Vísir - 12.11.1963, Blaðsíða 13

Vísir - 12.11.1963, Blaðsíða 13
V í S IR . Þriðjutíagur 12. nóvember 1963. 13 • SAMBANÍ) ' HÚSGAGJSTAFRAMLEIÐENÐA ekkert heimili án hásbúnaðinn hjá húsbónaði laugavegi 26 simi 209 70 * TÖSKUR Glæsilegt urval af snyrti- j töslaim. Margar stærðir og I Iitir. ' [ í veski — til ferðalaga. Cutex-naglalakk fallegir litir. Elnett-hárlakk með nær- ingu — lakkið burstast algjörlega úr hárinu. SNVRTIVÖRUBÚÐIN Laugavegi 76 . Sími 12275 Hreinsum ; v apa£$tnn,* rvsfíc-i nh ■:f og aðrar skinnvörur "■ • ■ /;■ i* E F N A L A U G V N 5B J Ö R G , ■";. | . «».■' ‘ . . ' e Sólvollagötu:74.Sími 13237 Bormahlið 6: Sími 23337 ' FASTEIGNAVAL HEhoiuTÉ VÉLAHLUTAR Þ.JÓNSSON&CO BRAUTARHOLTI 6 - S'lMI 19215 Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT heldur félagsfund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld 12. þ. m. kl. 8,30 e. h. Fundarefni: Félagsmál. S k e m m t i a t r i ð i: Kveðskapur í umsjón frú Aðalheiðar Georgsdóttur Konur sýna eldri húninga. — Upplestur, frú Kristín Sigurðardóttir fyrrv. alþm. Kaffidrykkja. Félagskonur og aðrar Sjálfstæðiskonur velkomnar meðan húsrúm leyfir. Aðgangui ókeypis. — Mætið stundvíslega. STJÓRNIN Isafjarðarkaupstaðar gefur hér með kost á samkeppni um tillögur að merki — skjaldarmerki — fyrir kaupstað- inn. Uppdrættir skulu vera 12x18 cm. eða svo, límdir á karton 14x21 cm. að stærð. Uppdrættina skal senda bæjarráði ísafjarðar fyrir 1. febrúar n.k. Umslag skal einkenna með orðinu Skjaldarmerki.' Nafn höfundar skal fylgja í sérstöku umslagi, vandlega lok- uðu. Tíu þúsund króna — kr. 10.000,00 — verðlaun verða veitt fyrir merki, sem bæjarstjórnin kann að velja til notkunar. Bæjarstjórnin á- skilur sér rétt til að skipta nefndum verðlaun- um, ef henta þykir, og til að nota að vild þau merki, sem hún verðlaunar. ísafirði, 25. október 1963 Bæjarstjóri. FISKMARKAÐURINN, Langholtsvegi 128 . Sími 38057 SÆNGÖR Endurnýjum gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver Æða- og gæsadún- sængur og kodda fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatn-sstíg 3 — Sími 18740 Áður Kirkjuteig 29. BILA- ÁKLÆÐI HRINGUNUM. Höfum á boðstólum glænýja bátaýsu, ekta sólþurrkaðan saltfisk, glænýja rauðsprettu og steinbít, rcykt ýsuflök, súran hval, nætursöltuð oa ný ýsuflök, kæsta skötu, lýsi og hnoðaðan mör frá Vestfjörðum. Sendum með stuttum fyrir- vara til sjúkrahúsa og mat- sölustaða Hlífið áklæðinu í nýja bílnum. Endurnýið áklæðið í gamla bílnum. — Framleiðum áklæði í allar árgerðir og tegundir bíla OTUR HF. Hringbraut 121 Simi 10659 Til sölu hús og íbúðir víðs- vegar um bæinn og nágrenni. Höfum kaupendur að 2—6 herb. íbúðum. Fullgerðum og í smíðum. Jón Arason lögfr. Sölumaður Hilmar Valdimarsson Lögfræðiskrifstofa og fasteignasala. Skólavörðustíg 3A 2. hæð Símar 22911 og 19255 STRAUNING - ÓÞÖRF .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.