Vísir


Vísir - 13.11.1963, Qupperneq 12

Vísir - 13.11.1963, Qupperneq 12
12 V í S IR . Miðvikudagur 13. nóvember 1963. Herbergi óskast til leigu strax. — Sími 31937. Forstofuherbergi til Ieigu. Sími 35934. Gott herbergi til leigu. Aðgang- ur að síma og baði getur fylgt. Reglusemi áskilin. Si'mi 50052. 2 herb. íbúð óskast. Tilb. sendist afgr. Vísis fyrir laugardag merkt: „Sem fyrst“., 2—3 herbergja íbúð óskast. Góð Dorgun í boði. Fyrirframgreiðsla. Sími 35978._______________________ Tvö samliggjandi herbergi til leigu nú þegar fyrir 1-2 reglusam- ar stúlkur við miðbæinn. Tilboð sendist til Vísis fyrir laugardag, merkt: „Reglusemi 1313“. íbúð óskast. Óska eftir 3 herb. íbúð til 2 ára. Góð umgengni. Góð leiga. Sími 19193 — 19911. Kona óskar eftir góðu herberei með sér inngangi. Helzt í Hlíð- unum eða nágrenni þeirra. Uppl. í síma 19625. Skrifstofumann vantar herbergi nálægt miðbænum, helzt með inn- byggðum skápum. Uppl. í síma 36685 eftir kl. 5. i dag. Hlaðfreyja óskar eftir góðu her- bergi með aðgang að sfma. Uppl. í síma 16153. íbúð óskast í Reykjavík, Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Algjör reglu- emi. Fámenn fjölskylda. Vinsaml. iringið f sfma 36900 kl. 2 — 5. Rúmgóður bílskúr óskast til ’eigii strax. Uppl. í síma 34140 iftir kl. 6 á kvöldin,__________ Ung reglusöm barnlaus hjón vant ar íbúð í Hafnarfirði strax eða um 'ramót. Uppl. f síma 37585.____ Óskum eftir að taka á Ieigu 2-3 'ierb. fbúð strax. Erum 2. Vinnum '• ði úti. Reglusemi og góðri um- •engni heitið. Sími 32135. Óska eftir 2-3ja herbergja íbúð -trax. Sími 40888 eftir kl. 8 á kvöldin. íbúð. 2-3ja herbergja fbúð ósk- rrt til leigu nú þegar eða sem allra 'vrst. Uppl. f sfma 20192. Herbergi óskast. Sími 22647. Ung, barnlaus hjón óska eftir íbúð. Sími 38246 eftir kl. 8 e. h. Ung hjón óska eftir 1—2 her- bergja fbúð fyrir næstu mánaða- mót. Tilboð merkt 3000 sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 16. þessa mánaðar. Ung hjón vantar 2—3 herbergja íbúð nú þegar, mætti vera f Kópa- vogi. Sfmi 41478. Óskum eftir að taka á leigu 2-3 herb. fbúð strax. Erum 2. Vinnum bæði úti. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Sími 32135. Óska eftir stofu og eldhúsi eða eldunarplássi innan Hringbrautar. Sfmi 14259. Herbergi óskast til Ieigu strax. — Sfmi 21937. Gott herbergi með aðgang að eld húsi óskast fyrir ung hjón. Uppl. í sfma 36443. Einhleypan mann vantar herbergi sem fyrst, helzt í Vesturbænum. Upplýsingar í sfma 19189. Hjón með 3 börn óska eftir 2-3ja herbergja íbúð helst á Seltjarnar- nesi. Sími 10858. Ný tveggja herbergja fbúð til leigu, fyrir fullorðið fólk. Fyrir- framgreiðsla nauðsynleg. Upplýsing ar f sfma 37627 frá kl. 17-20 í dag. Reglusöm fullorðin stúlka getur fengið herbergi að Öldugötu 30 A, gegn lítilsháttar húshjálp og sitja einstöku sinnum hjá veikum manni. Allt eftir samkomulagi. Stúlka óskar eftir góðri fbúð. Sími 41137. Ungan hárgreiðslunema utan af landi (stúlka) vantar herbergi um næstu mánaðamót. Sími 19216 frá kl. 1—6 daglega. Karlmann vantar gott herbergi, helst for-’ofuherbergi. Uppl. f síma 36824. 1-2 herbergi og eldhús óskast, helzt í I-Iafnarfirði eða nágrenni. Sími 50975 til kl. 6. Bílskúr óska eftir að taka á leigu raflýstan bílskúr, sem allra fyrst. Uppl. í síma 20941. BÍLSKÚR - ÓSKAST Óska eftir að taka á leigu bílskúr helst f Kópavogi fyrir geymslu á bíl yfir vetrarmánuðina. Uppl. í verzl. Hamborg. sími 12527 Blómabúðin Mimosa Blómabúðin Mimosa auglýsir. Afskorin blóm og pottablóm. Mimosa, Bændahöllinni. Sími 12013. BÚÐARDISKUR ÓSKAST Viljum kaupa búðardisk. Radíóbúðin Klapparstíg 26 Sfmi 19800. PÍANÓ VIÐGERÐIR Viðgerðir og stillingar á píanóum Ottó Ryel hljóðfærasmíðameistari. Sími 19354 PRESSA TIL LEIGU Eeigjum út litla pressu niðurbrjót með mönnum. Uppl. í síma 10260 kl. 3 —5 á daginn. Hreingerningar og ýmsar húsa- viðgerðir. Vanir menn. Sími 14179. Gerum við og endurnýjum bíla- mótora ásamt öðrum viðgerðum. Vönduð vinna. Sími 32251. Geri við hreinan fatnað. Vönduð vinna. Uppl. f síma 38368. Storesa strekking að Langholts- vegi 114 biður viðskiptavini sína að panta tímanlega fyrir jólin. — Þvottur ekki tekinn f desember. Sfmi 33199. KæliskáPaviðgerðir. Sími 20031. Geri við saumavélar, kem heim. Sími 18528. Viðgerðir á störturum og dyna- móum og öðrum rafmagnstækjum. Fljót afgreiðsla. Sími 37348 kl. 12-1 og eftir kl. 6 e.h. Góð kona óskast til að gæta heima sjá sér, 9 mán. gamals drengs frá kl. 12-7 e.h. virka daga. Þyrfti helzt að vera á Seltjarnar- nesi eða í Vesturbænum, sunnan Hringbrautar. Uppl. í síma 24857 kl. 5--7 e.h. dagana 13. og 14. þ. m. Óska eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Til- boð sendist Vísi merkt: „Auka- vinna 100“. Kona óskar eftir vinnu nokkra tíma á dag. Sími 14663. Húsmæður. Stóresar og dúkar stífstrekktir fljótt og vel. Vinsam- lega komið tímanlega fyrir jól. Sól- vallágata 38, sími 11454. Viðgerðir á störturum og dyna- móum og öðrum rafmagnstækjum. Fljót afgreiðsla. Sími 37348 kl. 12-1 og eftir kl. 5 e.h. Saumavélaviðgerðir, ljósmynda- vélaviðgerðir. Sylgja Laufásveg 19 (bakhús). Sími 12656, Kvenarmbandsúr tapaðist, senni lega við Ægisgötu — Ránargötu I. mánudag 4. nóv. Vinsamlegar.t skilist á Ránargötu 10, uppi. 26. okt. tapaðist mjó gullkeðja (armband). Finnandi vinsamlegast hringi f sfma 17013. Fundarlaun. Stálpaður kettlingur, grábrönd- óttur og hvítur í óskilum. Sími 15618 eftir kl. 5, Fyrir 3 vikum tapaðist kven- mannsgullúr merkt: S.M. Skilvfs finnandi vinsamlegast hringi í síma 11874 kl. 8-9. Kennsla. Kenni þýzku, les með shólafólki. Uppl. f síma 13626 Til sölu mög fallegur herrafrakki og sportjakki. Einnig dömukápa og dragt. Meðalstærðir. Rauðarár- stíg 20. Lítið sófasett og borð á aðeins 2 þús. kr. til sölu. Sími 34318. Gott drengjareiðhjól með ljósum til sölu. Verð kr. 1200. Sími 37554. Jakkaföt til sölu á 8—10 ára dreng og matrósaföt á 6 — 7 ára. Sími 17851. Kaupi flöskur merktar ÁVR í glerið. Einnig flestar glærar flösk ur og bjórflöskur. Sæki heim. Sími 18264. — Geymið auglýsinguna. BTH þvottavél til sölu, nýyfir- farin og í 1. flokks lagi. Uppl. Óð- insgötu 14. Birgir Ólafsson. Góður bamavagn til sölu, ódýrt. Upplýsingar í sfma 24612. Hvítir kvenskautar númer 38 til 41 óskast. Sími 36419. Dagblaðið Mynd, nokkur com- plet eintök til sölu. Uppl. í síma 40656 eftir kl. 7. Til sölu Pedegree barnavagn. — Sími 21955. Til sölu hjónarúm með dýnu, barnakojur og útvarp. Sími 37348 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu handsnúin saumavél (Köhler), barnakarfa á hjóíum, burðarrúm, göngugrind og dívan (breiður). Sími 35414. Kerra til sölu. Sími 13067. Óska eftir notuðu gólfteppi, stærð ca. 3x3y2. Sími 41167. Lítið ferðaútvarp til sölu. Sími 16585. Alls konar fatnaður, selst ódýrt. Herbergi til leigu á sama stað. Sími 32397. Kona í Kleppsholtinu getur tek- ið nokkra menn í fæði (hádegis- mat). Sími 37653. Get enn bætt við í fast fæði. Sími 36551. Stál eldhúshúsgögn, borð kr. 950, bakstólar kr. 450, kollar kr. 145 og strauborð kr. 295. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Húsgögn. Seljum sófaborð 170x 48 cm. kr. 1500. Sófaborð 120x41 cm kr. 840. Útvarpsborð kr. 350. Símaborð kr. 480. Smfðað úr teaK Húsgagnaverkstæðið Ránargötu 33A. Góður Pedegree barnavagn til sýnis og sölu í Jónsbúð, Blöndu- hlíð 2. Sími 16086. ísskápur til sölu. Sími 22643. Óska eftir öxlum í Merchury 1946—47. Uppl. á skrifstofunni Sæ túni 4. Sími 16227. Gamalt píanó sem þarfnast lítils háttar viðgerðar selst ódýrt. Enn- fremur burðarkarfa með skermi. Verð kr. 500. Drápuhlíð 40, 2. hæð. Sími 19743. Saumavél til sölu. Sími 19445 eftir kl. 18. Kolaofn eða kolaketill óskast. — Sími 33913. Skautar óskast til kauPs á 7 ára telpu. Sfmi 22624. Skautar á skóm nr. 40 og 41 til sölu. Sími 22741. Silver Cross bamavagn vel með farinn til sölu. Garðsenda 15, sfmi 32247. Óska að kaupa gott pfanó. Sfmi 40262 eftir kl. 7. Til sölu Ford ’47 vörubfll. Selst ódýrt. Uppl. f dag milli kl. 7 og 8 í sfma 19712. Til sölu notuð saumavél (hugin) Uppl. f síma 35868. Barnarúm til sölu. Sími 10013. BALLETTSKÓR, enskir svartir, rauðir og hvftir. BALLETTBÚNINGAR, enskir og amerfskir úr ull og Stretch-nælon. Svartir, rauðir og bláir. E R 2 L WcMmim CT' BRÆÐRABORGHRSTÍO 2 Píanókennsla Kristinn Þórarins- son, Breiðagerði 25, sfmi 34535 Tek enga nemendur fyrst um sinn, Sigurður Briem, Laufásveg 5 Pfanókennsla. Kristín Þórarins- dóttir, Breiðagerði 25 sími 34535. Kenni vélritun á mjög skömmum tfma. Sími 37809 kl. 6-9 daglega. Kenni ensku, dönsku og íslenzkn. Les með skólafólki. Sími 16585. BÍLL - TIL SÖLU Skodabíll ’58 1201 til sýnis og sölu við Bíla- og benzínsöluna við Vita- torg. Góðir greiðsluskilmálar. VERZLUN - TIL SÖLU Lítil verzlun til sölu. Tilboö sendist afgr. Vísis, merkt „Góður staður", fyrir 17. þ. m. BÍLL - ÓSKAST Vil kaupa Moskwich 1960 eða yngri. Staðgreiðsla kemur til greina Tilboð sendist Vísi merkt „Moskwich". Miðstöðvarketill óskast Vantar 6 — 7 ferm. ketil, mætti vera 4 — 5 ára, einnig vantar spiral hitavatnsdunk 4 rúmm. Sími 10005 HANDRIÐ Smíðum handrið hliðgrindur o. fl. Sími 35093 og 36497. TOLLSKÝRSLUR - VERÐÚTREIKNINGAR Tökum að jkkur að ganga frá tollskýrslum og verðútreik ringum Bókhaldsskrifstofan Þórshcmri við Templarasund. Sími 24119. BILL - TIL SOLU Fiat 1100, árg. ’55, til sýnis og sölu að Álftamýri 22 í dag. Selst ódýrt j ef samið er átrax. Sími 41610.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.