. Hann vissi þá fátt um það,
ímyndaði sér að þar væri allt
smátt í sniðum, einangrunar-
svipur héraðs eða sveitar á því
og smábæjarbragur á öllu. En
Luxemborg kom skemmtilega á
óvart og sama held ég að sé
hægt áð segja um okkur alla,
sem tókum þátt í þessari ferð,
að við undruðumst þann svip
fjölbreytni og myndarskapar
sem þarna var á öllu.
T flugvélinni á leiðinni út vor-
'4 um við að tala saman um
það f gamni, að heldur hlyti að
vera ómerkilegt að heimsækja
slíkt dvergrfki sem stórhertoga-
dæmið Luxemborg, hvort það
væri ekki álíka og að fara í
heimsókn austur á Egilsstaði til
? Sveins „stórhertoga". Það má
því geta nærri, að það kom okk-
ur talsvert á óvart, að fá tæki-
færi til að heimsækja í dverg-
rfkinu eina stærstu stálverk-
hefur reist þar í einum dalnum.
Goodyear hafði fyrir nokkrum
árum hug á að koma sér upp
verksmiðju í Evrópu og var
langt komið með allan undir-
búning að reisa hana í Hollandi.
Aðeins var eftir að leysa eitt
vandamál, það var hvar verk-
smiðjan ætti að fá lóð og hvað
hún skyldi kosta, en verk-
smiðjulóðir eru mjög dýrar í
Hollandi. En þá lét stjórn Lux-
emborgar krók koma á móti
bragði, hún sneri sér til
Goodyear og sagði fyrirtækinu:
„Við skulum skaffa ykkur lóð
ókeypis, gerið svo vel“, og
verksmiðjan var reist þar.
Annað dæmi um kænlega
framkvæmd Luxemborgara er
hin mikla bað og heilsustöð, sem
reist hefur verið í þorpinu
Mondorf suður við landamæri
Frakklands. Þar fannst lind 25
stiga heit og hún hefur nú orðið
undirstaða að geysimiklu heilsu
hæli, sem fólk frá Þýzkalandi
þryptist til. Umhverfis heilsu-
hælið hefur verið komið upp
Camstarf Luxemborgara við
íslendinga, sem nú er hafið
líta þeir á með sama hætti.
Þeir vita, að stóru flugfélögin f
hinum stærri löndum Evrópu
hafa andúð á Loftleiðum og
hindra að Islendingar fái loft-
ferðaleyfi fyrir þetta félag. En
forstjóri ferðaskrifstofu Luxem-
borgar, sem við hittum, sagði að
þeim kæmi ekkert við, hvað
stóru flugfélögin segðu. Það
væri staðreynd, að ferðir Loft-
leiða til Luxemborgar myndu
auka ferðamannastrauminn til
ríkisins, stuðla að þvf, að Lux-
emborg yrði að miðstöð Ame-
ríkuferða. Hvað varðar okkur
þá um þó Air France eða Luft-
hansaygglisig. Okkarlandamæri
eru öllum opin og við fögnum
því að Loftleiðir fá fjölda flug-
farþega frá Frankfurt, Briissel
og París.
Luxemborgararnir sýndu okk-
ur í þessu sambandi auglýsinga
spjald, sem þeir hafa gert. Það
sýnir nokkurn veginn þær
Framh. á bls. 5.
eftir Þorstein Ó. T horarensen