Vísir - 12.11.1963, Blaðsíða 15

Vísir - 12.11.1963, Blaðsíða 15
jVÍSIR . Þriðjudagur 12. nóvember 1963. 7 Ljósormurinn rétti yfirmanni sínum hnífinn, því næst hélt hann áfram að leita í öllum vös- um á fötum líksins, en fann ekkert, sem neinu máli skipti, og gat loks ekki stillt sig um að segja: — Það er bara ekkert í vös- unum, sagði hann, ekkert veski, engin skjöl, engir lyklar. — Þér gleymið vestisvösun- um, sagði dómarinn. — Gott og vel, og Ljósorm- urinn tók aftur til að leita. — Jú, hér er dálítið af pen- ingum, tveir gullpeningar og rusl, — samtals 85 frankar og 10 sentímur, — ekkert annað. — En hvar er farmiðinn, sem sannar hvar hann steig upp í lestina? spurði yfirmaður leyni- lögreglunnar. — Ég finn ekki meira, og ef mér leyfist að segja skoðun mína — þá furða ég mig ekkert á því. Hér hlýtur að vera um morð- árás að ræða til þess að komast yfir verðmæti og morðinginn hef ur blátt áfram gætt þess, að hirða allt, sem hann gæti haft gagn af — og einnig annað, sem gæti komið upp um hann. Og ég væri ekkert hissa á því, þótt það ætti eftir að koma í Ijós, ,að hann hafí véitt hinum myrta eftirför lengi. — Er lestarstjóri hraðlestar nr. 13 nærstaddur? spurði de Rodyl. •— Já, hann stendur þarna, sagði stöðvarstjórinn, og gaf Magloire merki um að færa sig nær. — Vitið þér hvenær ferða- maðurinn steig upp í lestina? spurði de Rodyl. — Nei. — Þér hafið sagt lögreglufull- trúunum, að tveir menn hafi ver- ið í lestinni, er hún nam staðar í Laroche 1 Laroche, alveg rétt, sjáið þér til, annar þeirra stóð upp, þegar ég opnaði dyrnar til þess að hleypa stúlkunni inn. — Þér eigið við ungu stúlk- una, sem menn fundu meðvit- undarlausa nálægt Saint-Julien- du-Sault? — Já, og þegar þér ætluðuð að hleypa stúlkunni út, er til Parísar kom, var enginn í klef- anum — nema hinn myrti mað- ur. — Já, hún fer með lestinni kl. 12.50 til Saint-Julien-du- Sault. Ég bað hana að koma í fyrra lagi, ef þér kynnuð að vilja spyrja hana einhvers. — Það er ágætt. Ég vil gjarn- an tala við hana. Er þetta rosk- in kona? — Nei, hún er enn ung og mjög fögur. — Er yður kunnugt um nafn hennar og heimilisfang? — Já, hún heitir frú Angela og á heima í Rue des Dames Batignolles. Hún rekur verzlun. Þegar de Rodyl óvænt heyrði nafn þessarar konu hafði það þau áhrif á hann, að hann varð nábleikur og kipptist við. — Frú Angela. sögðuð þér það? — Já. — Vitið þér ekki hvert er eftirnafn hennar? — Nei, það stóð ekki annað á skeytinu, sem kom frá Saint- Juhen-dn Sault. Ég vil tala við þessa konu. sagði hinn býsna þungbúinn á svin. Eftir nokkra stund sneri hann sér að yfirmanni leynilögregl- unnar og spurði: — Er alls ekkert sem bendir — Alveg rétt. —- Þetta er deginum ljósara, sagði Ljósormurinn. —- Deginum ljósara, — við hvað eigið þér, spurði de Rodyl. — Jú, mér finnst það degin- um ljósara, að morðið hafi verið framið áður en til Laroche kom, — það þori ég að bölva mér upp á. Morðinginn hefur ætlað að laumast burtu þar, en þegar hann ætlar að fara, opnast dyrn- ar til þess að hleypa inn öðrum farþega, nefnilega stúlkunni. Svo mjög sem hann hefur lang- að til að komast burt gat hann það ekki. Stúlkan hofur fljót- léga komizt að raun um, að þarna var lík. Hún hefur rekið upp neyðaróp og morðinginn hef ur blátt áfram kastað henni út til þess að losna við hana. Ég j er blátt áfram handviss um, að j svona hefur betta gengið til. j — Mér viroist þetta rökrétt j ályktað, sagði dómarinn. — En ef svo er. sagði yfir- maður leynilögreglunnar. getur j stúlkan lýst honum fyrir okkur komist hún aftur til meðvitund ar. — Já, ef ástand hennar leyfir að hún sé spurð. -— Það mun horfa eitthvað betur með líðan ungu stúlkunn- jtil hver hinn myrti sé. ar nú, sagði lögreglustjórinn. j —~Neí. — Við verðum að síma til St ! — Þá er ekki um annað að JuIien-du-Sault. sagði de Rodyl. ræða en að flytja líkið í La Var móðir ungu stúlkunnar hér Morgue og sýna það þar, og hafa Nú var farið eftir börum til þess að flytja líkið og meðan beðið var eftir, að komið væri með þær, athuguðu þeir félagar Ljósormurinn og Fýrspýtan nán ara ferðavoðirnar, hnífinn og fleira. De Rodyl barón virtist breytt- ur maður eftir að kunnugt varð, að stúlkan, sem fannst meðvit- undarlaus í fönninni við braut- ina, var dóttir konu að nafni frú Angela. Hann var áhyggju- fyllri á svip og djúp hrukka milli augnanna. Og þetta fór ekki fram hjá öðrum, sem þarna voru, en sjálfur hugsaði hann sem svo: Ég er furðulega veikur fyrir enn, eða er þetta tóm ímyndun, Hví skyldi þetta nafn hafa slík áhrif á mig eftir 17 ár. Þegar allt kemur til alls heita margar konur þessu nafni. Hann lyfti höfði allt í einu og stappaði í sig stálinu til þess að líta út fyrir að vera kaldrifj aður eins og hinir. — Hver svo sem orsök morðs- ins er, sagði hann, lítur ekki út fyrir, að hér sé byrjandi á glæpa braut valdur að. Afsakið, sagði Ljósormur- í morgun? — Já. hún beið eftir dóttur sinni, sagði lestarstjórinn, og fyrst á það er minnzt, vil ég geta þess — — Geta hvers? — Að móðirin rak upp ang- istarvein, er hún sá lík hins myrta. — Það er nú kannski ekki svo ýkja furðulegt. Viljið b'c- draga þá ályktun af því að hú" hafi þekkt manninn? — Já. — Spurðuð þér hana um þetta? — Já. — Hverju svaraði hún? — Að hún hefði orðið skelf- ingu lostin við að sjá lík. — Það má líka vel satt vera. — Já, en henni varð svo ó- bar tvo óeinkennisldædda lög reglumenn til þess að hlera efti ' hvað almenningur segir. — Gott og vel. Fýrspýtan hafði til þessa ekki mælt aukatekið orð, en baðst nú. leyfis að gera athugasemd: — Gerið svo vel sagði da Rodyl. — F.g hefi ekki enn orðið bes'- •nr. að 'mð flönraði að neinurn hvort ekki væri vert að athugn hvort hinn myrti hefði oVki haft neinn farangur meðferðis. Hinir litu hver á annan on á stöðvarstjórann, sem sagði: — Það er rétt. þetta hefir ekkt verið athugað. — Finnist handtaska t.d., sem hann hefir átt, gæti margt komið í ljós. — Þetta verður að athuga eðlilega mikið um þetta. trufl- strax, sapðí ‘öðvarstjórinn, Mag uð á svip. loire gerið svo vel og athugið — Kemur þessi kona aftur? þetta. inn, ég er á annarri skoðun vegna þess, að morðinginn skildi hnífinn eftir í sárinu. — Þér álítið, að það gæti leittt til þess, að við komumst á spor- ið. —- Það er nafn á hnífnum, sem sýnir að hann er framleiddur í Bastia. — Það sannar ekkert nema að hann er framleiddur á Kors- íku. — Fyrst maður veit það ætti að vera.. auðvelt að komast að hýerjir verzta með slíka hnífa — og-svo kahnske hvort ekki hafi verið neitt grunsamlegt við þá, sem keypt hafa slíka hnífa ný- Stöðvarstjórinn kom nú aftur og tveir menn með börur. | — Hinn myrti virðist engan farangur hafa haft með sér. j sagði stöðvarstjórinn. Meðan verið var að koma lík inu á handbörurnar sagði de Rodyl: — Við ráfum enn eins og í þoku herrar mínir. Og það er 1 ekkert sem bendir okkur á leið- ina. Enginn veit hver hinn myrti var — enginn veit neitt um hinn ferðamanninn. Ekkert bendir til þess hvort hér var um hefndar morf að ræða eða ránsmorð. Og morðinginn sennilega kominn svo langt í burtu, að hann næst aldrei. i — Það er ekki ástæða til að örvænta um að gátan leysist s: gði yfirmaður leynilögreglunn j ar, — sjáið þér til, stúlkan sem I fannst meðvitundarlaus var í klefanum, sem hinn myrti var f -— og hinn ferðamaðurinn. Hún hefir því getað virt morðingjann fyrir sér. Og það var hann, sem hratt henni út. Aftur skipti de Rodyl litum. — Jafnvel þótt hún komist til meðvitundar er ekki víst, að hún geti látið í té upplýsingar, sem að gagni koma. — Vitanlega verður að yfir- heyra hana, sagði de Rodyl, en nú verður að taka mynd af lík- inu, og sér andlitsmynd, og hana verður að birta í blöðum og á öllum járnbrautarstöðvum, til þess að í ljós komi hver hinn myrti var. Einhver hlýtur að geta gefið einhverjar upplýsing- ar. CL7 F&tTHPUL . -r?g sÖtT AÍ.L SlX CP TH. -.í-. i .-' LUC<y POR US, CA7TAIW WIL7CAT, THESE 5IX HAV WO K.MIVCS! THEY'V HAVE MUK7EKE7 US WHILE WE SLEVT! ^ /ýwE bettek SE OW GUAR7 WIGHT AW7 7AY! UANy MOC: THAN SIX , APC MAtJ AT / l<5 * Það er eins og ég hefi alltaf sagt, Tarzan segir Medu, þegar þeir félagarnir standa skömmu seinna yfir líkum þorparanna. Einu góðu töframennirnir eru þeir dauðu. Og betur að þeir væru það allir. Já, hún vinkona mín sá fyrir þeim öllum sex. segir Wildcat brosandi og klappar byss unni ástúðlega. Við vorum heppn ir að þei rskyldu ekki hafa neina hnífa, segir Tarzan. Það er víst bezt fyrir okkur að fara varlega í framtíðinni, því að það eru fleiri en þessir sex, töframenn sem eru okkur reiðir. v/Miklatorg Sími 2 3136 LAUGAVEGI 90-02 Sölusýning á bifreiðum alla virka daga vikunnar. © Stærsta úrval bifreiða á einum stað. 9 Salan er örugg hjá okkur. Bííakjör Nýir bílai ^ommei Cope St FJFREIÐALEIGAN, SergþOrugöri 12 Slmar 13660 1447? op 1659h Hvítar Éengjnskyrtur úr prjénsinælon Miklatorgi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.