Vísir - 13.11.1963, Side 10

Vísir - 13.11.1963, Side 10
w m V í SIR . Miðvikudagur 13. nóvember 1963. OYAL -70® Hefur reynzt afburðave) vit íslenzka stað háttu Hefut sérstaklega byggðan undirvagn fyrii isienzka vegi - Eyðsla j—6 lítrai á 100 km Rúmgóður Kostai aðetns 114 þúsund krónui með ársábyrgð frá verksmiðjunum Góð varahlutaþjónusta KRÓM & STÁL Bolholti o - Simi 11-381 T I L SÖLU Opel Rekord ’62, gott verð. Hillmann ’62, mjög gott verð Ford Comet ’63, Opel Kapitan 1960-’61-’62. Opel Rekord ’64, ekinn 5000 km. Simca Arianni ’62, lítið ekinn, einkabíll. Cherrolet ’57 —’58 á tækifærisverði. Moskwitch Station ’59, góður. Moskwitch '59 fólksbíll. D.K.V. ’62, lítið ekinn. Chery II. ’62 Opel Caravan ’59-’60. ^olks- wagen, allir árgangar, Dodge ’55 f fyrsta fl. standi. Volvo 544 ,62, lítið ekinn. Mercedes Benz 190 ’58, góður bíll. Mercedes Benz vörubflar og einnig mikið af öllum tegund um og árgerðum vörubifreiða. MATTHÍAS SELUR BÍLANA BÍLLINN Höfðatúni 2 - Sími 24540. FASTEIGNASALAN Tjarnargötii 14. Sími 14946 170 ferm hæð við fjölfarna leið til sölu. Hent- ug fyrir teiknistofu, læknastofu eða skrifstofu. Næg bílastæði. Bílskúrsréttur. Hitaveita. Vanir menn Vönduð vinna Þægileg. Fljótleg. ÞRIF. - Sími 22824. Teppa- og liúsgagnahreinsunin Simi 34696 á daginn Sími 38211 á kvoldir og um helgar Vélhrein- gerningar ÞÆGILEG KEMISK VINNA ÞÖRF. - / Sími 20836 Vélahreingern- ing óg Húsgagna- Vanir og vand. virkir menn Fljótleg og rifaleg vinna ÞVEGILLINN. Simi 34052. Nætur og helgidagavarzia i Hafnarfirði vikuna 9, —16. nóv.: Bragi Guðmundsson. Bröttukinn 33, sími 50523. Næturvakt í Reykjavík vikuna 9. —16. nóv. er í Vesturbæjar- apóteki. Neyðarlæknir — simi 11510 — frá k) 1-5 e.h alla virka daga Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Slysavarðstofan i Heilsuverno arstöðinnt er opin allan sólar hringinn. næturlæknir á sama stað klukkan 18—8 Sfmi 15030 Holtsapótek Garðsapótek og Apótek Keflavíltu- eru opin alla virka daga kl 9-7 laugardaga frá kl 9-4 og helgidaga frá kl I -4 Lögreglan. simi 11166 Slökkviliðið og siúkrabifreiðin sínn 11100 Útvarpið Miðvikudagur 13. nóvember Fastir liðir eins og venjulega. 18.00 Úfvarpssaga barnanna: . ; ar er Svanhildur?" eft- ir Steinar Hunnestad, VI. (Benedikt Arnkelsson cand. theol.). 20.00 Varnaðarorð: Lárus Þor- steinsson skipherra talar um gildi þessa útvarpsþátt- ar. 20.05 Tónleikar. 20.20 Lestur fornrita: Hrafnkels- saga Freysgoða, II. (Helgi Hjörvar). 20.40 Dagskrá í tilefni 300 ára af mælis Árna Magnússonar prófessors, samsett úr bréf um til hans og frá. Björn Th. Björnsson listfræðing- ur býr til flutnings. 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). 22.10 Lög unga fólksins (Guðný Aðalsteinsdóttir). 23.00 Bridgeþáttur (Hallur Símon arson). 23.25 Dagskrárlok. Sjónvarpið Miðvikudagur 13. nóvember 17.00 I’ve Got A Secret 17.30 Sea Hunt 18.00 Afrts News 18.15 The Air Force Story 18.30 True Adventure 19.00 The Dick Powell Theather Bl’óðum flett Þó að fornu björgin brotni bili himinn og þorni mar, allar sortni sólirnar, aldrei deyr, þótt allt um þrotni, endurminning þess, sem var. Grímur Thomsen. leitt að þeir greiddu fyrir hvert orð í útvarpsumræðum sam kvæmt auglýsingataxta . . . eða ef það yrði heldur skilgreint þann ig, að þeir væru að senda hver öðrum kveðjurnar, þá samkvæmt jóla- og nýjárskveðjutaxta Ríkis- útvarpsins . . . þarna mundu slegnar margar flugur í einu höggi — þingkostnaður lækkaði, tekjur útvarpsins hækkuðu, þing- menn yrðu hóflegri I sjálfsauglýs ingastarfsemi sinni og vönduðu betur kveðjurnar . . . Blaðburður Börn vantar til að bera út blaðið í þessi hverfi: GRÍMSTAÐARHOLT MELAIí MELHAGA HRINGBRAUT SUÐURLANDSBRAUT Hafið samband við afgreiðsluna í Ingólfs- stræti 3 — Sími 11660. BhHP 1 cYloti& Cj^R q I— ^ bílinn Það HBEINSAR, GLJÁIR, VERNDAR lakkið og allt króm í SAMA VERKINL FÆST Á BENZÍNSTÖÐVUM Volkswagen ’63 verð 115 þús. Zodiac ’58 verð 100 þús. Simca ’61 verð 140 þús. Fiat 600 ’60 verð 55 þús. Höfum verið beðnir að selja nokkur fasteigna tryggð skuldabréf. — Hjá okkur er mikið úrval bíla. — Skilmálar við allra hæfi. SKUI.AGATA 55 — SÍMI 15814 J Verðmætasta skipstrand, sem menn rekur minni til, var spítala- skipið franska, Sankti Páll. Það barst uppá Koteyjarfjöru í Meðal landi 1899 Meðal strandmanna þar var læknir og prestur. Þar var meðalageymsla og bókasafn. Áhöld voru þar svo margvísleg að menn kunnu elcki að nefna. Skipið var mikið bákn og öll á- höld þess og vélar. Skaftfellingar höfðu séð erlend skip strönduð fyrr, en ekkert þessu líkt. (Það var upphaflega byggt sem keisara snekkja Napoleons III). Gerðu menn með sér félag og buðu í skipið og var það slegið á hundr að og fimmtíu krónur! (Heimild: Merkir Mýrdælingar). Eina sne/ð . . . fljótt á litið virðist lítil sanngirni að þingmenn skemmti sér — og sér einum — á kostnað alþjóðar, við að heyra sjálfa sig tala . . . ekki virðist það heldur beinlínis í verkahring þeirra, að gera jafnvel þrautleiðinlegustu dagskrárþætti útvarpsins allt að því vinsæla. með því að sýna hlustendum það með óhrekjandi dæmum, að útvarpið getur jafn- vel orðið enn leiðinlegra . . . virð ist nú tími til þess kominn, að þingmenn greiði sjálfir nokkuð fyrir þessa skemmtun sina, og þar sem hún virðist fyrst og fremst í því fólgin að auglýsa sjálfan sig, mundi ekki svo frá- Samkvæmt fjölda áskorana, verður hér birt mataruppskrift úr nýbyrjum útvarpsþætti — einum af hinum mýmörgu, nýju vetrar- þáttum Ríkisútvarpsins, og um leið einum af þeim örfáu þeirra sem — ásamt Flosahlaupi — er líklegur til að njóta almennra vin- sælda. Og hér kemur svo upp- skriftin: Forleikur: „Islands Hrafn istumenn" — — — Að þessu sinni höfum við það fiskrétt — — — Millitónlist: „Suðurnesja- menn“ — — — Hafið blað og blýant við höndina — — — Milli- tónlist: „Út reri einn á báti“ — — — Við tökum meðalstóra ýsu — — — Millitónlist: „Hafið, bláa hafið” — — — Við tökum meðal- stóra ýsu — — — Millitónlist: „La Mare . — — — — Við tökum meðalstóra ýsu — — — Millitónlist: .Barcarok-Hoffmann’ — — — Hafa allir náð meðal- stórri ýsu — — — Strætis- vagnhnoö „Sterki" Jón var jaki eins og Gvendur, iafnt hvort féll á bak eða hendur, með sigurhreim í röddinni sagði ’ann: „Sáuð þið, piltar, hvernig ég lagði ’ann!" lEIW-"'

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.