Vísir - 13.11.1963, Page 4
V í S I R . Miðvikudagur 33, Róverrsber 1883.
I
uða bókin - Leyniskýrslur SÍA
Krefjast
150 þús. kr.
Lesið Skýrslurnar, sem Einar Olgeirsson krafðist
að yrðu brenndar. Lesið um:
Heræfingar stúdenta í A-Þýzkalandi
Njósnir kínverskra bama um foreldra sína
Berorðar lýsingar um átökin á flokksþingi
kommúnista og hina margbrotnu klíkustarfsemi
Flokkssvikarann Einar Olgeirsson
Innanfélagsmál Æskulýðsfylkingarinnar
Sjálfsmorð stúdenta í Kína
Bókin kostar aðeins kr. 90.00 og fæst í bókaverzl
unum um land allt.
Hjalti Kristgeirsson með
Rauðu Bókina á skrif-
stofu Heimdallar F.U.S.
SÍA-menn heimta höfundarlaun
Heimsfrægur skemmtikraftur
Þau félög og félagasambönd, sem vilja tryggja sér
skemmtikraft á heimsmælikvarða fyrir árshátíðir og
jólafagnaði í desember og janúar, vinsamlegast hringi
í síma 36618.
, -ibvís uJJlirn lui'iq osq go iiujíuiój i L
-------------------------------------
WiÍÍÍÍÍllilIlÍllÍA:
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka óskast í vist út á land. Uppl. í síma 41373.
AFGREIÐSLUSTÚLKA
Afgreiðslustúlka óskast. — Mokkakaffi, Skólavörðustíg 3. Sími 23760.
IÐNAÐARSTARF - ÓSKAST
Óska eftir starfi frá kl. 5 — 9 e. h., rafmagnsvinnu, rafsuðu, logsuðu,
vélgæzlu eða öðru slíku. Tilboð sendist Vísi merkt „Aukavinna — 305“.
ATVINNA - ÓSKAST
Ung stúlka óskar eftir atvinnu strax. Uppl. f síma 41064.
STÚLKUR ÓSKAST
4 stúlkur, helzt vanar, óskast. Frí á laugardögum. Uppl. á staðnum kl
2 — 5. Borgarþvottahúsið h.f., Borgartúni 3.
Kulda
húfur
hanzkar
slæður
og hattar
HATTABÚÐIN
HULD
Kirkjuhvoli
Tilvalin tækifærisgjöf
Frásöguþættir af eftirminnilegum atburðum
skráðir af 19 höfundum. Heiti þátta og höfunda:
AÐ MÉR HAFA SVIPIR SÓTT: Vigfús Bjöms-
son bókbindari. HUNGURVOFAN: Sr. Sveinn
Víkingur. TVÆR FURÐUSÖGUR: Jónas Jónas-
son frá Hofdölum. TALISMAN-SLYSIÐ: Arin-
bjöm Ámason sjómaður. HÉR ER ÉG, MAMMA:
Guðnín frá Lundi. MÍN FYRSTA FERÐ í FJAR-
LÆG LÖND: Ingibjörg Þorbergs. FLUGVÉLIN
GEYSIR OG BJÖRGUN ÁHAFNARINNAR:
Ólafur Jónsson ráðunautur. MEÐ 13 í TAUMI:
Gfsli Sigurðsson ritstjóri. ALDAMÓT: Sigurður
Nordal.
Allir þættirnir eru nýskrifaðir, prýðilega samdir
af ritfæru fólki úr ýmsum stéttum, um fjöl-
breytt og lifandi efni.
KV ÖLD V ÖKUÚTGÁF AN
Akureyri
er öllum bóklesendum
góður fengur.
lif'.t t'ÆTTlR .A.F fJTfRBJÍi VltKtÉ'M
VIÐARGRIP
Fjölbreytt úrval nýkomið, eik og tekk.
STORMJÁRN
Nýkomin í fjölbreyttu úrvali.
ASSA
útidyraskrár og lamir, nýkomið í fjöllbreyttu
úrvali.
b yggingqvörur h.f.
Laugavegi 178 . Sími 35697
HAFNARFJÖRÐUR
Kaupendur blaðsins eru vinsamlega beðnir
að hringja í síma 50641 ef þeir fá ekki blaðið
reglulega.
Afgreiðslan, Garðavegi 9.
STÚLKA ÓSKAST
Stúlka eða kona óskast til starfa nú þegar.
Uppl. í síma 37737.
MÚLAKAFFI, Hallarmúla.
HÚFUR-TREFLAR
Danskar barnahúfur og treflar nýkomið í fjöl-
breyttu úrvali.
BARNAFATABÚÐIN
Skólavörðustíg 2 . Sími 13488