Vísir - 15.11.1963, Blaðsíða 5
5
VÍSIR . Föstudagur 15. nóvember 1963.
utlönd í rnorgun
útlönd í rnorgun útlönd í mopgun útlond í mopgun
Sandaríkin fresta meiming
arsamstarfi við Sovétríkin
Kennedy Bandaríkjaforseti svar-
aði fyrirspurnum fréttamanna i
gær, m. a. út af handtöku Frede-
ri"’ s Barghoorns háskólakennara í
Y.n'e, en hann var handtekinn í
Mrskvu fyrir skemmstu, er hann
var þar í heimsókn.
Kvaðst Kennedy hafa frestað á-
Framhald af bls. 7
um, að allt væri í lagi. Auk þess
annaðist ég dyragæzlu. Fyrir
bíóstarfið fékk ég 50 krónur á
mánuði. Síðar vann ég öll kvöld
og sunnudaga við að leggja raf-
magnslínur".
„Það hefur verið langur vinnu-
dagurinn frá ki. 6 á morgnana til
2 á næturnar.“
„Já, en maður gat ekkert verið
að hlífa sér. Nú á dögum kvartar
fólk yfir of mikilli vinnu og of
litlum peningum, en það ætti að
hugsa til þess, hvernig þetta var
fyrir nokkrum áratugum — þá
myndi það verða ánægðara með
hlutskipti sitt“.
Heimþrá
á eftir
„Hvað unnuð þér lengi á sím-
anum?“
„50 ár. Ég var verkstjóri frá
1923, en árið 1954 varð ég sjö-
tugur og þurfti þá að láta af
störfum aldursins vegna, þó að
ég væri enn í fullu fjöri og vildi
helzt halda áfram að vinna sem
lengst. Það þótti mér verst af
öllu að verða að hætta við þetta
starf, sem ég var -búinn að vinna
svona Iengi. Ég fann engan mun
á mér, en þegar ég hætti að
vinna, varð ég fljótt gamall og
gigtveikur".
„Þér hafið saknað símans“.
„Já, ég hafði hálfgerða heim- j
þrá lengi á eftir. Og það er svona, |
þegar maður hefur verið við I
formum um aukið menningarlegt
samstarf Bandaríkjamanna og
Rússa, þar til Barghoorn hefði ver-
ið sleppt úr haldi og sakir á hend
ur honum um njósnir felldar niður,
en þær væru með öllu ósannar.
Ekki er vitað til þess, að sendi-
ráð Bandarikjanna í Moskvu hafi
sama starfið hálfa öld, þá kann
maður eiginlega ekkert annað.
Ég vann eitt sumar hjá Olíufé-
laginu og ■ þrjú sumur við eitt-
hvert dútl í kirkjugörðunum, en
það er erfitt að skipta um starf
á þessum aldri, þó að auðvelt sé
að vinna verk, sem maður kann“.
„Það er heldur ekki gott fyrir
þjóðfélagið að nýta ekki betur
starfskrafta þeirra, sem geta
unnið fram eftir öllum aldri“.
„Nei, mér finnst það slæmt,
bæði fyrir einstaklinginn og
þjóðfélagið“. •
„Hvað eru ánægjulegustu end-
urminningar yðar frá starfsárun-
um?“
„Ja, það er ekki gott að segja
í fljótu bragði. Ég á margar góð-
ar endurminningar um starfið.
Kannske var skemmtilegast af
öllu að koma heim til fólksins og
setja upp símana, sem það hlakk-
aði til að fá. Menn voru svo
glaðir og þakklátir, og það er
gaman að mega vinna að ein-
hverju, sem gleður aðra“. — SSB.
Trausti
efstur
Úrslit Haustmótsins í skák
fara fram annað kvöld í Hafnar
búðum. Trausti Björnsson er
nú líklegastur til sigurs, en
hann er með 6,5 vinning og
nægir jafntefli tii sigurs. Næst
ur honum er Bjöm Þorsteinsson
með 5,5 vinning en Sigurður
Jónsson er með 5 vinninga.
fengið framgengt kröfunni um að
fá að tala við Barghoorn, — hið
eina, sem frá Rússum heyrist er,
að málið sé í rannsókn.
Barghoorn er sérfræðingur í
Sovétmálum. Hann starfaði í sendi
ráði Bandaríkjanna í Moskvu
heimsstyrjaldarárin síðari og hefur
oft komið þangað síðan.
Líklegt er, að handtaka Barg-
Bengt D. Siifverstrand er rúmiega
fertugur Svíi. Að loknu námi heima
dvaldist hann í nokkur ár i Eng-
landi, Hollandi og Bandaríkjunum,
en hvarf svo aftur til Svíþjóðar,
þar sem hann gerðist hljóðfæraleik
ari. Síðar hóf hann auglýsingastörf
og stjórnar nú eigin auglýsingaskrif
stofu í Gautaborg.
Bengt hóf ungur að teikna og
mála og gerðist fljótlega íþrótta-
maður góður í þeim greinum. Hann
hefur alloft undanfarin ár tekið
þátt í sýningum í Gautaborg og
Stokkhólmi og fengið góða dóma.
Hann á sumarbústað að Tjóru í
Bóhúsléni úti við sænska skerja-
hoorns spilli mjög samkomu-
lagshorfum á auknu samstarfi við
Sovétríkin yfirleitt og torveldi einn
ig öll áform um aukin viðskipti, og
seinustu fréttir frá Washington
herma, að frumvarpið um efnahags
aðstoð við aðrar þjóðir Rafi enn
tafizt í öldungadeildinni, og að
sinni vegna kornsölunnar til komm
únistalandanna.
garðinn, en þar dvelur hann Iöng-
um og festir á pappír eða léreft
hinar fögru og fjölbreytilegu fyrir-
myndir sínar. Myndirnar, sem nú
eru sýndar í Mokkakaffi eru flestar
frá þeim slóðum.
Undanfarin ár hefur Bengt skipu
lagt auglýsingastarfsemi Loftleiða
í Svíþjóð. Hann hefur fest mikla
ást á íslandi og notar hvert tæki-
færi sem honum gefst til þess að
halda uppi íslenzkri kynningar-
starfsemi, m. a. í sænsk-íslenzka
félaginu í Gautaborg, þar sem hann
hefur lengi gegnt ritarastörfum.
Silfver hefur oft komið til ís-
lands og á hér marga góðvini.
Frederick Garghoorn
dag og var haldið áfram í gær og
bar kjarnorkuvopnaeign Bretlands
mjög á góma.
Sir Alec Douglas-Home lýsti
stefnu stjórnarinnar varðandi þessi
mál. Kvað hann Bretum nauðsyn,
að þeir ættu áfram kjarnorkuvopn
og hefðu sjálfir úrslitaorðið hvort
þeim skyldi beitt. - Bretland yrði
að vera áfram kjarnorkuveldi til
þess að geta beitt áhrifum sínum
á alþjóðavettvangi og gegnt þar
forystuhlutverki og í samveldinu.
Hann brigzlaði Harold Wilson,
leiðtoga stjórnarandstöðunnar, um
Ioðna afstöðu í þessum málum á
flokksþingi krata fyrir nokkru.
Spratt þá Harold á fætur og kvaðst
reiðubúinn að rökræða málið hve-
nær sem væri. Skoraði þá Sir Alet
á hann að taka afstöðu í málinu
svo skýrt og skorinort, að allir
vissu hvar hann stæði og flokkur
hans.
í gær tók George Brown fyrir
hönd krata eggjan Sir Alex, að láta
málið verða meðal höfuðmála I
kosningunum að ári.
Háífa öld —
Kjamorkuvopnaeign Breta og yf-1 Umræða hefur farið fram í neðri
irráð slíkra vopna verða höfuðmál I málstofu brezka þingsins um há-
í almennu þingkosningunum að ári. sætisræðuna. Hófst hún í fyrra-
Loftleiðamaður
~sýnir máiverk
Á fundi Sameinaðs Alþingis í gær
flutti nýskipaður forsætisráðherra
Bjarni Benediktsson, tilkynning-
ar ríkisstjórnarinnar um breyting-
ar á íslenzku ríkisstjórninni og er
gerð grein fyrir því sem fram fór
á örðum stað í blaðinu.
Að þessu loknu fór fram fundur
í neðri deild og stýrði Benedikt
Gröndal fundi, en Sigurður Bjarna
son, ritstjóri 2. þingmaður Vest-
fjarðakjördæmis var kjörinn for-
seti deildarinnar, í stað Jóhanns
Hafstein er skipaður hefur verið
dómsmálaráðherra.
Stýrði Sigurður síðan fundi. Var
m. a. rætt um bráðabirgðalög rík-
isstjórnarinnar um bann við verk
falli verkfræðinga. Var Ingólfur
Jónsson, ráðherra, áður búinn að
gera grein fyrir frumvarpinu. Þór-
arinn Þórarinsson (F) og Lúðvík
Jósefsson (Alþbl) gagnrýndu frum
varpið.
Sögðu þeir að enga nauðsyn
hefði borið til að setja þessi bráða
birgðalög þar sem verkfræðingar
og vinnuveitendur hefðu getað
náð samkomulagi með frjálsum
samningum. Töldu þeir jafnframt
vítavert að afnema samnings
réttinn í þessu tilfelli. Þá töldu
þeir að með þessum bráðabirgða-
lögum hefði verið séð fyrir því
að ríkið fengi ekki verkfræðinga.
framkvæmdir tefðust og yrðu jafn
framt dýrari en ella.
Ingólfur Jónsson svaraði þessu
Taldi hann bráðabirgðalögin hafa
verið nauðsynleg þar sem bilið
milli samningsaðila hefði verið
óbrúanlegt. Þá sagði hann að það
væri þessum lögum að þakka að
ríkið fékk loks verkfræðinga til
starfa fyrir sig, og frekari afleið
ing væri sú að nú væru þeir byrj
aðir að ráða sig aftur hjá ríkis-
stofnunum. Nefndi ráðherrann
nokkur dæmi um það.
Þá töldu stjórnarandstæðingar
að með bráðabirgðalögunum hefðí
verið farið inn á nýja braut, þar
sem gerðardómi sem ákveða átti
laun verkfræðinga væri gert að
miða laun verkfræðinga hjá ein-
staklingsfyrirtækjum við laun
verkfræðinga hjá ríkinu.
Ráðherrann svaraði því til að
þarna væri um stefnubreytingu að
ræða að því leyti að dregið væri
úr launamismun verkfræðinga hjá
ríki annars vegar og sjálfstæðum
verkfræðifyrirtækjum hins vegar.
Meðal nýrra mála er lögð voru
fram í gær var frumvarp Sveins
Guðmundssonar (S) og Jónasar G.
Rafnar (S), um breytingu á lausa-
skuldum iðnaðarins í föst lán.
Telja flutningsmenn samþykkt
frumvarpsins mjög aðkallandi þar
sem skortur á lánsfé hafi verið
eitt af erfiðustu viðfangsefnum
iðnfyrirtækja undanfarinn áratug,
og gæti umrædd ráðstöfun létt
mikið undir með þessum fyrirtækj
um. I greinargerð benda flutnings
menn einnig á að lengi hafi verið
misræmi í lánaúthlutun til iðnaðar
ins miðað við aðra atvinnuvegi en
úr því hafi verulega verið bætt á
síðustu tveimur árum er farið var
að veita Iðnlánasjóði hluta af hin-
um svonefndu PL-480 lánum.
Þá var lagt fram frumvarp ríkis
stjórnarinnar um Lffeyrissjó-t
barnakennara. Það er samið að til
hlutan fjármálaráðuneytisins eftir
ósk Sambands íslenzkra barna-
kennara af Guðmundi Guðmunds-
syni, tryggingafræðingi. Er með
þessu frumvarpi ætlunin að sam-
ræma lög um lífeyrissjóð barna-
kennara og ekkna þeirra lögum
um hliðstæðan sjóð opinberra
starfsmanna. Hafa viðkomandi að-
ilar lýst sig frumvarpinu sam-
þykka.
Tvö frumvörp
Sigurður Bjurnuson, kjörinn forsefi n.d. — Verkfull verkfræðingu _
a i