Vísir - 15.11.1963, Page 11

Vísir - 15.11.1963, Page 11
V í SIR . Föstudagur 15. nóvember 1963. um nefndra eyja, og eru menn vinsamlegast beðnir að leggja eitthvað af mörkum til þessa bág stadda fólks. Rauði Kross íslands Thorvalds! stræti 6 og dagblöð borgarinnar taka við framlögum í þessu skyni næstu tvær vikur. Stjórn Rauða Kross íslands. 19.30 Dobie Gillis 19.55 Afrts News Extra 20.00 Talent Scouts 21.00 Combat! 22.00 Zane Grey Theater Ymislegt Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj- unnar hefur kaffisölu í Sigtúni við Austurvöll sunnudaginn 17. nóv. kl. 3 e.h. Kaffigestum er gefinn kostur á að kaupa falleg- ar, handunnar jólagjafir. Til Strandarkirkju. Gamalt á- heit frá GG kr. 100. hlutverkum. Þetta er átakanleg og vel leikin mynd um lífsbar- áttuna í skuggahverfum stór- borgarinnar (Chicago). Kvik- myndin er sýnd í síðasta sinn í kvöld. 22.30 Tennessee Ernie Ford Show 22.55 Afrts Final Edition News 23.00 Northern Lights Playhouse „La4y From Louisiana" Messur Bústaðarsókn. Umsækjandinn Ólafur Skúlason messar í Rétt- arholtsskóla sunnudaginn 17. þ. m. kl. 11 f.h. Messunni verður útvarpað á bylgjulengd 212. Sókn- arnefndin. Hjálparbeiðni Rauða i-rossi íslands hafa bor- izt tilmæli frá Alþjóða Rauða Krossinum í Genf um aðstoð við íbúa Kúbu, Trinedad og Tobago vegna eyðilegginga af völdum fellibylsins Flóru. Mikil eymd ríkir á vissum stöð Spáin gildir fyrir laugardag- inn 16. nóvember. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Nýtt Tungl. Öll merki benda til þess að vizkulegast sé að gæta fyllstu forsjálni næstu vikurnar. Hægðu á þér við störf þín ef þér finnst starfs orkan minnka. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Nýtt Tungl. Félagar þínir munu verða þér mikils virði næstu fjórar vikurnar í að koma mál- efnum þínum á rekspöl. Þving- unum fylgja vandræði. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Nýtt Tungl. Það tímabil sem nú fer í hönd bendir til aukinna afkasta af þinni hálfu Samt eru félagar þínir undir nokkuð erfiðum áhrifum. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: Nýtt Tungl. Næstú fjórar vikurn ar bjóðast þér mjög hagstæð tækifæri til að sýna öðrum hæfi Ieika þína. Ýmsar áhættur eru samt hættulegastar á sama tíma. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Nýtt Tungl. Áherzlan næstu fjór ar vikurnar verður meiri á heim ilið og þá sem dvelja með þér á því heldur en atburðarrásin utanfcá. .Taktu til endurskoðun- ar aðaláenni'setningar þínar. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Nýtt Tungl. Meira mun nú hvíla á heilabúi þínu og hugs- anagetu næstu fjórar vikurnar heldur en almennt hefur verið áður. Tilheigingar þínar á sviði bókmenntanna þarfnast endur- skoðunar. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Nýtt Tungl. Aðal áherzlan næstu fjórar vikurnar verður á fjármálum þínum og útgjöldum. Það væri hyggilegt fyrir þig að sníða þér stakk eftir vexti og skera niður allan lúxus. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Nýtt Tungl. Þú munt verða veniu fremur meir f sviðsljósinu heldur en verið hefur til þessa. En það getur einnig haft í för með sér að þú ?ætir gagnrýni. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Nýtt Tungl. Það gæti verið hyggilegast fyrir þig að einbeita þér að lausn ýmissa einkamála þinna næstu fjórar vikurnar. Haltu þig utan sviðsljóssins. Steingeitin, 22. des, til 20. jan.: Nýtt Tungl. Láttu í ljós óskir þínar, jafnvel þó þér finn ist vafi leika á endalokum máls ins. Ýmislegt bendir nú til þess að hlutirnir fari að lagast. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú hefur ýmsar ástæður til að reyna að ota þínum tota og ekki loku fyrir það skotið að þú gætir hækkað eitthvað f tign eða áliti næstu fjórar vik- urnar. Fiskarnir, 201. febr. til 2Q. marz: Nýtt Tungl. Vera'má áð margar af framtíðaráætlunum þínum kunni að rætast næstu fjórar vikurnar. Þú þarft samt að ganga úr skugga um að allir aðilar séu þessu meðmæltir. Stjörnubíó hefir sýnt undan- genginn hálfan mánuð við á- gæta aðsókn kvikmyndina Barn Götunnar með Shelly Winters og Jean Seber, Ellu Fitzgerald og Ricardo Montalblan f aðal- Hmm, sagði Kalli hugsandi, með an þeir infæddu þöktu hann og /ini hans með blómum. Mér þætti gaman að vita hvað þessir flatnefjuðu kókoshnetuplokkarar hafa í hyggju að gera við okkur. Ó, þeir hafa uppgötvað að ég er konun^_r yfir eyjunni, sagði Lib- ertínus ánægður, þetta er bara þeirra máti að heiðra mig. Þeirra máti að heiðra yður, sagði Tommi litli með fyrirlitningu, þegar við getum ekki hreyft okkur fyrir böndum. Libertínus varð alvar- lega hugsandi við þetta. Drengur- inn hefur rétt fyrir sér, hugsaði hann alvarlega. Það er eitthvað skrýtið við þetta.. Hvers vegna leysa þeir okkur ekki. 1 sama bili kom maður nokkur gangandi til þeirra, með lymskulegt bros á vörum sér. Það var hinn raun verulegi konungur eyjunnar. R I P K I R B ¥ I APVISE YOU TO KEEP YOUR YACHTS AT HOME OR AT LEAST OUT OF THE SPANISH MAIN. THAT'S IT, SENTLEMEN. SENOR SCORPION HAS \ PISPOSED OF HIS l LOOT AND SONE BACK TO AWAIT IÍSb more victims. THE ADVENTUHER5' v4[ CLUB. THIS 15 INTOLERABLE, Kirby gefur skýrslu til ævin- týraklúbbsins: Svona er það herr ar mínir, segir hann. Senor Scorp ion er nú líklega búinn að koma skartgripunum í peninga, og bíð- ur nú rólegur eftir næsta fórnar- lambi. Ég ráðlegg ykkur, að hafa snekkjur ykkar heima við, að minnsta kosti ekki fara með þær nálægt Vestur-Indíu siglingaleið- inni. Þetta er óþolandi, hrópar lítill .eitur auðkýfingur, og sprett ur á fætur. Stjórnir hinna ýmsu Ianda, gera að sjálfsögðu allt sem í þeirra valdi stendur, bæt- ir Rip við. Já, ég er ákveðinn í að sigla þangað sem ég vil, og hvenær sem ég vil, þusar sá litli. • FRÆGT FOLK Hinn frægi ítalski kvik- myndaleikstjóri Frederico Fell ini hefur nú ákveðið að eigin- kona hans skuii leika aðalhlut- verkið í næstu kvikmynd hans. — Heldurðu nú að hún passi í hlutverkið, spurði vinur hans hann. — Það þori ég ekki að segja um, svaraði Fellini, en nú get ég þó einu sinni skipað henni fyrir verkum án þess að hún geti hreyft mótmælum. V Robert Graver, hinn frægi brezki rithöfundur býr nú á Mallorca. Hann hefur vakið athygli með því að berjast á- kaft gegn transistortækjum, sem nú eru að leggja undir sig allar baðstrendur í ná- grenni við hann. En ástæðan virðist ekki vera sú að hann þoli ekki hávaða. Hann er nú orðinn 68 ára og í borginni Palma hefur hann opnað næturklúbb, er hann nefnir „Indigo“ eftir tónsmíð Duke Ellingtons „Mood Indi- go“. Og þeir sem sjá um að skemmta gestunum eru áhuga jazzleikarar sem leika þar um Iengri eða skemmri tíma. Og ef enginn hljómlistarflokkur er tiltækur tekur fjölskyldan málin i sínar hendur: Robert gamli leikur á trommur, son- ur hans Juan leikur á píanó, og auk þess aðstoða dóttirin Lucia og tengdasonurinn til- vonandi Ranon Farran. Klúbb- urinn er orðinn svo vinsæll að þegar er farið að stækka hann. Og Graves segir sjálfur um allt þetta: — Fólk heldur að ég sé gam all nöldurseggur. En sannleik- urinn er sá að mér finnst það eins konar köllun mín í lífinu að gefa fólki kost á að heyra leikinn alvarlegan jazz. — Hvað heiti'I þér? spurði ■’ einn af umferðarlögregluþjón- I* um New York borgar mann einn, sem hafði brotið eitt- ■J hvað af sér í umferðinni. Maðurinn andvarpaði: ■I — Jafnvel konan mín á erf .* itt með að stafa nafnið. I* — Nú, en hvað heitið þér \ þá?, spurði lögregluþjónninn. j — Eleftherious D. Appallas J. konnastappalipus ,svaraði mað ■I ’ /inn. I* — Hm, sagði lögregluþjónn *■ inn og stakk vasabókinni og o* blýantinum í vasann. — Af- !■ brot yðar var nú reyndar svo \ lítið að við skulum bara ■I gleyma því.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.