Vísir - 13.11.1963, Side 9
VIS IR . Miðvikudajjur 13. nóvember 1963.
Gunnar Thoroddsen fjármálaráöherra:
Lífskjarabætur fyr
ir láglaunafólk
1 útvarpsumræðu frá Alþingi
7. nóv. gerði Gunnar Thorodd-
sen að umræðuefni þróun launa-
málanna, hve mjög stefna og
störf Alþýðusambandsins hefði
orðið verkamönnum í óhag og
hverjar leiðir ríkisstjórnin væri
að athuga til umbóta á kjörum
láglaunafólks.
Eru birtir hér kaflar úr ræð-
unni, er fjölluðu um þetta vanda
mál.
ÞRÓUN
LAUNAMÁLANNA
Þróun launamálanna er eitt að
alviðfangsefni okkar í dag. f
nágrannalöndum hefur þróunin
verið sú, að samtök launþega
og vinnuveitenda hafa gert með
sér heildarsamninga fyrir marg-
ar eða flestar atvinnugreinar í
einu, og slíkir samningar hafa
verið gerðir til langs tíma, 2
eða 3 ára. Svo hefur verið í
meginatriðum í Danmörku, Nor-
egi og Svíþjóð.
Hér hefur þróun þessara mála
orðið á allt annan veg. Núver-
andi forusta Alþýðusambandsins
sem er skipuð kommúnistum
með stuðningi Framsóknar, hef-
ur þrátt fyrir ítrekuð tilmæli
ríkisstjórnarinnar ekki sinnt
þessum verkefnum neitt með
svipuðum hætti sem nágrann-
arnir. Það hefur verið skorað
á forráðamenn Alþýðusambands
ins að beita sér fyrir því, að hægt
væri að gera heildarsamninga
fyrir alla eða sem flesta með-
limi sambandsins í einu. Þessu
hefur verið hafnað. Það hefur
verið lagt til að gera samninga
til Iangs tfma. Því hefur verið
hafnað. Ríkisstjórnin hefur beint
því til Alþýðusambandsins, að
það reyndi fyrir sitt leyti að
tryggja að kjarabætur til handa
Iáglaunamönnum yrðu ekki að
engu gerðar með því að allar
aðrar stéttir fengju það sama
eða meira. Þessum tilmælum
hefur verið hafnað. Alþýðusam-
bandið taldi það ekki vera í
sfnum verkahring. Forustumenn-
irnir hafa hafnað öllum þessum
tilmælum um skynsamleg vinnu
brögð, — vinnubrögð, svipuð
þeim sem nágrannaþjóðir okkar
viðhafa. Þeir hafa valið aðra
leið: Hafa Iausa samninga, semja
til nokkurra mári'aða í senn með
alls konar fyrirvörum, þannig að
samningar geti verið lausir hve-
nær, sem á þarf að halda. Láta
hvert einstakt félag semja fyrir
sig á mismunandi tíma og til
mismunandi tíma.
ÁRANGURINN
Og hver hefur árangurinn orð
ið af stefnu þeirra fyrir verka-
menn, fyrir láglaunamenn?
í stuttu máli þessi:
Árið 1961 fengu verkamenn
eftir langt verkfall um 10%
kauphækkun. Strax á eftir komu
aðrar stéttir, fyrst og fremst
iðnstéttirnar, og þær fengu ekki
10% hækkun, heldur upp f 17%
þær hæstu.
Hvað gerðist árið eftir, 1962?
Verkamenn riðu á vaðið og
fengu um 9% hækkun að meðal-
tali. Aðrar stéttir, sem hærra
voru launaðar, komu á eftir, og
þannig lauk, að þeir iðnaðar-
menn, sem hæstir urðu, fengu
um 20%.
Ef litið er yfir þessi 2 ár
saman, 1961 og ’62, þá er út-
koman þessi: Láglaunamenn,
verkamenn, höfðri fengið samtáls
um 20% hækkun, en þeir íðn-
aðarmenn, sem mest hlutu,
fengu um og yfir 35%. Þessi er
árangurinn af stefnu • og starf-
semi hinnar pólitísku forystu
Alþýðusambandsins.
MEÐALTEKJUR 100 ÞÚS.
Um leið og það er viðurkennt
að bæta þarf kjör láglauna-
mannanna og undirstrikað að rík
isstjórnin stefnir að þvf, þá verð
ur að leiðrétta þær villandi upp-
lýsingar, sem hér eru gefnar um
tekjur og afkomu verkamanna.
Eftir lýsingum sumra hv. þm.
mætti ætla, að íslenzk alþýða
væri í algeru svelti, og byggi við
meiri örbirgð og fátækt en þekk
ist í nokkru landi Evrópu, utan
kommúnistaríkjanna.
Lýsingin sem hv. þingmenn
gefa, er þessi: Útgjalda-
upphæð vísitölufjölskyldunnar,
sem sýni þarfir meðalfjölskyldu,
sé 95 þús. kr. á ári, en verka-
maðurinn hafi aðeins 67 þús. og
200 kr. til þess að lifa á.
Nú eins og áður hefur af op-
inberri hálfu verið gert yfirlit
um meðaltekjur verkamanna f
Reykjavík. Þær voru á s. 1. ári
ekki 67 þús., heldur 89 þús. kr.
Þær verða á þessu ári, 1963,
ekki 67 þús., heldur um 100 þús.
kr. Og í þessum 100 þús. kr.
eru aðeins taldar tekjur fyrir-
vinnunnar, en ekki annarra fjöl-
skyldumeðlima, þannig að hafi
eiginkona eða börn tekjur, koma
þær til viðbótar þessum 100 þús.
kr.
TÍU TILLÖGUR TIL AÐ
tekjur, hafa nú í Reykjavík milli
10 og 11 þús. kr. í útsvar.
3) Hækkun á fjölskyldubót-
um.
4) Hækkun á ellilífeyri og
örorkubótum.
5) Gagnger athugun á þvf,
hvort ekki er hægt að tryggja
láglaunafólki hærri tekjur fyrir
8 stunda vinnudag en nú er, m.
a. með breyttum vinnubrögðum
og vinnutilhögun.
6) Kerfisbundið starfsmat,
eins og nú er unnið að hjá sjó-
mannastéttinni, verði fram-
kvæmt með sem flestum stétt-
um, til þess að fá rökstuddan
grundvöll undir launagreiðslur
og launahlutföll.
7) Ákvæðisvinna verði aukin
sem mest, en reynslan sýnir það
víða, að með henni aukast tekj-
ur launþega verulega með ó-
breyttum eða jafnvel styttri
vinnutíma.
8) Aukin áhersla verði á það
lögð, að hagnýta tæknilegar nýj-
ungar, sem geta aukið fram-
leiðni, bætt nýtingu og vinnu-
brögð, og gert fyrirtækjum
kleift að gera betur við starfs-
fólk sitt en áður.
9) Tekin verði upp f fjárlög
nú fjárveiting til þess að stand-
ast kostnað af víðtækum undir-
búningi og aðgerðum til auk-
innar hagkvæmni og hagræð-
ingar í atvinnurekstrinum. Þjálf-
un manna til leiðbeiningar og
fræðslu um bætt skipulag, rekstr
artækni og vinnubrögð. Það er
kunnugt, að með bættri nýtingu
hráefna, vinnuafls og tækja, má
bæta lífskjörin og það jafnvel
stórlega. Það liggja nú fyrir til-
lögur forstjóra Iðnaðarmálastofn
unar íslands um þetta mál, sem
gerðar hafa verið að tilhlutan
vinnutímanefndar og félagsmála
frest.
búa tillögur til þess að tryggja
grundvöll framleiðslunnar og
færa láglaunafólki raunhæfar
kjarabætur, sem ekki verða af
því teknar á næstu vikum í
villtri hringekju verðbólgunnar.
Af þeim atriðum, sem í at-
hugun eru, vi! ég nefna þessi:
1) Afnám tekjuskatta af laun
um meðalfjölskyldu, sem hefur
115—120 þús. kr. tekjur.
2) Veruleg lækkun á útsvari
láglaunamanna, en hjón með tvö
börn, sem hafa 100 þús. kr.
færingu til samræmis við hlið-
stæða, sambærilega starfsmenn
samkv. úrskurði kjaradóms.
NÝJAR LEIÐIR
Gamla aðferðin til þess að
bæta kjör verkamanna og lág-
launafólks hefur verið reynd
lengi, gefist illa, og beðið skip
brot. Við megum ekki halda
áfram við úrelta, árangurs-
lausa aðferð. Nú viljum við
reyna, og verðum að reyna
nýjar leiðir.
Raunvísindastofnunin:
500 fermetra hús
á þremur hæðum
BÆTA.fjKJ,Ö^I;^rf ^ ff-jo'j Éd , . ....
Rfkisstjórnin hefur þeði? un; 10.) Leiðrétting á kjorum
sst, ráðHlrh', tíÍT&W h‘ð unaiiÖ*l,eirra starfshópa, sem sannan-
lega hafa ekki enn fengið lag-
Bygging Raunvísindastofnunar
við Háskóla lslands verður senn
að veruleika. Með henni fá vís-
indamenn okkar stórbætta að-
stöðu til sjálfstæðra rannsókna
og allar horfur eru á að settar
verði á stofn nýjar háskóladeildir
i raunvísindum. Þorbjörn Sigur-
geirsson prófessor, sem er for-
maður bygginganefndar hinnar
fyrirhuguðu raunvísindastofnun-
ar, sagði i viðtali við blaðið að
arkitektarnir Sigvaldi Thordarson
og Skarphéðinn Jóhannsson væru
að teikna hús stofnunarinnar, sem
á að standa sunnan við Háskóla-
bióið, og að byggingaframkvæmd
ir myndu hefjast upp úr áramót-
um. Fyrsti áfanginn verður 500
fermetra álma á tveimur hæðum,
auk kjallara. Endanleg útlits-
teikning hefir ekki verið fullgerð
svo að eigi er unnt að birta hana.
Prófessor Þorbjörn kvað bygg-
inguna nánar tiltekið eiga að risa
milli Dunhaga og Melavegs, og
verður byggt í áföngum. I fyrsta
hluta byggingarinnar verða rann-
sóknastofur í stærðfræði, eðlis-
fræði, efnafræði og jarðeðlis-
fræði. Þessar vísindagreinar
verða höfuðþættir Raunvísinda-
stofnunarinnar, og með auknum
húsakynnum hennar í framtíðinni
fá þær aukið svigrúm. Bandaríkja
stjórn gaf 5 milljónir króna til
byggingar Raunvísindastofnunar-
innar í tilefni af 50 ára afmæli
Háskóla íslands fyrir tveimur ár-
um, og mun sú upphæð hrökkva
fyrir helmingi kostnaðar við
byggingu fyrsta áfangans.
ÚR KOTI í HÖLL.
Prófessor Þorbjörn Sigurgeirs-
son og Eðlisfræðistofnunin eru
til húsa á neðstu hæð Þjóðminja-
safnsbyggingarinnar fyrir góðvilja
safnsins, en húsakynnin þar eru
eðlilega alltof þröng fyrir vax-
andi stofnun, sem álitin er meg-
inþátturinn í fyrirhuguðum vexti
og viðgangi Háskóla íslands.
Með prófessor Þorbirni vinnur
Páll Theódórsson eðlisfræðingur
þarna að ýmsum rannsóknum.
Framh. á bls. 5.